Morgunblaðið - 05.09.1973, Page 12

Morgunblaðið - 05.09.1973, Page 12
12 MORGUNiBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1973 Hraun hreinsað úr mjölskemmu Einars Sig urðssonar. Nokkrir af starfsm önnum Ferðamiðstöðvarinuar í Eyjum. — SVIPMYNDIR ÚR EYJUM Margir hellar eru í nýja hrauninu. Lengst til vinstri er Páskahellir, en hann myndaðist á páskunum, þá kemur sýnishorn af hraunskúlptúr og síðan einn hellirinn enn, sem hægt er að ganga í gegnum eins og birtan inni í honum sýnir. — LjósYnyndir Sigurgidir í Eyjum. Þessi litla Eyjastúlka, Anita, er moð lundapysju, sem hún náði í bænum, en sleppti samdægurs í sjóinn eins og siður er í Eyjum. Flugfélag íslands flutti aftur í sína gömlu skrifstofu við Skóla- veg fyrir skömmu og þá var að sjálfsögðu tekið síðkvöldsstuð. Og fólkið er farið að flytja heim. Þarna eru Atli Elíasson og Helgi Sigurlásson að bera inn húsgögn úr gámum nýkomnum frá meginlandinu. Hlaðið er fullt af gámum og húsgögnum. Það er alveg Sigurgeiir úti á hreinu með lífsgleðina hjá þessum Vestmannaeyjastúlkum, en myndina tók í Eyjum af þeim þar sem þær voru að vinna í buflandi rigningu. Þær heita Ilrefna Guðjónsdóttir og Bjarkey Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.