Morgunblaðið - 05.09.1973, Qupperneq 18
18
MÖRGUMBtAÐIÐ — MIÐVIKUÐAGUR 5. SEPTEMBER 1973
nm
Viðskipto-haglræðingur
Vlenntaskólinn á Isafirði og Fjórðungssam-
aand Vestfirðinga auglýsa eftir Viðskipta-
eða hagfræðingi til starfa frá og með 15. sept-
ember nk. Störfin eru fólgin í kennslu á fé-
lágsfræðakjörsviði við M. I. í rekstrar og
þjóðbagsfræði og vinnu við áætlanagerð á
vegum Fjórðungssambandsins. — Nánar um
starfstilhögun eftir samkomulagi.
Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun
og fyrri störf berist til skrifstofu Fjórðungs-
sambandsins (Hafnarstræti 2, ísafirði, sími
94-3170) eða skólameistara M. I.
(sími 94-3599) fyrir 15. september nk.
Húsnæðisfyrirgreiðslu heitið.
Menntaskólinn á ísafirði,
Fjórðungssamband Vestfirðinga.
VéEstjórar
Vélstjóra vantar strax á ms. Álsey VE 502, til
netaveiða.
Uppl. í símum 43658 og 21400.
Byggingotækniíræðingur
— byggingairæðingur
óskast í teiknistofu hér í borg. Fyrir duglegan
mann er um að ræða fjölbreitt framtíðarstarf
ásamt góðum launum. Viðkomandi þarf að
geta hafið störf, sem fyrst eða strax.
Tækniteiknari
óskast til teiknistarfa. Aðeins vanur teiknari
kemur til greina.
Áhugasamir leggi inn nafn og heimilisfang
fyrir 10. nóv., merkt: „4787“.
Aukavinna
óskum eftir að ráða áhugasaman mann i vel
launað sölu- og kynningarstarf á kvöldin i
Reykjavík og nágrenni, gæti orðið fullt starf.
Frjálslegur vinnutími.
Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur, mennt-
un og fyrri störf. Sendist Morgunblaðinu,
merkt: „744".
Lous staða
Staða fulltrúa í skrifstofu Menntaskólans á
Akureyri er laus til umsóknar.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 30. september
næstkomandi.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
30. ágúst 1973.
Aðstoðarstúlka óskost
■ tannlækningastofu. Vinnutími frá kl. 1—6.
Tilboð, merkt: „Strax — 7910“ sendist Mbl.
Aukuvinna
Ung stúlka með Verzlunarskólapróf getur tek-
ið að sér aukavinnu. Ýmislegt kemur til greina.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „AUKAVINNA —
742".
Hjúkrunarkono
óska eftír vinnu úti á landi frá og með 15.
okt. Nauðsynlegt er að stofnunin geti útveg-
að 3ja herb. íbúð nálægt sjúkrahúsinu.
Uppl. í síma 71677 milli kl. 18—20 næstu daga.
Atvinna
Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn;
bifvélavirkja eða menn vana bifreiðaviðgerð-
um, bifreiðastjóra til innkaupastarfa, einnig
nema í bifvélavirkjun.
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ KAMBUR,
Hafnarbraut 10, Kópavogi,
sími 43922.
Verkamenn óskast
Verkamenn óskast í verkfræðideild Háskólans
við Hjarðarhaga.
SKELJAFELL HF.,
Bolholti 4, sími 86411.
Bifvélavirki
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist Mbl., merkt: ,,545“ fyrir föstu-
dagskvöld.
Matsveinn
karl eða kona og vélstjóri óskast á 140 lesta
bát frá Þorláksöfn.
Sími 99-3625 - 99-3635.
Verkamenn
óskast til að rífa mót í ákvæðisvinnu að Espi-
gerði 4. Góð vinnuskilyrði.
Uppl. á staðnum, eða í sima 85022 frá kl. 4—
6 eða 84708 og heima I síma 32328 og 30221.
ÓSKAR OG BRAGI SF.
Atvinnurekendur othugið
Ég er 21 árs, duglegur, með ágætis Verzlun-
arskólapróf, óska eftir vellaunaðri atvinnu í
Reykjavik eða nágrenni. Margt kemur til
greina. Vanur skrifstofustörfum og verzlunar-
störfum.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 9. sept., merkt:
743".
Kópavogur — vinna
Óskum eftir að ráða nokkrar stúlkur i vinnu
strax.
Uppl. hjá verkstjóra á staðnum og i sima
41995 milli kl. 10 og 12 og 2—5.
NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA HF.,
KÁRSNESBRAUT 86.
Karl eða kona
óskast til verksmiðjustarfa.
Uppl. í síma 86330.
Viljum rúðu nema
í múrverk
BREIÐHOLT HF.,
Lágmúla 9, sími 81550.
Einkaritari
Óskum eftir að ráða einkaritara í bæjarskrif-
stofuna i Kópavogi. Verzlunarskólapróf eða
hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknarfrestur er til 7. september og skal
skila umsóknum til undirritaðs, sem veitir all-
ar nánari upplýsingar um starfið.
Kópavogi, 30. ágúst 1973.
BÆJARRITARINN I KÓPAVOGI.
Stúlkur og korlmenn
óskast i verksmiðjuvinnu í Kópavogi.
Upplýsingar í sima 10254.
Maður óskast
Upplýsingar í smurstöðinni Laugavegi 180,
sími 34600.
Biívélavirki
óskar eftir atvinnu.
Upplýsingar i síma 1131, Selfossi.
Rúðningastofa
landbúnaðarins
óskar eftir að ráða einhleypa konu til vetur-
vistar, svo og vetrarmenn, einnig ráðskonur.
Upplýsingar í síma 19200.