Morgunblaðið - 05.09.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGU'R 5. SEPTEMBER 1973
O
Stefnir
kominn út
FIMMTA tölublað tímaritsins
Stefnis er nýlega komið út, en
útgefandi þess er Samband ungra
sjálfstæðismanna. Ritstjórnar-
grein blaðsins fjallar lun einstakl
ingsfrelsið, iðnríkið og Sjálfstæð-
isflokkinn, en í ritinu er fjallað
um iðnþróun og áhrif hennar á
þjóðfélagið.
Jónas Haralz, bankastjóri hélt
rasðu á landsfundi Sjálfstæðis-
flokksins og er hún birt í blaðinu
og heitir „Dreifing valds og efl-
>ng f;rjálshyiggju.“ Þá er viðtal
blaðsins við tvo frambjóðendur
til formannskjörs Sambands
ungra sjálfstæðismianna þá
Bjöm Bjamason og Friðrik Sop-
huisson. Er þetta nýlunda, að
mp,nn lýsi siig þanniig fyrirfram
að vera í framboði, en þing SUS
hefst siðar í þessari v'ku á Egils-
stöðum. Það er tekið fram, þegar
viðtalið er tekið að þá sé ekki
kiuinnugt uim flieiri framboð til
f ormannskj örs.
Þá er einnig í blaðinu viðtal
við Jón Magmússon, fulltrúa í
miðstjóm Sjálfstæð'sflokksins.
Bólstrarar
LEÐURLÍKIÐ vinsæla fyrirliggjandi í miklu
litaúrvali.
Heildsölubirgðir.
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. HF.
Sírni 24-333.
Húsrtœði óskast
Húsnæði óskast til leigu í Breiðholtshverfi fyrir
kennslustarfsemi. Há leiga í boði.
AGNAR GtJSTAFSSON, HRL.,
Austurstræti 14.
Símar 21750 og 22870.
Saab '67 til sölu
Mjög þokkalegur bíll með V-4 vélinni. í bílnum
er gott útvarp .Bíllinn er nýlega skoðaður.
Upplýsingar hjá
VÉLABORG, Skeifunni 8.
Sími 8-66-80.
BROTHER
prjónavéla.
Fullkomnasta
prjónavélin
Tvær gerSir:
KH 800 prjónar munstur eftir gatakorti og hefur sjálfvirkt gataprjón (lace)
og tvo bandleiðara. Slétt prjón og brugðið.
I BROTHER prjónabókinni eru yfir 1000 munstur og auk þess getið þér
útbúið hvaða munstur, sem yður dettur í hug, á gatakortin.
KH 588 prjónar ekki eftir gatakorti, en hefur annars sama útbúnað og KH
800, svo sem sjálfvirkt gataprjón.
Með báðum gerðum er hægt að fá sniðreiknara, þannig að stykkin koma
sniðin úr vélinni.
Verð frá kr. 21.165,00 (kennsla innifalin).
Ný sending er
komin. Komið
og kynnið yður
hina mörgu
kosti
BORGARFELL HF.
Skólavörðustig 23,
sími 11372.
íbúð óskast
2ja—5 herb. íbúð með húsgögnum óskast til leigu
fyrir erlendan tæknimann í 2—3 vikur frá 23. sept-
ember næstkomandi.
Nánari upplýsingar gefur Baldvin Jónsson í síma
22480.
JUrogtittMafrifr
Notið frístundimar
Vélritnnar- og
hrnðritnnarskólinn
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Orvals rafmagnsritvélar.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn-
ritun í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27
Guliverðlaunahafi
sími 21768.
The Business Educators' Association
of Canada.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Algreiðslustúlko óskost
Kjörbúð í Kópavogi óskar eftir að ráða afgreiðslu-
stúlku til starfa nú þegar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu K.I.
að Marargötu 2 til 10. þ.m.
Ég vil kaupa
gömul íslenzk umslög
fyrir um 1940
Hæsta verð, sem greitt hefur verið á uppboði í Dan-
mörku fyrir íslenzkt umslag, greiddi ég.
Af hverju notið þér ekki þetta einstaka tækifæri
og seljið m'ér, þegar ég er staddur á íslandi?
Hafið samband við mig í dag á Hótel Sögu,
herbergi 703.
Ég vil einnig kaupa sjaldgæf frímerki og heil söfn,
einnig heilar arkir ,umslög, dánarbú o.fl., ekki ein-
ungis frá Íslandi, heldur sjaldgæf frímerki alls
staðar frá í heiminum. (Ég hef ekki áhuga á nýjum
íslenzkum frímerkjum frá skákmótinu o.þ.h.)
Ef tmi mjög stór söfn er að ræða mun ég með
ánægju koma til yðar.
Einnig sel ég frímerki fyrir söifn og sem fjárfest-
ingu.
Vinsamlegast látið mig vita á hverju þér hafið
áhuga og ég mun notfæra mér sambönd mín, sem
ég hef um allan heim. Skrifa á ensku, dönsku,
sænsku, þýzku og frönsku.
JAKOB VON UEXKULL,
Abteistr. 7, D-2 Hamburg 13, Germany.
Geymið auglýsinguna.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu