Morgunblaðið - 05.09.1973, Side 2
2
MOft,<5tíN'BLAÐÍÍ> — MfÐVIkUÖAGlM 5. SEPTÉMBER 1973
Liá við stór
Stjórnlaus loftpressa slasaði konu
og skemmdi 3 bíla á Njarðargötu
LITLU mátti nuina áð stórslys
yrði á Njarðarg’ötu í gær, þegar
loftpressa losnaði aftan úr sendi
ferðalúl, og brunaði stjórnlaus
niður brattann, yfir Laufásveg-
inn. Lögreglan fékk tilkynningu
um stys á Njarðarg'ötu um 3
leytið í gær, og þegar lögreglu-
menn komu á staðinn, gaf hekl-
ur Ijóta sjón að líta; kona var
þar slösuð á fæti og þrír bilar
skemmtlir eftir ferðalag loft-
pressunnar.
Slysið varð með þeim hætti að
sendiferðabíl var ekið niður
Njarðargötuna, en skömmu áð-
Ur en hún kom að mótum Laufás
vegar, losnaði loftpressan aftan
úr sendiferðabílnum með ein-
hverjum hætti, fór síðan fram
úr honum hægra meg'n um leið
og hún skrapaði hlið hans, en
brunaði síðan áfram yfir gatna-
mót Laufásvegar. Þar lenti hún
upp á gangstétt og rakst utan í
vegig við hornhús á gatnarriótun-
um. Ekki lét hún það aftra sér
heldur hélt áfram niður bratt-
artn og skrapaði þessu næst hlið
á Broneo-bíl sem stóð þar við
ganjgstéttima 1 sama mund var
kona að stíga inn í Bronco-inn
og þegar loftpressan rakst á hlið
bílstns, varð annar fótur henn-
Datt af hestbaki
og fótbrotnaði
SKÖMMU eftir hádegi í gær fétl
maður af hestbaki við Batms-
skálta í Hvalfirði, og í fail'inu sló
hesturinin mairmiirm. Viið það fót-
brotnaði hann og var hann
fluttur á sjúkrahúsið á Akra-
ar á milli stafs og hurðar, þann-
ig að .hún klemmdist illa. Loft-
pressan hélt hins vegar áfram
ferð sinni og lenti þessu næst á
Volkswagen, sem einni.g stóð við
gangstétt á Njarðargötunni og
reif af honum annað frambrett-
ið. Til allrar hamingju lauk ferða
lagi loftpressunnar við þennan
árekstur, því að annars er ekki
að vita nema hún hefði brunað
niður Njárðargötuna allt að mót
um Sóleyjargötu, þar sem jafn-
an er mikil umferð. Eins verður
að teljast mildi að loftpressan
skyldi ekki lenda á fólki sem var
á ferli á götunni.
Breiðaf j öröur:
Bátamir fá 10 vodka-
flöskur í röðri
„ÉG neita því ekki, að það er
alltaf gaman að fá eitthvað ann-
að en hörpudisk í skelfiskplóg-
inn, og sérstaklega þegar maður
fær guðaveiga," sagði Kristinn
O. Jónsson skipstjóri á Þórsnes-
inu frá Stykkishólmi, en þeir á
Þórsnesinu fengu tvær rússn-
eskar vodkaflöskur upp með skel
fiskplógnum í fyrradag. —
„Reyndar voru þeir á Saxhamri
frá Ólafsvík heppnari en þeir
fengu 10 vodkaflöskur með skel-
fiskplógi Saxhamars fyrir lun
það hii 10 dögum.
,,V.ð vorum að draga plóginn
um það þil 2 sjómílur frá Hösk-
uldsey, þegar við fengum vodka-
flöskurnar tvær,“ sagði Krist-
inn. Þetta er á venjulegri sigl-
ingal'eið t'l Stykkishólms þannig
að allt bendir til þess, að flösk-
unum hafi verið kastað útbyrðis
frá einhverju vöruflutningask'p-
Þá höfðuim við samband við
Kristinn Gíslason, tollgæzlu-
stjóra og spurðum hann hvort
tolligæzlan vissi til þess, að víni
hefði verið kastað útbyrðis frá
vöruflutningaskipuim á Breiða-
firði. Hann kvað svo 4kki vera,
en vitað væri, að víni hefði oft
verið kastað útbyrðis ekki ýkja
langt frá höfnum landsins. Um
það hvort Suðri hefði komið við
á Breiðafjarðarhöfnum, þegar
leitað var sem mest í skipinu ag
ekkert fannst, sagði Kristinn að
svo hefði verið. Hins vegar hefði
Suðri ekki farið innar en til
Grundarfj arðar, þannig að það
vin, sem bátarnir tveir hefðu
fen-gið gæti ekki ver'ð úr Suðra.
27 milljónir
Þessi mynd var tekin í
Kanpmannahöfn í fyrradag
er forráðamenn Norrænn fé-
laganna í Danmörku og
Dansk-íslenzka félagsins af-
hentu Sigurði Bjarnasyni,
sendiherra fé það sem félögin
söfnuðu vegna eldgossins í
Vestmannaeyjum. Á niyndinni
eru, talið frá vinstri: Svend
Aage Lund, ritstjóri, Paiil
Hermien, hæstaréttarlögmað-
ur, Sigurður Bjarnason, sendi-
herra og Ólöf Pálsdóttir sendi-
herrafrú.
60% Vestmanna-
eyinga heim
Skoðanakönnun á vegum
Framkvæmdastofnunarinnar
átti að svara. Nokkuð langan
tíma tiekur að vinma úr svorun-
um og verður því verki vart
lokið fyrr en um 15. september,
og sagði talan 58—59% ekki alla
söguna.
Sjálfvirk
símstöð
— á í*ingeyri
SJÁLFVIRK símstöð verður opn
uð i dag á Þingeyri. Stöðin verð-
ur opnuð klukkan 16.30. Svæðis-
númer stöðvarinnar er 94, not-
endanúmer 8100-—8299. Stöðin er
gerð fyrir 200 númer, en 80 nútn
er verða nú tekin í notkun.
Fjöldi lína er 39 og fjöí'di sveita-
síma 7.
Halldór Laxness.
AÐ undanförnu hefur staðið yfir
sikoðanakönnun meðal Vest-
mafwnaeyinga um hvort eða hve-
nær þeir ætli heim aftur og hef-
ur Framkvæmdastofnun rikisins
annazt þessa skoðanakönniun.
Ekki er enn búið að vinma úr
þeirn gögnum, sem send voru út,
en þau gögn, sem komið hafa til
baka bendia ti.1 þess, að 58—59%
Guðsgjafaþula
á dönsku í haust
— en engin ný bók frá Laxness
væntanleg á íslenzku
EKKI er væntanleg nein ný
bók af hendi Halldórs Lax-
ness á íslenzkan bókamarkað
á næstunnl, en hins vegar
kemur Guðsgjafaþula út í
Danmörku í haust. Þetta kom
m.a, fram í samtali sem Morg
unblaðið átti í gær við Hall-
dór l.axness sem staddur er
i Kaupmannahöfn við að fara
yfir þýðinguna. „Ég er hér
mestmegnis við að Ieiðrétta,“
sagði Halidór, „og það er mik
ið verk. Miklu meira verk en
að skrifa bók.“
Um fréttir af þýðiingum á
önnur mál sagði Laxness: „Ég
fylgdiist nú satt aö segja lít-
ið með því. En ég sá t.d. ein-
ar þrjár eða fjórar nýjar út-
gáfur á Laindsbókasafninu áð-
ur en ég fór út, á frönsku,
ítölsku og fleiiri máium. Ein
þessara bóka var Brekkukots-
annáll, hinar annað hvort
Salfca Val'ka eða Atómstöðin.
Annars fer þetta allt gegnum
agentur og lögfræðinga."
Halldór Laxness sa-gði að
lokum að ritstörfi.i sætu nú
að mestu á hakanum vegna
vinnu við þýðingar, og und-
irbúning útgáfu. „Þetfca er
nóg starf fram að jólum, en
ég kem nú samt heim efti.r
nokkrar viikur."
Vestmannaeyinga ætli að snúa
heim.
Þór Axelsson, sem sér um
þessa skoðanakönnun, sagði i
samtaii við Morgunblaðið i gær,
að upphaflega hefðu verið send-
ir út 2320 útfyMiingarseðlar til
Vestmannaeyinga. Aðerns 1200
seðiar hefðu enn borizt tifl baka,
og nú væri verið að vinna úr
þeim. Nokkuð margar spurning-
ar voru á seðiunum sem fól-k
Reyndu að sparka
hurðirnar upp
HONUM hefur sjálfsagt brugðið,
manninum frá Sandgerði, er
hann kom að bílnuim sinum á
suniniudagsmorgiun, og sá að búið
var að spaitoa báftar framihurð-
irnar á bílnmm inn.
Maðurinn kom frá Sandgerði
og lagði hann bílnum sínum fyr-
ir framan Hraunbæ 78, en þar
gisti hann um nóttina. Um nótt-
ina hafa sennilega einhverjir ætl
að sér að stela bílnum, sem er
rauðbrúnn Sunbeam. Hefur
þeim gengið illa að opna hurðir
bílsins og þvi byrjað að sparka
í þær, í þeirri von, að hurðirnar
hrykkju upp. Þjófarnir hafa orð
ið að gefast upp og horfið á
braut, en rannsóknarlögreglan
be'nir þeim tilmælum til fólks,
áð ef það hafi orðið vart við
mannaferðir fyrir utan Hraun-
bæ 78 á sumnudagsnóttiria, láti
það hana vita.
Klof ningur í Framsókn magnast:
Þingfréttaritarinn
í ritstjórastól?
DEILAN milli ungu mann-
anna í Framsóknarflokknum
og forystu flokksins er nú
orðin það alvarleg, að Elíasí
Snæland Jónssyni, blaða-
manni og formanni FUF, er
ekki lengur vært að starfa á
ritstjórn blaðsins. Ristir deil-
an nú orðið það djúpt, að Elí-
as hefur sagt upp starfi sínu,
eins og skýrt er frá í Alþýðu-
blaðinu í gær og drepið er á
í Staksteinum Mbl. í dag.
Mun flokksforystan ekki leng
ur treysta Elíasi fyrir þing-
skrifum hlaðsins.
EMas Snæland Jónsson var
í fyrravetur fenginn til að
vera þingfréttaritari Tímans
og gilti þar um samþykki Ól-
afs Jóhannessonar, formanins
flokksins. Síðastliðinn vetur
var það hins vegar ekki Ólaf
ur, sem ákvað að Elías skyldi
verða þingfréttaritari, heldur
var það framkvæmdastjóri
blaðsins, Kristinn í'innboga-
son, sem taldi það til vinnu-
hagræðingar.
Uppsögn Elíasar mun einn-
ig orsakast af þeirri þróun,
sem orðið hefur á Tímanum
að undanfömu, að fram-
kvæmdastjórinn, Krist;nn
Finnbogason hefur tekið
stjórn ritstjórnarinnar æ
meir í sínar hendur og hefur
ráðskazt með blaðamenn
blaðsins að vi'ld sinni, en slíkt
er af öllum talið mjög óæski-
leg þróun. Kristinn virðist
gjörsamlega hafa náð undir-
tökunum, sem m. a. sést af
því, að hann fyrirskipar sjálf
um ritstjórum blaðsins að
nota stimpilklukku.
Eins og áður hefur komið
fram, hyggst Björn Jónsson,
ráðherra stofna til blaðaút-
gáfu bráðlega. Kunnugir inn-
an Framsóknarflokksins
segja, að líklegt sé talið, að
forysta ungra framsóknar-
manna og fleiri, sem nú eru
komnir til sögunnar, m. a.
vegna Möðruvallahreyfingar-
itinar, hyggi á blaðaútgáfu
með Birni. Hefur Elias Snæ-
land Jónsson verið nefndur
sem hugsanlegur ritstjóri
þess blaðs og getur verið, að
hann hafi notað tækifærið nú
og sagt upp — tM þess að
vera viðbúinn því að taka við
ritstjórastarfi hjá þessum
nýja vinstri armi.