Morgunblaðið - 05.09.1973, Page 7

Morgunblaðið - 05.09.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER. 1973 7 Bridge Hér fer á eftir -sp5(l frá bridge- keppni, sem fram Í6r í Frakk- Laindi, fyrir nokkrum árum. Sagm h«J!i getmr unnið lokasögnáma, ef hiarntn þortr að taka nokkra 'áhættni. Norömr: S: DS-3 H: 10-9-8-2 T: K-D-9 64-2 JL: — Vest.si r: Austor: S: 10-7-4-2 S: K H: K H: Á-D-7-6-3 T: 7-3 T: Á-G-8-5 L: Á-K-G-8-5-2 TL: D-10-3 Suðor: S: Á-G-96-5 H: G-5-4 T: 10 L,: 9-7-6-4 Sa,gnitir gengu þanniig: Vestur: Austnir: 1 lauf 1 spaði 2 tíglar 3 lauf 4 grönd 5 tíigiar 6 iauf. Fass Norður iét út tígwl kön,g, siagm hafl dirap með ásd og byrjaði á trompunum í votn um að þau ■skiþtust 2-2 hjá andstæðingun- um og síðan var haran að vona að hjartað skiptist 4-3 hjá and- stæðlngunum og þanniig myndi spiið vinmast. Þetta heþpnaðisit ekki og spiiiið tiapaðiist. Sagnhafi getur unnið spilið, en vinningsleiðiin er áhættusöm. Þar sem suður lét tígul 10 þá getur sagnhafi vonazt ti! að hér sé um ein'spil að ræða. Rettmi hann með að suður eigi spaða ás, þá getur hann unnið spilið með þvi að iáta næst út spaða kórag. Suð ur drepur og sama er hvað hann setur út sagnhafi getur allfaf trompað 2 spaða í borðá og iosn ar þar að auiki við einn spaða og tiigui i hjarta, ás og drottn- iingu. DAGBÓK BARMMA.. Garðyrkjumaðurinn, ábótinn og kóngurinn Djóðsaga frá Mallorka Garðyrkjuxnaðurinn klifraði.upp í hásætið og s'ettist, svo hann hvarf næstum í alia púðana. Eftir nokkur augn'abhk benti hann á sjálfan sig og sagði: „Miðja beimsins er nákvæmlega un-dir þessu hásæti. Sá, sem rengir orð mín, skal sann,a mál sitt með mæiingum/4 Hirðin varð aftur orðiaus. Enginn gat afsannað þessa fuilyrðingu. Aðalsmennirnir urðu að viðurkenna að annarri spurningunni hafði verið svarað rétt. Garðyrkju- maðurinn sté niður úr hásætinu og beið róiegur eftir síðustu spuxningunni. Kóngmum var ekki orðið um seí. Hverjum gat iíka dottið í hug, að ábótinn gæti svarað tveimur fyrstu spurningunum? En kóngurinn reyndi að hugga sig. „Aldrei getur hann svarað þeirri þriðju. Þ-að er ekki vinnandi vegur að komast að hugsunum annarra.“ „Við skuium þá snúa okkur að þriðju spurningunni, ábóti góður,“ sagði kóngurinn. „Segðu mér, hvað ég er að hugsa á þessu augnabiiki.“ „Þér hugsið sem svo, að ég sé ábótinn í La Reyal.“ FRHMHflLÐSSfl&HN „Nú, auðvitað ertu það,“ svaraði kóngurirm. „Nei, yðar hátign. Ég er bara venjuiegur munkur, sem hirði g'arðinn í kJaustiinu.“ Og garðyrkjumaðurinn fleygði af sér skikkju ábótans og stóð þar í biúna kufl- irmm sínum heimaofna. Enginn trúði sínum eigjn augurn og aiira sízt kóng- urinn. Öil hirðin stóð á fætur og sagði: „Yðar hátign, þér verðið að viðurkenna, að hann vissi ekki aðeins hvað þér hugsuðuð, heidur hvað við hugsuðum öil . . . því Við hugsuðum öil sem svo, að hann væri áhótinn í La Reyai. Hann hefur svarað þriðju spurningunni iétt.“ Kóngurinn horfði á garðyrkjumanninn og síðan á kufl ábótans á góifinu og síðan aftur á garðyrkjumann- inn. Þá brosti kóngurinn: „Þessi siyngi garðyrkjumað- ur hefur leikið á okkur,“ sagði hann. „Til aiirar ham- ingju fyrir mig er hann ekki þungur á vogarskáiinni. Hefði þetta verið ábótinn sjálfur, hefði ég þurft að tæma aliar fjárhirziur mínar.“ Kóngurinn lét nú bera inn vogarskálarnar og garð- yrkjumaðurinn var veginn við þyngd sína í guJJi. HaJl- arverðirnir hjálpuðu honum að bera tvo poka heim í kJaustrið og ábótinn varð himiniifandi giaður. Garðyrkjumaðurinn og ábótinn notuðu guiiið til að koma upp vínekru í hiíðum fjailsins við klaustrið. Á hverju sumri sendu þeir kónginum fulia tunnu af sól- vermdu víni, svo hann ætti auðveidara með að „taka bitið“ úx áhyggjunum, eirns og sagt var, og það gera þeir enn þann dag í dag, ef þeir eru ekki dauðir. SOCULOK. NÝIR BORGARAR A Fíeðing'a.rheimili Reykjavík Mrhorgar við Kiriksgötii fæddist: Dönu Kriistinu Jóhanniisdótitur og Hauki G. Geiirssyni, Álfa- skeiöi 86, Hafnarfirði, dótitir þaonin 1.9. ki. 00.30. Hún vó 3460 girömm og maíldist 50 sm. Jóhöraniu Kriistiirau Bjömsdótt- ur og Aðaiberg S. Gestsisyni, Blöndubakika 11, Reykja\ik, dótt itr þanin 2.9. ki. 8.30. Hún vó 2780 grömm og mældiiist 50 sm. Ulfhiidi Hafdísi Jónsdóttiur cvg Þorgils Guðnasyní, Goðheionum 15, Reykjavik, dóttir þainin 31.8. kl. 21.32. Hún vó 3630 gtrömm og mældist 50 sm. Njálu S. Vidiaiín og GisOia Eimi Óiiafssyni, Eiði v/Nesveig, dóttir þann 2.9. kl. 21.05. Hún vó 2950 girömm og masldiisit 49 sm Á Fæðingardeild JL.andspital- a*s í Reykjavík fæddist: Guðrúnu VUborgu Karfisdótt w og SiigurðS S ka;rph é ðinssy nd, Silgtúni, Mosfelissiveit, tvibura- syniir þann 29.8. Vó annar 3650 g c*g var 52 sm, og hinn vó 3760 ’gr og miæidist 54 sm. SMÁFÓLK iPFANUrS lí , I H0PE THAT N HANK AARON kJILL brea Kemmuz HOME-R«iKECORP„ HANK AAR0N lé A éREAT PLAVER.... E5uT WUÍIF VOO PREAK BABE RUTHé RECORP, IT'LL BE A DI5GRACPÍ — Ég voita, að Valbjöm slái — Valbjörn er stórkostleg- naiet Traustst Vals í fariing- ur Jeikmað-ttr . . . en þú! Ef falaupum! þú slærð met Trausta Vals, yrðl það hneyksli! f WU'RE N0T \ gUVtK H-JMAN \j vtsVÁ'. /iHAT^ APOINT^ S _ IN MV FAV0K, I ' — 1 1 1 t — Þú ert ekki eímti sinni — Það er eimmitt mér í faag, ímatðtnr! elska-e! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.