Morgunblaðið - 05.09.1973, Qupperneq 20
20
MORGUKBLAÐi Ð
J. SEPTEMBER 1973
Norðurlandaráð efnir til
ráðstefnuhalds á Loítleiðum
þátt Matthías H. Matthias-
NORÐURLANDARÁÐ hefur
efut til ráðsmtefiniuhalds fyrir
allþjóðiastofniain r í Bvrópiu ntn
wofckurt skieið, og hafa slikar
n&ðstefnur verið halidnar fjórum
siirm'Uim. Ráðið hefiur álkveðið að
eíina tii fimimtu ráðstefnunnar
hér, dagiaina 5.—7. ágúst, og
verður hún ha’din í ráðstefnu-
saí Hótel Loftleiða að sögn
Frjðjóns SigurðBsoinar s'krif-
stofustjóra Aþj'ngis. Þátttak-
endur verða 40, frá aiiþjóðastofn-
unum í Evrópu, Norðurianda-
ráði skrifstofu forsastisnafr.dar
Norðuriandaráð'S og öðrum s'krif-
stofium ráðisins. Frá íslamdi taika
son varaformaðuir Islandsdéilidar
N or ðuria nda rá ðs, Friðjón Síg-
urð'sson sikri'fstofustjóri A'þingis
og Uórður Elniarsson deildar-
sitjórj í mr.ininlamiálairáðuneytiniu.
Á ráðstefnunni verður rætt um
h’utveik Norðuriiandaráðs í
. Evrópu, sa'.nband a þj'óðastofn-
arna og Norður'iandiaráðs, Efna-
ha'gsibain'dal'agið og Norðurlönd-
in, Toila'bandalaigið . (GATT), Al-
þj óða vinn uimálastof niunina og
Norður önid’n. Ráðstefinian verð-
ur sett af Matthíasi H. Matthías-
syni alþ’migismnamni. Fyrirle'S'arar
verða m. a. Þórður Einiarsson
deildarstjóri, Per K.ieppe fyrrv.
ráðherra í Noregi og V. Hostel-
eoki ritari efnahagsiniefndar Evr-
ópu, Óii Beok deildarstjóri í ut-
Stórauknir bílf lutning-
ar frá Bandaríkjunum
Eiinskipafélagið tekur upp
þéttari ferðir
anríkisráðuneyti Danmerkur og
Ake Lindé viðsfk'ptafulltrúi
GATT.
90 iítra fiskkassi f. á Ströniberg.
Fiskkassar úrplasti:
Hafa flutt inn 120 þús.
kassa á f áum mánuðum
INNFLUTNINGUB á nýjum og
notuðum anierísknm bílum hef-
ur verið mjög mikill upp á síð-
kastið, og hafa mest komið á
annað hundrað hílar með einni
skipsferð frá Bandaríkjunum.
Sigurlaugur jÞorkefisson hjá
Eimskjpafélagi ís'lands sagði í
viðtaJi við Morgunbíaðið í gær,
að þessir flutniragar hefðu aldrei
verið eins miklir og nú síðustu
mánuðina. Yfirleitt væru fl'Uttir
40—60 bílar i ferð og á hafn-
arbakkanum í Norfolk væru
alltaf eimihverjir bílar, sem biðu
effir fari til íslands.
HINN 10. ágúst sl. barst heil-
briigðis- og tryiggin.gamálaráðu-
neytjnu bréf frá stjórn Náttúru-
lækningafélagB Isiands, þar sem
tilkyinnt var að félagið treystist
ekki til að rekja Heilsuhaelið í
Hvaragerðj með þeim daggjöld-
nm sem daggjaldanífnd sjúkra-
húsa hefur ákveðið því kr. 950.00.
Stjórn'.n tiikyn.nti jafnframt að
írá og með 1. sept. hefði hún
ákveðið að dagigjöld hæisins
yrðn kr. 1200,00.
1 samræmj við 4. mgr. 45 gr.
laga um alm'annatryggingar nr.
67/1971 óskaði ráðuineyt'ð eftir
því að Trygg'jngasto'nun ríkis-
ins tæk'. afstöðu til þassarar
ákvörðunar stjórnar Náttúru-
SL. LAUGARDAG kl. 16 opnaði
Bjarni Guðjónsson myndskurð-
armaður sýningu í Norræna hús
Inu. Sýnir hann þar 90 olíu- og
pastelmálverk, og kosta þær
15—85 þúsund krónur.
Myndirnar eru aliar málaðar
\& síðustu 25 árum, og hafa
pokkrar þeirra verið á sýning-
Flutningar frá Bandaríkjunum
til íslands almenmt hafa aukizt
mikið og nú er Eimsikipafélagið
að taka upp þéttari ferðiir milli
Bandaríkjamnia og Isfiamds. Fram
vegis verða ferðiir á miiMi Nor-
folk og íslamds á tveggja vikna
fresti, en fram til þessa hafa
þær yfirleitt verið á þriggja
vikna fresti.
Fjallfoss er ,nú að fara, sem
aukaskjp inn á Ameríkusiigiimgu,
og hamm og Goðafoss koma bráð-
lega með nokkuð á amrnað humdr-
að bíla til Iiamdsinis.
lækningafélags íslands, svo að
þegar himn 1. sept. yrði ljóst
hvern g greiðslum yrði háttað af
hálf-u sjúkratryggdnganna fyrir
dvöl á hæl nu.
Mað bréfi hjnm 30. ágúst til-
kynnti Tryggingastofn'Uinin að
máljð beifði verið tek'ð til af-
igre'iðslu í Tryggim.garáði hinn
29. ágúst og þar ákveðið að
sjúkratryigigingar skyldu endur-
gre ða kr. 950,00 á leigudag af
kostnaði við dvöl. í heilsuihæiimu.
Frá og með 1. sept. 1973 er því
daggjald Heilsuhælis Náttúru-
læknjngafélags Islands í Hvera-
gerði kr. 1200,00 á dag og af
þeirrj upphæð munu sjúkratrygig
ingar emdurgreiða kr. 950,00 á
dag.
um Bjarma áður, en þetta er
áttunda sýnimg hans. Bjarn: hef
ur búið 36 ár í Vestmanmaeyj-
um, og sagði hann að náttúra
þeirra hefði haft mikil áhrif á
li'stsköpun hams. Sýnimgim verð-
ur op'.m frá kl. 14—22 alla daga,
og lýkur henni 9. september.
NOTKUN fiskkassa úr plasti
eykst sífellt um borð í íslenzk-
um fiskiskipum, og hefur notk-
nnin aukizt síðastliðið ár. Flestir
nýju skuttogaranna eru búnir
kössum og sumir þeirra nota
eingöngu kassa undir fiskinn.
Það er staðreynd að fiskurinn
geymist miklu betur í kössum
en í stíum eins og gert liefur
verið fram að þessu. Kassarnir,
sem notaðir eru, taka 90 lítra,
og fyrir fisk, sem geymdur er
í kössum um borð í fiskiskipum,
er borgað 8% hærra verð. jÞá
geymist fiskurinn einnig betur
í kössunuin, þegar í iand er
Sverrir Þóroddsson
— Flugvélin
Framhald af bls. 32.
Einn belgurinn sprakk og sökk
hluti vélarimmar aftur. Afgamgur
inn var síðan dregjnn að landi
.með trillúmni, em henni stjórnaði
Hákon Magmússon i Nýlendu og
sagði Sverrir í viðtali við Morg-
'un.bl'aðið, að björgunim hefði ver
ið næsta óframkvæmanleg, ef
harns hefði ekki notlð við og bráð
dugiegra kafara. 1 ljó'S hefur
komið, að hreyflar vélarinnar
virðast sæmiilega heillegir og ef
til vjll eitthvað af radíótækjum,
en S’verrir sagðist búast við, að
hann myndi tapa á þessum björg
umaraðgerðium. í fyrradag var
annar hreyfillinm fluttur til
Reykjavíkur og tekinn í sundur
en í gær var verið að ljúka við
að ná hinum á land. Virtist sá
vera heilleigri. Mikið liiggur á, að
ljúka björgunarstarfinu sem
fyrsit, áður en veður breyitist til
hims verra. Sverrir og aðstoðar-
m'enn hans voru búnir að vimna
nær stanzlaust í einn sólarhring
og bjugigust við að vinna í nótt
lika.
komið, en með gömlu geymslu-
aðferðinni, þegar hann var ísað-
ui- í bing. Reyndar kostar kassa-
notkunin það, að nota þarf
kældar geymslur, en verðmæti
aflans verður mikiu meira, Jiann-
ig að slíkt er fljótt að borga sig.
„Við hjá Asiiufélag'mu sirum
búnir að fi'ytja :ihm um 120 þús-
und fcasiaa í eimni lotu,“ sagði
Kj'artam Jóhanmissom hjá As'iu-
féiagiinu, er við ræddum við
hamrn og hamn bætti 'við: ,,Áður
em við hófum þanniam mikra inm-
fl'Uitn'jng á plastfirikkössum, vor-
uim við búnir að flytja imn 10
FYRSTU íbúð rrnar, sem Fram-
k rærmdanefmd byggimgaáætlun-
ar hyggir í fyrri h’.iuta 6. áfanga
og Húsnæðjismá'astofnun ríkis-
ins ráðstafar verða afhentar í des
ember m.k. Ibúðir þessar eru í
fjölbýlishúsunum TorfufeK 44—
50, Rjúpufell 21—23, Rjúpufell |
25 -35 og Rjúpufell 42—48, en
þetta hverfi er í Fella'uverfi í
Breiðholti.
þúsumd kassá á nakfcrum ái'um.
Þa'mnig geta ai 'r séð, að notikum-
iir heíur aufcizt gífurlegia.“
Kjartan sagði, að vísu væru
efcki ai'lir þessir 120 þúsumd
kiaisar. kommj'r i notkuin, emda
væri sums staðar ekk: riisim góð
aostaða til að taika á möti þeim,
em mjög víða væri mú verið að
breyta móttökum frys'tihúsianina,
þammig að auðveit verður að
taka á móti f-'s&i i kössum. Asíu-
fé’'ag.'ð hefur aðalega. futt imn
kassa frá Noregi og koma þeir
frá fyr'Ttæki'nu Strömiberg í
Lil.’ieström.
1 þessuim húsu.m eru 112 ibúð-
ir sem allar eru 4ra herb. með
I einkaþvottaherbergjum. Flatar-
I mál hverrar íbúðar er 101 ferm.
Húsin eru 16 stigahús, fjórar
hæðir hvert og án kja’.iara. Eiga
xbúð rnar að afhemdast á tímabil
inu 1. desember tiil júrní 1974. —
Verð íbúða er áætlað kr. 2.560.
þúsumd.
b—h—ii 'iii iriifflirrMwg—■—
— Dollarar
Framhald af bis. 32.
efitiirlíkiimgu af bandarískum
dolllu.rum till nota við upptöku
leiikriitsins. Heimiiild var veiút
af báðuim aðilum.
Sjónvarpið fól þessu næst
offsiet-prentsmiilðjunni Liitbrá
að sjá um prentum seðlanna.
Þar voru síðan prentaðir
bandarískir dollarar að and
virðli uim Í6,7 miiiljónir ísl.
króna — eins, fimm, tíxx,
fiimimitíu og hundrað doliara
seðlar. Voru þeir prentaðir í
li'tum báðuim megin, og svo
vel úr garði gerðir, að sögn
fróðra manrna, að mjög erfitt
var að þekkja þá frá
raumverulegum dotl urum
niema hvað neðst á þá
var var prentað ldituim stöf-
um, að þeir væru gerðir fyrir
sjónivarpi’ð. Var nú bæði Seðla
bamkanum og bamidariska
sendiráðimu send s'ýinilshoirm af
seðlunum. Þegar menm þar
sáu hversu vel S'eðlarmir voru
gerðir, femgu báðir aðiilar eft-
irþanka og fóru óðar fram á
að seðfiiarnir yrðu eyðiUagðir.
Sjónvarpsmenin höfðu þá þeg-
ar lokið upptöku á þvi atriði
leikritsimis þar sem doliiaramn-
ir koma við sögu, og buðust
þvi að eyðileggja seðlatia í
sérstökum tætara, sem sjón-
varpið hefur yfir að ráða, —
að viðtöddum fuliitrúum
beiggja þessana S'tofniania.
Var það og gert, að sögn
skrifstofustj óra Sj ónvarpsiins,
Lúðviks Altoertssoniar. „Mér
taldist til að samtals heíðu
um 16,5 miilljónir kióma ver-
ið eyðilagðar þarmia í tætar-
anum okkar, og satt að segja
fanm'St mér hálf dapurlegt að
horfa upp á þetta, eins og
fjárhagnum er háttað um
þessar mundiir," sagði Lúðvik.
„Nú vonar maður bara að eng
iinrn doi'iiar'anmia hafi komizt í
umferð, því að þá er hætt við
að böndiin myndu fljótlieiga ber
ast að okkur hémia hjá Sjón-
varpinu.“
Til frekara örygigis fór sið-
an leikmymdateikin.ari Sjón-
varpsi,ns með stiarfsmammi
ba-ndaríska semdiráðsdms í
bækistöðvar Litbrár og gerðu
þeir upptæfcar fiimur og plöt-
ur, sem notaðar höfðu verið
við preiTttum dolúararimia —
svoma t'l þess að emgimm freist
aðist til að hefja pemimga-
prentun upp á eiigim spýtuir.
Daggjöld hækka hjá
N.L.F.Í. í Hveragerði
Bjarni Guðjónsson
Bjarni Guðjónsson sýn-
ir í Norræna húsinu
112 Framkvæmda-
nefndaríbúðir