Morgunblaðið - 28.08.1973, Page 29

Morgunblaðið - 28.08.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 28 ÁGÚST 1973 10,00 Fréttir. Tilkynningrar. 10,20 Fréttaspegill o útvarp í»*‘ ÞRIÐJUDAGUR 28. áeiist 10,35 Fmhverfismá.1 Dr. Jónas Bjarnason efnaverkfræö ingur talar um fóöuroflun og um- hverfi. 10,50 Lök uiirh fólksins Ragnheiöur Drífa Steinþórsdóttir kynnir 20,50 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn 7,00 Morguníitvarp Veöurfregnir kl. 7,00. 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagblaöanna) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 — Morgrunleikfimi kl. 7,50 — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Þorlákur Jónsson heldur áfram aö iesa þýöingu sína á sögunni um „Börnin í Hólmagötu“ eftir Ásu Lökckling (8). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liöa. Viö sjóinn kl. 10,25: Sturlaugur Böövarsson verkfrdeöingur talar um eftirlit með hreinlæti og bún aöi á fiskveiðiskipum. Morgunpopp kl. 10,40: The Doobie Brothers leika og syngja. Fréttir kl. 11,00. Hf jómplöturabb (endurtekinn þáttur G. J.) 12,00 Dagskrúin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar 13,00 Eftir hádegið Jón Gunnlaugsson leikur létt lög og sþjallar viö hlustendur. 14,30 Síðdegissagan: „óþekkt nafnM eftlr Finn Söeborg Þýðandinn, Halldór Stefánsson, les (11) 15,00 Miödegistónleikar: Tónlist eftir Beethoven Fílharmóníusveitin í Berlín leikur „Egmont“-forleikinn op. 84; Herbert von Karajan stj. Radu Lupu leikur á píanó Þrjátíu og tvö tilbrigöi í c-moll og ásamt Sinfóníuhljómsveitinni í Lor*doa Píanókonsert nr. 3 t c-moll op. 37; Lawrence Foster stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16,15 Veðurfregnir 16.20 Popphornið n,»a Tóuleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 21,10 Kórsöngur Krosskórinn í Dresden syngur þýzk þjóölög; Rudolf Mauersberger stjórnar. 21.30 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson stjórnar. 22,00 Fréttlr 22,15 Veðurfregnlr EyjapistiU 22,35 Harmonikulög Hans Wahlgren og hljómsveit leika 22,50 Á hljóðhergi Danski leikarinn Adam Poulsen les tvö söguljóð eftir Oehlenschláger, „Gullhornin“ og „Hákon jarl“. Á undan veröur flutt stutt erindi um söguleg tildrög kvæöanna. 23,25 Fréttir i stuttu mál. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 29. ágúst 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Þorlákur Jónsson heldur áfram sögunni um „Börnin í Hólmagölu“ eftir Ásu Löckling (9) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liöa. Kirkjutónlist kl. 10,25: Jirí Ropel ieikur á orgel verk eftir Schlick, Frescobaldi, Titelouze, Purcell og Pachelbel. Kirkjukór Alexander-Nevský-kirkJ- unnar i Soffiu syngur þætti úr TiÖa gjörð eftir Tsjaíkovský. Fréttir kl. 11,00. Morguntónleikar; Georges Octors og Jenny Soiheid leika Sónötu íyr ir fiölu og pianó eftir Lekeu. Ross Pratt leikur á pianó verk eft ir Medtner. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnlr Tilkynningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Óþekkt nuf«“ eftir Finn Söeborg Þýöandinn, Halldór Stefánsson, les (12) 15,00 Miðdegistóiileikar; íslonzk tónlist a. Forieikur í Es-dúr op. 9 eftir Sigurð Þóröarson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur: Hans Wunderlich stjórnar. b. Lög eftir Emil Thoroddsen og Karl O. Runólfsson. Guðmundur Jónsson syngur. Fritz Weisshappel leikur á píanó. c. Hijómsveitarsvíta eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Rlkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. d. Lög eftir Pál ísólfsson og Árna Thorsteinsson. Þuríöur Pálsdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á píanó. e. Tvö sönglög eftir Helga Helga- son. Liljukórinn syngur. Jón Ásgeirsson stjórnar. 16,00 Fréttir. Tilkynningar. 16,15 Veðurfregnir. 16,20 Popphornið 17,05 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tiikynningar. 19,20 Bein lfna Fréttamennírnir Einar Karl Har- aldsson og Árni Gunnarsson sjá um þáttinn. 20,00 F.insöngur: Kékine C'respin syngur sönglög og arlur eftir Richard Wagner. 20,20 Sumarvaka a. I\óðtrú og vísindi Hcigi Haraldssoa á HraftikeisstóÖ um fjallar um veOurfar og veÖUi spár. Steindór Hjör-eifsson flytur erind/ö. b. Nolrkur kvaði Höfundurinn, SLgríöur Jónsdóttir frá Stöpum, flytur. c. Afieiðingar Kötlugossins 19^8 Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ flytur frásögu Vigfúsar Gestssonar frá Ljótarstööum í Skaftártungu. d. Kórsöngur: Kammerkóriiin syngur lög eftir Friörik Bjarnason, Áskel Snorrason, Isólf Pálsson, Sigtrygg Guðlaugsson, Jóhann Ó. Haralds- son, Árna Thorsteinson, Inga T. Lárusson, Sigfús Einarsson og Emil Thoroddsen. Einsöngvarar: Guðrún Tómasdótt- ir og Barbara Guðjónsson. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 21,30 l'tvarpssagan: „Verndarenglarn ir“ eftir Jóhannes úr Kötlum 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfreguir Eyjapistill 22,35 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 22,20 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 28. ágúst 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Uiddarinn ráðsnjalli Franskur ævintýramyndaflokkur. 7. og 8. þáttur. Þýðandi Dóra HafsteinsdófAir. Efni 5. og 6. þáttar: Riddarinn og þjónn hans falla I hendur stigamanna. Þar eru elnnl# l haldi Gospelle greifi af Savoja og dóttir hans, en riddaranum tekat að flýja og frelsa þau. Spánverjar koma með herliö til Savoja til afl vinna á stigamannaflokknum, og heröa einnig leitina aö riddaraih- um. 21,20 Fimnitíu mílur í eitt ár Umræðuþáttur í tilefni af þvl, aö 1. september er ár liðiö frá út færslu landhelginnar í 50 mílur. Meöal þátttakenda veröur ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra. Umræðunum stýrir dr. Kjartan Jð hannsson. 22,05 íþróttir UmsjónarmaÖur Ómar Ragnarsson. Dagskrártok óákveðiu. VERKSMIÐJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga kl.2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. Á ÚTSÖLUNNI: Rækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútcir Rækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvikingar reynið nýju hraóbrautina upp í Mosfellssveit og verzlið á útsölunni. ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.