Morgunblaðið - 05.09.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1973
23
s
Minning;
Emilía Nilsen
Fædd 30. sept. 1890
Báin 20. ágr. 1973
20. ÁGÚST síðastliðinn lézt í
Hartford, Connecticuit, frú Emi-
lia Nielsen, tæplega 83 ára. Var
hún fædd 30. sept. 1890 í Dölum
vestur, og voru foreldrar hennar
Pál'l Sigurðsson trésmiður, kunn-
ur Reykvíkiingur, en móðir henn-
ar var Halldóra Snorradóttir
Ánnasonar frá Amarstapa á
Mýrum vestur, og átti hún Emil-
iu áðu r en hún giftist manni sín-
u*m, Ketilbirni Magnússyni Jóns-
sonar frá Tjaldanesi við Gils-
fjörð.
Emiliía ólst upp hjá stjúpföður
sínurn, Ketilbirni, ein ung að ár-
Um fiuttist hún til Danmerkur og
settist að í Esbjerig hjá danskri
grein ætitar'nnar, og þar kynnf-
i®t hún manni sinum, Hans B.
Nielsen og gifbust þau 1912, ag
flutbust litlm síðar til Ameriku.
þar sem þau bjuggu til dauða-
dags. Hans B. Nieteen var af góð-
urn dönsfcum ættum, var faðir
hans um noktouirt skaið skipstjóri
i Islamdssigliniguim, vel þekktur
dans'kur skipstjóri. Hans Nielsen
var lærður garðyrkjuifræðingur
og stundaði garðyrkjustörf alla
®vi, og rak um tíma garðyrkju-
búskap í grennd við Hanbford urn
uaangra ára skeið, en er nú dáinn
fyrir nokkrum árum, háaldrað-
ur.
Börn þessara hedðiurshjóna
voru Edward raffræðinigur,
Grace stúdent, Elmer Byron með
hótelirekstur, Marvine Sine gift
jarðýtustjóra. öll eru börn
hoirra hin myndarlegustu þjóð-
félagsþegnar ættjarðar sinnar,
Bandaríkjanna, þessa mikia lýð-
tæðisstórveldis handan hafsins.
1 Ameríku átti Emilía heima
«1 diánardægurs eða yfir 60 ára
Wm.abil, og til Islands kom hún
aðeims eimu sinni, árið 1955, oig
hvaldi þá hér heima um tveggja
hránaða tíma.
berðu hátt. Nú ertu frjáls.
Dygigð ag tryggð þitt dæmi
kunni.
Dána. I>ú varst íslenzk kona.
Milla systir, þú varst íslenzk
kona í ókunnu landi, þar sem
örlaganomimar spumnu sinn vef,
um igleði og sorgir, hamimgjiu og
óhamimigju hins mannlega Ufs.
Við systkinin, Ólöf Ketilbjarn-
ar og undirritaður, kveðjum nú
systur okkur með sökmiði í
hjarta, og geymium minndn'giuna
um góða systur og þökkum
henni allt sem hún hiefur fyrir
oklkmr gert og biðj'um henni bless
unar Guðs, þar sem hún nú dvel-
ur handan landamæranma sem að
skilja liif og dauða. Blessuð sé
mdnning um góða systur.
Þá vottum við börnum hemnar
olckar dýpstu samúð.
Árni Ketilbjarnar.
Volvo Amazon '68
Til sölu lítið ekinn og mjög vel með farinn Volvo
Amazon frá 1968, tveggja dyra.
Upplýsingar í síma 30287 í dag.
íbúð við Laugarnesveg
Til sölu 5 herb. íbúð í timburhúsi við Laugarnesveg,
þar af 3 herb. og eldhús á neðri hæð og 2 herb. og
bað í kjallara. íbúðin er í tvíbýlishúsi. Laus í þess-
um mánuði.
ARNI GUNNLAUGSSON, HRL.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sírni 50764.
Útboð
Tilboð óskast í lögun lóðar við Sólheima 25 í
Reykjavík. Um er að ræða fullnaðarfrágang á lóð-
inni með gerð leiksvæða, grasflata, gróðurreita og
malbikun á bílastæði o.fl.
Útboðsgögn eru afhent á teiknistofu Reynis Vil-
hjálmssonar, Skipholti 1.
Tilboðum skal skilað á sama stað í síðasta lagi
10. september kl. 18 og verða þau þá opnuð í viður-
vist þeirra bjóðenda, er óska að vera til staðar.
Lífeyrissjóður lœkna
Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna verður haldinn í
Domus Medica fimmtudaginn 6. september nk. og
hefst kl. 20:30.
DAGSKRA:
1. Skýrsla stjórnar. — Reikningar.
2. Yfirlit um hag sjóðsins:
Guðjón Hansen, tryggingafræðingur.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Frú Emilía var hm prýðileg-
^sta kona, sem bjó manni sánum
°g börnum gatt og fagurt heim-
U;i á erlendri igrund, og miá seigja
að hún hafi verið útvörður lamds
®iihs á þeim tíma, því elkki sáust
Islendingar í Hartford, og var
hún eini lsleridiinigur!inn þar um
slóðir uim árabil. Þá má og minn-
ast á, að undrun sætti hversu
þessi góða íslenzka kona talaði
Vel móðurmál sitt, íslenzkuna,
®vo varla heyrðist erlendur
hreirnur þá er húm talaði móður-
htól sifet. Hún elskaði li'ka gamla
iandlð sitt og Breiðafjörðinn þar
sem hún ólst upp í himmi blóm-
legju sveit imn af Gilsfirði, Saur-
haenum, og Mómium skreytta
Hleifahlíð na, fossinn fagra ag
tjallahringinn umhverfis þessa
^ögru sveit, sem er svo dásamlega
fögur á björtu sumarkvöldi að
ttnun er á að horfa.
Milla systir, ei»s og við systk-
inin vorum vön að kalla hama,
Var vissulega trúuð koma, djörf
°g viljasterk, og sýndi glögiglega
að tögigiu.r var í þessari íslenzku
h°nu, sem u»g að árum með litla
hfsreynsiu, fl'Uttist búferlum út i
uinn stóra heim, svo fjarri ætt-
J°rð sinni, til þess að sigirast á
ollum erf ðieikum i ókunnu
andi, sem hafði ,að einkunn-
arorðum, að duga eða d>rep-
ast- Með óbilandi kjarki og
OU'gnaði, sigraðist hún á öll-
^tn vanda er að höndum bar
hverju s'mmi, aliit fram í and'látið,
íarri vinum og ættimgjum hér
heima, ag eims og þjóðskáidið
rseSa og góða, Eimar Benedikts-
f°n, segir í einu kvæði sínu um
Uuenzka kvenhetju, sem ná-
®kyld var þjóðskáldinu, og sem
hér fer á eftir:
^f'ha eiming htuiga og máls
j_arta igulls og vilji stála
Josið trúar, ljósið vona,
Jf_s hins mmning yfir brenni.
ú. sem unnir ei til hálfs
auðnu landsins dætra og sona,
"órnsveig kærleiks bjarit um
enni
U> Laugardalsvöllur
BIKARKEPPNI KSÍ.
Í kvöld klukkan 18 leika (undanúrslit)
Fram — Í.B.V.
Komið og sjáið spennandi leik.
KNATTSPYRNUDEILD FRAM.
íbúðarhæð við Múvahlíð
Til s ölu
Hefi í einkasölu rúmgóða 4ra herb. íbúðarhæð í
Mávahlíð. íbúðin skiptist í vtæ-r samliggjandi stof-
ur með svölum, gott forstofuherb., svefnherb., bað
og eldhús.
Nánari upplýsingar á skrifstofu minni.
JÓHANN H. NlELSSON,
Austurstræti 17.
Sími 23920.
B/acka Decker
Iðnaðarmenn
Eigum nú fyrirliggjandi ameríska 2”
Super Duty 5025 rafmagnshamarinn
vinsæla.
Kraftmikill, léttur og handhægur.
G. ÞORSTEINSSON OG JOHNSON,
Ármúla 1, sími 85533.
KARATE-námskeið
Innritanir á vetrarnámskeið í karate fyrir karla og
konur á öllum aldri hefjast í september.
Kennsla byrjar 2. október. Kennt verður tvisvar í
viku 2 tíma í einu.
Innritun verður í Skipholti 21, 3. hæð, 6., 11. og
13. september kl. 9—11 e.h.
Upplýsingar í síma 23927.
R. Z. SANTOS.
Konur athugið
Námskeið í líkamsþjálfun og sjálfsvörn hefjast
3. október fyrir konur á öllum aldri. Kennt verð-
ur einu sinni í viku 2 tíma í einu, alls 16 tímar.
Notið þetta einstaka tækifæri
Frekari upplýsingar er að fá í síma 23927 eftir kl. 7.
Innritun verður í Skipholti 21, 3. hæð, 6., 11. og
13. september kl. 9—11 e.h.
R. Z. SANTOS.