Morgunblaðið - 05.09.1973, Qupperneq 31
MORGUNTBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGÖR 5. SEPTEMBER 1973
31
Rafverktakar
að gefast upp
rafverktakafyKirtækin
í Reykjavík virðast nú mörg
vera að legrg:ja upp laupana,
enda virðist enginn gTundvöllur
vera fyrir rekstri þeirra. Ákveð-
ið er að rafverktakadeild fyrir-
taekisins „Bræðurnir Ormsson"
verði lögð niður að mestu leyti
óg nú Ivendir allt til þess, að
verktakadeild fyrirtækisins
I.jósvirki verði lögð niður, þar
sem enginn grundvöllur er fyr-
ir rekstri þessarar deildar.
— Stjórn fyrirtækis.ins á eftir
áð taka ákvörðutn um hvort raf-
verktaikadeiitíin verður lögð nið-
ur, og ef samþykkt verðutr að
h'aSdta þessum rekstri áfram, þá
hætti ég hér, sagði Harrnes Sig-
urðsson, framkvæmdaistjóri hjá
Ljósviirki, er við ræddum við
hainin og hantn bætitli við: — Það
er etnginm grundvöLliur fyrir þess-
ura rekstri og þess vegna get
ég ekki séð , að það sé neiin
ástæða, til að standia í þessu.
Hatnn sagði, að fyrirtækið
hefði verið með 15—20 rafvirkja
í vinnu að undaniföriniu á mörg-
um stöðum í bæmum. Það virtist
hiins vegar vera svo, að eftir því
sem fyirirtækim hefðu fiíeiri memn
í viimniu, því erfiðara væri að reka
þau, vegna viit'lauisrar álagning-
ar á útseiltía vimnu. Það væri
enigiinm að bera. á mót'i því, að
hver vinmukhikkiutsitund væri
ekki nógu dýr, en því miiður
væri það svona.
Þá sagði Hanmes, að þó að raf-
verktakadeiilid fyrirtækisims yrði
ilögð níiður, mundi fyrirtækið
reka áfram verzl'umima og töflu-
skápais'míði, en það hefur verið
stór iiður í rekstri fyrirtækis-
ins.
V erkef naskipting
rædd á aukafundi
VERKEFNASKIPTING milli rík
is, sveitarfélaga og landshluta-
saamtaka sveitarfélaga verður
rædd á aukafundi í fulltrúaráði
Sambands íslenzkra sveitarfé-
laga, sem haldinn verður á Höfn
í Hornafirði í dag og á morgun.
Fyrir fundinum liggur tillaga
að greinargerð sambandsins um
þetta efni og er ætlunin að fá
fram álit fulltrúaráðsins á þeim
hugmyndum, sem þar eru settar
fram.
(Frétt frá Samb. ísl.
sveitarfélaga).
GNÁ flutti efni
í leitarmannakofa
Höfn, Hormaifirðii, 4. sept.
ÞYRLA La'radheigifegæzliuninar
TF-GNÁ fór fiihm ferðir inm áð
leitarmiamnaihúsiiirau við Kollu-
múla í Lónsöræfum í gær. Flaug
þyrlam þangað með byggiiniga-
efrai, nýja eldavél, matvæli og
12 tunraur 'a.f oilíu.
Við Kolliumúilia er gamal'l leit-
armamnakofi, sem jafinfirarat er
notaður sem sæhihús, og er
hiaiuðsyralegt að þetta hús sé í
góðu ásigkamuliagi, þar sem frá
Koilumúla er torsófit leið til
byggða. Kofiiran, sem stendur
skaimimit frá. göogubrúmmi á
Jöku'lsánmii, var oröiinm gamali
og úr sér gengimm,, ein nú eru
memn þar inrara að gera við
hanm.
Ef þyrian hefðii ekki getað
llogd'ð mmeið al'it efni imn að
Kolluimúla, hefði það getað
tekið iaingan tímia að koma því
á lieiðarenda. Fyrst hefði orðið
að flytja það á bilium yfir að
Jökufllsá í Lóni, og þaðain hefði
orðið að fiytjia það á hestum
yfiir jökulvötn og fjöil aBt inn
að KoMumúla.
Þjóðhátíffa.rmerki 1974.
Þ j óðhátíðarmerki
samþykkt í
SAMKVÆMT upplýsiragum Stef-
áns Kriistjánssonar, fram-
kvætnidiarstjóra Þjóðhá'tíðarnefnd
ar, hefur borgarráð samþykkt
tiHlögu um þjóðhátíðarmerki,
^*n fieilknað er í auglýsiragastofu
Knistínar Þorsteirusdót tur, og er
borgarráði
merfeilð í tveimur Jitum, hvítum
og bláuim.
Þjóðhátiðarnefind fól Kristinu
Þorsteinsdófitur að gera tillögur
um mierkii á sínuim tíma, og
valdi nefndin umrætt merki,
sem borgarráð síðan samþykkti.
Kynntu
sér
björgun-
armálin
UNDANFARNA daga hafa
verið hér á landi í boði Slysa-
varnaféiags íslands fjórir
menn frá Björgunarfélagi
Norður-Færeyja. Mennirnir,
sem allir eru frá Klakksvik
hafia kynnt sér sérstaklega
björgun úr sjó, og hafa þeir
notið aðstoðar björgunar
sveita S.V.F.l. á Reykjanesi
Þessar myndir voru teknar
þegar Færeyingarnir voru við
æfiingar við Grindavik á dög-
unum. Stærri myndin er tek-
in af björgunaræfingunnl, en
minni myndin er af Færeying
unurn. Þeir eru taiið frá
vinstri: Samuel Þorsteinsson,
Hans A. Johannessen, Jögvan
Olsen og Jögvan Isaksen.
Qddsskarðsgöngin:
Sprengd um áramót?
JARÐGANGAGERÐ í Odds-
skarði í S-Múlasýslu sem hófst
sl. suniar hefur gengið sæmi-
lega í sumar, og er nú búið að
sprengja 240 metra í bergið, að
því er Ólafur Gíslason verkfræð
Ingur tjáði Mbl. í gær. Sagði
hann, að lega bergsins hefði ekki
verið góð og að margir hellar
væru i berginu, og hefði verk-
ið tafizt nokkuð af þeim sök-
um. Áætlað er að göngin verði
500 metra löng, og er verkið því
hálfnað. Sagði Ólafur, að svo
gæti farið, að lokið yrðl við að
sprengja göngin á þessu ári, ef
lega bergsins væri góð og lítið
snjóaði frainan af vetri.
Bergtegund i Oddsskarði er
andesít, og sagði Ólafur, að ekkl
hefði komið til greina að
sprengja annars staðar í fjall-
ið, því þá hefði þurft að
sprengja 3000 metra löng göng
og setja í þau loftræstingu.
Þar sem því hefur verið hald-
ið fram, að mæliiragar jarðfræð-
iraga áður en byrjað var að
spremgja í Odd.sskarði í fyrra-
sumar, hefðu reynzt rangar, leit-
aði Mbl. tiil Þorleif® Einarsson-
ar, jarðfræðiings og hafði hann
eftrfararadii að segja:
Þær rannsóknir sem gerðar
voru frá 1964 vegna hugsainlegra
jarðgamga undir Skarðsrimann
voru fyrst og fremst almenn®
eði'fe með tilliti tiii hve þykk jarð-
lögin væru, og hvernig þau
lægju, og með þe:m var ákveð-
iin hugsianleg lega jarðgaragarana.
Síðan var þessí leið rannsökuð
með borunum 1970 og jarðgajraga-
ieiðiin ákveðin. Þá kom i ljós, að
aðeinis var um eina leið að ræða,
þ.e. sú leið sem nú er farin.
Eins og oft v:ð gerð neðan-
jarðarmannvÍTkja, hafa ýmsLr
erfiðleikar komið i ljós. Það serai
eirakum olli erfiðleikum voru
hraunhellar í berginu, en þeirra
hefur aldrei orðið vart í jarð-
göragum hér á iandi fyrr.
Sagði Þorleifur, að í fyrra
hefði nær eingöngu óæfðuir mann
skapur unnið við gerð gangamna.
en hins vegar hefðu í surraar ver-
ið reyndir meran að starfi og van
ir jarðgaragagerð. Bergið hefði
verið svipað og í fyrra, era v-erk-
ið geragið mun betur í sumair.
— Z-an
Framhald af bls. 32.
að það myndi taka eiina kynslóð
áður en hinar nýju reglur yrðu
ríkjandi í stafsetniragurmi.
Merantamálaráðherra, Magnús
Torfi Ólafsson, sagði í viðtali við
Morgurablaðið, að ráðizt væri í
þessa breytimgu einmiitt nú, þar
eð menn hefðu taiið það vera að
fara aftan að kennurum og nem
endum í skólum, að kerana
,,setu“ hálft eða hei'lt skóiaár til
viðbótar þegar ljóst var að sam-
staða var iraraan nefradarin'nar um
þessa tilteknu breytingu og hún
kæmi því óhjákvæmilega til
framkvaemda.
í frétt frá menmtamálaráðu-
neytirau um afnám „setu“
segir svo: „Með bréfi
dagsettu 2. maí 1973, sikip-
aði menntamálaráðherra nefnd
til þess ,,að endurskoða nú-
gilldandi stafsetningu og greinar-
merkjasetniingu." Nefindin hefur
eran ekki lokið störfium, en siam-
komuiag hefur orðið um það í
mefndirani að leggja til við ráðu-
neytið að stafurinn z skun
fellldur brott í isienzkri staf-
setningu. Ráðuneytið hefiur fall-
izt á ti'llögu nefndarinnar.
í au'glýsiingu uim afnám sebu
segir í fyrsta lagi, að eftirfar-
aradi reglur skulii gilda um staf-
setnimgarkennslu i skólum, um
keransliubaskur útgefnar eða
styrktar af ríkisfé, svo og um
embættisgögn, sem út eru gefiin.
1 öðru lagi skuli ekiki rita z
fyrir uppruraaliegt tararahljóð
(d, ð, t) piús s, þar 9em taran-
hljóðið er fallið brott í eðlileg-
um frambutði.
Til Ieiðbeirai'ragar er berat á
efti'rfaraindi atriði:
a) 1 stofraum fallorða skal tanri-
hljóð haldast á uradara s, hvort
sem svo er fraraiborið eðiur ei,
t. d. lofts (af loft), lafcs (af
latur), lands (af lanii), skorts
(af skortur) o. s. flrv.
b) í oiðstoflrauim sikaii tararahljóð
haldast á undara s, ef svo er
fraim borið, t. d. reiffstu (af
reiðast, gleðstu (af gieðj-
ast); (hefur) mæðst (aí
mæða(st)), græðst <af
græða(st)), dáðst (af dá(st));
greiðsla, breiðsla o. s. frv.
c) Ef stofn lýsingarháttar þá-
tíðar sagnar eða lýsiragarofðs
endar á -tt samkvæmt upp-
ruraa, skal þeim stöfum
sleppt, ef endingin -st fer á
eftir, t. d. (hefur) sest (af
setja(st), (hefur) finst (af
flytja(st)), (hefur) brejrst
(af breyta(st)), (hefur) hist
(af hitta(stj); stystur (af
stuttur) o. s. frv.
d) Ef lýsingarháttur þátíðar í
germynd endar á -st éða -«wt,
skal miðmyndarendingu
sleppt, t. d. (hefur) leyst (afi
ieysast) (hefur) breyst (af
breytast), (hafa) kysst (af
kyssast) o. s. frv.
Loks segir að reglur þessár
öðlist þegar gjildi.