Morgunblaðið - 18.09.1973, Page 8
8
MORGUtNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBKR 1973
KR vann bikarinn eins og venjulega
Vann ÍS 71 — 68 í úrslitum
KR-INGAR urðu bikarmeistarar
f körfuknattieik 1973. Um helg-
ina fór fram úrslitaleikur keppn
innar, og mættu KR-ingar þar
fþróttafélagi stúdenta (ÍS). Eft-
ir að KR hafði haft frumkvæð-
M lengst af i leiknum, og allt
virtist benda til auðvelds sigurs
þeirra, sóttu fS menn sig ákaft
í iokin. Er ekki fráleitt að ætla
að þeir hefðu sigrað, hefði leik-
wrinn staðið örhtið lengur.
KR tefBdi fram ö)lu síjiu stei’k-
esta iiði í þessum leik og það
gerði IS etininig, að því undan-
skiJdiu að erun er Bjarni Gunn-
ar eikki með, og rrvunar urn
minna.
KR-ingax beittu sveeðiisvörn
allan leifcinn út i gegrn, en fS
spiiaði stlfa miaður gegn mamni
vöm. Leikurinn var afar jafn
út ailain fyrri háifileiikinn og voru
KR-ingar þó oftast yfdr þetta
eitt tiU fimm stig. Staðan var
t.d. 10:9 á 7. min. og 24:22 á 13.
mSn. og þegar þrjár min. voru
tii hálfleiks var staðan 31:30 fyr
ir KR. Oig KR-ingar náðu góð-
um kafia á iokanrtoútum hálf-
leóiksins og breyttu stöðuiwn í
41:32.
KR hafði svo ávaiJt frum-
kvæðið í söðará hálfleik, og virt-
ist liðið vera að ná yfirburða-
stöðu um miðjan hálfleiikinín þeg
ar staðan var orðin 56:43. En
niú fóru stúdentar að berjast af
meird krafti, og þeir byrjuðu lika
á að minnka muninn. Á næstu
fimm mín. náðu þeir að vinna
fimm stig á forskot KR, og á
næstu fjórum miin. fjögur stig.
Staðan var því 69:64 KR í vil
þegar lokaminútan hóífst, Og þótt
þrir af beztu mönmim KR yrðu
þá að yfirgefa völilinn dugði það
ekki till, tíminn var of skamm-
ur fyrir IS, oig KR sigraði með
71:68.
KoJbeinn PáJsson var langbezt
ur KR-inga í þessum Jeik, og
raunar bezti maður leiksins.
Hittni hans var mjög góð svo
og vllanýtinig, og hann vann
eins O'g „berserkur“ allan leik-
inn. Einnig át.ti Birgir Guð-
björaiisson mjög góðan Jeik, svo
og Gunnar G'unnarsson.
Eritz var beztur í liði ÍS, sem
annars var mjög jafnt.
KoJlbeinn skoraði 28 stiig fyr-
ir KR og Birgár 20, en þtir Fritz
(19) og Ingi Stefánsson (15)
skoruðu mest fyrir IS.
l^eikinn dæmd'U Kristbjöm Al-
bertsison og Sigurður V. HaH-
dórsson.
Bikarmeistai-ar KR í körfuknattleik 1973. Fremri röð frá vinstri: Guttormur Ólafsson, Hilmar
■Viktorsson, Jón Otti Ólafsson, Gunnar Gnnnarsson og Kolbeinn Pálsson. Aftari röð: Einar Bolla-
M*n, þjálfari, Bjarni Jóhannesson, Magnús Pórðarson, Kristinn Stefánsson, Birgir Guðbjörnsson,
Sóíus Giiðmimdsson og Einar Sæmnndsson, form. KR.
Kolbeinn Pálsson kominn i gott færi nndir körfu stúdenta ©g
skorar.
ÍSAL-keppnin í golfl;
Einar sigraði
með glæsibrag
Metþátttaka í Grafarholti
ISAL keppnin í golfi var háð á
veUi Golfklúbbs Reykjavikur í
Grafarholti um helgina. l»etta
var opið mót og keppt í flokk-
m. Keppendur voru alls 116 og
er það mesta þátttaka í einu
móti sem verið hefur á Grafar-
holtsvelli til þessa. Keppnin var
yfirleitt mjög hörð og jöfn í
flokkunum og S 3. flokki karla
urðu t.d. þrír jafnir og haida
varð ankakeppni nm verðlaun.
ISAI, veitir vegleg farandverð-
laun og þrír fyrstu i hverjum
flokki hlutu atikaverðlaun áletr-
uð.
1 meistarafloikki karla náði
Þorbjöm Kjærbo forysitu íyrri
daginn og Jék þá 18 holur á 75
höggum. Næstir komu Hannes
Þorsteiinsson frá Akranesi og
Jóhann Benediktsson GS með 78
högg og Einar Guðnason GR
með 79 högg.
Söðari daginin lék Einar Guðna-
son Jangbezt og fór 18 holurnar
á 72 höggum. Færði sá ágæti
árangur honum sigur í keppn-
inini með glæsibrag. Næstbezt
slSðari daginn iék Hannes á 77
höggum og Þorbjörn Kjærbo og
Sigurður Thorarensen GK á 78
höggum.
1 m.fl. kvenna kom það á ó-
vart að Jakobína íslandsmeist-
arí varð að Játa sér nægja 3.
sætið. Sigurinn vann Sigurbjörg
Gnðnadóttir, sem einnig er frá
Vestmannaey j um.
Úrslit í keppn nni urðu jK'ssi:
Meistaraf1. karla, 29 keppendur:
1. Einar Guðnason GR
79 + 72=151
2. Þorbjöm Kjasrbo GS
75+ 78=153
3. Hainnes Þorsteinsson GL
78 + 77=155
4. Jóihann Beneddktsson, GS
78+80=158
5. Sigurður Thorarensen GK
81 + 78=159
Meistarafl. kvenna, 5 keppetidur:
1. Siigurbjörg Guðnadóttir GV
90+87=177
2. Hanna Aðalsteinsdóttir GR
87 + 92=179
3. Jafcobína GuðJaugsdóttir GV
92 + 92 = 184
1. fl. karla, 26 keppendur:
1. Marteinn Guðjónsson GV
80+87=167
2. Guðmundur S. Guðmtundsson
83 + 85=168
3. Viðar Þorsteimsson GR
85 + 85=170
1. fl. kvenna, 2 keppendur:
1. Kriistín Þorvaldsdóttír GR
106 + 114 =220
2. Hanna GabríeJs GR
110+112=222
2. fl. karla, 27 keppendur:
1. Kristinn Bengþórstson GR
87 +92=179
2. Guðmnndur Ingólfsson GR
91 + 91 = 182
3. Lárus Ársælsson GV
87+96=183
3. fl. karla, 27 keppendur:
1. Jón Ámasom GN
92+103=195
2. Ástráður Þórðarson GN
93 + 102=195
3. HaJOdór Sigmundsson GN
99+ 96=195
1 3. fl. var Jeiikinn bráðabani,
sem iauk með sigri Jóns i 3.
hoJ.u.
Sigurvegarar i m.fl. karla. Þorbjörn Kja»rbo (með hatt), Hannes l»orsteinsson og Einar Guðnæ
son með sigurlaiinin. T.v. Konráð Bjarnason, keppnisstjóri og t.h. íulltrúi ÍSALs, sem gaf verð-
laun.