Morgunblaðið - 05.09.1973, Page 27

Morgunblaðið - 05.09.1973, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGU'R 5. SEPTKMBER ,1973 27 Sími 50249. ÞORPARI Æsispennandi sakamálamynd í sérfl., tekin í litum, m. ísl. texta. Richard Burton. Sýnd kl. 9. WILL PENNY Spennandi og vel leikin mynd um haröa lífsbaráttu á sléttum vesturríkja Bandaríkjanna. Lit- mynd. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Joan Hackett, Donald Pieasence, Lee Majors, Bruce Dern. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5 15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: T7Wy 41985 Lamhins sri*«»ður f liróðiir BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Skuldabr éf Tökum í umboössölu: VEÐDEILDARBRÉF, FASTEIGNABRÉF og RIKISTRVGGÐ 3RÉF. Notiö áratugareynslu okkar því hjá okkur er miðstöö verðbréfaviðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- o% verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson — hcimasími 12469. mnRGFiuonR mÖGULEIKR VOHR Hef til sölu Glæsilega 3ja—4ra herb. íbúð við Maríubakka. Rúmgóða 5 herb. jarðhæð við Túnbrekku, bílskúr, hitaveita. -jfc- Skipti á einbýíishúsum og íbúðum í Kópavogi -og Reykjavík. Upplýsingar á lögfræðiskrifstofu Sigurðar Heiga- sonar hrl., Þinghólsbraut 53. Sími 42390. r s c a £ L t-E " HLJÓMSVEITIN (03?®. i$ LEIKUR Í KVÖLD FRfl KL.9-1. Ferð ó Hlöðuvelli Árnesingafélagið í Reykjavík gengst fyrir ferð á Hlöðuvelli nk. sunnudag. Lagt verður af stað frá Búnaðarbankanum við Hlemmtorg kl. 8 á sunnu- dagsmorgun. Ekið verður til Laugarvatns og hjá Miðdal að Hlöðufelli. Þátttaka tilkynnist í síma 42146 á kvöldin fyrir föstudagskvöld. STJÓRN OG SKEMMTINEFND. Lánasjóður fslenzkra námsmanna minnir á, að umsóknarfrestur til að sækja um að- stoð úr sjóðnum til náms á komandi vetri er eftir- farandi: 1. Vegna haustlána til 15. september. 2. Vegna alm. námslána, sem greiðast út í einu lagi í janúar til marz, til 15. október. 3. Vegna ferðastyrkja tii 15. október. 4. Vegna kandidatastyrkja til 15. október. 5. Hefjist námsár eigi fyrr en um eða eftir áramót er umsóknarfrestur um námslán og/eða ferða- styrki til 1. febrúar. , Umsóknum skal skila á skrifstofu sjóðsins, Hverfis- götu 21, Reykjavík. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 13—16. LÁNASJÓÐUR ÍSL. NÁMSMANNA. frumsýnir: fuðmi Iögreglunnar starring Sprenghiægileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum með hinum vinsæla gamanleikara: WOODY ALLEN. fSLENZKUR TEXTI. PALOMAR PICTURES INTERNATIONAL PRESENTS W00DY ALLEN'S HEMONEYANDRUN” ___________iEN - JANET MARGOLIN A JACK ROLLINS AND CHARLES H. JOFFE Production Sýnd klukkan 5, 7 og 9. yLUJjlillllHlliUi u uiimuuu t i 11 IL4J .1. T.in.iuin • i ;*»ji rm i7winrwr«T« t ij*»> ■ ■ ryr »■ miTM yr, 1,1.,. »,-i 117 / >u i,m imvpni pv »n> »,r«» A~nrT i'»~trr' TRIMM DÆGURLAGASAMKEPPNI SEX ' SÚLNASALNUM í kvöld heldur áfram hiia geipispennan di trimm dægurlagakeppni ÍSI og FÍH. Dansað og sungið til kl. 1 e. m. SEX SÖNGVARAR Guömundur Haukur Pálmi Gunnarsson Gunnar Páll Ragnar Bjarnason Linda Walker Þuríður Sigurðardóttir ÁTJÁN MANNA STÓ RHLJÓMSVEIT FÍH - HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR Gestir greiða atkvæði um beztu íslenzku dægurlögin. ( kvöld verður fjörið í Súlna- sal Hótel Sögu. Félag íslenzkra hljómlistarmanna. !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.