Alþýðublaðið - 24.08.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.08.1958, Qupperneq 1
Alþúúublaðið XXXIX. árg. Sunnudagur 24. ágúst 1958 190. tbl. i Ummæll ambasia-j i dorsins rangiærð \ S DR. KRISTINN GUÐÁ S (MUNDSSON, ambassador • ^ íslands í London, hefur tjáð • • utanríkisráðuneytinu að ^ ^ ranglega sé eftir honum haft^ ^ að hann hafi gefið í skyn ^ blaðamannafundi í gær (22.\ (ágúst), að íslendingar kynnu S S að sjá sig tilneydda að segjaS Vsig úr Atlantshafsbandalag-S S inu ef Bretar héldu fast við) S þá afstöðiu að iáta brezk f iski ^ ^ skip veiða innan hinnar- ^ nýju fiskveiðilandhelgislínu.^ • Ráðuneytið vill taka }iað ■ ^fram, að ekkert slíkt hefur^ ^ komið tij tals. S ^ Utanríkisráðuneytið, ( S Reykjavík, 23. ágúst 1958. S VR fær kaupbækkun SAMKOMULAG hefur tek- izt í kaupdeilu Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur og atvinnureknda, fyrir atbeina sáttasemjara ríkisins. Verður samkomulagstillaga lögð fyrir fund VR næstkomandi mánu- dag til samþykktar, en sam- kvæmt henni hækkar kaup verzlunarfólks um 5,5%, Auk þess liafa áunnizt nokkrar aðr- ar kjaraba;tur. lekur sér það vald með reglugerð, sem hann áður taldi sig skorfa í lögum UNDIR LOK síðustu þingfunda Alþingis sl. vor flutti félagsmálaráðherra Hannibal Valdimarsson breytingartillögu við lögin um húsnæðismálastofnun o. fl. Tillaga þessi hafði að geyma aukin völd til félagsmálaráðherra eða framkvæmda stjóra húsnæðismálastjórnar. um að ráða allt starfsfólk vænt anlegrar stofnunar að eigin geðþótta. Tillagan fékk engan hljómgrunn út fyrir raðir kommúnista og var dregin til baka af f’-utningsmanni sjálfum. Nú hefur Alþýðublaðið hins vegar fregnað það, að með ný útkominni reglugerð um stofn unina ,hafi þessi sam; ráðherra gefið framkvæmdastjóra henn ar sem mun vera ,góður“ kommúnistí vald til þess að ráða allt starfslið stofnunar- innar, og skírskotar í því sam bandi t.l 1. gr. laga um Hús- næðismálastofnun o. fl. þ. e, þeirrar sömu greinar sem hann taldi s. I. vor nauðsynlegt að fá breytt, til þess að öðlast slíkt vald eða framselja slíkt vald í hendur framkvæmda- stjóra. HVAÐ UM SKRIFSTOFU- STJÓRANN? Húsnæðismálastjórn aug- lýsti hins vegar í júlí s. 1. eftir skrifstofustjóra og taldi sig samkv. fyrrgreindri lagagrein Englendingar veiða hér 4,4 kg. árlega á hvern íhúa en íslendingar 2604 kg. Tekjur Breta a£ sjávarútvegi aðeins 0,5 þjóðartekna S S s s s s s s \ I ANDMÆLUM ÞEIM, sem komið hafa fram gegn ( útfærslu íslenzku fiskveiðilandhclginnar, hefur því m. S a. verið lireyft, að hún skerði mjög hagsmuni annarra S þjóða. Oft mætti ætla af þcim fuUyrðingum, að hér S vær; um mjög verulegt hagsmunamál þeirra að ræða. S Því þykir ekki úr vegi að gera nokkurn samanburð á hagsmunum Islands annars vegar og hagsmunum ann- arra aðilja hius vegar í þessu tilliti: Reiknað hefur verið út, að veiðar Englendinga á ís landsmiðum svari til þess, að þeir afli þar árlega 4.4 kg. ( á hvern íbúa Bretlands. miðað við fisk upp úr sjó (þessi S tala lækkar ef Skotar eru taldir með, ásamt afla þeirra S á íslandsmiðum). Af þessu magni er a.m.k. 2/3 hlutar S fengnir utan 12 mílna fiskveiðilín'unnar. Vestur-Þjóð- verjar afla á íslandsmiðum 3,8 kg. á hvern íbúa lands- ins, og Belgíumenn 2.4 kg. á hvern íbúa þessara landa, en afli Frakka og Spánverja er hlutfallslega enn minni. Afli íslendinga á íslandsmiðum nernur hins vegar 2664 kg. á hvern íbúa landsins (allar framangreindar tölur eru ( miðaðar við meðaltal áranna 1952—55). Sést bezt á S þessum tölum, hve íslendingar eru stórkostlega miklu S háðari þessurn veiðum en hinar þjóðirnar. SJAVARAFURÐIR 97% UTFLUTNINGS ÍSLENDINGA. Ef bornir eru saman hagsmunir íslands og Bret- lands sérstaklega, sést það jafnvel enn betur en ella, hve ólíku er hér saman að jafna. Tekjur Breta af sjávar Sjávarútvegurinn myndar hins vegar þýðingarmesta útveg; ná tæplega 0,5% af öllum þjóðartekjum þeirra. ^ ( hlutann af þjóðartekjum Islendinga_ þar sem sjávaraf ( S urðir eru 97 % ?f útflutningi þeirra. S S V Norskir síldarbátar eiga að veita Húsnæðismála- stofnuninni forstöðu og sjá um mannaráðningar og yfirleitt allt annað, en beinlínis er fra,m lekið og fó'lagsmálaráð herra sjáifum er ætlað. Með þessari reglugerð ráð- herra er húsnæðismálastjórn gerð ómerk að þessari auglýs -ngu sinni og munu þó all- margir hafa sótt um starfið. Meirihluti í húsnæðismála- stjórn mun þó vart hafa verið fyrir vilja ráðherrans um mannaráðningu þar og ekki er ólíklegt að það hafi ráðið ein hverju um þessi örþrifaráð ■hans. HIN UHDEILDA LAGA- GREIN. Alþýðublaðinu þykir rétt að birta hér orðrétta hina um- deilu grein- 1. Kafli ,Um húsnæðismálastofun ríkisins. 1- gL Setja skal á stofn húsnæðis málastofnun ríkisins. Hún heyrir undir félagsmálaráðu- neyt.ð. Verkefni húsnæðismálastofn unar níkisins er að beita sér fyrir umbótum í byggingar- málum, hafa á hendi stjórn byggingarsjóðs ríkisins og yf irumsjón lánsfjáröflunar og lánveitinga til íbúðabygginga í landinu. Húsnæðismálastjórn veitir h ús n æóismálas tof n un,i n n i fojr- stöðu. í húsnæðismálastjórn eiga sæti 5 menn, fjórir kosnir hlutbundinni kosningu af sam einuðu Alþingi til 3 ára í semi og einn skipaður af félags- málaráðherra samkvæmt til- nefningu Landshanka íslands. Skal hann eigi hafa atkvæðls rétt um lánveitingar. Vara- menn skulu vera jafnmargir ■og valdir á sama hátt. Félags málaráðherra skipar for- mann húsnæðismálastjórnar en að öðru leyti skiptir hún með sér verkum. Fé.laj|c,má lartVöherría 1 skipar húsnæðismálastofnunfnni fram kvæmdastjóra að fengnum til- lögum húsnæðismá'lastj órnar. og ákveður honum laun. Einn- ig ákveþur ráðherrann þóknun t 1 húsnæðismálastjórnar. Þóknun húsnæðismálastjórn ar og laun framkvæmdarstjór- ans greiðast úr ríkissjóði, en Framhald á 2. síðu. Óvenju margij. erlendir síld veiðihátar hafa komin inn til Se.yðisfjarðar í. sumar svo að þéir hafa stundum skipt hundr- uðufn. Auk fjölmarga norskra háta, sem ávailt eru á síld við ísland hafa í sumar verið á síldveiðum þrjátíu sænskir bát- ar og fimrn finnskir. Norskt og sænskt herskip lágu innj á Sevðisfirði um fyrri helgi og eru þau hátunum til aðstoðar. Tuimustaflarnir setia svip sinn á erlendu síldveiðiskipin. A myndinni sjást nokkrir norskir síldarbátar — Ljósm. — u. Laxveiðin hefur yfirleitt gengið vel í sumar og er vænn Meðafþyngd meiri en í fyrrasumar LAXVEIÐIN í sumar hefuv yfirleitt gengið vel og verið í gó&u meðallagi, að því er Þór Guðjónsson veiðimálastjóri tjáði blaðinu í gær. Sums stað- ar hefur veiði þó gengið skrykkjótt, enda hafa þurrkar valdið vatnsleysi víða og kuld- ar seinkað og tafið íyrir fiski- göngu. Veiðin hófst því óvenju seint, en má teljast góð. Mikið hefur borið á vænum laxi og er meðalþvngd meiri en í fyrra, enda þótt nákvæmar tölur um það efni séu ekki fyr- ir hendi enn. Laxveiði í net lauk í Borgarfirðí 19. þ. m., en í Árnessýslu hófst hún mánuði seinna og stendur enn yfir Hef ur netaveiðin gengið ágætlega í sumar. Veiðin í Elliðaám til 11. ágúst er um fjórðung innan við meðallag, eða 753 laxar, en meðalveiði undanfarin átta ár er 1002 laxar á sama tíma. Um þessar mundir er bezti sjóbirt- ingstíminn ,en ekki er l.jóst enn hvernig veiðin gengur. Vaf.na- silungsveiði er að þverra, enda hún ágæt í Þingvallavatn! í Sveinn BJðrnsson sýnir á Akranesi SVEINN BJÖRNSSON opn- aðj í gær málverkasýningu í Gagnfræðaskólanum á Akra- nesi. Sýningin verður opin kl. 14—23 daglega til 1. septem- ber. Á sýningunni eru 44 mynd- ir alls og er margt nýrra mynda, sem hann hefur málað í sumar. Flestar eru myndir. Sveins athyglisverðar sérstaklega sjávar. og fiskveiðimyndir hans. Óhætt er að hvetja Akur nesinga til þess að fjölmenna á sýninguna. bezti veiðitíminn liðinn. Var sumar og sæmilegt í Mývatni. STÖÐUGAR MERKINGAR Stöðugt er unnið að merking um laxa og silungs. I sumar náðist t. d. í fyrsta siim aftur lax, er merktur var með merki í fyrra. Seiðin eru 10—15 cm löng, þegar þau g’anga úr án- um, en laxinn er orðinn 50—65 cm langur, þegar hann gengur aftur í árnar og allt upp í 100 sinnum þyngri eftir eitt ár. Er vandamál að finna merki af hæfilegri stærð til þess að unnt sé að nota þau rneð góðum ár- angri. Notuð eru núna sænsk merki sérstaklega gerð er gef- izt hafa mjög vel í Svíþjóð. Ár- lega eru seiði merkt í Elliða- ám, Úlfarsá, Þingvallavatni og Meðalfellsvatni. Sem dæmi um gegnd sjóbirtings veiddist í vor einn í Laxá í Kjós, sem merkt- ur var í Úlfarsá í vor. Hafa merkingarnar sýnt fram á, að yfirleitt kemur fiskurinn á sömu slóðir aftur og átthaga- s'kyn hans er mikið, auk þess sem ýmsar aðrar upplýsingar fást. i , KALDÁRHÖFÐI? Að lokum spurði blaðið veiði málastjóra-,, hvort um ein- hverjar breytingar yrði að ræða við Kaldárhöfða vegna virkjana Sogsins. Kvað hann ekki endanlega vitað enn, hversu mikið vatn mundi renna eftir núverandi farvegi og hvort hann kynni að þorna upp um lengri eða skemmri tíma. í mikilli úrkomu mætti gera ráð fyrir talsverðu vatns- magni, en óvíst í þurrkatíð. Sem kunnugt er hefur Kaldár- höfði lengi verið talinn góður veiðistaður, enda æti fyrir fisk inn geysimikið í Efra-Sogi, lirf ur mýflugnanna í vatninu, fiug ur o. fl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.