Morgunblaðið - 05.09.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1973
29
t
útvarp
MIÐVIKUDAGUR
5. september
7.00 Morcunútvarp
VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Sigríður Eyþórs^óttir heldur
áfram lestri sögunnar „Kári litli
í skólanum“ eftir Stefán Júlíus-
son (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt iög á
milli liOa.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Drengja-
kórinn í Vín syngur andleg lög /
Edward Power Biggs leikur orgel-
verk eftir Buxtehude.
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir
Kenjamin Britten: Mstislav Rostro-
povitsj og höfundur ieika Sónötu
fyrir selló og píanó op. 65 / Svato-
slav Rikhter og Enska kammer-
sveitin leika Píanókonsert op. 13.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynníngar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagun: „Sumarfríið“
eftir C'esar Mar
Valdimar Lárusson les (3).
15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón-
list
a. Þ»rjú lög fyrir fiðlu og píanó eft-
ir Helga Pálsson. Björn Ólafsson
og Árni Kristjánsson leika.
b. Prelúdía og fúghetta fyrir ein-
leiksfiðlu eftir Jón Leifs. Björn
Ólafsson leikur.
c. Lög eftir Sigurð Þórðarson,
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jón
Bjötnsson, Hallgrím Helgason og
Pál Isólfsson. Friðbjörn G. Jóns-
son syngur. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó.
d. Tilbrigði eftir Pál Isólfsson um
stef eftir Isólf Pálsson. Rögnvald-
ur Sigurjónsson leikur á píanó.
16.00 Frétir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Bikarkeppni KSÍ; undanúrslit Fram og ÍBV leika á Melavelli. Jón Ásgeirsson lýsir.
19.45 „í geitarhúsi“, smásaga eftir
Gunnar Guðmundsson fyrrverandi
Kkólastjóra
Brynja Benediktsdóttir leikkona
les.
20.00 Aríur úr ítölskum óperum
Maria Chiara syngur með hljóm-
sveit Þjóðaróperunnar i Vln;
Nello Santi stj.
20.20 Sumarvaka
a. Frá liðnum dögum
Halldór Pétursson les úr syrpu
sinni.
b. Ilvæði eftir Jórunni Ólafsdóttur
7.00 Morgunútvarp
FIMMTUDAGUR
6. september
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Sigríður Eyþórsdóttir heldur áfram
iestri sögunnar „Kári litli I skól-
anum“ eftir Stefán Júlíusson (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milii liða.
Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveit-
in Faces flytur.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið
(endurt. þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Síðdegissagan: „Sumarfríið"
eftir ('esar Mar
Valdimar Lárusson les (4).
15.00 Miðdegistónleikar: Fiutt kamm
ertónlist
Milan Bauer og Michael Karin
leika Sónötu nr. 3 í F-dúr fyrir
fiðlu og pianó eftir Hándel.
Prag-kvartettinn leikur Strengja-
kvartett I D-dúr op. 20 nr. 4 eftir
Haydn.
Trieste-tríóið leikur Píanótrió 1 B-
dúr (K520) eftir Mozart.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Poppbornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.20 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.25 Landslag og leiðir
Jón I. Bjarnason ritstjóri talar aft
ur um Dýrafjörð.
19.45 Einsöngur: María Markan syng
ur
lög eftir Eyþór Stefánsson, Magn-
ús Biöndal Jóhannsson, Pál Isólfs-
son, Karl O. Runólfsson, Mariú
Markan, Jónatan Ólafsson, Þórar-
in Guðmundsson, Sigvaida Kalda-
lóns og Sigfús Einarsson.
20.05 læikrit: „Eftirláti elskhuginn“
- eftir (íraham Greene
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Gisli Alfreðsson.
Persónur og ieikendur:
Victor Rhodes:
Helgi Skúiason
Mary Rhodes:
Helga Bachmann
Robin Rhodes:
Einar Sveinn Þórðarson
William Howard:
Ævar Kvaran
Margaret Howard:
Helga Stephensen
Ann Howard:
Helga Stephensen
Clive Root:
Pétur Einarsson
Herbergisþjónn:
Þórhallur Sigurðsson
Dr. van Droog:
Flosi Ólafsson
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Eyjapistill.
22.35 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund-
ar Jónssonar píanóleikara.
23:25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Ævar Kvaran
hefur
framsagnarnámskeið
fyrir fótk á ölium aldri í þessum mánudi. Upplestur bundins
máls og óbundin. Ræðuflutningur.
Meðal annars HEPPILEGT FYRIR LEIKLISTARNEMA.
Upplýsingar í síma 72430.
Tilboð óskast
í Skoda 110 L 1973 í því ástandi sem hann er í eftir
árekstur. Bifreiðin er til sýnis að Skodaverkstæð-
inu, Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
Tilboð skilist til undirritaðs fyrir kl. 18 6. sept.
Tékkneska bifreiðaumboðið á Islandi bf.,
Auðbrekku 44—46, Kópavogi, söludeild.
MIÐVIKUDAGUR
5. september
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Lff og fjör í læknadeild
Brezkur gamanmyndaflokur
Iák í læknis hendi
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20,55 „Keisari nokkur, mætur mann“
Frönsk heimildarkvikmynd um
Haile Selassie, Eþíópíukeisara, ævi
hans og störf, en hann er einn af
elztu þjóðhöfðingjum heimsins og
hefur verið kunnur um allan heim
siðan i Abessiniustyrjöldinni á 4.
tugi aidarinnar.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimars-
son.
21,50 Mannaveiðar
Brezk framhaldskvikmynd.
6. þáttur. Opið hús.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Efni 5. þáttar:
Þremenningarnir halda brott frá
æskuheimili Vincents og hyggjast
komast yfir um ána Cher til Spán
ar og siðan Englands. Þau komast
í kast við tvo þýzka varðliða og
fella þá. Félagar þeirra ná Vin-
cent á sitt vald, en Jimmy tekst
að frelsa hann. Vincent sannfær-
ist um, að Nina sé gagnnjósnari,
og það kemur í hlut Jimmys að
taka hana af lífi. — Hann hættir
þó við á siðustu stundu. Þau kom-
ast yfir ána Cher, en verður það
brátt ljóst, að Þjóðverjar eru að
leggja allt landið undir sig. —
Einnig kemur það i ljós að þeir
hafa haft Nínu fyrir rangri sök,
en undankomuleiðin virðist þeim
lokuð í bili.
22,45 Dagskrárlok.
mnRGFRLDHR
mÖGULEIKR VÐflR
Það er í dag sem
F ramsóknarkálfurinn
fylgir Alþýðublaðinu
Lesið um klofninginn í Framsóknarflokknum og
dóma fyrrverandi þingfréttaritara Tímans um ýmsa
framámenn Framsóknarflokksins.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
Bnrnabúðin Aðalstræti 3
Auglýsir
Vegna flutnings búðarinnar úr Aðal-
stræti 3 í Aðalstræti 16, verður rýming-
arsala á ýmsum smábarnafatnaði næstu
viku. Afsláttur á ýmsum vörutegundum.
Póstsendum um allt land.
Barnabúðio Aðalstræti 3
Þúgetur
talað við
bamið
Ert þú búin að tala við barnið þitt
um umferðarhættuna?
Hefur þú lesið bæklinginn Frá
Umferðarráði um. ”Leiðina í skólann'
fyrir barnið þitt öftar eti einu sinni?
Ætlar þú að fylgja barninu þínu í
skólann fyrstu dagana?
Það ert þú, sem verður að velja
barninu þínu hættuminnstu
leiðina í skólann.
Barnið treystir þcr bezt.
UMFERÐARRÁÐ
Barnió
treystir
þér