Alþýðublaðið - 31.08.1958, Blaðsíða 2
2
AlþýðublaSið
Sunnudagur 31. ágúst 1953
Sunnudagur
31. ágúst
, 243. dagur ársins.
: Paulinus.
Slysavarðstoía Eeykjavmcr i
tHeilsuverndarstöðinni er opin
j’ ilan sólarhringin.n. Læk-navörð
hít LR (fyrir vitjanir) er á sama
otað frá kl. 13—8. Sími 15030.
Næturvarzla þessa viku er í
Lyfjabúðinni Iðunni, simi 17911.
Lyfjabúðin Iðunn, Reykja-
víkur apótek — Lauga-
vegs apótek og Ingólfs
apótek fylgja öU lokunartíma
•lolubúða. Garðs apótek og Holts
-ipótek, Apótek Austurbæjar og
'Vesturbæjar apótek eru opin til i
M, 7 daglega nema á laugardög- (
•«m til kl. 4. Holts apótek og
iGarðs apótek eru opin á sunnu
iflögum milli ld. 1 og 4.
HafnarfjarSar apótek er opið
mlla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21.
“Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Garðar Ól-
afsson, sími 50536, heima 10145.
Eöpavogs apótek, Alfhölsvegi
31, er opið daglega kl. 9—20,
jfianaa laugardaga kl. 9—16 og
fceigidaga kl. 13-16. Sími P-3100.
FSygferðir
Flisgfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
16.50 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Oslo. Hrímfaxi
fer til Glasgow og Kaupmanna-
liöfn kl. 08.00 í dag. Væntan-
iegur aftur til Reykjavíkur kl.
22,45 í kvöld. Flugvélin far til
London kl. 10.00 í fyrramálið.
.— Innanlandsflug: í dag er a-
ætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Húsavíkur, Ísaíjarðar,
Siglufjarðar og Vestnrannaeyja.
-— Á morgun; er áætlað að
fíjúga til Akureyrar (3 ferðir),
Híldudals, Egilsstaða, Fagur-
tey ...
"
^ ^Lgggg|«^
hólsmýrar, Hornafjarðar, Isa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð
ar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
- Leiguflugvél Loftleiða er
væntanleg kl. 08.15 frá New
DagSkráin i dag:
10.30 Prestvígslumessa í Dóm-
kirkjunni: Biskup íslands víg
ir guðfræðikandídatana Ás-
geir Ingibergsson og Sigur-
vin Elíasson.
15.00 Miðdegistcialeikar (pl.).
16.00 Kaffitíminn: Létt lög af
plötum.
16.30 Veðurfregnir. — Eæreysk
guðisþjónusta.
17.00 „Sunnudagslögin".
13.30 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur).
19'.S0 Tónleikar (plötur).
2-0.00 Fréttir.
29.20 „skuslóðir", 10.: Sigiu-
fjörður (Þorsteinn Ilannesson
óperusöngvari).
2-3.45 Tónleikar (plötur).
21.20 „í stuttu máli“. — Bn-
sjónarmaður: Loftur Guð-
mundsson rithöfundur,
22.00 Fréttir.
22.05 Lýst sxðari hluta lands- '
keppni í frjálsum íþróttum
inilii Ðana og íslendinga, er
fram fer í Randes (Sigurður
Sigurösson).
22.25 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Dagskráln á morgun:
15 00 Miðdegisútvarp.
19.30 Tómexkar: Lög úr kvik-
myndum (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Um claginn og veginn —
(Thorolf Smith fréttamaður).
20.50 Einsöngur: Hjördís Schym
berg syngur (plötur).
21.10 Upplestur: ,,Musa“, smá-
saga eftir Ivan Bunin (Stein-
grímur Sigurðsson þýðir og
les).
21.30 Tónleikar (plöíur).
22.00 Fréttir, síldveiðiskýrsla.
22.15 Búnaðarþáttur: „Nú er
! komið hrimkalt haust'* (Páll
Zóplióníasson alþingisin.).
22.30 Kammertónleikar iplöt-
ur).
23.00 Ðagskrárlok.
Dagskráin á þriðjudag 2 sept:
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löndum (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Flóttinn frá heim-
ilunum (Hannes J. 'Magnús-
son skólastjóri).
20.55 Tónleikar (plötur).
2140 Útvarpssagan: „Konan frá
Andros" eftir Thornton Wild-
er; 4. (Magnús Á. Árnason
listmálari).
22.00 Fréttir og íþróttaspjall.
22.15 Kvöldsagan: „Spaðadrottn
ingin“ eftir Alexander Pusn-
kin; 1. (Andrés Björnsson).
22.30 Hjördís Sævar og Hauk-
ur Hauksson kynna lög unga
fólksins.
23.25 Dagskrárlok,-
York. Fer kl. 09.45 til Oslo og
Stafangurs,- Hekla er væntanieg
kl. 19.00 frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Oslo. Fer kl. 20.
30 til New York. Önnur ieigu-
flugvél Loftleiða er væntanleg
kl. 21.00 frá Bergen og Glasgow
Fer kl. 22.30 til New York.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór 26. þ. m. frá
SiglufirSi áleiðis til Rostock.
Arnarfell fór frá Aktireyri í
gær til Borgarness. Jökulfell er
væntanlegt til Hornafjarðar í
kvöld frá Leith. Dísarfell losar
á Norðurlandshöfnum. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Ilelgafell er á Akranesi. Hamra
fell kemur í dag til Batum. Fand
ango er í Reykjavík.
Hvað kostar undir bréfin?
Ennanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00
Innanlands og til
útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25
Flngbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50
urlanda, N.'V. 40 - - 6.10
og Mið-Evrópu.
Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30
utan Evrópu. 10 - - 4.35
15 - - 5.40
20 - - 6.45
Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00
S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10
ik vann
Er í þriðja sæti,
FRIÐRIK vann biðskák sína
við Averbach. Aðrar biðskákir
fóru sem hér segir: Larsen og
Panno gerðu jafntefli, sömu-
leiðis \Sherwin óg Benkþ,
Petrosjan og Fischer og de
Greiff og Rosetto. Szabo vann
Fuerter. Er Friðrik nú 3. með
9 vinninga. Efstur er Petrosj-
an með 10 og næstur Tal með
9Ú2.
Úr 14. umferð hafa þessi úr
slit borizt til vlðbótar: Benkö
vann de Greiff, Gligoric og
FiLp gerðu jafntefli, sömuleið
is Bronstein og Petrosjan.
1 bandarísk herskíp
íslandsmótið -— I. deild:
FIMMTÁNDI leikur íslands,
mótsins — I. deild — fer fram
ó Melavellinum í dag ld. 4. Þá
leika Akurnesingar við Fram.
Ingi Eyvinds dæmir leikinn, en
línuverðir verða Bjarni Jenssoxi
og Sigurður Olafsson.
Eftir frammistöðu Akurnes-
inga og Fram, í sumar re’kna
flestir með sigri hinna fyn’-
nefndu, sem þá hafa tryggt sér
íslandsmieistaratitilinn. Fram
og Hafnarfjörður leika tii úr-
slita um það, hvor fellur niður
í II. deild.
Fagurhoím myndai
svæðis
Kommúnistar liafa í
hótunum
SJÖ bandarísk herskip héldu
í fyrradag á Formósusvæði ð til
styrktar kínverskum þjóðernis-
sinnum. Bendir allt til þess aS
kínverskir komúnistar láti til
skarar skríða gegn Quemoy og
fleiri eyjum undan Kínaströnd.
um, er þjóðernissinnar hafa
haft á valdi sínu. Skorar Pek-
ing-útvarpið stöðugt á íbúa
þessara eyja að gefast upp, —
ella verði öllu lífi eytt á eyjum
þessum.
FAGERHOLM, jeiðtogi finnsk-
ra jafnaðarmanna hefur mynd-
að nýja ríkisstjórn í Finnlandi.
Eiga allir stjórnmálaflokbarnir
nema kommúnistar og hinn nýi
jafnaðai m.xnnaflokkur aðúd aS
ríkisstjónríinni. Jafn/aðármenn
eiga. 5 ráðherra í stjórninni, —
sömuleiðis bændaflokkurinn,
íhaldsmenn eiga 3, og finnski
og sænski flokkurinn sinnhvem
ráðherrann. Fagerholm var for-
sætisráðherra 1948—1950 og
afiur 1956—1957.
¥ i
Framhalcl af 3. siðu.
af öðrum, hvað fegurð og
hreinleik snertir.
Þetta er orðið laugt mál. en
að okkar áliti var þetta dagur
íslands, þess vegna verður
okkur tíðrætt um þrístökkið.
Ö r n .
lofan
tekur aftur til starfa 1. september.
He-siny Ottósson
Langholtsvegi 139.
Þórscafé
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari: Þórir Roff.
FILIPPUS
. ip-- 8 ••
0 G EPLA*
FJALLSÐ
Jónas setti kertið hærra, svo
að hann gæti séð myndina bet-
•ur. „Auðvitað er þetta tóm vit-
lcysa“, tautaði bann, „hvernig
er hæg að fara inn í málverk
eins og þetta?“ Han.n snerti eitt
af trjánum, en fann ekkert. *—
, Ó“, andvarpaðj hann, „skelf-
xngai auli gat ég vcvíS trúa
þrssu áðan. Þetfa hefu.r vfer.ið
einhver bansett sjpnhvex iing1*.