Morgunblaðið - 28.08.1973, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1973
Til sölu Renault 12, árg. 1972. Uppl. gefur KRISTINN GUÐNASON H.F. Suðurlandsbraut 20. Sími 86633. BÍLAR - BÍLAR Argerð 1972 Saab 96 — '71 Saab 96 — '72 Toyota Crown — '72 RenauHt TL 6 — '72 Fiat 125 BerlSma — '71 Volikswagen 1300 — '70 Cortina 1600 — ’70 Hidiman Honter — '68 Dodge Polara — '67 Saaib 96 4 strokka — '67 Willy’s Tusedo — ’66 Volvo Amazon — ”66 Toyota Corona BlLASALAN 7iðs/od nsn BOROARTÚNI 1 . BOX 4049
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13 , 15. og 17 tölubl. Lögbirtingablaðsins 1973 á húsinu Faxabraut 36 B Kefiavík, þinglesinni eign Lúð- víks Björnssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 31. égúst 1973 kl. 3 e.h. eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs og bæjarsjóðs Keflavíkur. Bæjarfógetinn i Keflavik.
Husgognoverzlunin Húsmunir uuglýsir Nú höfum viö selt húsgagnaákíæöi úr sérverzlun okkar í eitt ár. í tilefni þess hefur veriö ákveðið að gefa 5-20% afslátt þessa viku. HÚSMUNIR, Hverfisgötu 82. - Sími 13655.
AÐ KAUPA
VERÐTRYGGÐ .
SPARISKlRTEINI RÍKISSJOÐS
JAFNGILDIR FJÁRFESTINGU
i FASTEIGN
EINFALDASTA OG HAGKVÆMASTA FJÁRFESTINGIN
SKATT- OG FRAMTALSFRJÁLS
TIL SÖLU í ÖLLUM BÖNKUM — OTIBÚUM
SPARISJÓÐUM OG HJÁ NOKKRUM VERÐBRÉFASÖLUM
SEÐLABANKI ÍSLANDS
— Umsátriö
Framhald af bls. 1.
fimmtudag. Ekki vildu yfir-
völd segja um hvers konar
aðgerðir væri að ræða til að
ná Olsson, sem hefur komið
sér fyrir í bankahvelfingu,
ásamt gíslunum og einum
félaga sínum, Clark Olofsson,
sem hann fékk leystan úr
fangelsi með hótunum.
Gíslamir, sem eru 3 stúlkur
og einn karlmaður, eru sagðir
við góða heilsu, en ræninginn
haíði i morgun komið í veg fyrir
að lögreglan gæti náð honum
með svefmgaisli, þvi að hamn sitiditi
glslunum upp við vegg með
snöru um hálsitnn, þatnniig að þeir
myndu hengjasit ef þeir féllu í
sveín. „Það væruð þið en ekki ég
sem hefðuð drepið þau," siaigði
Olsson við lögregluna.
Bifreið sem ætluð var til und-
ankomu ræningjans og lagt
hafði verið fyrir utan bankann,
heíur nú verið tekin burt, og er
talið að það bendi tii þess, að yfir
völd hafi gefið upp von um að
þeim itakisit að teíja hamn á að
ijjúka umsáitrinu friðsamlega.
Samniingaviðræður komust í bak
lás er Qlsson krafðist þess aða.m.
k. tvedr gísJiamna yrðu eftir i
gæzlu hans og Olofssoms til þess
að tryggja að ekki yrðli reynt að
koma í veg fyrir undankomuna.
Eftár að tilraunir lögreglunn-
ar tál að svæfa rændngjann mis-
tókust í morgun, fengu ræningj-
amir og gislar þeirra fyrstu nær
imiguma sáðaji á laiuigard. Lögregl-
an lét drykikjarvatn og samiokur
stíga niður um göt sem boruð
höfðu verið í veggí hvelfingar-
imnar.
Síðan hófust umræður um
næstu aðgerðir. Olle Leth, ranh-
sóknarlögregluforingi sagði
fréttamönnum að lögreglan hefði
fengið fjölda ábendinga írá
sænskum tæknifræðingum, og
einnig frá útlöndum. Meðal
ábendinganna mun vera ein um
tæki eitt í Lundúnum sem send-
ir frá sér geisla er framkalla
flogaveikiseinkenni hjá þeim
sem verður fyrir þeiim.
— Drukknaði
Framhald aí bls. 32.
fyndi hana. Skömmu siðar sáu
félaigar hans að tauigám fflaut upp
og er þeir sáu ekkert til hans í
þrjá stumdarfjórðumga, fóru þeir
að óttast um hann og höfðu
samband við Fkiigtuminn á Kefla
vikurfluigvelii og báðu um að-
stoð, en Gunnar hafði haft 3 loft
kúta með sér niður í köfuninni
og átti þar að vera loft tit tveggja
stunda a.m.k. Skömmu eftir að
hjálparbeiðni hafði verdð send út
kom þyrla frá varnariiðdnu með
þrjá kafara sem stukku niður úr
þyrlunni og hófu þegar leit,
en þá var kominn mikili straum
ur oig erfitt að leita. Bar leitim
enigan árangur. Einnig kom vél
prammi frá vamarldðinu með
þremwr köfurum tid viðbótar, en
þá var birtu tok'.é að bregða það
mdikið að leit var áramigursiauts.
Á mánuidagsmoirgun hélt þyrla
vamarliðsdns áfram leitinni ag
einmiig voru gemgnar f jörur af
björgunarsveit SVFt Sigurvon,
í Sanidgerði og eftir hádegi leit-
uðu bátar frá Sand,gerði, en aBt
án ánangurs.
í dag voru leitarskilyrðd slæm,
riigningarsúld og þoka. 1 kvöld
verður gengið á fjörur, en óráð
ið er með framháldið.
Gunmar Kristinsson var 32 ára
gamal'l til heimáliis að Holtsigötu
36, Ytri-Njarðvik. Harnn lætur
eftir siig konu oig tvö böm.
— Jón.
LÍÍGFRÆÐIÞJÓNUSTA - FASTEIGNASALA
TIL SÖLU:
Við Leifsgötu
2ja herb. kjatlaraíbúð i steinhúsi.
Verð 2 m. Skiptanl. útb. 1300 þ.
Við Æsufell
2ja herb. ibúð á 1. hæð i háhýsi.
Ný og fallega 'mnréttuð íbúð.
Verð 2.4 m. Skiptanl. útb. 1500 þ.
Við Bólstaðarhííð
3ja herb. kjallaraíbúð við neðri hluta götunnar.
Verð 2,3 m. Skiptanl. útb. 1400 þ.
Við Miðtún
3ja herb. um 80 fm kjallaraibúð á friðsælum stað innst við
Miðtún. Afhendist á næstu vikum nýmáluð.
Verð 2,5 m. Skiptanleg útb. 1500 þ.
Við Lynghaga
Jarðhæð, 3ja herb. íbúð, um 90—95 fm. Sérinngangur.
Verð 3 m. Skiptanl. útb. 1800 þ.
Við Ásbraut
3ja herb. íbúð á 2. hæð í vesturenda 3ja hæða blokkar.
Einstakt útsýni. Verð 2,9 m. Skiptanl. útb. 2 m.
Við Arnarhraun, Hafnarfirði
4ra herb. um 105 fm Ibúð á 1. hæð f blokk. Bilskúrsréttur.
Vönduð íbúð í góðu standi. Verð 3,4 m. Skiptanl. útb. 2—2,5
m.
Við Bólstaðarhlíð
6 herb. um 130 fm endaíbúð á 1. hæð í blokk. Vandaðar inn-
réttingar. Bílskúr. Eign í sérflokki. Verð 4,7 m. Skiptanl. útb.
3,2 m.
Við Skiphoít
Efri hæð, um 130 fm ásamt rúmgóðu þakherb. A hæðirmi, sem
er í prýðis standi, má hafa hvort sem vill eina eða tvær íbúðir.
Bilskúrsréttur. Heildarverð 4,9 m. Skiptanl. útb. 3,4 m.
Byggingarlóðir
við Laufásveg og Laugaveg. — Tilboð óskast.
Heildverzlun
i mörgum arðvænlegum viðskiptasamböndum. Verð 500 þ.
Stefán Hirst hdl.
Borgartúni 29, sími 22320