Morgunblaðið - 20.11.1973, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1973
SKOTKEPPNI
— Víkinga og Hauka lauk með sigri Víkinga 28:22
Óþarfi er a<1 fara mörguni
orðuin um leik Vikings og Hauka
í 1. deildarkeppni íslandsmótsins
i handknattleik. sem frant fór í
Laugardalshöllinni á sunnudags-
kvöldíð. 50 mörk í ieik 1. deildar
liða segja sína sögu um. hvers
eðlis leíkurinn var. og raunar alla
i þessu tilviki. þar sem þarna var
um skotkeppni að ræða mílli
skyttanna í liðunum. Lengst af
var tæpast um nokkra vörn hægt
að lala. og þar með var markvar/l-
an einnif; slök á háða Ixíga.
Það var helzt í byrjun, að hægt
var að tala um einhver tilþrif i
leiknum. I fyrsta sinn í langan
tíma sá maður svolítinn hreyfan-
leika i Víkingsvörninni. hreyfan-
leika. sem orsakaði það. að Vík-
ingur náði fljött forystu gegn
hinu slaka Haukaliði. sem bauð
\ikingana velkomna f hvert
skipti. sem þeir voi'u í sókn. A
fyrsta stundarf.jóröungnum mátti
líka segja. að allt heppnaðist hjá
Vfkingunum. en ekkert hjá
Haukaliðinu. Slíkt kemur jafnan
fyrir öðru hver.ju. og á það lið.
sent gæfan snýr algjörlega við
baki. sjaldan viðreísnar von.
Eftir 18 mfnutna leik var staðan
orðin 8-2 fyrir Vikinga og í hálf-
leik höfðu þeir náð 9 marka for-
ystu 14-5. Seinni hálfleikurinn
var svo nánast leikleysa. Sóknir
liðtuina stóðu oftast ekki nema
5-10 sek.; þá var skotið. sama
hvort um færi var að ræða eða
ekki. Reyndar voru færin afar
mörg. þar sem vörnin virtist auka-
atriði hjá báðum liðunum. Svolítil
spenna færðist í Ieikinn. er Hauk-
ununt tókst að rninnka ntuninn
niöur í fjögur ntörk. en þeir voru
of ákafir til þess aðgeta fylgt því
eftir. og Urslitin urðu 6 marka
sigur Vfkings.
Óhugsandi er að leggja nokk-
urn dónt á liðin eftir þennan leik.
Maður veit, að bæði geta betur. og
það ntiklu betur. Leikur Vfking-
anna í upphafi leiks. bendir þó
ákveðið til þess. að Karli Bene-
diktssyni, þjálfara liðsins, sé að
takast að korna einhverju lagi á
varnarleikinn. og ef það heppn-
ast. þarf ekki að því að spyrja. að
Víkingarnir blanda sér í toppbar-
áttuna. Stíknarleikur liðsins er
fjölbreyttur og ógnandi. og þar
má segja. að valinn maður sé í
hverju rúmi. Eftir ágæta b.vrjun í
niótinu virðast Ilaukarnir vera að
dala, og ef til vill verður þetta tap
þeint þörf áminning
I STL'TTL' M.\LI:
Laugardalshöll 18. növember.
Íslandsmötið 1. deild.
ÚRSLIT: Víkingur — Ilaukar 28-
22 (14-5)
LIÐ VÍKINGS: Sigurgeir Sigurðsson 2, Guðjón Magnússon 2. Jón
Sigurðsson 2, Einar Magnússon 4, Skarphéðinn Óskarsson 2,
Sigfús Guðmundsson 1, Páll Björgvinsson 1, Ólafur Friðriksson 1,
Magnús Sigurðsson 1, Rósmundur Jónsson 1. Stefán Halldórsson
| 2, Viggó Sigurðsson 1.
LIÐ HAUKA: Ómar Karlsson 1, Sturla HaraJdsson 1, Svavar
Geirsson 1, Sigurður Jóakimsson 1, Ólafur Ólafsson 1, Stefán
Jónsson 3, Hörður Sigmarsson 3, Guðmundur Haraldsson 1,
Frosti Sæmundsson 1, Gunnar Einarsson 1, Þórir Gíslason 1,
Arnór Guðmundsson 1.
Arnar Guðlaugsson stingur sér inn á línuna í leik Fram og IR. en
hrotið var á honum og dæmt vítakast.
Gangur leiksins:
>Ifn. VfkinKur Haukar
2. 0:1 Hörður (v)
2. :j. Jón 2:1
4. Fjnar 3:1
(>. JÓll 4:1
1 :í. Kinar (v) 5:1
15. Ólafur 0:1
1(>. Kinar 7:1
17. 7:2 Ölafur (v)
18. Strfán 8:2
21. Strfán 0:2
23. Ölafur 10:2
25. Páll 11:2
2(>. 14:3 Ölafur
27. 11:4 Frosti
28. Páll 12:4
2í). 12:5 Stcfán
3«. (>uójóii 13:5
30. Stefán Hálfleikur: 14:5
32. 14:0 Stofán
34. 14:7 Arnór
34. Kinar 34. 1 •>. <
15:8 Hörður
35. Jón 10:8
3«. 10:0 Ólafur (v)
38. 10:10 Stcfán
40. (.uójón 17:10
40. (iuðjón 18:10
41. (iuðjón 18:11 Hörður
41. 10:11
42. Kinar 10:12 Hörður
43. 10:13 Hörður (v)
40. 10:14 Hörður (v)
48. 1 0:15 Hörður
40. 20:15
50. (iuójón 21:15
51. Stofán 21:lðiö
52. Stcfán
53. Kinar 22:10
53. 22:17 Ólafur (v)
55. Kinar(v) 23:17
55. 23:18
50. Kinar 24:18
50. 24:10 Stcfán
57. Kinar (v) 25:10
5 7. Skarphóðinn 20:10
58. 20:20 Ilörður
50. Vijítfó 27:20
50. 27:21 Stcfán
00. Skarphóðinn 28:21
00. 28:22 (iuðmundur
Miirk L’íkings: Einar Magnús-
son 10, Guðjón Magniisson 4.
Stefán Halldórsson 4. Jón Sig-
urðsson 3. Páll Björgvinsson 2.
Ólafur Friðriksson 2. Skarphéð-
inn Óskarsson 2, Viggó Sigurðs-
son 1.
Mörk Hauka: Ilörður Sigmars-
son 8. Stefán Jönsson 7. Ólafur
Ólafsson 4, Arnór Guðmundsson
1, Frosti Sæntundsson 1. Guð-
mundur Ilaraldsson 1.
Brottvísanir af velli: Páll
Björgvinsson, Víking, í 2 mfn. og
5 mín.. Ólafur Friðriksson, Vfk-
ing. í 2 mín.. Magntis Sigurðsson.
Víking, í 2 mfn.. Einar MagnUs-
son. Víking. í 2 ntfn., Stefán Hall-
dórsson, Vfking. i 2 mín.. og
Stefán Jónsson. Haukum. í 2 mfn.
Misheppnuð títaköst: Ilörður
Sigmarsson skaut yfir úr vfti á 5.
mfn. og íþverslá á 16. mfn. Ólafur
Ólafsson skaut framhjá á 12. mín.
og Einar Magnússon átti vítakast f
þverslá á 7. mfn.
Dómarar: Haukur Þorvaldsson
og Jón Friðsteinsson. Þeir dæmdu
þokkalega. ,stj|.
Guðjón Magnússon, 1
Skemmtilegi
¥
IR og Fram lauk með j;
GlFURLEG spenna var á loka-
mfnútunum í leik ÍR og Fram í 1.
deildar keppni íslandsmótsins í
handknattleik í Laugardalshöll-
inni á sunnudagskvöld. Þegar að-
eins 10 mínútur voru til leiksloka
hafði Fram eitt mark yfir, en á
lokamfnútunum tókst ÍR að jafna
og komast einu marki yfir. A síð-
ustu mínútu leiksins tókst lands-
liðsmanninum Sigurbergi Sig-
steinssyni að jafna fvrir lið sitt,
eftir baráttu við Geir Thorsteins-
son, ÍR-markvörð lít í öðru horn-
inu. Þetta jöfnunarmark Fram
var næsta ódýrt, en sanngjarnt
var þó að liðið næði að jafna, þar
sem það hafði verið öllu sterkari í
leiknum. Þessi leikur var annars
einn skemmtilegasti leikurinn
það sem af er íslandsmótinu í ár,
og jafnframt bezt leikni.
Greinilegt var, þegar í upphafi
leiks, að um mikla baráttu yrði að
ræða í þessum leik. Stigin voru
mjög mikilvæg fyrir báða aðila,
ekki sízt IR-inga, en tap í þriðja
leiknum í röð hefði þýtt, að mögu-
leikar til að vera með í toppbar-
áttunni vour takmarkaðir. Og
bæði liðin náðu að sýna sitt bezta í
leiknum, sérstaklega í vörninni,
þar sem hver einasti maður var
vel hre.vfanlegur og á verði. Þrátt
fyrir árvekni í varnaraðgerðum
og nokkra hörku var aldrei leikið
gróft, og aðeins einum leikmanni
var vísað af velli í þessum mikla
baráttuleik.
ÍR-liðið hefur tekið miklum
stakkaskiptum frá sínum fyrsta
leik í mótinu, sem var gegn FII,
en þá virkaði liðið ntjög dauft og
sundurlaust. I leik sínum gegn
Val stóðu ÍR-ingar sig til muna
betur, og í leiknum á sunnudags-
kvöldið gekk liðið lengst af eins
og vel smurð vél, þar sem öll hjól
voru virk. Sterkasta hjólið í sam-
stæðunni var þó ÁgUst Svavars-
son, sem sýndi flestar sínarbeztu
hliðar, bæði i vörn og sókn, og
skoraði hann rösklega helming
marka ÍR, eða 8 talsins. Ágúst er
greinilega í hörkugóðu formi
þessa dagana, og verðskuldar að
fá tækifæri með íslenzka landslið-
inu i leik þessgegn Svíum í næstu
viku, þ.e. 29. nóvember n.k.
En þaðer líka athyglisvert hvað
félagar Ágústs í ÍR-liðinu gera
mikið til þess að hjálpa honum til
að komast í skotstöðu. Með slíkri
hjálp verður Ágúst helmingi
hættulegri en ella og þar með
einnig mikilvægari fyrir lið sitt.
IR-ingar tóku það til bragðs í
varnarleik sínum að taka Axel
Axelsson úr umferð þegar í upp-
hafi leiks. Gaf þetta ágæta raun
hjá þeim, því þótt Axel slvppi af
og til úr gæzlunni og skoraði, þá
mátti segja, að með þessari
varnarleikaðferð væri annar
hættulegasti maður Fram,
Björgvin Björgvansson, einnig
tekinn úr umferð. Axel og
Björgvin vinna jafnan mjög mikið
saman i Framliðinu, og þegar
Axel er tekinn úr umferð, verður
Björgvin aðeins skuggi afsjálfum
sér.
Þegar andstæðingar Fram
beita þessum varnaraðgerðum,
verða sóknaraðgerðir Fram ekki
eins atkvæðamiklar og ella, og
hlýtur það að verða aðalverkefni
þjálfara Fram, Sigurðar Einars-
sonar, að finna svar við slíkum
v a r n a ra ðge r ð u m. R e y nd a r
re.vndu Framarar stundum að
„blokkera" manninn, sem gætti
Axels, og bar það stundum
árangur. En yfir höfuð var
sóknarleikur Fram ekki ndgu
öruggur, og of oft missti liðið
knöttinn f.vrir hálfgerðan klaufa-
skap.
Vörn Fram var hins vegar mjög
skemmtileg í þessum leik og á
henna gífurlega míkil hreyfing.
LIÐÍR: Geir Thorsteinsson 1,
Elíasson 2, Ólafur Tómasson 1,
Svavarsson 4, Hörður Amason
Vilhjáhnur Sigurgeirsson3, Jens
2.
LIÐ FRAM: Guðjón Erlendsson
son 3, Andrés Bridde 2, Guði
Björgvinsson 2, Stefán Þórðarso
Arnar Guðlaugsson 3, Hannes Le