Morgunblaðið - 05.09.1973, Blaðsíða 19
MORGUKPBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGOR 5. SEPTEMBER 1973
19
p.t iu kl
Verkamenn óskast
við malbikun og jarðvegsframkvæmdir.
Mikil vinna.
LOFTORKA SF„
sími 10490 og 21450.
Afgreiðslumenn
í vöruskemmu vora vantar nú þegar.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 24214 kl. 8—17
daglega.
SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA.
Mólaror — Móloror
Málarar óskast til að mála nokkur keðjuhús
að utan nú í haust, svo og næsta ár. Hér er um
að ræða samtals 30—35 hús bæði árin.
ÍBÚÐAVAL HF.,
Kambsvegi 32,
símar 38414 og 34472.
Læknaritari óskast
til starfa nú þegar eða 1. októher.
Uppl. gefnar í skrifstofunni, sími 26222.
ELLI- OG HJÚKRUNARHEIMILIÐ
GRUND.
Stúlkur
óskast, helzt vanar bókbandsvinnu.
VERKSMIÐJAN EKKÓ,
sími 50845.
Trésmiðir — verkamenn
2—4 trésmiðir óskast strax eða síðar. Þurfa
helzt að vera samvanir. Hér er um vinnu að
ræða í nýju keðjuhúsahverfi í Garðahreppi.
Einnig vantar nokkra duglega verkamenn. —
Mjög mikil vinna framundan. Nóg vinna um
kvöld og helgar í ákvæðisvinnu við mótafrá-
slátt og hreinsun.
ÍBÚÐAVAL HF.,
Kambsvegi 32,
simar 38414 og 34472.
Atvinna — stúlka
HEILSURÆKTIN GLÆSIBÆ óskar að ráða stúlku til
skrifstofu- og afgreiðslustarfa, frá 15. sept. nk. Vakta-
vinna, en frí atlar helgar. Aherzla lögð á alúðlega fram-
komu, og hæfileika til að umgangast aðra.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist skrifstofunni.
HEILSURÆKTIN GLÆSIBÆ,
Alfheimum 74.
Yf irmatr eiðslumaður
Óskum að ráða yfirmatreiðslumann nú þegar.
Uppl. á staðnum.
LEIKHÚSKJALLARINN.
Skrifstofustúlka
óskast í lögfræðiskrifstofu í miðborginni.
Tilboð ásamt uppl. um aldur og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. merkt: ,,759“ fyrir 10. sept.
Tízkuverzlun
óskar að ráða stúlku til afgreiðslustarfa sem
fyrst.
Tilboð ásamt uppl. um aldur og fyrri störf
ásamt mynd, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. sept.
nk., merkt: „Skemmtilegt starf — 543“.
Afgreiðslumuður óskast
Þekkt byggingavöruverzlun vill ráða, sem
fyrst, lipran og duglegan afgreiðslumann
til starfa.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. fyrir 10. sept. nk., merkt:
„Röskur — 750“.
Starfsstúlka
óskast nú þegar.
Uppl. í dag milli kl. 2—3.
KAFFISTOFAN FJARKINN,
Austurstræti 4.
Ritari
Starf ritara í skrifstofu landlæknis er laust frá
1. október nk. Vélritunarkunnátta áskilin. —
Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna
ríkisins.
Nánari upplýsingar í skrifstofu landlæknis.
Umsóknir óskast sendar skrifstofu landlæknis
fyrir 20. september 1973.
LANDLÆKNIR.
Afgreiðslumenn
óskast í byggingavöruverzlun.
Umsækjendur leggi nöfn sín og uppl. á afgr.
Mbl. fyrir næsta laugardag, merkt: ,,541
Smurstöð til leigu
Til leigu er smurstöð á Selfossi.
Uppl. í síma 99-1131.
Opinber stofnun
í Reykjavík óskar að ráða vanan mann til
skrifstofustarfa nú þegar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf óskast sendar á afgreiðslu blaðsins
merktar: ,,542“ fyrir föstudagskvöld.
Verkumenn
Óskum að ráða nokkra verkamenn.
Mikil vinna.
VÉLTÆKNI HF.,
Auðbrekku 55, sími 43060.
Atvinna
Konur og karlar óskast til starfa sem fyrst i
verksmiðju vora. Hálfsdagsvinna kemur til
greina.
DÓSAGERÐIN HF„
Borgartúni 1, sími 12085.
Hafnarfjörður
Vanir bifreiðastjórar, loftpressumenn og
verkamenn vantar strax. Mikil vinna.
J.VJ. SF„ sími 52139
á skrifstofutíma og 50997
á kvöldin.
Hufnarfjörður
Vélvirkja, bifvélavirkjar eða menn vanir
þungavinnuvélaviðgerðum vantar strax.
J.V.J. SF„ sími 52139
á skrifstofutíma og 50997
á kvöldin.
Framtíðorstorf
26 ára maður óskar eftir atvinnu. Er lærður
matreiðslumaður, en margt annað kemur til
greina.
Tilþoð, merkt: „Framtíðarstarf — 4542".
sendist afgr. Mbl.
Kýleg verzlunaráhöld til sölu
Búðavog (Wistoft), peningakassi, pylsupottur, ís-
skápur og afgreiðsluborð. Ennfremur lítilsháttar af
góðum vörulager.
Upplýsingar í síma 92-6580.
nuGivsincnR
^0-^22480
Leiga
Einbýlishús í Garðahreppi til leigu.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m., merkt:
„Lundur — 7909".