Alþýðublaðið - 31.08.1958, Side 4
Sunnudagui' 31. ágúst 1958
AIþýðnblaSií
Hjá okkur er það sérþjálfaður maður
sem smyr al'Ja
Volkswagen-bíla
Höfum ávallt allar algengar
bííaolíur
,
ansson
Hverfisgötu
Á MORGUN verður einn
kunnasti borgari Reykjavikur,
Erlendur Ó. Pétursson forstióri
borinn til hinztu hvílu. En
hann andaðist 25. ágúst s. 1-
eftir langvarandi vanheilsu.
Erlendur Ó. Pétursson var
faeddur í Reykjavík 30. maí
1893, var hann því rúmlega 65
ára er hann lézt. Foreidrar
hans voru, Vigdís Teitsdóítir
og Pétur Þórðarson skipstjóri
og síðar hafnsögumaður.
Minningarorð:
r
snúinnar sveitar, sem færði KR
marga sigra.
Knattspyrnufélag Reykjavík
ur hét áður Fótboltafélag
Reykjavíkur, það var Erlend-
Erlendur nam við VerzJunar
skóla Islands og lauk próíi það
an árið 1914. Um tvítugs ald-
ur gerðíst hann starfsmaður í
afgreiðslu Hins sameiaaða
Danska gufuskipafélags her,
og vann þar síðan alla stur.d,
fyrsv sem afgreiðslumaðiir en
mörg hin siðari sem forstjóri.
allt hans starf bæði sem af-
a7 ; hans starf bæði sem af-
greiðslumanns og forstjóra.
Félagslegur áhugi og hæfi-
leikar Erlendar komu fi]ott í
Ijós og þegar á unga aldri stofn |
ar hann til samtaka með jafn-1
öldrum sínum í Vesturbænum i
og gerðist þegar sjálfkjörinn 1
foringí þeirra. Þá varð ,,Fót-.
boltafélag Vesturbæjar11 til. —.
Þóttu félagar bess all aðgangs- \
harðir túnum og grænum
grundum þar um slóðir, svo
eigendum, þótti nóg um og kom
þar að, að hinir áhugasömu
knattspyrnugarpar urðu að
víkja. Hurfu þeir þá, undir ör-
uggri forystu foringja síns, suð
usr á mela og ruddu sér þar völl.
Arið 1912 verður alltaf talið
merkisár í sögu KR. En það ár
gerðist Erlendur Ó. Pétursson
þar félagi. Hann kom ekki einn,
honum fylgdi stór hópur ungra
og vaskra pilta, allt „Fótbolta-
félag Vesturbæjar“ sem síðar
átti eftir að verða kjarni harð-
Erlendur Ó. Pétursson
ur sem átti meginpáittinn í að
nafnbreytingin var gerð, hin
danska afbökun lét illa í eyra,
knattspyrna er ólíkt fallegra
orð en íótbolti hvað þá fót-
bolíafé’ag.
Erlendur Ó. Pétursson varð
brátt einn af aðalleiðtogum KR
eins og félagið var fljótlega
nefnt í daglega iaii, eftir nafn-
bieytinguna, og vrr svo ineðan
honum entist aldur.
Árið 1915 var hann kiörinn
í sijórn félagsins, stir. ritari
þess og gegndi hann því síarii
um 20 ára skeið. Ritarabækur
KB frá þessu tíiiiah,-.]. rrega
teljast íþróttasaga Reykjavix-
ur, af því-líkri kostgaiírú og
nákvæmni voru þær færðar.
Þegar Erlendur lét af
ritarastörfum tók hann við for-
mennsku félagsins og gegndi
þvi starfi alla tíð siðaa ö! dauða
dags að undanskyldum tveim
árum,- •Skipulagaha;íáleikar
hans voru ótvíræðir og .me’ir
öruggri stjórnarfofystu hans
efldist félagið ár ffá ár: Oo er
nu einn snjallasti þátvur i-
þróttahreyfingar vo rrar.
Innan KR haslaöi -Eflendur
sér völl á sviði verbefha sejn
éttu hug hans allan upp frá
því. Hann var hinn Sívakandi
eljumaður, við að hvetja hina
ungu til afreka og he’lsusam-
legs lífernis, í einu orði sagt til
dáða á fþróttasviðinu, með Það
fyrir augum að verða enn betri
synir og dætur fósturjarðarinn
ar en ella. Hann var hinn óeig- ;
ingjarni hugsjónamaður, sem
öllu fórnaði er hann mátti í
störfum fyrir að vinna æskunni |
gagn.
Þegar yfirbragð þjóðlífs vors 1
er skoðað í dag, er það næsta
ijóst, að ósérplægnír hugsjéna. I
menn eru ekki á hverju strái, |
) i ;nn sem meta meira heill
þjóðarinnar og framför æsku |
hennar, en stundar hag.
Erlendur Ó. Pétursson vár
skapfastur baráttumáður, en
jafrran lundljúft lipurmenni,
sem þó lét ekki hlut sinn þegar
svo bar undir og kvikaði aldrei
frá þeim málstað, er hann taldi
réttan vera. Þeir sem á annað
borð: kynntust honum mátu
hann mákils og virtu og þótti
vænt um hann.
■ íslenzk iþróttafélagsmál eru
oft furðu harðskeytt og jafnan
persónuleg, en þrátt tyrir Það
þó Erlendur væri hinn miklí
baráttumaður og í fararbroddi
í slíkum átökum, var það oft
hlutskipti hans að lægja öldu-
rótið, bera klæði á vopnm og
beina hugunum fram á leið, að
hinu sameignlega marki, sem
stundum vildi hverfa í hita bar-
áttunnar. Oftast fór honumi
málamiðlun vel úr hendi.
Auk starfa sinna í KR, sem
þó munu halda nafni Erlends
lsngst á lofti, vann hann ótelj-
andi störf fyrir heildarsamtök
íþróttahreyfingarinnar, ÍSI og
KRR sem hann var fulltrúi fyr
ir um árabil. — Þá var
hann og í stjórn íþróttavaliar-
ins um áratugi, í mörgum mót.
tökunefndum erlendra íþrótta-
flokka og fararstjóri íslenzkra
f'ckka utanlands og innan. —
Hann var fararstjóri - fyrsta ís-
lenzka knattspyrnnflokksins,
sem fór utan árið 1930 til Fær-
eyjá °í? ritað.i um þá för
skemmtilegan bækling. Erler.d.
ur var sæmdur gudmerki ÍSI
og KRR svo og ÍR og Ármanns,
ennfremur . hinni íslenzku:
Fálkaorðu ög einnig var hann
Riddari hinnar ítölsku Krónú-
orðu, en henni var hann sæmd
ur árið 1935 í sambandi við
hnattflug Balbos marskálks.
Erlendur starfaði og í ýrms-
um. öðrum félagasamtökum m.
a. var hann um áratuga skeið
mikilvirkur starfskraítur í Góð
templarareglunni, en hann var
féiagi st. Víkings frá 1912 og
heiðursmeðlimur hennar. Hon-
um var það vel ljóst að áfengi
og íþróttir áttu enga sainleið.
Þá var hann í stjórn verzlunar-
mannafélagsins Merkúr, einnig
formaður um ára'bil í Verziun-
armannafélagi Reykjavíkur og
í stjórn Reykvíkingafélagsins
var hann, er hann lézt og hafði
átt Þar sæti um mörg undan-
farin ár.
Að Erlendi Ó. Péturssyni er
mikill sjónarsviftir. íþrótta-.
hreyfingin á þar á bak aS sjá
einum sínum bezta manni. —
Manni sem trútði á sigur hins
góða málstaðar og hikaði aldr-
ei'a-ð Ijá honum lið. Ungir pilt-
ar gátu að vísu ekk.i lært af
honum aflrauinir né metafrek
í verki, en þeir gátu lært það
sem; var enn meira virði, fórn-
fýsi, áhuga og drengskap.
Einar Björnsson.
Utför
ERLENDAR Ó. PÉTURSSONAR forstjóra
fer fram frá Neskirkiu mánudaginn 1. september og hefst
með húskveðju að heimili hans Viðimel 38 kl. 1.15 e. h.
Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á
að Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefur stofnað sjóð ti] minn
ingar um hann.
Ja'rðsett verður í gamla kirkjugarðinum.
Athöfninmi verður útvarpað.
HVÍLÍKUR munur er ekki á
því að vera eldri kona í dag,
eða því hvernig það var fyrir
20—30 árum.
Hin sjötuga kona í dag er ekki
lengur álitin gömul kona, eins
! og áður fyrr, hel'dur er hún
í Þátttakandi alls þess er skeður
a hinni líðandi stundu. Hún
heldur sér til, engu síður en
dætur hennar og fylgist jafnvei
með tízku síns aldursflokks eins
og hinar yngri konur ,er vel
klædd og aðlaðandi.
Hún heldur ekki aftur af sjáif
ri sér á neinn hátt, þvert á móti
tekur hún nýjungum fegins
hendi og gerir sitt bezta til að
vera þátttakandi í því er hana.
varðar.
Henni þykir vænt um heirruli
sitt, ekki sökum þess, að það
sé henni einskonar hvíldarheim-
ili, lieldur til að hitta á því vini
sína og gera sér glaðan dag með
þeim. Hún á vini á sínum eig-
in aldri, en auk þeirra á-hún
fjölda vina meðal yngra fólks,
að ekki sé talað um börnin, sem
svo gjarnan vilja kom til henn-
ar. Henni er ekki lengur ýtt til
hliðar af neinum, sem gömlum
útslitnum hlu, heldur er hún
þátttakandi í því sem gerist og
fylgist vel með fréttum úr um-
heiminum gegnum útvarp og'
blöð.
M.eðal yngri nágranna sinna
er hún vel séð, því að börn
þeirra una sér hjá henni og
Marta Pétursdóttir.
Guðfinmu- Þorbjörnsson.
það kunna foreldrarnir engu síð
ur að meta en börnin sjálf.
Hún hefur frelsi, ekki endi-
lega til að hvílast í ellinni og
sökkva sér niður í minningár
hins liðna, heldur miklu freirmr
til að njóta þess að mega nu
gera hvað sem hana listir.
Hún stundar jafnvel einhverj
ar líkamsæfingar og getur fylgzt
af áhuga með því er skeður í
íþróttamálum, því að með lík-
amsrækt hefur henni tekizt að
halda sér svona unglegri og
hraustri.
Nú kunna sumir að spyrja. —
Hver er þessi kona, sem nýtur
ellinnar í svona ríkum mæli?
Svarið er. Lítið bara í kring-
um ykkur og vitið hvort þið
sjáið ekki slíka konu meðal ná-
grannanna. Það eru nefnilega
hreint ekki fáar konur á sjötugs
og áttræðisaldri í dag, sem eru
náltvæmlega eins og þessi Iýs-
ing gefur til kynna.
Væri aðeins um eina sérstaka
að ræða, væri full ástæða að
skrifa um hana langa grein, en
sem betur fer er um margar
svona konur að ræða bæði hér
og úti um hinn stóra heim.
Því er hægt að skrifa svona
um þennan aIdursflokk í dag,
en fyrir nokkrum tugum ára
liefði slík kona í þessum aldurs
íiokki verið slík undantekning,
að vakið hefði mikla athygli.
Á þessu sviði rná því mcð
sanni segja: „Heimur batnandi '
fer“.
—o— 1
Franski tízkusérfræðingui'ínn
Balmain, heldur því fram, að
nú eigi konur að fara að ganga
með ,,Parruk“. Hann er nú far-
inn að kynna nýjungar Iiausts-
ins og á myndinni sem hér fylg
ir með, lætur hann sýningárdöm
una, Ularinu sýna eina nýjung-
anna, „Parruk-hatt“, sem leysir
þann vanda að þurfa oft að heim
sækja hárgreiðslustofur, því að
hann hylur hárið algerlega. —
Hatturinn er úr svörtu flaueli
og „pliseruðu“ tjulli, sem ris
frá höfðinu eins og hanakamb-
ur. Hvílíkur hattur, hver þorir
að setja hann upp, a. m. k. nér
á landi.