Morgunblaðið - 18.09.1973, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973
Þýzkir snillingar í heimsókn
LIÐ Í.B.V.
Ársæll Sveins^on, markvörður. 18 ára skrifstofumaður. Hóf
að leika með n'eietaraflokki árið 1972. Hefur leikið 5 unglinga-
landsleiki.
Páll Pálmason. markvörður. 28 ára, verkstjóri. Hóf að leika
með meistaraf’xkki 1962. Hefur leikið 1 landsleik.
Ólafur Sigurvinsson, bakvörður. 22 ára pípulagningamaður.
Hóf að leika með meistaraflokki 1968. Fyrirliiði iBV-liðsiins.
Hef ur leikið 15 landsleiki og 3 ungltogalandsleiiki.
Einar Friðþiófsson, bakvörður. 23 ára nemanidi. Hóf að leika
með meistaraflokki 1968.
Friðfinnur Finnbogason, miðvörður. 23 ára verzlunarmað-
ur. Hóf að leika með meistaraflokki 1967. Var valinn i lands-
idðshópinn í sumar.
Þórður HaKgr'msson, miðvörður. 20 ára netagerðarmaður.
Hóf að leika rr.eð meistaraflokki 1970. Hefur leikið 4 ungl-
imgalandsleiki.
Snorri Rútss >n, tengiliiður. 20 ára nemandi við Iþróttakenn-
araskólann. Hof að leika með meistaraflokki 1971. Hefur leik-
ið 4 unglimgaiar.dsleiki.
Óskar Valtj'sson, tengiliður. 22 ára verkamaður. Hóf að
leika með meístaraflokki 1968. Hefur leikið 2 liandsleiki og 3
un glin gal ands.e', ki.
Kristján Sigurgeirsson, tengiliður. 23 ára lögfræðinemi. Hóf
að leika með me’ staraflokki 1968.
Tómas Pálsson, framherji. 23 ára bankastarfsmaður. Hóf
að leika með meistaraflokki 1968. Hefur leikið 5 landsleiki og
3 uniglinigalandsleiki.
öm Óskarsson, framherji. 20 ára pípulagningamaður. Hóf
að leika með meistaraflokki 1970. Hefur leikið 3 landsleiki og
4 uniglingálandsleiki.
Haraldur Júliusson, framherji. 26 ára netagerðarmaður. Hóf
að leika með meistaraflokki 1967. Einniig kunnur golfleikari.
Viðar Elíasson, framherji. 17 ára nemandi. Nýláði í tBV-
liðinu.
Leifur Leifsson, framherji. 18 ára nemandi. NýliðS með ÍBV.
Hefur leikið 4 unglingalandsleiiki.
Haraldur Óskarsson, miðvörður. 18 ára iðnnemi. Nýliði með
ÍBV.
Ingibergur Einarsson, bakvörður. 18 ára, nemi. Nýiiði.
Haraldur Gunnarsson, bakvörður. 17 ára, nemi. Nýláði.
Valþór Sigþórsson, tengiliður. 17 ára, nemi. NýMði.
BORUSSIA Mönchengladbach er
ef til vill ekki frægasta knatt-
spyrnuliðið sem sótt hefur okkur
Islendinga heim, en mikið má
vera ef það er ekki bezta liðið
sem hingað hefur komið. Ef
marka má árangur vestur-þýzka
landsliðsins í knattspyrnu á und-
anförnum árum, leikur tæpast á
tveimur tungum að Þjóðverjarn-
ir hafa nú tekið við forystuhlut-
verki i knattspyrnuiþróttlnni i
Evrópu. I»eir urðu í þriðja sæti
í heimsmeistarakeppninni i Mexi-
kó, og síðan hefur lið þeirra unn-
ið hvern sigurinn öðrum fræki-
iegri. Og meðal hinna snjöilu
liða sem Þjóðverjarnir eiga er
Borussia Mönchengladbach i
allra fremstu röð.
Frami þessa liðs hefur verið
skjótur með ólíkindiun. Það
vann sér sæti í Bundesliga fyrst
árið 1965 og hefur síðan sigrað
tvivegls í keppninni, einu sinni
hlotið þriðja sætið og varð þar
í 5. sæti s.l. keppnistímabil. í
Þýzkalandi er Borussia Mönchen-
gladbach mjög vinsælt lið, og
mun það ekki sizt stafa af þvi
að það er frægt fyrir sóknarleik
sinn, sem það setur ofar öilu
öðru. Liðið hefur oftsinnis verið
markhæst í Þýzkalandi og á
keppnistímabilinu 1972—1973
skoraði það t.d. 82 mörk í keppn-
inni. Stærsti sigur liðsins þá var
yfir Schalke 04,11:0.
Borussia Mönchengladbach hef
ur einnig vakið mikla athygli
fyrir frammistöðu sína í Evrópu
bikarkeppnum. Liðið komst í úr-
slit UEFA-bikarkeppninnar í
fyrra og keppti úrslitaleikinn
við ensku meistarana Liverpool.
1 Hverpool sigraði helmaliðið
3:0, en í Þýzkalandi vann Bor-
ussia sigur 2:0, þannig að mjótt
Framhald á bls. 7
LIÐ BORUSSIA
Wolfgang Kleff, markvörður. Fæddur 1946. Hefur lieikið
tvo landsleiki. Talimn annar bezti markvörður Vestur-Þýzka-
lands og er nú varamarkvörður landsliðsins.
Rainer Bonhof, bakvörður. Fæddur 1952. Hefur leikið 1
landsleik, 3 landsleiki með liði 23 ára og yngri og 10 umgMmga-
landsleiiki. 1 lanöstiðshópi V-Þjóðverja.
Heinz Michallik, bakvörður. Fæddur 1947. Fljótur og leikimin
bakvörður. Lék flesita leiki liðsins síðasta keppnisitímabii.
Ulli Stielike, bakvörður. Fæddur 1954. Hefur leikið 16 umgl-
inigaliandsled ki.
Berti Vogts, bakvörður. Fæddur 1946. Hefur leikið 45 lands-
leiki, 3 lamdsleiiki með Mði 23 ára og yngri og 9 ungMmigalands-
leiki. Knattspymumaður ársins í Vestur-Þýzkaiandi 1971. Lék
39 iandsleiki í röð, sem er met í V-Þýzkalandi, og 212 leiki í
Bundesliga, sem eiinnig er met.
Klaus Sieloff, miðvörður. Fæddur 1942. Hefur leikið 14
iandslei'ki og er nú taliinn bezti miðvörður Þýzkaiands. Var í
heimsmeistarakeppnisMði V-Þýzkalands 1966 og 1970.
Ulrich Surau, miðvörður. Fæddur 1952. Leikmaður í stööugri
framför.
Dietmar Danner, temigiliður. Fæddur 1950. Hefur ledkið 1
B-lemdsleik og 4 leikl með Mði 23 ára og yngri.
Horst Köppel, tenigiMður. Fæddur 1948. Hefur ieikið 10
landsleiki, 1 B-landsleik, 9 leild með lliði 23 ára og 2 áhuga-
maninaiandslieiki.
Gúnter Köstner, tengdldður. Fæddur 1952. Hefur leikið 3
áh u gaman nialandsleiki.
Christian Kulik, tenigiliður. Fæddur 1952. Hefur leikið 1
iandsteiik með Mði 23 ára. Fastur maður í ffiðinu s.l. keppmás-
tímabil.
Herbert Wimmer, tengiliður. Fæddur 1944. Hefur leikið 19
iandsdieiki og 4 landsleiki með liði 23 ára. Fyrirliði Borussda.
Vakti mikla athygtó í síðustu Evrópubifcarkeppni landsiiða
fyrir frábæra leiki.
Allan Simonsen, framherji. Fæddur 1952. Hefur leikið 9
landsleifci með danska landsMðimm og er vel þekktiur hér-
iendis frá landsieik við Danmörku s.l. sumar.
Henning Jensen, framherji. Fæddur 1949. Hefur leikið 4
landsleiki með damska iamdsiMðiiniu.
Jupp Heynckes, framherji. Fæddur 1945. Hefur leiskið 22
laindsleiki og 3 leiki með liði 23 ára. Er nú orðimm fastur
maður í v-þýzka landsMð'iimu og ieikuir þar oftast stöðu mið-
herja.
Bernd Rupp, framherji. Fæddur 1942. Hefur teikið 1 lamds-
leiik. Talimm einrn hættulegasti sóknarmaðurimm í BundsesMga.
Annasamt tímabil
Körfuknattleikurinn:
framundan
Landsliðið fer til Bandaríkj-
anna og tekur þátt í „Polar Cup6<
STJÓRN Körfuknattleikssam-
bands Islands boðaði til blaða-
mannafundar I gær, og gerði þar
grein fyrir helztu verkefnum á
komandi keppnistimabili. Er
ljóst að keppnistímabilið verð-
nr geysiumfangsmikið, og í
mörgu verður að snúast.
lSLANDSMÓTIÐ
Islandsmótið hefst 1 byrjun
nóvember, með keppni í 1. og 2.
deild. 1. deildar liðin keppa á
Seltjamamesi eins og undanfar-
im ár, auk þess sem UMFN og
UMFS leika sina heimateiki 5
hinu nýja glæsilega íþróttahúsi
f Njarðvík.
2. deildin verður leikin á Ak-
ureyri, Njarðvík, Hafnarfirði og
e.t.v. í Stykkishólmi, en stjóm
K.K.Í. á eftir að athuga aðstæð-
ur á síðasttalda staðnum áður
en leyfi verður veitt til keppni
þar. 6 lið leika í 2. deild og leika
tvöfalda umferð.
3. DEILD
1 fyrsta skipti verður leikið í
3. deild. Körfuknattleikur er
iðkaður mjög viða um landið, og
er ekki að efa að mörg lið
hyggja á þátttöku í keppninni.
Keppni í öðrum flokkum i ís-
lamdsmótinu hefst fyrir áramót.
BANDARlKJAFERÐ
Eins og áður hefur verið
greint frá, mun íslenzka lands-
ldðið halda í keppnisferð til
Bandarikjanna upp úr miðjum
nóvember. Allar bréfaskriftir
varðandi ferðina eru á lokastigi,
og innan skamrns mun 20
manna hópur hefja æfingar fyr-
ir ferðina. Denis Goodman starfs
maður bandaríska sendiráðsins
i Reykjavík hefur unnið mjög
mikið starf að þessu mátó, og
mun m.a. aðstoða við þjálfun
liðsins.
HEIMSÓKN UM ÁRAMÓT
Um áramótin eru fyrirhugað-
ir hér nokkrir leikir vegnaheim
sóknar Luther College, liðið mun
m.a. leika við nýbakaða Reykja
vikurmeistara, fara norður á
Akureyrí, og leika við íslenzka
landsliðið sem þá undirbýr ferð
áúna á Polar Oup. Þá er einnig
fyrirhuguð keppni fjögurra liða
í sambondi við þessa heimsókn,
og yrðu þátttökuliðin þá Luther,
ísl. landsiiðið, úrvalslið af Kefla
vikurflugvelii og norska lands-
liðið. Einnig myndu þá Island
og Noregur leika annan leik.
POLAR CUP
Polar Cup verður að þessu
sinni í Finnlandi, og fer fram
í lok janúar. Island hefur ávallt
tekið þátt i þessari keppni, og
alltaf hafnað i þriðja sæti nema
í keppninni síðast þegar Danir
hrepptu það sæti eftir mikla
keppni. Nú er stefnt að þvi að
endurheimta þetta sæti.
KVENNALANDSLEIKIR
Áformaðir eru tveir kvenna-
landsleifcir við Noreg í vetur, og
munu þeir fara fram hérlendis.
Kvennakörfubolti er á mikilli
uppleið hérlendis og áhugi mik-
iM. Stúlkurnar eiga þó margt
eftir ólært eins og fram kom
í leikjum þeirra á NM í Osló í
vor, en óhætt er að segja að
framfarir séu talsverðar
UNGLINGALANDSLIÐ
Unglingastarf Körfuknattleiks
sambandsins hefur verið heldur
bágborið undanfarin ár, og lít-
ið gert fyrir hina ungu leik-
menn. I vetur eiga að hefjast
æfingar unglmgalandsliðsins,
með Polar Cup unglinga 1975
í huga fyrst og fremst, þó ekki
sé loku fyrir það skotið að þeir
fái einhver stór verkefni áður.
MÓTANEFND
Körfuknattleikssambandið hef-
ur nú í fyrsta skipti í mörg ár
eignazt sína mótanefnd. • Nefnd-
ina skipa nú eins og er 8 full-
trúar og er ætlunin að fjölga
þeim. Verkefni nefndarinnar er
að raða niður og sjá um fram-
kvæmd á öllum mótum sem
fram fara á vegum K.K.I.
Þá er verið að viinna að þvi að
endurvekja dómarafélagið sem
verið hefur óstarfhæft um nokk
urra ára skeið, og er vonazt til
að það starfi ai fullum krafti í
vetur.
Eins og sést á framansögðu,
þá er mikið framundan hjá
körfuknattleiksmönnum í vetur,
og óvenju mikið um leiki. Ekki
hefur þó verið minnzt á allt í
þessari stuttu grein, t.d. ekki
Sendiiherrakeppnina, auk hrað-
móta o.fl. — gk.
UMSS sigraði
— í hinni árlegu
þriggja sambanda keppni
UNMENNASAMBAND Skaga-
fjarðar vann öruggan slgur í
hinni árlegu keppni milli þeirra
og ungmennasambandanna í Vest
ur- og Austur-Húnavatnssýslu,
USVH og USAH, en keppni þessi
var háð að Reykjaskóia við
Hrútafjörð 25. ágúst sl. Hlutu
Skagfirðingar 129 stig, Austur-
Húnvetningar 108,5 stig og V-
Húnvetningar 81,5 stig. Halut
UMSS bikar sem gefinn var til
keppninnar af Rafveitu Sauðár
króks. Keppni þessi var einnig
innbyrðis keppni milii USVH og
USAH og sigraði USAH i þeirri
viðtireign með 83,5 stigum gegn
68,5 stigum USVH og hlaut þar
með bikar sem Byggðatrygging
h.f. hafði gefið til keppninnar.
Þrír keppendur frá hverju
sambandi kepptu í einstökum
greimum, og urðu þrjú fyrstu í
bverri grein eftirtalin:
KARLAR:
100 metra hlaup: sek.
Lárus Guðmundsson, USAH 12,1
Jóhannes Ottósson, UMSS 12.2
Jóhamn Pótursson, UMSS 12,7
400 metra lilatip: sek.
Reynir Sveinsson, UMSS 55,1
Einar Eiinarsson, USAH 55,5
Lárus Guðmundsson, USAH 56,2
1500 metra hlaup: mín.
Magnús Eiríksson, UMSS 4:38,3
Bragi Guðmiundss, USAH 4:44,9
Reynir Sveinsson, UMSS 5:02,6
4x100 metra boðhlaup: sek.
Sveit USAH 48,8
Sveit UMSS 48,9
Sveit USVH 53,3
Langstökk: metr.
Gestur Þorsteinsson, UMSS 6,48
Karl Ragnarsson, USVH 6,12
Jóhanm Pétursson, UMSS 6,04
Þristökk: metr.
Jóhamn Pétursson, UMSS 13,14
Gestur Þorsteinsson, UMSS 12,86
Karl Lúðvíksson, USAH 12,76
Hástökk: metr.
Karl Lúðvíksson, USAH 1,68
Jóhann Pétursson, UMSS 1,63
Gestur Þorsteinsson, UMSS 1,63
Spjótkast: metr.
Karl Lúðviksson, USAH 44,30
Gestur Þorsteinsson, UMSS 42,30
Eimar Eimarssom, USAH 41,08
Kúluvarp: metr.
Þorst. Sigurjónssm, USVH 12,29
Ari Arason, USAH 11,49
Jens Kristjánsson, USVH 11,13
Kringlukast: metr.
Ari Arason, USAH 35,10
Gestur Þorsteinsson, UMSS 32,72
Jens Kristjáns.son, USVH 31,60
KONUR:
100 metra hlaup: sek-
Sigurlína Gísladóttir, UMSS 13,2
Sigríður Halldórsd, UMSS 13,7
Svamborg Einarsd, USVH 14,2
4x100 metra boðhlaup: sek-
Sveit UMSS 55,4
Sveit USVH 58,8
Sveit USAH 60.4
Hástökk: metr.
Sigríður Halldórsd, UMSS 1,43
Kolbrún Háuksdóttir, USAH 1,43
Siguriíma Gísladóttir, UMSS 1,43
Langstökk: metr.
Sigurlína Gísladóttir, UMSS 5,12
Sigríður Halldórsd, XJMSS 4,75
Ásta Georgsdóttir, USAH 4,67
Kringlukast: metr-
Sigríður Gestsdóttir USAH 27,52
Þórdís Friðbjörnsd, XJMSS 26,80
Ásta Ragnarsdóttir, USVH 25,95
Kúluvarp: metr.
Aðalheiður Böðvarsd, USVH 9,9°
Sigríður Gestsd, USAH 8,41
Þórdís Friðbjörnsd, XJMSS 8,37