Morgunblaðið - 28.08.1973, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1973
SAI GAI N Anne Piper: I Snemma í háttinn
tijna leitað á, . . . ef þér er það
nokkur huggun.
Hanm rétti út höndina í til-
raunaskyni og reyndi að draga
mig að sér. Ég streittist á móti.
— En ég leita ekki á þig lengur.
— Nei, vitanlega. Nú er það
ég, sem er vitlaus í þér.
Og svo réðst hann á mig eins
og hellisbúi, sem var býsna ólíkt
Davíð, og tók að kyssa mig í
mesta ákafa. Ég sneri mig úr
takinu og datt, heldur ólánlega
niður á gólfið.
— ' Nú er nóg komið, Davíð,
sagði ég einbeitt. Ilann rétti úr
sér vandræðalega með úfið
hárið.
— Ég hélt, að þetta væri það,
sem þú vildir. Hann sagði þetta
hátíðlega.
— Já, það er það sem ég vildi
fyrir þremur árum, en svo skrit-
ið sem það er, þá langar mig
ekkert í það lengur. Ekki af
þinni háifu, að minnsta kosti. Ég
er orðin vandiátari í ellinni.
Farðu nú heim og vertu
trúr henni Penelópu.
— Ó, Jenny . . . Rétt sem
snöggvast var ég hrædd um, að
hann ætlaði að fara að skæla, en
hann stóð bara upp og sagði.:
— Hvar lagði ég bindið mitt?
Við leituðum um allt og loks
fundum við, að það hafði dottið
upp fyrir legubekkinn.
Frammi í forstofunni greip
hann báðar hemdur minar og í
þetta sinn lofaði ég honum að
kyssa mig. Það var viðkunnan-
legt, en þó ekki nóg tiQ að fam
neitt að rugla fyrir henni Pene-
lópu. Ég ýtti honum mjúklega út.
— Ég held þú ættir heldur að
halda þig heirna við framvegis,
sagði ég.
— Kannski ætti ég það. Ég
hef ekki almennilega stjóm á
sjálfum mér. Þú ert að gera mig
alveg rimglaðan. Ég get ekki
einu sinni unnið neitt. Hárin
riisu á honum og sannarlega leit
hann út fyrir að vera í miklum
æsingi.
— Aumingja Davið, sagði ég
glaðhlakkalega. — Þú komst
samt af án mín í þrjú ár, svo
að llklega geturðu nú gefið þig
til rólegheita.
Bang-bang-bang, sögðu loft-
varnarbyssumar. Ég flýtti mér
að læsa dyrunum og fór svo nið-
ur i eldhús til þess að sitja þar
á eina almenniiega stólnum, og
skjálfa af hræðslu í einrúmi.
13. kafli.
Nokkrum mánuðum eftir að
stríðinu lauk — líklega í októ-
ber 1945 — var ég á gangl á
götu, þegar mér fannst ég kanm-
ast við baksvip mamns,, sem gekk
á undan mér. Ég gekk fram fyr-
ir manmimn tál þess að vera viss,
og svo sannarlega var þetta Jós-
ep — ekki samt eins mikili á lofti
og áður en samt áreiðanlega
hann sjálfur.
— Elsku Jósep! sagðl ég og
við fleygðum okkur hvort I ann-
ars fang, dáiítið ringluð í höfð-
inu.
— Hvað er þetta, Jenny, þú
sýnist ekki hafa elzt um einn
dag! En hvað ég er feginn að
sjá þig!
— Hvað í ósköpunum ert þú
hér að gera, Jósep? Hefurðu
tíma til að koma með mér og
segja mér alla söguna?
Góða mín, ég hef allan tima,
sem tM er í heiminum.
Ég flýtti mér heim með hann
og setti hann á legubekkinn, með
fæturna upp í loftið, því að
harnn virtist raunverulega vera
veikur. Ég náði í sérrí og bar
honum það.
— Jæja, elskan. Rétt áður en
þetta andstyggilega stríð byrjaði,
datt honum Jaspar í hug, að það
gætii verið sniðugt að heimsækja
eitthvert frændfólk, sem hann
átti í Ameríku, svo að við leigð-
um húsið í Aix og lögðum af
stað með glás af faranigdi og vin-
körfur, rétt ef vera kynni — og
það sýndi sig, að þar vorum við
forsjáMr.
— Já, hann Jaspar er klókur
refur.
—- Nei, svona máttu ekki tala
elskan. Hann sagði bara, að það
væri orðið langt síðan hann
hefði komið til Ameríku.
— Já, það skal ég bölva mér
uppá, að það hefur verið.
— Vertu nú ekki alltaf að
taka fram í fyrir mér. Jæja,
hvað um það, þarna vorum við
kommir til Bandaríkjanna, heilu
og höldnu svo að Jaspar fékk
sér eimhverja skriftavinnu í Holly
wood, og ég fór með honum og
þama höfðum við ágætis hús í
Beverley Hilis. Hann andvarp-
aði viðkvæmnislega. — Það var
ágætis sundiaug í garðinum og
ágætis negri tii að þjóna okkur.
Þetta var alveg dásamlegt. Hann
sat þegjandi og brosti út í loft-
ið.
— Haltu áfram, Jósep. Og
hvað svo. Hvers vegna ertu kom
in aftur tdi Englands? -
— Æ, góða mln, hann Jaspar
varð svo erfiður, og vist eru
þessar stjörnur sumar mjög lag-
legar.
— Kvenfólkið?
— Nei, biddu fyrír þér, ekki
þær. En hvað sem um það er,
þá gat ég ekki annað en orðið
afbrýðissamur og vanræktur og
Loksins þoldi ég ekki við lengur
og stakka bara af. Mér datt í
hug, að ég gæti fengið eitthvað
að gera í Englandi.
— Já, vitanlega geturðu það,
Jósep.
— Nei. Það spyrja allir, hvað
ég geti gert. Geturðu vélritað?
Og verst er, að ég get ekki fengið
neinn almennilegan stað að búa
á. Þú ættir bara að sjá hreysið
mitt í Chelsea — og ég hélt, að
Chelsea væri eitthvað fínt og list
rænt. Svo er þetta beiniínds fá-
tækrahverfi — og prisamir, mað
ur lifandi!
— Ég get að minmsta kosti
bjargað þessu, Jósep. Þú getur
komið og búdð hjá mér. Ég verð
fegin að fá einhvem félagsskap
og þú þarft enga húsaleigu að
borga fyrr en þú ert búirnn að
fá vinnu.
Hann teygði úr sér á legu-
bekknum. — Hver var það, sem
sagði, að engin forsjón væri til,
sagði hann.
í þýáingu
fóls Skúlasonar.
—• Ég veit ekkert um neina
forsjón, sagði ég, — en ég er að
minnsta kosti tttl. En auðvitað
verðurðu að hjálpa til og búa
um þig sjálfur.
— Þú þekkir mig nú, Jenny
— ég get verið svolítill sólar-
geisii í húsinu. Ég lofa þér því
að þessu skaltu ekki sjá eftir.
Ég ætla að fara og ná í dótið
mitt, áður en þér snýst hugur.
Ég fór til að segja frá Higgins
tíðindin.
— Það verður ágætt fyrir yð-
ar náð að hafa eimhvem félags-
skap og þér eruð áreiðanlega
nógu gömul til þess að gæta yðar.
Af atvinnulausum flækingi að
vera, hafði Jósep talsvert mik-
inn farangur. Ég leit efablandin
á þvottakörfu, með loki yfir, sem
bilstjórinn var að rogast með.
Jósep trítlaði ailt í kring með
kviðasvip.
— Hvað er í þessari körfu,
Jósep?
— Björninn minm, góða mín.
— Ó, Jósep!
— Hann er alveg meinlaus og
þarf ekki sérstakt svefnherbergi.
Frú Higgins stóð í dyrumum og
ljómaði öll.
— Ja, hvað kemur nú næst?
Mikið verður hann Sam feginn.
Nú fær hanm vin að umgangast.
Við tókum bjöminm upp inni
í stofu. Hann var gullfallegur.
Litiil og brúnn.
— Hvernig eru tennurnar í
honum, Jósep?
— Við létum stýfa þær dálít-
ið, en hann er alveg meinlaus.
Upp með þig, Flynn.
Bjöminn hlýddd og hoppaði
upp á hnéð á Jósep.
Ibúð óskast
Undirritaður óskar eftir að taka á leigu
góða 2ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæð-
inu.
ARNI G. JÖRGENSEN,
Sími 41361.
velvakandi
Velvakandi svarar i síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
# Dýraspítalinn enn
Dýravinur hrimgdi. Hann
hafði tekið eftir athugasemd
Ásthildar Sveinsdóttur uan
dýraspítalann forsmáða hér í
déulkunum nýiega, og sagðist
vilja taka undir með Ásthildi
og sér fyndist mikil skömm að
því að hafna þyrfti himmi rausn
arlegu gjöf, sem íslandsvinjur-
inn Mark Watson vill færa okk
ur.
Hann vék síðan að bréfi Sæ
mumdar Guðvinssonar, sem
birtist sl. sunmudaig, en bréfið
var skrifað fyrir hönd Dýra-
vemdunarsambandsins. Hann
sagði, að sér fymdist auðsætt,
að ekki væri hægrt að kosta
rekstur lækmimigaimiðstöðivar
fyrir dýr af fimmtíu þúsund kr.
styrk, sem Dýravemdunarsam
bamdið fengi frá ríkinu árlega.
Hins vegar sagðist hann ekki
sjá, að það eitt, að ríkið vildi
ekki styrkja þessa starfsemi
þyrfti að koma í veg fýrir að
gjöfin væri þegiin með þöktoum.
Enirufremur sagði dýravinur-
inn, að áhuigamannasamtök og
starfsemi á veguim þeirra stæði
áreiðamlega óiviða í sllíkum
blóma sem hér á íslamdi. Mætti
í því sambandi minna á himn
mikla fjölda góðgerðafélaga,
sem hér væru sitarfandi og hlut
þeirra að margvísleigum Wknar
máium. Sér virtist því liiggja
beinast við, að félög eða sam
bönd, sem beittu sér fyrir dýra
vermd tækju mú fjörkipp og
reymdu að verða sjálfbjarga,
þanmig að veita mætti dýraspit
alanum viðtöku og reka hann
siðam með frjálsum fjárfram-
lögum.
Líka væri sjáMsagt að taka
fé fyrir þá þjómustu, sem þarna
yrði veitrt, a.m.k. þangað til ein
hverj-um hugkvæmdist að
stofna sjúkrasamlag fyrir dýr
in, en slíkt hlyti að vera lamgt
undan.
Þessum skoðumuim er hér
með komið á framfæri, og er
orðið laust fyrir frekari umræð
ur um þetta máL
# Barnaskemmtanir í
Austurstræti?
Fóstra skrifar:
Sem betur fer virðist sú
hætta liðún hjá, a.m.k. í bili, að
Ausrturstræti verði undirlagt
aí hávaða og poppglamri frá
m/angmi til kvöids. Mér lieizt satt
að segja ekkerit á blikuma, þeg
ar farið var að tala um að hafa
þarna skemimtiatriði, sérstak-
legia þar sem einn aðalkostur-
iinn við breytinguna er sá, að
þarna er nú hljótt og friðsælt.
Aftur á móti lamgar mig til
að koma með þá uppástumgu,
að þarna verði haldniar bama-
skemmtaimir um heligar. Það er
sivo fátrt, sem börmuim er boðið
upp á til skemimtumar, þegar
frá eru taldar þrjú-sýnlmgar
kvikmyndahúsamna á sunmudöig
um.
í þesisu sambandi finmst mér
giagma öðru máli um barna-
skemmtanir, veigna þess hve lit
il áherzla er lögð á að hafa á
boðstólum gott skemmtiiefni við
hæfi bama.
Fóstra.“
0 Útvarpsdagskráin
Ámi Jómssom hrimgdi. Hann
bað Velvakanda um að koma á-
leiðis þakMæti til Páls Heiðars
Jónssonar fyrir þátit hans, „Vik
am, sem var“. Ámi sagði, að
sér þættu þesslr þættir sérlega
sfcemmitilegiir og áhuigaverðir,
og alveg sérstakiega hefði hann
baft garoan af viðtali, sem Páll
Heiðar hafði við umgan biaða-
mienmskuÆrömuð sl. laugiardag.
Árni vil jafinframt beina
þeim tilmælum til ráðamanna
úrtvarpsims, að þeir geri sem
fyrst gamgsikör að því að fá Jök
ui Jakobsson til starfa aftur, en
þættir hams hefðu verið eitt
bezta efni, sem verið hafði í
dagskrá útvarpsims.
Ármi bað um, að komið yrði
á framifæri þeirri skoðum simni,
að medra ætti að vtera af „lif-
amdi efmi“ í dagiskrá útvarps-
ins, það er að segja efnii, sem
tekið væri úr dagdega Wtfiinu.
Á toostnað þess mætti vei
sleppa einhverju af framhalds-
sögum og þvl, sem hann kaliar,
„liistræn leikrit".
tússlitirnir
- veita aukna ánæg ju og betri árangur
í skólanum og heima! ■
Vinsælastir vegna þess
hve ....
# lengi þeir endast
# blekgjöfin er jöfn
# oddurinn er sterkur
# litavalið er fjölbreytt
PENOL 300 fæst í flestum RITFANGA- OG
BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum
með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum
— eða í stykkjatali.
Heildsala-. FÖNIX s.fi, Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvík.
FRUARLEIKFIMI
Æfingar hefjast aftur að loknum sumarfríum
mánudaginn 3. sept. Innritun hefst 27. ágúst
kl. 13—19 alla virka daga.
Morguntímar — dagtímar — kvöldtímar.
Gufuböð og Ijós innifalið.
JÚDÓDEILD ÁRMANNS
Ármúla 32, sími 83295.
JUDO - JUDO
Æfingar hefjast aftur 3. sept. Innritun hefst
í alla fiokka 27. ágúst kl. 13—19, alla virka
daga.
JÚDÓDEILD ARMANNS,
Armúla 32, simi 83295.