Alþýðublaðið - 23.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.08.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIÐ: NA stinningskaldi. A kaldi á morgun. rignmg öðru hvoru Alþýöubloöiö Laugardagur 23. ágúst 1958 : ...plpppillÍl?: Teikning egtir Juan Casadesus — gerð í Skerjafirði. 115C0 nemendur verða í barna og unglingaskólum bæjarins í vetur Um 900 fleiri en í fyrra ÁÆTLAÐ er, að um 8000 nemendur verði í barnaskólum Reykjavíkur næsta vetur eða yfir 400 börnum fleira en í fyrra vetur. í gagnfræðaskólum bæjarins er búizt við, að um 3500 vcrði í vetur og er það álíka mikil aukning og í barnaskól- unuin. Unglingaiandslið og landslið Islands 1948 leika á þriðjud. Leikurinn hefst kl. 8 á Laugardalsvelii NÆSTKOMANDI þriðju- cíagskvöld fer fram á Laugar- ííalsvellinum knattspyrnuleik- ínir milli unglingalandsliðs, sem fandsliðsnefnd KSÍ hefur valið, »g landsliðs íslands frá 1948. Leikurinn hefst kl. 8. Unglingalandsliðið er þann- fg skipað, talið frá markmanni tíl vinstri útherja: Björgvin r-Sermannsson, Val, Guðjón Jónsson, Fram, Þorsteinn Frið þjófsson, Val, Ragnar Jóhanns son, Fram, Rúnar Guðrnanns- son, Fram, Elías Hergeirsson, Val, Grétar Sigurðsson, Fram, Orn Steinsen, KR, Þórólfur Beck, KR, Ellert Schram, KR, Matthías Hjartarson, Val. — Varamenn: Karj Karlsson, Fram, Theódór Karlsson,- ÍBH. Baldur Scheving, Fram, Björg vin Daníelsson, Val. LANDSLIÐIÐ 1948 Landsliðið 1948 var þannig skipað: Hermann Hermanns- son, Val, Karl Guðmundsson, Fram, Hafsteinn Guðmunds- son, Val (nú í BK), Gunnlaug- ur Lárusson, Víking, Sigurður Ólafsson, Val, Sæmundur Gísla son, Fram, Ólafur Hannesson, KR, Ríkharður Jónsson, Fram (nú ÍA), Sveinn Helgason, Val, Einar Halldórsson, Val, Ellert Sölvason, Val. — Varamehu: Adam Jóhannsson, Fram, Hall dór Halldórss., Val, Daníel Sig urðsson, KR, Óli B. Jónsson, KR. Upplýsingar þessar gaf fræðslustjóri á fundi fræðslu- ráðs 4. j’úlí sl. Skýrsla'hans um þessi mál fer hér á etfir: a) I barnaskólum Reykja- víkur voru sl. vetur 7566 nemendur í 289 deildum. Gera má ráð fyrir, að tala nemenda verði nálægt 8000 næsta vetur. Vegna þessarar aukningar þarf að setja um 12 kennara við barnaskóla bæjarins. Þrír kennarar láta af störfum vegna aldurs eða veikinda, fimm kennarar fá orlof, tveir kennarar fá frí frá störfum næsta skólaár án launa, þrír kennarar koma úr orlofi, einn kennari, sem hafði frí á siðasta skólaári, kemur aftur til starfa. Má því ætlai að setja megi 18—20 kennara við barnaskóla bæj- arins nú í haust, þegar einnig er tekið tillit til lækkunar á kennsluskyldu vegna aldurs. b) I gagnfræðaskólum bæj- arins voru sl. skólaár 3106 nemendur í 117 deildum, þar af 2133 í skyldunámi. Búast má við, að næsta skólaár verði nemendatalan um 3500, jiar af aukningarinnar, sem er ná- lægt 400 nemendur, er því þörf á 15 föstum kennurum til viðbótar við skóla gagn- fræðastigsins í Reykjavík. Einn kennari hæítir störfum vegna aldurs, einn fær orlof, þrír fá leyfi án launa, einn kennari kemur úr orlofi. Sam kvæmt framangreindu vantar því 19 kennara við gagnfræða skólann. c) Fjárfestingarleyfi hafa verið veitt til Breiðagerðis- skóla 2,5 millj., Vogaskól;1 3 millj., Réttarholtsskóla 1,2 rnillj. og Hagaskóla 2,4 millj. I Breiðagerði er verið að byggja leikfimihús og Ijúka Framhald á 2. síðu. ÚRSLIT biðskáka úr riíundia umferð á miUisvæðamótinu urðu þau, að Rossetto vanas Friðrik, Panno vann Benkö og Sherwin vann Gligoric. Bið- skákir úr tíundu umferð fóru þannig, að Petrosjan vanaa Fuerter og Szabo vann Cardoso, í elleftu umferð teflir Frið- rik vi'ð Fischér, undrabarnið : amerís’ka, og hefur hvítt. Lar- sen situr hjá í þeirri umferð.. Millisvæðamótið er nú hálfnað og er staðan þessi: 1. Petrosjan IVz v. ' ; 2. Tal 7 v. ' 3. —5. Benkö, Averbach, Frið rik 6 v. i J 6.---9. Fischer, Panno, Mata- novich, Gligoric 5Vz v. 10.—14. Bronstein, Larsen, I Sanguinetti, Szabe, Pachmann '5 v. i 15. Filip 4V2 v. 16.—17. Cardoso, Neykirch 4 v. I 18.—19, Rossetto, Sherwrn 3 v. I 20.—21. de Greiff, Fuerter 1 1 v. Á ÞINGI Alþjóðs skáksam- bandsins, sem haldið er í Por- toroz í Júgóslavíu, var s.am- þykkt í fyrradag, að sæma Frið rik Olafsson titlinum „stór- Ö báíar stunda rekneíaveiðar í Faxaflóa; afli að glæðasf Sumir bátarnir eru með betri afla en síidarbátar nyrðra TUTTUGU bátar stunda reknetaveiðar á Faxaflóa um þessar mundir. Hefur afli verið tregur undanfarið en er nú að glæðast aftur, að bvi. er Sturlaugur Böðvarsson, útgerðar miaður á Akranesi tjáði blaðinu í gær. meistari“. Er hann fyrsti ís- um 2250 í skyldunámi. Vegna lendingurinn, sem er þessa heiö urs aðnjótandi og er Friðrik vel að sæmdinni kominn. Á síðustu árum hefur Friðrik. Ólafsson vakið athygli víða um heim fyrir afburða hæfi- leika á sviði skáklistarinnar og varpað með því ljóma á land sitt meðal þjóðanna. Friðrik er aðeins 24 ára að aldri, sonur hjónanna Sigríðar Símor.ar- dóttur og Ólafs Friðrikssonar. Stundar hann nám í lögfræði við Háskóla Islands. Alþýðublaðið óskar Friðriki til hamingju með heiðurinn og vonar að hann vinni marga Frá Akranesf eru nú gerðir út 4 bátar á reknet. I gær vaf afli þeirra ágætur. Voru Sig t rfaíri og Fram að koma inn með 100 tunnur hvor er Alþýðu íclaðið áttf tal við Sturlaug. Sagði Sturlaugur, að aflmn ihéfi verið þetta frá 50—150 tunnur á bát undanfarlð. Fyrir nokkru komst smokk fiskur í síldina hér í Flóanum og tvístraði henni svo að mjög dró úr veiði. Hins vegar virð Vilhjálmur úrslil VILHJALMUR EINARSSON síuökk 14,92 í þrístökkinu á EM í gær og komst þar með í úr- slitakeppnina. Valbjörn stökk 4,.20 í stangarstökki og koinst ekki í úrslit. Svavar varð sjö- vimdi í 1500 m á 3:51,2. Fréttabréf frá EM er á bls, 3 í efeg. ist hún nú að þéttast aftur, sagðj Sturlaugur. AFLINN ALLT AÐ 4500 TUNNUR Sturlaugur sagði, að afli þeirra báta. er stundað hefðu reknetaveiðina í suma r á sama tímabili og síldveiðin hefur verið nyrða, væri frá 2000 og upp í 4500 tunnur. Kvað Sturlaugur því aflann betri en hjá mörgum bátum nyrðra. í SÖLTUN og FRYSTINGU. Síldin hér í Flóanum hefur verið þetta 18—23% að fitu- magni undanfarið og má það teljast gott. T.I þess að síldin geti farið í frystingu verður hún að vera a.m.k. 12% en 15 til þess að hún sé söltunar- hæf. ÁGÆTUR TOGARAAFLI Bjarni Ólafsson, togarinn, landaðj í gær 290 tonnum af karfa á Akranesi og Akurey landaði 300 tonnum. Hollenzkt sk.p lestaði 600 tonnum ax hvalkjöti. De Gaulle ræðir framfíð Madagascar TANANARIVE, föstudag. DE GAULLE, forsætisráð- herra Frakklands, hélt ræðu yfir eitt hundrað þúsundum rnanna á Madagaskar í dag og sagði að Madagskar yrði sér- stakt ríki innan Frakkaveldis, ef íbúarnir féllust á stjórnar- skrárfrumvarp sitt. Var boð- skap De Gaulles tekið með miklum fögnuði. Þeim svæðum, sem óskuðu að slíta sambandi við Frakka, yrði gert kleift að gera það, en hers- höfðinginn kvað það fullvissu sína, að íbúar Madagascars Veldu ekki þá leið. i Fregn til Alþýðublaðsins SEYEISFIRÐI í gær. HEYSKAPUR HEFUR geng ið sæmilega, enda sífelldir þurrkar leng:. Grasbrestur var mikill framan af, en góð nýt ing bætti mikið úr. G. B. lammarskjöld íer lil Aust- urlanda eftir helgi NEW YORK. föstudag (NT B) — Dag Hammarskjöld, að alritari Sameinuðu þjóðanna, hafði fund með blaðamönnum í dag og sagði þar, að hann mundi fara flugleiðis til Amm an í Jórdaníu á mánudaginn. í för sinni mundi hann vinna að því, sem Allsherjarþingið hefur samþýkkt um málefni landanna við austan vert Mið jarðai'haf. Gert er í'áð fyrir að hann beini einnig för sinni til Kairo, Beirut og Bagdad en ennþá er ó~áðið hvort hann kemur tii Saudi-Aralbíu. Hammarskjöld sagði ,að ferðaáætlunin yrði ekki ákveðið hvaða tökum mál ið yrð: tekið, en ýmsar leiðir kæmu tij greina. ' Hann var spurður_ hvort hann teldi sig hafa rétt til að úrskurða, hve nær ástæður leyfðu að herlið yrðj kallað heim frá þessum lcndum. en hann svaraði því t.I, að það væri mál, sem S. Þ. og þær ríkisstjórnir, sem hlut ættu að máli yrðu að gera út um sín á milli. Friðrik Ólafsson. sigra og mikla á komandi ár- um. Krústjov skrifar bréf um afvopnunar- LONDON, föstudag- BIRT var í Lundúnum í dag bréf frá Krústjov, forsætisráð- herra Ráðstjórnarríkjanna, aS ráðstjórnin geri það að grund- vallaratriði afvopnunarmáL- anna, að algjört bann verði lagt við frmleiðslu kjarnorkuvopng! og þau eyðilögð, sem til eru nú. Sovétstjórninni hefur aldrei dottið í hug að takmarka að- gerðir í afvopnunarmálunum við það, að hætt skuli tilraun- um með kjarnorkuvopn. Bré£ þetta var svar Krústjovs við á- skorun 300 listamanna og gagix rýnenda og sagðist hann harma það, að Bandaríkjamenn og Bretar hefði í hyggju að gera nýjar tilraunir, en svo hefðl hann heyrt. Listamennirmr sendu Macmillan, forsætisráð- herra Breta, einnig áskorun um að hætta tafarlaust öllum tilraunum með kjarnorkuvopo,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.