Morgunblaðið - 20.11.1973, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 20. NÖVEMBER 1973
Enn stórleikur hjá Leeds
ENN ht'ldur Leeds Uniled áfram
sÍKurKönjíu sinni i 1. deildar
keppni ensku knaHspyrnunnar.
ok a<1 16 umferðum luknum hefur
liðið ekki lapað leik, <>« er nú með
7 stijta forystu í deildinni. Ilel/tu
keppinautar liðsins herast á hana-
spjútum of; reyta stij;in hver af
uðru. Má mikið vera. ef Leeds
sigrar ekki <>ruj;j;lef;a í deildinni f
ár. svo góð byrjun hlýtur að hafa
gefið liðinu hvr undir báða
va'ngi. Og vissulega væri Leeds
vel að sigri komið í ár. Liðið er
húið að vera í fremstu riið í Eng-
landi í mörg ár. en oft skortir
her/luniuninn á sigur.
A laugardaginn lék Leeds við
Covontry City — liðið sem margir
gerðu ráð fyrir. að yrði i topp-
haráttunni í vetur. ()g þarna var
raunar um toppleik að ræða og
muniinnn á liðunum i leiknum
mun minni en 3:0 sigur Leeds
segir til um. Fyrsta markið skor-
aði Alan Clarke með einum af
sínu fallegu og liremu spyrnum
af nokkru fieri. Eftir þetta mark
siitti Coventry i sig veðrið og sótti
moira. en llafði ekki árangur sem
erfiði. Þar kom. að fyrirliðá
Leeds. Billy Bremner. virtist leið-
ast þófið. og átti hann störglæsi-
lega sendingu á Joe Gordon sem
tökst svo að skora annað mark
Leeils. Þriðja markið skoraði svo
Billy sjálfur. Ilefur þessi lágvaxni
sko/ki fyrirliði Leeds verið mað-
urinn á bak við velgengni liðsins f
vetur. sem oft áður.
Liverpool átti stórleik gegn
Ipswith. og þar var Kevin Keegan
sá. sem lék aðalhlutverkið. Skor-
aði hann þrjti mörk í leiknum. þar
;if tvö með skalla. Liverpool er nú
í fjórða sæti i deildinni. næst á
eftir nágröiaium sínum. Everton.
en Everton vann öruggan sigur á
laugardaginn gegn Norwith City.
Enska
' ^ knatt-
spyrnan
Skemmtilegasti leikur laugar-
dagsins þiitti viðureign Newtastle
og Manthester United vera.
United komst í 2:0 og sýndi til að
byrja með ágietan leik. Undir lok
hálfleiksins tókst Newtastle að
skora. og í seinni hálfleik gekk
þeini flest i haginn og tökst að
tryggja 3:2 sigur yfir United.
Þýða þessi útslit það. að United
er mi i fallhættu. að vísu ekki
alvarlegri. þar sem liðin á botnin-
um: Norwith. West Ilam og þö
einkum Binningham eru sögð
standa liinum 1. deildar Iiðunum
að baki. einkum þó Birmingham.
sem fékk stórskell í leik sínum
við Stoke.
I annarri deild unnu efstu liðin
leiki sína, og þar hefur nú lið
Jatkie Charltons, Middlesbrough.
góða forystu. Lið Bobby Charl-
tons, Preston North End er hins
vegar um miðja deildina. og á litla
von um að vinna sig upp í 1. deild
f ár.
Urslit leikja i 1. og 2. deild á
laugardaginn urðu annars : þessi:
I. DEILI):
Arsenal — Chelsea 0:0
Leeds — Coventry 3:0
Leieester — Burnley 2:0
Liverpool — Ipswieh 4:2
Manehester C. — Q.P.R. 1:0
Neweastle — Manchester Utd . 3:2
Norwieh — Everton 1:3
Sheffield Utd. — Derb.v 3:0
Southampton — Tottenha m 1:1
Stoke — Birmingham 5:2
Wolves — West Ham 0:0
2. DEILD:
Aston Villa — IIull City 1:1
Blaekpool — Swindon 2:0
Bolton — Notts County 1:3
Bristol — Sunderland 2:0
Crystal Palaee — Millwali 1:1
Fulham — Portsmouth 2:0
Luton — Sheffield Wed 2:1
Middlesbrough — Cardiff 3:0
Notthingham — Carlisle 2:0
Orient — W.B.A. 2:0
Oxford — Preston 1:1
Við drögum á þá
r
— sagði Sveinn Aki Lúðvíksson að
loknu Norðurlandameistaramótinu í
borðtennis
— Eftir atvikum er ég
ána'gður með frammistiiðum
okkar fólks. sagði Sveinn Vki
Lúðvíksson. formaður Borð-
tennissam haiitls íslands og
fararstjöri íslenzka keppnis-
flokksins á Norðurlandameist-
aramótinu. sem að |>essu sinni
var háð í Randers í Danmörku.
— Við gerðum okkur ekki
vonir uin sigra. þegar við fór-
ii m hingað, heldur var til-
gangurinn með förinni fyrst
og fremst að hera <>g sjá. Það
liggur Ijóst fyrir. að framfar-
irnar hjá okkar fólki eru uin-
talsverðar og árangurinn
furðugóður. ef þess er giett. að
horðtennis er aðeins tveggja
ára keppnisfþrótt li.já okkur.
l'nglingarnir okkar eru t.d.
iiijiig skammt á eftir ungl-
ingum hinna landanna. Það.
sem þá skortir fyrst og fremst,
er meiri reynsla <>g keppnis-
öryggi. Við héldum líka. að
stúlkurnar okkar \a*ru langt á
eftir. en þau' stöðu vel fyrir
sínti og voiltu mótherjiim
slnuiii jafnan tiiliiverða
keppni.
Aðein.s einn íslen/kur sigur
vannst í keppninni. Það var
iingui' piltui' úi' Keflavík. Jón
Sigurðssorr. sem vann Norð-
mannínn II. Nesse í unglinga-
keppninni: 21:16. 13:21 og
21:15.
Hér á eftir verða rakin
hel/lu úi'slit í keppniniii:
l.andskeppni:
Sx íþ jöð — ísland 5:0
Johansen — Ragnar
Kagnarsson 21:5: 21:3
Sanilstriim — Olafur Olafsson
21:8:21:6
Wilkerström — Il jálmar Aðal-
steinsson 21:11:21:12
Johanssen — Olafur 21:11:
21:10
Wilkerström — Ragnar 21:24:
21 3
Danmörk — ísland 3:0
F. Ilansen — .Jön Kristinsson
21:4 og 21:7
N. Ramberg — Iljálmar 21:12.
21:12
Grinstrup — Birkir Gunnars-
son 21:3 og 21:9
Rjunberg —Jön21:10 <>g21:ll
Hansen — Birkir 21:10 og 21:8
Finland — island 3:0
Nyberg — Iljálmar 21:8 og
21:5
Serlo — Ragnar 21:6 og 21:5
Auto —Ölafur 21:10 og 21:8
Serlo — Hjálmar 21:5 og 21:13
Nyberg — Olafur 21:6 og 21:4
Noregur — Ísland 3-0:
McKf.sen — Ragnar 21:16 og
21:12
Gúttonnsen — Olafur 21:10 og
21:14
Meland — Iljálmar 21:8 og
21:6
Guttormsen — Ragnar 21:13
og 2116
Madsen — fljáltnar 21:13 og
21:16,
Sigurvegari i sieitakeppn
inni varð Svíþjiið. sem vann
Danmörku 5:0 í úrslilum.
I'NGLING VKEPPNI:
Noregur — Island 3-0. Þarna
var um mjög jafna leiki að
neða. Gunnar Finnbjiirnsson
tapaði leikjum sínuin fyrir II.
Nesse 20:22 og 9:21 og fyrir
Monsen 10:21 og 11:21.
Iljörtur Jóhannesson tapaði
fyrir Monsen 14:21 og 14:21 og
Thorsteinsson 18:21 og 17:21.
Jón Sigurðsson tapaði fyrir
Thorsteinsson 10:21 <>g 9:21.
en vann Nesse 21:16, 13:21. og
21:15.
Svíþjóð — Island 5:0 Þar
stóð Jón Sigurðsson sig einna
bezt, en hann tapaði fyrir J.
Grönlund 13:21 og 12:21 og J.
Glans 10:21 og 11:21
Danmörk — Island 5:0. Aftur
var það Jön sem stóð sig bezt.
en hann tapaði fyrir J. Kron-
borg 8:21 og 10:21 og l'yrir .1.
Ilansen 11:21 <>g 18:21
Finnland — Island 5:0,Þar
vakti mesta athygli barátta
J<>ns við E. Ilekkenen. Jón
vann fyrsta leikinn 25:23. en
tapaði siðan 21:9 og 21:15.
KVENN.VKEPPNIN:
I kvennakeppninni töpuðu
stúlkurnar öllum leikjum
sinum 0:3. Mest var baráttan
við Noreg. en þar tapaði S<>1-
veig Sveinbjörnsdóttir leikjum
sfnum 21:23 og 21:23. I flestum
tilfellum fengu íslenzku stúlk-
urnar8—10 stig í viðureignum
sínum við andstæðingana.
EINST.VKLINGSKEPPNIN:
I einstaklingskeppninni
kepptu íslendingar í iillum
flokkum. <>g náðu oft allgóðum
áraugri. Þanr.ig töpuðu t.d.
þeir Iljörtur og Jón leik
sínum \ið Norðmenn-
ina O. Modsen og II.
Messe í tvíliðaleik unglinga
8:21. 16:21. 22:20 <>g 10:21, og í
tvíliðaleik karla töpuðu þeir
Iljálmar og Gunnar leik sínum
viðJ. Jokinen og I. Ikonen frá
Finnlandi 15:21. 14:21, 21:17
og 16:21. Þá var mikil barálta i
tvenndarleik þeirra Guðrúnar
Einarsdóltur og Olafs Olafs-
sonar við M. Flintelund og (I.
Madsen frá Noregi. Þeir leikir
föru 21:19,21:14,9:21,19:21 og
7:21 fyrir norska parið.
Sviar voru algjörlega ein-
ráðir á þessu Norðurlanda-
meistaramóti. svo sem þeir
hafa jafnan verið, þött nokkrir
af þeirra beztu miinnum væru
ekki með. I úrslitaleik í ein-
liðakeppni karla mættust þeir
P. Sandström og A. Johansen
og vakti það ekki litla athygli.
að Sandström. sem ennþá er
unglingur sigraði nokkuð
örugglega í leiknum. I úrslita-
leik einliðakeppni unglinga
varð Sandstriim hins vegar að
láta í minni pokann fyrir landa
sínum Grönlund. sem sígraði
21:16 og 23:21.
1. DEILD
Leeds United 16 12 4 0 32 8 28
Newcastle United 16 9 3 3 27 17 21
Everton 16 8 5 3 2114 21
Liverpool 16 9 3 4 20 13 21
Burnley 16 7 6 3 23 16 20
Ipswich Town 16 7 5 4 27-24 19
Queens Park Rangers 16 6 6 4 26-21 18
Southampton 16 6 6 4 22-21 18
Derby County 1 7 7 4 6 19-19 18
Leicester City 16 5 7 4 17-15 17
Sheffield United 16 6 4 6 21-19 16
Manchester City 16 6 4 6 1 7-18 16
Tottenham Hotspur 16 5 5 6 19-21 15
Arsenal 16 6 3 7 16-20 15
Coventry City 1 7 6 3 8 14-20 15
Chelsea 16 5 4 7 24 22 14
Stoke City 16 4 6 6 22 20 14
Manchester United 16 4 4 8 15 20 12
Wolverhampton Wanderes 16 3 4 9 15-26 10
Norwich City 16 2 6 8 12 25 10
West Ham United 16 1 7 8 14-26 9
Birmingliam City 16 1 5 10 14-33 7
2. DEILD
Middlesbrough 1 7 1 1 5 1 21-8 27
Orient 1 7 7 8 2 27 16 22
Aston Villa 17 7 7 3 23-15 21
Notthingham Forest 17 7 6 4 25 13 20
Notts County 16 8 4 4 31-20 20
Blackpool , 17 8 4 5 23 14 20
Luton Town 14 8 3 3 26 20 19
Bristol City 1 7 8 3 6 20 16 19
Charlisle United 1 7 7 4 6 23 20 18
Hull City 17 5 7 5 17-18 17
Preston North End 17 5 7 5 21 23 17
West Bromwich Albion 17 5 7 5 17 20 17
Fulham 1 7 6 5 6 12 17 1 7
Sunderland 14 5 5 4 18 13 15
Millwall 17 6 3 8 23 23 15
Portsmouth 16 6 3 7 21 27 15
Bolton Wanderes 15 5 2 8 12 16 12
Sheffield Wednesday 1 7 5 2 10 18 23 12
Oxford United 17 3 6 8 13 23 12
Cardiff City 15 2 6 7 1 7 27 10
Swindon Town 1 7 3 4 10 12 25 10
Crystal Palace 1 7 1 5 11 12-28 7
Á VELLINUM
★ Lið Asgeirs Sigurvinssonar, Standard Liege, gerði jafntef li
í deiIdarleik sínum um helgina. Lék liðið við Beringen á
útivel li og skoraði hvorugt liðið mark.
ir Innsbruek hefur forystu í austurrísku 1. deildar keppninni
I knattspyrnu. Er liðið með 24 stig eftir 15 umferðir. Voeest
Linz hefursömu stigatölu, en óhagstæðara markahlutfal L
ir AaB var það danska 1. deildar lið, sem fékk flesta áhorf-
endur á s.l. keppnistfmabili, eða 158.846 samtals. I öðru sæti
varðVejle með 135.254 áhorfendur, en fa*sta áhorfendur fékk B
1901 eða 79.567 talsins.
ir Eftir 12 umferðir í hollenzku 1. deildar keppninni I
knattspyrnu hefur Ajax forystu með 20 stig og markatöluna
36:11. Feyenoord er 1 öðru sæti með 18 stig og Twente hefur
einnig 18 stig.en er með öhagstæðari markatölu.
ir Fjórar umferðir eru búnar í ítölsku 1. deildar keppninni f
knattspvrnu og hefur N'apoli forystu með 6 stig. Sex lið hafa
hlotið 5 stig: Inter, Lazio, Milan. Juventus, Torino og Fior-
entina.
ir Eftir 10 umferðir í spönsku 1. deildar keppninni hefur
Valencia forystu með 14 stig. Malaga er f öðru sæti með 13 stig,
en síðan koma Bareelona Atl. Madrid og Real Madrid með 11
stig.
ir Meðal áhorfenda á leik Svíþjóðar og Möltu á dögunum var
hinn frægi enski knattspyrnugarpur sir Stanle.v Matthews.
Ilann á hús á Möltu og dvelur þar minnst 3 mánuði á ári hverju.
Eftir leikinn sagði Matthews, að það hefði verið hnevksli, að
Svfar skvldu ekki vinna stærra og kenndi hann um aðstæðunum
og skrílslátum áhorfcnda, sem hann sagði, að komið hefðu
Svíum úr jafnvægi.
ir Sjö enskir knattspyrnumenn munu taka þátt í innanhús-
möti í knattspyrnu, sem fram á að fara í Kaupmannahöfn 16.
des. n.k. Leikmennirnir eru: Bobby Moore, George Best. Martin
Peters, Norman Hunter, Alan Ball og Peter Bonetti. Það er
danskur kaupsýslumaður, Allan Bonde, sem kemur keppni
þessari á, og mun hann greiða ensku leikmönnunum upphæð
sem svarartil 6millj. fsl. króna fyrir kvöldstundina.
ir Hollenzka knattspyrnufélagið Ajax hefur keypt ungversk-
an knattspyrnumann. Sá heitir Zoltan Varga og hafði leikið að
undanförnu með þýzka liðinu Hertha Berlin og skozka liðinu
Aberdéen. Varga var í OL-liði Ungverja 1968.
ir Ilolland og Belgfa gerðu jafntefli 0:0 i leik sínum í
undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu, sem
fram fór á sunnudaginn. Leikurinn þötti heldur lélegur. Belgfu-
menn sóttu öllu meira og skoruðu þegar skammt var til leiks-
loka, en það mark var dæmt af vegna rangstöðu. Þessi úrslit
þýða það, að Ilollendingar komast í lokakcppnina að ári, þar
sem markahlutfalI þeirra var hagstæðara, eða 24-2, en marka-
tala Belgfu var 12-0. Mun fátftt, að lið, sem kemst f gegnum
undankeppnina, án þess að fá á sig mark, komist ekki í
lokakeppnina. Með þessum löndum i riðli voru Noregur og
tsland.
ir Tyrkiand sigraði Sviss 2-0 f leik Iiðanna í undankeppni
heimsmeistarakeppninnar í knattsp.vrnu. Urslit þessi breyta
engu, þar sem Italía hafði þegar tryggt sér sigur f riðlinum.
ir Búlgaría vann Kýpur 2-0 f leik liðanna á laugardaginn I
undankeppni HM í knattspyrnu. Búlgarir höfðu þegar tryggt
sér sigur I riðlinum, hlutu þremur stigum meira en Portúgalir,
10 á móti 7.
#% #% #% • * •%
V,#' V.#- x x .#'