Morgunblaðið - 31.08.1973, Blaðsíða 10
10
MORGU'NBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1973
Listin skapast ekki nema
í návígi við viðfangsefnið
Stutt spjall við Steingrím
í Roðgúl, sem heldur
málverkasýningu í Casa Nova
Steingrímur á eintali við sjálfan sig'.
1 Casa Nova viðbyggimgu
Menntaskólans i Reykjavik
heldur Steingrímur Sigurðs-
son í Roðgúl á Stokkseyri
sýningu um þessar mundir.
Blaðamaður Mbl. skrapp á
þriðjudagskvöldið og heilsaði
upp á Steingrím, en hann
hafði tekið sér stutta hvild
við að leiðbeina gestum á
sýningunni og drakk kaffi,
sem „Jón staðarhaldari við
Lærða skólann“ hafði fært
honum.
Eftir kaffisopann gengum
við um og skoðuðum þær 73
myndir, sem eru á sýningunni.
Talið barst brátt að mynd-
efninu:
Margar myndanna eru
frá ströndinni, sjálfri Stokks-
eyri, þar sem ég hefi lifað
og hrærzt á annað ár, bæði
til að mála og halda heimili.
Ég hef fundið gleði í mótív-
unum. Þau eru margvísleg og
það er einkennilegt, að um-
hverfið þarna, þar sem ég hef
lifað að talsverðu leyti í ein-
angrun, hefur knúið mig til
vissra vinnubragða og um leið
gefið mér, að ég vona, ákvörð
un til meiri átaka."
„Hver eru þessi vinnu-
brögð?“
„Listræn vinna á að vera
eðlileg, jafn eðlileg og önnur
vinna. Hún á að kref jast lagni,
smekkvísi, stundum jafn-
vel hraða og fyrst og fremst
úthalds. Þess vegna þarf lista
maöurinn á miklu þreki að
halda. Þú veizt kannski, að
það er orðið frægt, að ég
trimma á hverjum degi, og ég
skammast mín ekki fyrir það.
Ég meira að segja hætti að
reykja, til að auka úthaldið.
Það var mesta þrautin, en
jafnframt mest uppbyggj-
andi.“
Siðan berst talið að veru
Steingríms á Stokkseyri.
„Sem sagt, að setjast að
á Stokkseyri hefur verið svip-
að og að setjast að í framandi
landi, og þurfa að læra allt
upp á nýtt í vissum skilningi."
„Hvernig á mynd að vera?“
„Mynd á fyrst og fremst
að vera myndbygging, sem lýt
ur hörðum lögmálum litasam
setninga, jafnvægis, hrynj-
andi og myndblæs. Og það síð
astgreinda er oft mikið at-
riði. En fyrst og fremst verð
ur mynd að vera snarlifandi,
gædd sjálfstæðu lífi.“
„Hver hefur verið aðal-
breytingin í list þinni, síðan
þú fluttist austur?“
„Ég hygg, að aðalbreyting-
in sem hefur orðið hjá mér i
myndgerð og málverki stafi
af því, að ég er ekki lengur
eins persónulega háður mönn
um og málefnum og ég var,
enda þótt ég sé meira háð-
ur lífinu sjálfu. Og það er
einmitt vera mín á Stokks-
eyri, þessu framandlega og á
ýmsan hátt vingjarnlega sjáv
arplássi, sem hefur stuðlað
að þessari oreytingu."
„Ef við tölum um nokkrar
myndir, Steingrímur, hverjar
myndirðu þá vilja nefna sér-
staklega?"
„T. d. myndina hérna af
Sjöstjörnunni i Grindavík og
„Úr Grindavík“. Ég hafði
mjög gaman af þvi, að spreyta
mig á erfiðum Grindavíkur-
mótívum.
, ,Sto kksey ra r fjaran ‘ ‘ var mál
uð við óvenjuleg skilyrði, rétt
fyrir neðan sjávargarðinn.
Það varð mér til lífs, þegar
ég var að krókna úr kulda
að frúin í Baldurshaga, syst
urdóttir Jóns í Möðrudal,
færði mér kaffi, sem særing-
ar höfðu verið hafðar yfir.
Þessi mynd hérna heitir
„Ain’t öhe sweet?“ eins og
Charleston lagið, sem ég hef
alltaf haldið svo mikið upp
á. Jón Múli spilaöi það í morg
unútvarpinu, daginn eftir að
sýningin var opnuð. Ég er
ekki enn orðinn leiður á lag
inu og myndin var máluð í
virðingarskyni við það.
Þessi mynd hérna beitir
„Gamla húsið mitt.“ Kristján
Árnason, menntaskólakennari
á Laugarvatni, sagði, að það
væri love í þessari mynd.
„Hundaþúfan og hafið" er
máluð af veröndinni í Isólfs-
skála í ofsaroki. Það var svo
hvasst, að ég þurfti að halda
trönunum niðri með vinstri
hendinni, á meðan ég beitti
penslinum með þeirri hægri.
Ég hef trú á því, að það
sé nauðsynlegt að koma.st í
hálfgert nágvlgi við efnið. Þá
á ég við, að myndin sé máluð
við öll hugsanleg skilyrði, jafn
vel hin verstu.“
„Þú sagðir áðan, þegar ég
kom, að ég hefði sótt illa að
þér og þriðjudagur væri til
þrautar. Hvað áttirðu við með
því?“
„Ég er mikið með hugann
við það, sem kom fyrir á
heimavigstöðvunum, eftir að
ég opnaði sýninguna á föstu
daginn var.
Þegar ég keypti Roðgúl í
fyrra, þá var mér lofað því,
Framhald á bls. 20.
ítalskir sportbílar
Maserati Bora o.fl.
Maserati Bora
Lamborghini Countach, sem er, skv. brezkum verðlistum, dýr-
asti bíll heims i dag, kostar yfir 16 þús. pund.
1 ÞETTA sinn er rætt um bíla,
sem aldrei hafa sézt á fslandi
öðru vísi en á mynd, enda
gifurlega dýrir. En þar sem
þetta eru meðal glæsilegustu
bíla heims, ætti ekki að saka
að vita eitthvað um tilveru
þeirra.
ítölsku sérframleiðslubil-
amir, dýrustu sportbílamfr,
virðast alltaf eiga í mikLum
erfiðleikum og jafnvel yfir-
vofandii gjaldþro'ti. Orðrómur
kemsit á krelk og í hámæli aft-
ur og aftur. Þegar evnin vandi
er leystur tekur annar við.
Þetta er lítilil iðnaður og er
að mestu í krimgum borgina
Modena. Að þekkja viðskipt'i
hinna þykir sjálfsagður hlut-
ur og útvarpið á staðnum
skýrir næstum daglega frá
stöðu fyrirtækjanna.
Fjárhagsörðugléikar eru al-
gengir og hafa orðiið fiiil þess,
að oft hefur þurft að breyta
rekstrarskipuliaginiu hjá Ferr-
ari, Lamborghinii, Maserati
og De Tomaiso, sem eru volid-
ugustu sérframleiðendumir.
Ferrari er haldið gangsundi
með háum fjárhæðum frá
Fiat. Maserati er að mestu í
eigu Ciitroen, sem afitur á móti
er að mestu í eiigu Michelin,
en Fiiat á einnig hlut í
framska fyrirtækiinu. Ford i
Bandarik j unum hiafa smám
samian yfirtekið De Tomaso.
Sviissnesk auðfjöiskylda, Ross-
etti, hefur endurfjármagnað
Lamborghini.
Og þá er það Maseraiti Bora.
Maseraíi Bora er í tiu þús-
und punda flokknum. Einn af
þeim bíium, sem kanmski er
fremiur leikfeunig en flutniiniga-
tæki. Fáaralegir eru meira en
helminigi ódýrari bilar með
jafn góðu viðbnagði. En
viinnslian er engu að siður frá-
bær þráitt fyrir mikla þyingd
Borunnar, yfir há'Lflt aninað
tonin óhlaðin. Hámarksihrað-
iinin er um 260 km á kJist. I
fimmita gir, sem er mjög hár.
Eiftt hið athygliisverðasta við
Máserati Bora er, hversu
vinnsian virðist eimstaklega
auðveld og mjúkleg. Vélin,
sem er Maserati V-8, 310 hest-
öfl (bhp), er í miðjunni.
ÞjöppuniarhtatfallMð er 8,5:1,
þaninig að ekki er nauðsyinieglt
mjög sterkt bensin. Bemsíin-
geymirimn er 90 lStra, sem
tákmar bensiínstopp á tveggja
tirna fresti miðað við stanz-
lauisan akstur. 1 þriðja gir er
hægt að aika frá 20 km/klst.
upp í 200 km/klist., sem sýnir
bezt hvað krafbmikil bil get-
ur. Viðbragðið er frábært,
0—160 km/klist. á inmam við 15
sekúndum. Boran liggur mjög
vel á mliiklum hraða, bæði á
beirnum vegi og í beygjruim,
þótt fáamlegir séu bílar, sem
aka má hraðar í beygjurmar.
Bremisurmar, sem eru loft-
kældir diiiskar á ölum hjótam,
eru mjög góðar, em þykja of
næmar. Ástig á kúpllimgu er
mjög þumgt og allstíft er að
skipita um gir þráitt fyrir
mjög góðam gírkasisa. Citroen
hefðu mátt sjá um fjaðrabún-
aðiinn, því Boran er of höst
miðað við verð a.m.k. einis og
er. Bomn lætur vel að stjóm
á góðum vegum, en nokkuð
versmar stöðugilieiilkiinn á ójöfn-
um.
— Hvað skyidli verða iamgit
þangað till spont bilair i þessum
flokki sjást á I sdandi?
Glæsilegt; mælaborð í Maserati Bora.