Morgunblaðið - 28.08.1973, Síða 31
MQRGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUiR 28. ÁGÚST 1973
31
Skipin búin að selja
fyrir 466 millj. kr.
Loftur Baldvinsson hefur selt fyrir 32 millj. kr.
Islenzku síldveíðiskipin
seldtt alls 36 sinnum í sið
tLstu viktl í Hirsthals og Skag
en. Skipin seldu að þessti sinni
1.710 lestir fyrir 32.9 millj-
kr. og meðalverðið var að
þessu sinni 19.29 krónur sem
er með þvi lægsta á þessu
sttmrL Eitt skip Loftur Bald
vinsson, seldi fyrir 2.7 millj.
í einni söluferð og er hann
nti búinn að selja fyrir rtim-
Iega 32 millj. kr. frá þvi að
skipið hóf síldveiðar í Norður
sjó í vor.
Haesta meðalverð í vikunni
fékk Skarðsvík SH 32.00 kr.,
og Óskar Magnússon AK fékk
kr. 31.15 í meðalverð. Þessir
bátar komu með síld af Hjait
landsmiðuim.
Það, sem af er þessu sumri
eru íslenzku síldveið'skip
in búin að selja síld fyrir
Dr. Kaminsky
HÉR á landi er staddur sovézk
ur maðuir, dr. Kaminsky, en hann
er vel þekktur hér á latidi, hlaut
m.a. heiðursdoktorsnafnbót á 50
ára afmæli Háskóla íslands. —
Harnn hefiur ritað bók um íslend
irtgasögur og kemur hún út áður
en langt um Hður á vegum Hins
íslenzka bóknienntaféiags undir
nafniwu Hugheimur fslendiniga-
sagna. f bókinni eru settar firam
rnargar nýstáriegar hugmyndir
um íslendinigasögumar. Dr. Kam
insky notar tækifærið, meðan
hann dvelur hér og ræðir við
ýmsa prófessora um íslendiniga-
466.2 milljórtir kr., á móti
241.2 mrlljónum í fyrra. Skip
in eru búin að landa 21.213
lestum en í fyrra höfðu þau
landað 19.522 lestum. Meðal
veiðið í sumár ér kr. 21.98
þriðja í röðinni, skipið hefur
á móti 12.36 í fyrra.
Loftur Baldvinsson, er eins
og fyrr segir búinn að selja
fýrir 32 miiljóihir, hefur skip-
ið landað 1.289 lestum og
er meðlverð kr. 24.88, Gísli
Árni RE er anmar í röðinni,
Síðustu
sýningar
á Light Nights
FERÐALEIKHÚSIÐ er nú að
ljúka fjórða starfsári sínu, en
undamfarin sumur hefur það stað
ið fyrir íslenzkri kvöidvöku
fiiufetri á ensku. Kvöldvökur
þessar, sem raefindar eru „Ligbl
Niights", hafa veriö sérstaklega
uppfærðar til sbemmtunar og
firóðleiks fyrir erlenda ferða-
menn.
Margt er til skemmfeunar á
þessum kvöldvökum t.d. firásagn
ir af drauigum, trölium, álfum og
ýmsar þjóðsögur eru sagðar, þá
er lesið úr Njálssögu, og þjóðlög
eru leikin og suinigin.
Nú eru aðeinis tvær sýnirngar
á Light Nights efitir á þessu
sumri, í kvöld, þriðjudag
og á morgun, miðvikudag. Hefj
ast sýningarnar kl. 20,30 á Hótel
Lofitleiðum.
sögurnar, en hann komst ekki á
fornsag-naþ'ngið, sem haldið var
hér fyrir skömmu. Dr. Kamýnsky
sagði, að fyrir einum mánuði
hefðu komið út nokkrar Islend-
inigasögur í Sovétríkj unum í
bókaflokki sem heitir Heimsbók
menntir. Hann viinnur nú að þvi,
að þýða Grettissögu og kemur
hún væntanlega út í Sovétrikj un
um innan skamms. Bækumar
eru gefnar út í 300.000 eintökum
og eru þær alitaf upppantaðar
fyrirfram. f dag fier dr. Kam-
insky á Snæfellsnes en heldur
smo til Danmerkur á morgun.
hefur skipið selt 1.210 lestir
fyrir 25.6 millj. kr., meðalverð
ið er 21.16 kr. Súlan EA er svo
landað 1.081 lest fyrir 24.6
mililj. kr. og er meðalverð
22.82 kr.
— Ætluðu
yfir Hópið
Fi-amhald af bls. 32.
faririist la-usadót úr bátnurn rekið
að landi.
Þyrla Landhelgisgæzlunnar og
SVFT er stödd var á Akureyri,
var send til leitar strax og veð-
urskilyrði leyfðu eftir hádegi á
sunnudag en án árangurs. Einn-
ig'voru margir bátar að leit og
froskmenn úr fyrrnefndum
bj örgunarsveitum.
í dag var leitarveður mifolu
betra og laust eftir hádegi fann
þyrlan TF-GNÁ bátinn á 7—8
metra dýpi í suðvesturhomi
vatnsins nofckur hundruð metra
frá landi. Froskmenn fiá Höfða
kaupstað og Hvamimsfcanga
fi.hdu svo iík Jónasar littu síð-
ar. Var það fast við bátinm, én
lik Ara hefur ekiki fiundizt enn.
Á slysstaðnium er mikill gróðiur
í botni. Síðdegis í dag vorú
froskmenn frá SVFÍ sendir frá
Reykjavík til aðstoðar þeim sem
fyrir voru.
Jónas /ar 37 ára gamall. Hann
lætur eftir sig fjögur börn, 10
ára tvíburastúlkur, 9 ára stúlku
og 7 ára dreng.
Ari var 32 ára, en hann lætur
eftir sig konu og fimm börn,
14 ára, 10 ára, 8 ára, 7 ára og
3 ára. — Björn.
— Forsetinn á
Vestf jördum
Framhald af bls. 3.
Tekið var á móti þeim við kirkj-
una og hún síðan skoðuð. Þá var
gengið um götur kauptúnsins
um nokkra stund. Tóku mjög
margir á móti forsetanum í blíð-
skaparveðri, logni og sólskini og
var hitinn um 15 stig.
Forsetanum var sýnt hið nýja
frystihús hér fiskiðjan Freyja
h.f. sem er með nýjustu og full-
komnustu fryst húsum iandsins.
Þáði forsetinn hressingu í mat-
sal frystihússins. Siðan var for-
setanum sýndur kirkjustaðurinn
Staður og Staðardalur og rúm-
lega 11 í morgun var ekið áleiðis
tii Flateyrar.
— Halldór.
Þingevri, 27. ágúst.
Þegar forseti Islands, herra
Sovézk bók um Islend-
ingasögur á íslenzku
— og Grettissaga á rússnesku
Ráðstefna um haf- og
hafnarverkfræði sett
ÖNNUR alþjóðleg ráðstefna' um
hafna- og hafverkfræði á norð-
urslóðum var sett á Hótel Loft-
leiðum í gærmorgun. Ráðstefn-
an stendur yfir þar til á fimmtu-
dag og verða á Iienni haldnir
yfir 50 fyrirlestrar auk panel
umræðna.
Það er Háskóli íslands, sem
heldur ráðstefnuna, en forseti
hennar er próf. Magnús Magnús-
son, forseti verkfræði- og raun-
vísindadeildar háskólans, og
setti harnn ráðstefnuna í gær og
bauð gesti velkomna.
Dr. Per Bruun, forseti hafverk
firæðidei'ldar háskólans í Þránd-
heimi og C. L. Bretschneider, I
prófessor við Hawai hásköla ?
þökkuðu fyrir hönd erlendra
þáttitakenda.
. Meðal mála, sem til umræðu ;
verða á ráðstefnunni eru flutn-
ingar í heimskaufeshöfum, haif-
stmumar, gerð hafnarmairun-
virkja og mannvirkja á hafi útl,
og áhrií íss á slíik mannvirki,
eiiginleika íss og hreyfingar hans :
og ölöur. Þá er fjallað um is- ,
lenzk vandamál undir sérstök-
um dagskrárlið.
Fyrsta ráðstefnan af þessu
tagi var haldin í Þrándheimá
1971. Fyrirlestrar af þeirri ráð-
stefnu, sem nú er haldin verða
I gefnir út innari árs. ' "
Siglingamálast j órar
þinguðu um
öryggismál
NORRÆNU siglinigamálastjórarn
ir komu saman til fundar dag-
ana 21. og 22. ágúst í Osló. Á
fundnum voru öryggismálin
efist á baugi. M.a. var rætt um
nýjungar sem komið hafa fram
á björgiunartækjum og um iétt
an og færanlegan talstöðvarút-
búnað skipa.
Þessi fiundur var framhald af
fundi, sem haldinn var í Osló 14.
júná í sumar, en þar voru menn
samimála um að koma affeuir fcil
íundar á þessu ári, til að ræða
uim fyrrgreind örygg'smál.
Á fundin'um sem nú var hald-
inn í Osló var stofnuð nefnd með
fulitrúum allra Norðurlandanua,
sem á að fylgjast náið með ör-
yigigismálum. Af Islanda háilfiu
var kosinn i nefndima Hjálmar íi.
Bárðarson, siglinigamálastjóri, <jg
til vara Páll Ragnarsson, aðstoð
arsiglingamálastjóri.
Ki'istján ÉÍdjárn og frú Halldóra
komu að Núpi 1 dag vár öpin-
ber móttaka þar fyrir gestina og
þar mætti á þriðja hundrað
manns úr Vestur-lsafjarðar-
sýslu.
Athöfnin var í alla staði hin
ánægjulegasta og veður var
saamilegt. Aðalræðumaður i hóf-
ih'U var Guðmundur Ingi Kriistj-
ánsson að Kirkjubóli í Bjarnar-
dal og Sturla Jónsson frá Súg-
andafirði. Hófinu stýrði Björg-
vin Bjamason sýslumaður.
Fjöldi manna fagnaði forseta-
hjónunuim þegar þau komu í
hlað á menntasetrinu að Núpi
og börn veifuðu íslenzkum fán-
um. Kaffi var fram borið fyrir
alla viðstadda í hinni nýju mat-
stofu skólans og þar ávarpaði
forsetinn hlýjum orðum Vestur-
fsfirðinga.
Að loknu hófinu skoðaði for-
setinn lystiigarðinn Skrúð og síð
an var ekið til Þingeyrar þar
sem böm og fullorðnir fögnuðu
gestumum og ung stúlka, Eyrún
Gestsdóttir, færði forsetafrúnni
blómvönd. Kvöldverður var
snæddur á Þingeyri.
Á morgun mun fiorsetinn heim
sækja Bíldudal, Tálknafjörð og
Patreksfjörð og áætlað er að
gista næstu nótt að Flókalundi
í Vatnsfirði. — Hulda.
— Eru þeir
ad fá ’ann
Framhald af bls. 2.
ræktunarf ramkvæmdir og
slepptu 17500 seiðum í Eld-
vatnið og hafa sleppt síðan
50—60 þús. seiðum. 1971 varð
aðeins vart við lax i Eldvatn-
inu, 60 veiddust í fyrca og 75
komhir nú, en veiðitím.abilið
stendur til 20. september. Lof
ar 'þetta góðu um framfeíöina,
en Eldvatnið ér ein af þremur
stærstu bergvatnsám á land-
inu og býður því upp á mikla
möguleika. Veiði í sumar gef- ■
ur líklega ekki rétta mynd af
laxamagninu, þvi að engin
hefð hefur enn myndazt um
veiðistaði og fáir menn farn-
ir að þekkja ána verulega ■
vel. Það er Stangveiðifélag
Hafnarfjarðar, sem leigir
ána af Tungulaxi h.f., sem
leigði hana af bændum til
ræktunar til 10 ára. Stanga-
fjöldi er takmarkaður og
verði stillt í hóf, meðan ver-
ið er að rækta Eldvatnið upp.
Tungulax h.f. starfrækir nú
mikla laxeldisstöð við Turugu-
læk og er stefnt að umfangs
miklum laxabúskap þar, en
æfelunin er í framtíðinini að
Sleppa frá stöðinni mild'U
magni af gönguseiðum árlega
og slátra laxinum er harin
gengur aftur upp í stöðina.
ELLIÐAÁRNAR
Nú eru komnir um 1800
laxar á land úr Elliðaánum,
sem er meira en á öllu veiðl
tímabilinu í fyrra, en þá veidd
ust 1750 laxar að sögn Andrés
ar Hanssonar veiðivarðar. í
gegnum teljarann eru nú
komnir nokkuð á 6. þúsund
laxar og um 3 vikur eru eft-
ir af veiðitímabilinu, en hætt
er að kvöldi 19. sept-
ember. Sem dæmi um hina
miklu veiði má nefna að Þór-
arinn Sigþórsson tannlæknir,
sá kunni veiðimaður, fékk 24
laxa á hálfum degi. Laxinn
er fremur smár, 4—6 pund,
en sá stærsti í sumar vó 18
pund. Síðustu daga hefur
talsvert komið af nýjum Uxi
í Elliðaárnar.
t
Eiginmaður minn. faðir og sonur
GUÐMUNDUR SKÚLASON.
framkvæmdastjóri
Kleppsvegi 118
lézt þarm 27. þ.m.
Hjördís Hjörte*fsd6ttir.
Skúli Guðmundsson
og foreldrar.