Morgunblaðið - 28.08.1973, Síða 32
|ílorgunX»lrií>ií>
nucLVsincDR
^V-^22480
8ILFUR-
tf )3 8KEIFAN
U U BORÐSMJÖRLÍKI
SMJÖRLÍKIÐ
SEM ALLIR ÞEKKJA
ÞRXÐJUDAGUR 28. AGUST 1973
Maginn
sprakk í
risaþotu
KeflavíkurflugveUi, 27. ágúst.
UM HELGINA Xenti hér 747
risaþota með sjúkan mann.
Var vélin á ieiðinni frá Los
Angeies til London, en á leið-
inni veiktist einn farþeganna
hastarlega og laeknir um borð
ráðlagði að ient yrði í Kefla-
vík til þess að koma mannin-
um í sjúkrahús. Læknir tók
á móti manninum, sem er Pól-
verji og er á leið heim tii sin
í Varsjá. Var manninum ekið
í snarhasti í Landspítaiann
þar sem hann var skorinn
upp. Reyndist maginn í hon-
um vera sprunginn, en áður
en vél hans lenti í London var
byrjað að skera hann upp í
Landspítalanum.
Þessi miliilending Pan Am
hefur kostað félagið nokkur
hundruð þúsund krónur, en
fárþeganum var borgið.
— Steindór.
Dönsk
bíthljóm-
sveit til
*
Islands
ÞEKKTASTA bithijómisveit
Ðanmerteur, Secret Oysters,
kemur til Reykjavíkur 20.
september og mun hún ieika
á tveimur tii þremur tónleik-
um í Reykjavík og að öllum
iíkindum í Tónabæ. Secret
Oysters er nú á ferðaiagi um
Svíþjóð, Noreg og Færeyjar,
en þessd Norðurlandaferð er
greidd af menningarsjóði
Norðurlanda sem veitti styrk
tál ferðarinnar. Secret Oyst-
ers er eikiki gömul hijómsveit,
en meðlimir hennar hafa ver-
ið í ýmsum þekiktustu hijóm-
sveitum Danmerkur.
Um eða eftir næstu heigi verður aftur komið rafniagn á í Vestmannaeyjum fyrir alla almenna þjónustu, en ein ný 660 kw raf-
stöð er komin til landsins og mun hún ásamt öðrum vélakosti og tengingru rafstrengsins við Búrfell leysa vanda Vestmanna-
eyinga í því efni. Meðfylgjandi mynd sýnir göturnar í nýja 700 íbúða hverfinu vestur á Heimaey, en þær eru allar byggðar úr
ösku. Hluti af bæmim í fja,rska.Ljósmynd Mbl. Sigurgeir í Kyjum.
„Möðruvallahreyfing1
— stofnuð til höfuðs forystu Framsóknar
Forsætisráöherra ekki kunnugt um stofnun samtakanna
ALLMARGIR framsóknar-
menn komu saman á Möðru-
völlum í Hörgárdal nú um
síðastliðna helgi og stofnuðu
þar samtök, sem þeir nefna
Möðruvallahreyfinguna, en
stefnumark hreyfingarinnar
er að halda uppi vinstri
stefnu innan Framsóknar-
DRUKKNAÐI
VIÐ KÖFUN
Árangurslaus leit að
froskmanni við Sandgerði
Sandgerði, 27. ágúst —
1 GÆRKVÖLDI hafðd leit að
G'umnari Kristinissynf. froskmanni
eBtiki borið neinn áranigur, en
hann hvarf við köfun út af Sand
gierði sl. sunmidag.
Um kl. 15 á sunnudaig fór leið-
angur út frá Sangerði á 15
iesta bát. 1 hópnuim var einn
íroskmaður, sem bugðist kanina
aðstæðuir við björgun á amerísku
©ugvélinni, sem nauðlenrti þar
fyrir utan sl. laiugardag og sökk
é 10 metra dýpi. Þegar leðang-
unsmenn voru komnir á staðinn
þar sem talið var að fliugvélin
væri, lögðu þeir bátnum við ank
eri og Gunnar fór niður. Hafði
hemn með sér taug er hann hugð
liwt festa í flugvélina eí hann
FramhaJd á bls. 30.
Gumiar Kristinsson
flokksins, gegn „hægri“-
hreyfingunni innan flokksins
undir forsæti Ólafs Jóhannes
sonar forsætisráðherra og
þeirra manna, sem nú ráða
mestu innan flokksins. Átta
menn voru kjörnir í stjórn
Möðruvallahreyfingarinnar
og þar á meðal eru ýmsir
forystumenn framsóknar-
manna, svo sem eins og vara-
þingmaður í kjördæmi for-
sætisráðherra og formaður
kjördæmisráðs flokksins á
Austfjörðum. Virðist því
vera um talsverða ögrun við
forystu flokksins að ræða
við stofnun þessarar hreyf-
ingar. Ólafur Jóhannesson
forsætisráðherra sagði í við-
tali við Mbl. í gær að sér
væri ekki kunnugt uni stofn-
Möðruvallahreyfingar-
un
Á fundinum á MöðruvöUum,
var samin stefnuskrá iyirir
Möðruvallahreyfinguna og kositn
Framhald á bls. 20.
Jónas Halldórsson.
Ari Hermannsson.
Ætluðu yfir Hópið
— en drukknuöu
Klönduósi, 27. ágúst.
9NEÍM1MA morguns »1. iaugardag
lögðu tveir menn, Jónas HalH-
dórsson bóndi á Leysingjastöð-
um í Þing: og Ari Hemmnnsson
banikagjaldlkeri á Blönduósi, upp
frá LeysingjastGðum á litlium
plastbáti með utanlborðisvél
og ætluðu þeir vestuir yfir Hóp
að Gottorp. Sídegis á laugardag-
inn var farið að spyrjast fyrir
um þá og kom í Ijós að þeir
höfðu ek'ki komáð á neinn bæ
við Hópið. Um kvöldíð var leit-
að til slysavarnadeiildarúnnar
Blöndiu og hjálparsveitar skáta
á Blöndiuósd og leit hafin og einn
ig komu á vettvang leitarmenn
frá björgunarsveitinni Káraborg
á Hvamimstanga. Leitin bar ekki
áran.gur. 1 gær var óbagstætt
kitarveður og sást lítt eða ekid
toi botns í vatninu, en það er
6—8 m á dýpt. Hlirns vegar
FYamhakl á Ws. 31.