Morgunblaðið - 31.08.1973, Síða 13

Morgunblaðið - 31.08.1973, Síða 13
MORGUNBLAÐiÐ — 1 .GTGDAGUR 31. ÁGÚST 1973 13 200 mílurnar ræddar á leiðtogaráðstefnu 68 óháðra ríkja? AlgeTsborg, 30. ágúst. AP. HAFT er fyrir satt, að leiðtogar Chile og Perii mnni leita stuðn- ings við kröt'ur ríkjanna um 200 mílna fiskveiðilögsögu á ráð- stofmi æðstu manna liinna óháðu 'ríkja, sem fyrirhuguð er 4.-8. september. f henni taka þátt 68 ríki og er talið að meðal leiðtoga, sem þar hittast, verði Haile Selassie, keisari Kþíópíu, Tító .Iúgósla\luforseti, Castro forsa-tisráðlierra Kúbu, Intlira Gandhi forsætisráðherra Ind- lands og Sadat forseti Egypta- lands. Búizt er við að undirbúnings- ntfnd ráðstefnunnar verði á morgun afhent sérstok tillaga Chiie og Perú, þar sem þess verði farið á iieit að landhelgis- málin verði tsk n til utnræðu og mörkuð saimeiginleg afstaða fyr- ir Hafréttarráðstefniu S.Þ. Mynd þessi var tekin á 10. flokksþingi kínverska komm- únistaflokksins á dögiinum og í dag send frá fréttastof- unni Hsinhua. Á henni má sjá þá þrjá menn, sem frétta- skýrendur telja \aldamesta í Kína í dag, þá Mao formann, fyrir miðju, Chou En-lai for- saetisráðherra honum til vinstil handar, en til hinnar hægri hinn nnga Wang Hung- wen, sem er nýstirni á kín- verskum stjórnmálahimni og talinn hugsaniegur „erfða- prins“ Maos. Nýr „erfðaprins44 Maos? Talið að kínverskir kommúnistar hafi tekið upp samvirka forystu á 10. flokksþinginu Peking, Tokíó, 30. ágúst. AP—NTB. 0 Kínverska fréttastofan Nýja Kina segir frá því í dag, að Mao Tse-tung hafi verið endurkjör- inn formaður kínverska kommún istaflokksins á 10. flokksþinginn, Stokkhólmsránið: Gíslarnir í geð- læknismeðferð Stokkhólmi, 30,'ágúst — NTB DR. LENNART Ljungberg, læknir við St. Görans sjúkrahús- Ið í Stokkhólmi, þar sem gislar hankaræningjans Jans Eriks Ols sons nú liggja, upplýsti í dag, að þeir yrðu hugsanlega að vera undir mnsjón geðlæknis i nokkrar \ikur meðan þeir væru að ná sér eftir það áfall, sem dvölin með ræningjanum i bank anum hefði verið þeim. Ræninginn Olsson og Clark Olofsson hafa verið ákærðir fyr ir tilraun til manndrápa og mannrán. Hafa þeir verið yfir- heyrðir i deg og er haft eftir Olsson, að hann haifi séð eftir að gefast svo fljótt upp fyrir iögreglunni. Napoli: Ferðamenn flýja kólerufaraldur sem haldið var dagana 24.—28. þessa mánaðar. Jafnframt skýr- ir fréttastofan frá skipan mið- stjórnar flokksins, forsætis- nefndar hans og sérstakrar starfsnefndar, sem hún segir, að eigi að sjá um daglegan rekstur og stjórn flokksins. • Benda fréttir til þess, að kín- verskir kommúnistar hafi h‘kið upp einskonar samvirka forystu eða þríeyki svipað og í Sovét- ríkjiinum, þó embættin heiti öðr um nöfnum og er talið, að þrir valdamestu menn Kína í ilag séu Mao formaður, Chou En-lai, for- sætisráðherra, maður, að nafni Wong-Hung-Wen. sem kjör- inn var í miðstjórn flnkks- ins fyrst fyrir fjórum ár- um og er aðeins rúmlega þrítug- ur að aldri. Geta menn sér þess til að hann eigi að verða eins- konar „erfðaprins“ Maos en til þessa hefur enginn verið orðað- ur sem líklegur eftirmaður hans frá því Lin Piao, fyrrum land- varnaráðherra fórst i flóttatil- raun eftir misheppnaða bylting- artilraun, að sagt var. Kínversk- ir fjölmiðlar birta í dag myndir af þessum þremur mönnum og má þar sjá Wang Hung-Wen brosa blíðlega við byltingarleið- toganum kínverska. Wen er frá Shanghai og mun fyrst hafa komið fram í sviðs- ljósið á árum meniningarbylting- arinnar. Nafn hans vairð þá frægt um gervallt hið kinverska land og er talið, að hann hafi Napoli, 30. ágúst — NTB HUNDRUÐ ferðamanna hröð- nðu sér brott frá Napoli í dag vegna kólerufaraldurs, sem þar hefur komið upp, að talið er. Hafa sjö manns látizt og 73 verið iagðir á sjúkrahús af völd um sjúkdóms sem ber öll ein- kenni kóleru. Borgaryfirvöld hófu síðdegis í dag að útbýta ókeypis bóluefni og vörubifreið- ar óku um stræti og torg og spraiituðu þar sótthreinsandi efni. Heilbrigðisyfirvöld á ítalíu til- kynntu Alþjóðaheilbrigðismála- stofnuniinni i gærkvöldi, að sjúk dómnur þessi, sem til þess hefði verið talinh blóðkreppusótt, væri að öllum likindúm kólera og gáfu jafnframt öllum lækn- um á svæðinu allt norður tii Rómabongar fyrirskipanir um að skrá hvert einstakt ti'lfelli, sem benti til veikinnar. Ferðamálastofnunin í Napoli upplýsti í kvöld, að 70—80% ferðaimanna frá Bandarikjunum, Bretlandi, Vestur-Þýzikalcmdi og Frakklandi hefðu afpantað hót- elherbergi á Napolisvæðinu vegna þessa ástands. Waldheim til Kairo í kvöld Kaiiro, Jerusalem, 30. ágúst — AP KIIRT Waldheim, framkvæmda stjóri Sameinuðu þjóðanna er væntanlegur til Kairo annað kióld frá ísrael, þar sem hann ðvelst nú. Er búizt við, að hann ræðl við Anwar Sadat, forseta Bgyptalands, á langardag en áð nr við Mohammad Hassan E1 Zayyat, utanríkisráðherra lands ins og Malimond Riad, fram- kvæmdastjóra Arababandalags- ins. í dag ræddi Waldheim við Goldu Meir, forsætisráðherra Israels og Abba Eban, utanrikis ráðherra og stóð fundur þeirra mun lengnr en ráð hafði verið fyrir gert. Sömtileiðis skoðaði hann minnismerkið tim fórnar- lömb nasista á árum heimsstyrj aJdariimar síðari. þá náð hylli Maos. Meðal annarra fulltrúa i mið- stjórn flokksins má nefna Chang Chun Chiao, annan kunnan leið- toga frá Shanghai. Hann var að- alritari flokksþmgsiins nú og er talinn hafa mjög sterk itök í flokknum. Þá eru þar á lista yfir maður hersins, Yeh Chuen-ying marskáikur og Chu Teh, mar- skálkur, sem stjómaði hinni frægu göngu kínverskra komm- únista árið 1936. Sömuleiðis er þar nafn eiginkonu Maos, Chi- ang Ching, en hið 18. í röðinni. af 21. Varaformenn flokksiins voru kjörnir: Chou En-lai, Wang Hung-Wen, Kang Sheng, Yeh Shien-Ying og Li Teh-sheng. í NTB-frétt frá Peking segiir, að Lin Piao fyrrverandi land- varnaráðherra hafi verið for- dæmdur á þinginu og rekinn úr flokknum — þ.e. nafn hans tek- ið af skrá flokksmanna með skömm — og hann hafi fengið nafngift'na „borgaralegur met- orðaklifrari". Hinsvegar er ekki vitað ti;l þess að lögð hafi verlð fram opinber skýrsla um afbrot hans eða fráfali. Ný skýring hef ur þó komið fram á hvarfi hans og stendur fyrir henni ástralsk- ur blaðamaður og byggir á við- tölum við fulltrúa á flokksþing- inu. Þykir hún heldur ótrúleg en er á þá ieið, að Lin Piao hafi reynt að sprengja í loft upp lest sem Mao formaður ferðaðist með frá Nanking til Peking, — en þegar það hafi ekki tekizt hafi hann sent leigumorðingja heim til Maos Tilræðið þar hafi einnig misheppnazt og þá hafi Lin Piao reynt að flýja til Sovét- ríkjanna. í «tuttumáli 30 fórust í skriðufalli Caracas, 30. ágúst, NTB, AP. Að minnsta kosti 30 manns fórust í morgun, er skriða féll á fátækrahverfi í útjaðri borgarinnar Caracas. Fjöldi húskofa grófst undir leðju Og grjótí, er hrundi niður hæð- irnar fyrir ofan hverfið, rétt fyrir dögun meðan íbúarnir voru allir i fasta svefni. Pravda ánægt með skipan Kissingers Moskvu, 30. ágúst, AP. Pravda, málgagn sovézka kommúnistaflokksiins, birtir í dag 900 orða grein um skip- an Henrys Kissingers í emb- astti utanríkisráðherra Banda ríkjanna og er á henni að sjá, að sovézkum ráðamönnum geðjisrt sú ráðstöfun heldur vel. Blaðið segir frá þvi hvern þátit Kissinger hafi átt í undirbúningi vopnahlés samninganna í Víetnam og undiirbúningi ferða Nixons t.il Kína og Moskvu, svo og við ræðnanna um takmörkun kjarnorkuvopna, en blaðið mimnist ekki einu orði A, að Kissinger hafi lagt grundvöll imn að h:nn.i nýju stefnu samskiptum Sovétríkjanna og Bandar íkj anna, sem Sovét menn hafa þó í ræðu og rití sagt hafa „sögu'lega þýð ingu“. Grænlendingar varaðir við einhliða útfærslu Einkaskeyti tii Morgunblaðsins frá HENRIK LUND, fréttaritara í Græniandi. IVAR NÖRGAARD, markaðs- niálaráðherra Dana, sem nú er forseti EBE-ráðsins í Brussel, hefur eindregið varað græn- lenzka forystumenn við einhliða útfærslu fiskveiðilögsögu, þar seni slíkar ráðstafanir geti skað- að hagsmuni Grænlendinga inn- an Efnahagsbandalagsins. Ráðherrann er um þessar mundiir i heiimsókn í Grænlandi og á fundá, sem hamm átti með fullttrúuim Ilain'dsst jönnarimnar, ými®sa sveitarfélaga og fjöl- miiðla sagði hamm meðal ammars, að ekkert væni því till íyrirstöðu, að GrænlemdimgEir segðu siig úr EBE þamin dag sem heimastjóin væri komið á þar i larndi. Hamm útfflokaði eklci þanm möguleika, að Grændiaind femgi fullitrúa á Evrópuþingimu í Stxassiborg, sagði., að það yrði að gerarct með þeim hættli, að eimihver dönsku þimgmannainina tiu, sem þar eiga viki fyrir fuilfttrúa Græn- lamds. Það kvað Nörgaard ekki bumdiið við skipam heimastjórn- ar. Nörgaard lagði á það mikla á- herziu á fumdimium, að hamn væmti þess, að Græmdemdángar gætu náð hagstæðum sa.mnimg- um við EBE á sviði efniaihags- mála, m.a. vegna þeirra sér- ákvæða varðamdi eimamgruð iandsvæði, sem nú væru tii um- ræðu imman EBE, að frumkvæði Dana. Sérstaklega tald'i . hamm líklegit, að GrænJendiimigar gætu fengið hagstæða sérsammimga i fiiskiimálum, þar sem þeir væru algerlega háðir fisk- veiðum. Kvað Nörgaard fuJJ- an skilning ríkja á því innan EBE að einamgruð svæði, sem ekki nytu sérstaks stuðnimgs myndu leggjast i auðn. Kæmi til greina, að svæði eins og Græm- lamd nytu stuðminigis í forrmi að- stoðar við byggingu fiskiskipa, veiðarfærakaup og tryggimgu lágmarkslauna eins og í lándbún aðmum. Nörgaard sagði Dand og önm- ur aðildarríki Efanhagsbaimda- lagsins vænta þess, að lausn fyndist á dellunum um fiskveiði lögsögu á Hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og kvað ein hliða útfærslu Is’.endinga á fisk ve ðilögisögu sinn: hafa S'kapað margháttuð vandræði. Nörgaard kvaðst gera sér vom ir um, að EBE he-íði fullmótað stefmu sína i fiskveiðinrálum fyr ir 20. september nk. og unnt yrði að ræða hana á ráðherrafundin um í október. Hefðl hann fuiia ástæðu til að ætla, að málin tækjiu þá stefnu Innan EBE með an harnn hefði á hendi forsæti i EBE ráðin-u, að sérhagsmucTÍr ríkjanna við Norður-Atlantshaf yrðu v ðurkenndlr. Hann viidi ekkert gefa upp hver væru helztu ákvæði hinnar nýju fiski málastefnu F.BE en sagði, að þar yrðu hugsanlega ákvæði um veiðiaðiferðir og friðumarráð* .stafanir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.