Morgunblaðið - 05.09.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1973 K0PAVOGSAPÓTEK BROTAMALMAR Opið öll kvölc! til k!. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi alian brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 25891. FRÍMERKJASAFNARAR Se( íslenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði Eiinnig eriend frímerki og hei'l söfn. Jón H. Magnússon, pósthóW 337, Reykjavík. TIL SÖLU Lítið ekinm Sunbeam Aipine G.T., árgerð 1970. Útvarp og segui'band fylgir. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 82993. ST. JÓSEPSSPÍTALI, RVÍK IBÚÐ ÓSKAST Forstofuherb. óskast til ieigu í Vesturbænum. Upp>(. hjá starfsmannahaidi. — Sími 19600. úng hjón norðan af lamdi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir mánaðemót. Uppl. í síma 36184. STÚLKA ÖSKAST SÖLUMAÐUR ÓSKAST ti4 afgreiðslustarfa. Torg, Vatnsnesvegi 16, Keflavík, sími 2674. Bílasalan, Höfðatúni 10. Uppl. 1 síma 26763. CITROEN D SPECIAL til sölu, árg. 1971. Ekinn 40 þús. km. Bifreiðin er með, aftetýri, aflhemlu'm og út- varpi. Snjódekk fylgja með. Uppl. í síma 21737. BÆNDUR Ti1 sölu kartöfl'uupptökuvél, sem sekkjar. 1 góðu lagi, nýtt belti fylgir. Einnig kartöfl'U- grasiknúsari. Uppl. í símst. Vrl'lingaholti, Árnessýslu. BARNGÓÐ KONA ÓSKAST KONA í FASTRI VINNU tiJ að gæta eins árs gama'ls barrts 4 tíma á dag í Hjalla- brekku, Kópavogi. Uppl. í síma 41608. óskar etftir 4ra—5 herb. íbúð. Miki'I fyrirframgreiðsia. Uppl. í síma 13917 eftir k(. 19. fBÚÐ — MÚRARI 2ja herb. íbúð til teigu í Kópavogi. Múra'ri er gæti múrað eiinbýUishús að innan gengur fyrir. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld m. Kópavogur 835. NEW YORK Stúlka ekki yngri en 20 ára með góða emskukunnáttu, óskast til heimiiishjálpar 1 eitt ár. Hjónin vinna úti. — Uppb í síma 37990 e. kl. 7 á kvöldin. VERZLUNARPLASS ÓSKAST tM teigu, sem fyrst. Þarf ekki að vera stórt. Ti'lib. merkt Haust 745 sendist Mbl. KONA ÓSKAST ti1 að ná 1 dreirg að Bráka- borg kl. 12 og verða með hann tií kl. 5.30. Uppl. í síma 16957. TIL LEIGU ( GRINDAVÍK iðnaðar- eða geymsluhús- næði, samtals 500 fm. Uppl. í síma FasteigniasölU'n'nar, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. fBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 3ja—5 herb. íbúð í Fossvogs- eða Bústaðar- hverfi. Há leiga og fyrirfram- greiðsla. Tilto. merkt 764 sendist afgr. MW. TIL SÖLU ATVINNA ÓSKAST Ford Escord, árg. '73. Uppl. í síma 93-7298. Vinna fyrir BR0YT skurðgröfu óskast. Uppl. í síma 24517. KEFLAVfK — SUÐURNES TM sölu sér risíbúð f Ytri- Njarðvík. Útb. 1 miUlj., má skipta. Bíla- og fasteignaþjón usta Suðurnesja, sími 1535, heima 2341. KEFLAVlK — SUÐURNES Húsgrunnur til sölu í Kefla- vík. Flatarmál 170 fm. Skipti á bH koma til greina. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja sími 1535, heima'2341. NýR BÁTUR Nýr 12 festa bátur til sölu. Mjög vel 00100 tækjuim. — þórskanetaútbúnaður fylgir. Fasteignasa'la Vilhjálms og Guðfinns, símar 92-1263 og 2890. KEFLAVIK — SUÐURNES Til sölu efri hæð í múrhúð- uðu timburhúsi, 4 herb., e!d- hús og bað. Bíla- og fastei'gnaþjónusta Suðurnesja, sími 1535, heima 2341. TRILLA TIL SÖLU 2ja tornna góður grásleppu- Knu- eða handfærabátur tií söhx. Verð 150 þús. Uppl. 1 sírni 92-7164 eða 17499. STÚLKUR KONUR óskast 1 borðsal og eldhús Hrafnistu. Uppl. í síma 35133. Húsnœði óskasf fyrir hárgreiðslustofu í eða við gamla miðbæinn. Upplýsingar í síma 12757. I--------------------------------- »IIIIIIilUillUUil!ilBIHIliUUailllNlll ÐAGBOK... !lllll!llllllllllllli:!llll í dag er miðvlkuditgurinn 5. september 248. dagur ársins 1973. Eftir lifa 117 dagar. Vrdegisháflæði i Reykjavík er kl. 12.22. I>ví svo elskaði G'ið heiminn að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, ssm á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft lif. (Jóh. 3.16.) Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. N áttúr ugr ipasaf nið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, augardaga og sunnudaga ki. 13.30—16. Arbæjarsaxn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eni lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans simi 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í Iteykjavík eru gefnar I sim- svara 18888. AlRNAÐ heilla himminHiiHiiiriiinHiiiiiiminiHiHiiiiiiiiiiiiiniiiiMmiiniiniimiHmMiiiiimminmiimiill 70 ára er i dag Henry Hansen, fyrrverandi yfirmatreiðslumað- ur á Hótel Borg, Stómgeirði 38. Hann er í dag staddur á heim i3!i sonar síns og tengdadóttur Hlégerði 3, Kópavogi kl. 3-6. 14. júll voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni Hafdis Björnsdóttir og Sævar Geirsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 105. (Loftur Ljósmyndastofa.) Nýlega voru gefln sarnan í Lainghoitskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, Sigriður Hröonn Sigurðardóittir og Img- var Björnsson. Heimiiffli þeirra er að Vitastíg 12, Reykjavík. Lj ósmyndastofa Þóris. Norðlendingur nokkur fór á fylliri sama kvöld og lækmirinn hiafði sagt honum að konia hans mumdi fæða fjórtámda barnið þeirra. Hanrn kom ekki heim til sín, fyrr en kiukkam þrjú um morgunimn. Hamm var ekki fyrr komdmn imm úr dyrunum, en fyrirsetukoman kom hlaupandi og sýndi himum ruglaða Norðlend- imgi þríbura, sem hún hélt á í famgimu. Um leið og húm gerði þetta sló klukkan i gangimum éitt, tvö, þrjú högg. „Eitt, tvö, þrjú. i— Ég hefðli svo sem getað talið þau sjáifur", sagði Norðleindimgurinn redðilega við klukkuma. „Og það sem meira er. Ég mun verða guði þakklátur áila míma ævi, að ég skuli ekkl hafa komið héim klukkan tólf.“ FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU Leyndardómur djöflaeyjuxmar Afar spenniandi leynillögreglu mynd (kaflamynd) Aðalhlutverkið leilkur Helen Holmes. Búáð til leiiks hefir Domald Mackenzie New York. Þetta er ein af þessum ágætu amerísku lejmilögregluimyndum sem sumt fól'k er svo þymst eftir að sjá, sjerstaklega mum þykja varið í þessa mynd fyrir hvað hún er vel útfærð. NB. Til að sýna myndima sem fyrst, verða tveir kaflar sýndir i eimu og aðeins tvö kvöld og svo áfram þarngað til myndim er búin. Þetta er fólk beðið að at- huga sem ætliar sjer að sjá þessa mjög svo spennandd mymd. Sýning ki. 9. Nýja bló. (Mbl. 5. sept 1923) Mr. J. de Geest vam Vliet, Isaac Sweersstraat 4, Haaksbergen 7840 Holland. Smávarningur Móðirin: Hættið þeissu rifrildii. Getið þið aldrei verið sammála um einn einasta hlut? Nonni litli: En við erum sam- mála mamma. Gummi vill stærra eplið og það vid ég iiika. Kalli: Hvers vegna var þetta band bundið um fingurimm á þér? Svenmd: Konon mln setti það þarnia, svo ég gleymdl ekki að láta bréfið hehnar í póst. Kalli: Og gerðir þú það? Svenni: Nei, húm gleymdi að segja mér það. Ferjan var komin út á miðjan fjörðimn, þegar óveðrlð skall á. Skipstjórinn og stýrdmaðurimm, báðir Skotar, rseddust við í nokkrar mínútur, og að því l'Oknu sneri sá siðarnefmdi sér að farþegunum. „Ég held það sé bezt,“ sagði hanm kvíðafullur, „að ég taki á móti fargjáldinu núna. Það er ekki að vita, nema við náum ekki höfn.“ FRÉTTIR Konur Seltjarnamesi Á vegum kvemfélagsins Sel- tjöm verður frú Aðalbjörg Kol- beinsdóttir húsmæðrakemmari með sýniikenmslu á griilsiteikimigu í félagsheimilinu í kvöld mið- vikudagimn 5. september kl. 20. 30. Stjórnin. Dýraspítalinn Munið söfnun Dýravemdunar sambandslns.- Giró-númer þess er 44000. - PENNAVINIR Irsk kona, sem hefur mikinm áhuga á frírmerkjasöfmun óskar eftir að skiptast á frímierkjum. Hún skrifar ensku. Mrs. C. Crowther Cherrylin, Newcourt Road, Bray, County Wicklow, Irland. 14 ára gömul sæmsk stúlka ósk ar eftir pennaviinum. Áhugamál: dans, myntsöfnum og bréfaskrift ir. Haxm skrifar ensku og þýzku. Carirn Isberg Bohusgatam 11 621 00 Visby Svíþjóð. Hollenzkur maður óskar eftir að skiptast á frímerkjum við Is- lendimig. Hamm skrifar ensiku og þýzku. Nýlega voru gefim saman i Ár bæjarkiirkju af sr. Páli Þorleifs- syni, Guðbjörg Ósk Jónsdóttir og Hemann Einarssom. HeimM þeirra er að Helgafeilsbraut 1. V estmammaeyj um. Ljósmyndastofa Þóris. SJÍNÆSTBEZTI... j í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.