Morgunblaðið - 28.08.1973, Qupperneq 27
MORGUNBLAPIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1973 27
Stóil fiOMð.
Líf í logmannshendi
Mjög spermandi litmynd með
ísilienzkium texta.
Ba rry Newman Sýnd k.l 9.
gÆJAplP
Simi 50184.
„Leiktu Misty
fyrir mig"
Frábær bandarísk Wtkvikmynd
með íslenzkum texta, hiaðin
spenningi og kvíða. Ctint East-
wood leikur aðalhtutverkið og
er einnig leí'kstjóri, er þetta
fyrsta myndin sem hann stjórn-
ar.
Sýnd kl. 9.
Bónntið böroum i-rvnan 16 ára.
Stormar og stríð
Söguleg stórmynd, tekin í litum
og panavision, og lýsir umbrot-
utn í Kína, þegar það var að
slfta af sér fjötra stórveldanna.
Leikstjóri og framleiðandi
Robert Wise.
Aðalhlutverkin:
STEVE McQUEEN
RICHARD ATTENBOROUGH
CANDICE BERGEN.
Endursýnt' kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Knútur Bruun hdl.
Lögmonnsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
Hestnmannafélagið
FÁKUR
Þeir hesteigendur sem ætla að hafa hesta í fóðr-
un í vetur hjá félaginu eru minntir á að panta sem
allra fyrst og greiða irm á fóður. Þeir sem eru með
básréttindi, athugið vegna mikilla eftirspuma að
hafa samband við skrifstofuna sem fyrst eigi síðar
en 10. sept., hvort þið ætlið að nota réttindi ykkar.
T amningastöð
Tamningastöð verður rekin á vetri komanda eins
og að undanförnu og byrjar hún 2. janúar.
Tamningamaður verður Aðalsteinn Aðalsteinsson.
Pantið tímanlega.
þér búið
beturmeð
IGNIS
IGNIS Frystikista Hæð cm. Breidd cm. Dýpt cm. Frystiafköst Verð kr.
145 lítr. 85,2 60 60 15,4 kg./ 24 klst. 21,165
190 lítr. 85,2 83 60 20,9 kg./ 24 klst. 24,480
285 lítr. 91,2 98 64,5 37 kg. / 24 klst. 30,530
385 lítr. 91;2 124 64,5 37 kg. / 24 klst. 36.160
470 lítr. 90 148 74 43 kg. / 24 klst. 46,295
570 litr. 90 174,5 74 51,5 kg./ 24 klst. 52,075
RAFTORG HF * RAFIOJAN HR
VAUSRJRVOLL • RVÍK • SlMf .26660 VESTURGÖTU11 • RVÍK • SlMk19294
Óskast til leigu
200-300 fm húsnæði í Re^rKjavík. - Snyrtilegur atvinnu-
rekstur.
Vinsamlegast hringið í síma 81864 milli klukkan 9-5.
Skrifstotuhúsnœði óskast
Félagasamtök óska eftir að taka á leigu eða festá kaup á skrifstofuhúsnæði um
50 ferm. að stærð, undir starfsemi sína sem fyrst. Allt kemur til greina.
Tilboð er greini stærð, staðsetningu og á stand, sendist Morgunblaðinu fyrir 5.
sept. n.k. merkt: „Skrifstofuhúsnæði 76 34“.
ÞOHSCAFÉ
Hin vinsæla hljómsveit
INGIMARS EYDAL
leikur í kvöld.
RÖOJLL
I Sigtúfy 1
i BINGÓ í KVÖLD. i
E|SjBjBlBlEtElElElB]ElE]ElEjE|EjE}!5]EjBig
Veitingahúsið J
Lækjarteig 2 |
Opið í kvöld frá kl. 8-11.30. |
WRITING ON THE WALL i
Skemmta í síðasta
skipti í Reykjavík í
kvöld.
Einnig koma fram
I
Pelican, Diskótek, Kjarnar
Fjölmennið í Veitingahúsið Lækjarteig 2.
í kvöld. Verð kr. 150.
Aldurstakmark 18 ára.
Fatapressa
Til sölu fatapressa. Heppileg fyrir efnalaug eða fata-
iðnað. Hagstætt verð. Uppl. í síma 31380.