Morgunblaðið - 05.09.1973, Side 13
MORGUN'BLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1973
13
Kínversku f lokksþing-
in á árunum frá 1928
BREZKA blaðið Sunday Tim-
es birti nýlega grein nm sögn
flokksþinga kínverska konim
únistaflokksins, þar sem höf-
undurinn reynir að fylla inn
í eyður síðustu 45 ára, en á
þelm tíma er aðeins vitað um
3 flokksþing, og svo hið 10.
sem nýlega lauk í Peking'.
Fyrstu sex flokksþingin
voru haldin á árunum 1921—
1928. í>etta var á þeim tím-
um, sem ráðamenn í Mos'kvu
höfðu töglin og haigldirnar inn
an kínverka kommúnista-
flokksins. Meira að segja
varð að haldia 6. flokksþingið
i Moslkvu, eftir að Chiang
Kai-chek hafði splundrað
bamdalagi komimúnista og
Koumintan-g. Eini f-ulltrúinn
frá þessu þingi, sem nú er
á lífi heitir Chou En-lai og
er forsœtisráðherra Kína. Á
þeim tíma var Mao formaður
ennþá að undirbúa byltingu
sína og fylgd-i gkoðunum,
se-m voru í hreinni andstöðu
við s'koðanir ráðamanna í
MoSkvu. Ferill Maos innan
flolkiksins á árunum 1927—
1935 var mjög óreglulegur oig
eitt árið m-iissti ha-nn sæti sitt
í miðstjóminni. Það var ekki
fyrr en í rnarz 1935, er Gang-
an miikla stóð yíir að hann
var kjörinn formaður her-
málanefndar flokksins og
náði tangarhaldi á forystunni.
Er komið var til Yenan
tólkst honum að gera flok'k-
inn að málsvara fyrir sínar
by lt i n garkenn i n gar og þar
með skera algerlega á tengsl-
in við ráðamenn í Moskvu.
Þá fyrst varð hugmynda-
fræði floklks-ins af hreimum
kínverskum uppru-na. Næsbu
árin vann Mao að því að
treysta sína stöðu og það var
ek-ki fyrr en í apríl 1945 að
7. flofcksþin-gið var haldið í
Yenan.
Á því flolkksiþingi voru
hugsanir Maos S'kráðar sem
stefnusfcrá flotoks-ins og alit
fokksstarfið Skyldi by.ggjast
á grundvall-ars'koðunum Ma-
os. Það var Liu Shao-chi, sem
lagði þetta fyrir þingið í
ræðu sem han-n flutti til heið-
urs M-ao. Shao-chi va-rð síðar
höfuðandstæði-ngur Maos í
menningarby ltinigunni.
11 ár liðu þar til 8. þingið
var haldiilð. Á því þingi kom
gilöiggt í ljós að stjórnun
landisins tók orðið mestan
tíma leiðtoganna. Það sást
bezt á h'inuim gífurlega fjölda
mamna í fram-kvæmdastjórn
flokksiins. Það virtist líka,
sem atvinnustjórnmálamenn-
irnir væru að taka yfir og
byltingartoenningar Maos að
hverfa í stouggann. Þetta gat
Mao ekki látið viðgangast og
á endanum varð það hann,
sem fremstur í flokki hratt
mienningarbyltingunni af stað.
Þegar þeóirri byltiingu var
lotoið var eftir mikill klofning-
ur í röðum æðstu manna
floklksins. Flokksþingið 1969
leiddi þetta glöggt í ljós, er
Lin Piao og situðningsmenn
hans innan hersins náðu yfir-
höndiinni fyrstu tvo dagana.
Það var ekki fyrr en Mao
kom í ræðustólinn og hélt
þar ræðu, sem virkaðli eins og
hreinn vínandi á gerla, að
honum tókst að koma í veg
fyrir tilraun Lin Piaos til að
útnefna sjál-fan sig sem eina
hugsa-nlega eftinmann Maos.
Þessi deilla hél.t áfram að
ma-gnast og leidd-i tiJ þess að
sérs-takur fundur miðstjórn-
arinnar var haldinn í sept-
em-ber 1970. Engin laus-n
féklkst á þeim fundi og ári
síðar gerði Lin Piao sina mis-
heppnuðu byltiingartilraun,
og flugvétln, sem hann var
að flýja í, fórst með dular-
fullum hætfti í Sovétríkjun-
um.
Tvö ár hafa nú verið talin
hæfilegur tímii til að tryggja
Mao og mönnu-m hans full-
. komin yfirráð í flokknum,
eins og fra-m kamur í frétt-
um af þinginu, að hefur tek-
izt.
Hér sjáum við mennina tvo, sem bjargað var lir kafbátnum
undan írlandsströndum um helgina, eftir að þeir höfðu verið á
hafbotni í 3 daga. Roger Capman er til vinstri ásamt eiginkonu
sinni og Roger Mallnson ásamt sinni.
Kaupmannahöfn:
Þrem hótelum lokað
Ka-upmannahöfn, 4. sept.
AP—NTB.
FLEST bendir til þess að þrem-
ur hótelum í Kaupmannahöfn
verði fyrirskipað að loka vegna
ónógra eldvarna, að því er tals-
inaður eldvarnaeftirlitsins
danska sagði í dag. Ekki hafa
nöfn þessara hótela verið birt.
Slökkviliðsstjórinn í Kaup-
mian-nahöfn sagði í dag að um-
rædd hót-el væru mjög ótrygg
hvað eldvarnir snerti að ef
kviknaði í_ þeim gæti harmleikur
eins og Hafníabru-ninn e.ndurtek-
ið sig. Sagði slökkviliðsstjórinn
að eiigend-um hótelanna hefði
marg oft verið fyrirskipað að
gera naiuð-synlegar ráðstafanir,
en án árangurs. Hafa eigendurn-
ir nú verið kærðir fyrir borigar-
yfirvöldum í Kaupmannahöfn
með það íyrir augum að hótelun
um verði lokað.
Dýralæknar
þinga hér að ári
Hótelrými þegar frátekið
DAGANA 7.—9. ágúst næsta
sumar verður haldin í Reykja-
vik ráðstefna dýrálækna frá
Norðurlöndum, og er búizt við
um 6—800 manns hingað í til-
efni ráðstefminnar, að sögn Páls
A. Pálssonar yfirdýralæknis.
Samkvæmit upplýs'ngum frá
gestamóttötou Hótel Esju, eru öH
herbergi hótelsCns frátekin yfir
ráðstefnutímiann, og starfsmað-
ur í -gestamóttöku Hótels Loft-
leiða tjáði blaðnu, að 200 her-
bengi væru frátekin fyr'r gesti
mó'tsins næsta sumar. Þá eru
einn'g möng herbergi frátekin á
Hótel Sögu.
Þar sem Þjóðhátíð í Reykja-
vito verður haldin dagana 3.—-5.
ágúst næsta sumar, leitaðl blað-
Irsiku börnin ásamt fylgdarmön imm og starfsfólki á tröppunum
við Leirá rskóla.
ið upplýsinga hjá Indriða G. Þor- |
steinssyni, og spurði hann, hvort
ekki horfði t 1 vandræð-a með hó-
teirými fyrir væ-ntanl-ega gesti
erlendis frá á Þjóðhátíðlna. Sagði
Indrið , að ekki væri hægt að
seigja neitt ákveðið um málið að
svo stöddu. G'stirými fyrir gesti
í Reykjavik hefur ver'ð kannað,
og þá kom í ljós, að gistirými
var meira, en hótelrými segir til
um. Saigði hann að rætt hefði ver
ð um að fá sérstakan skóla fyrir
gestamóttöku, sem myndi bæta
mikið úr skák.
gr
INNLENT
Það var líf og fjör á kvöldin.
(Ljósm.: h.j.þ.)
Með írsku börnunum
að Leirá
Akraniesi, 3. september.
-ÞAÐ var ánægjulegt að koma
í hcimsókn að Leirá, þar sem
þa.u Hrefna Tynes og séra Ing-
ólftir Guðmundsison gerðu sitt
bezta með skipulagðri dagskrá,
til þess að sætta hin sundurleitu
sjónarmið tra. En þar störfuðu
jiau áaamt fararstjóra írsku
unglinganna, sem dveljast hér á
vegnm Hjáiparstofnunar kirkj-
unn.ar. Kaunar voru þessir ungu
frar orðnir samhentir við söng
og Ieik og nokkrir voru við ís-
ienzkiinám hjá Hrefnu. Auðscð
var að hér var vel stjórnað og
árangur verður vonandi góður.
írsku börnin hafa dvallzit í
Leórársikála í tíu daga vi'ð á,gæt-
ar aðstæður og fyriirgreiðslu,
s-em áðurneiindir forsvarsmenn
telja til mllkiSs sóma fyrir hér-
aðlð. AUiir dvalargestir eru
mjög ánægði-r og þakkar starfs-
fólki Hjálparstofnunarinnar sér-
staka vélvii’d og hjálpsemá
hemamanna og nágranna.
Akraniasskátar hafa einnig að-
stoðað á ýmsan há-tt, heimsótt
dvalangest-i á kvöldvö'ku og hald-
ið uppi fjöri og auk j>ess sýnt
írunum Akranes og nágrenni,
ti'l dæmis landinámsjarði'.x þe-irra:
Katanes, Bekanstaði . og Kal-
mannsviik o. fl. Knattspyrnuráð
Akraness sá urn tvo knattspyrnu
kappiieiki. í þeim fyrri varð
jafn'tefli, en í þeim síðari unnu
írar, 5:1. Æskulýðsráð Akraness
ve'iitíti kaffi og miat á Hóteli
Akraness. Akraborgln gaf far-
gjöidin m-'llli Reytkjavíkur og
Akraness. Prjónastofa Borgar-
mass gaf ö'him börnunum peys-
ur. AUt þetta var v-el þegið og
mun lan.gil í mlnnum haft.
Æskulýðsful'itrúi kirkjunnar,
sé.-a Guðjón Guðjónsson, og frú,
komu í hel-msákn. Farið var í
Sauirbæjarkirkju, þar sem séra
Jón Einarsson sóknarprestur
sýndi kirkju-na og útskýrði þær
táknrænu gl-uggamyndir sem
þar prýða. Séra Guðjón talaði
við börnin og iék fyrir þau á
orgielið. Að þessu loknu voru
þáðar veitingar í Esso-olíustöð-
innii í Hvalfirði.
Nágrannar og sókn-arprestar
Saurbæjar og Akraness komu í
helimisókn á föstudagskvöldið. og
var þá haidin mjög áhrifarik og
ánægjuleg vatoa, Það, sem sett
hiefur sérstakan svip á þessa
daga, er ha'jmsókn forsetahjón-
I anna og fylgdarliðs þeirra, Þau
' komiu við á leið siimni frá Bifröst
till Reykjavikur. Lítil stúílka
færði forsetafrúnni blóm og
drengur afhenti foretanum
skjaldanmerki Londonderry-
borgar. Forsetinn talaði við börn
in og sýndi þalm á landakort-i,
hvar hann hefði verið í heim-
sókn og sagð frá staðháttum.
Börn'n s.ungu og fyrirliði þeirra
þaklkaðd fyrir þeirra hönd. Á
iaugardag fóru börn-in í heim-
sókn til prófastshjón.anna á
Akranes; og þáðu hjá þeim veit-
ingar að Kirkjuhvoli.
írsku unglingarnir fltugu heim
til sín í m-orgun og vonandi
rmunu þau hafa bætandi áhrif á
sam'Tíf'ið þar, m'nnug þess, sem
þau sáu og heyrðu hér á íslandi.
— Július.