Morgunblaðið - 22.12.1973, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.12.1973, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1973 7 Arf- takar olíunnar DR. HENRY Kissinger utanríkisráðherra Banda- ríkjanna hefur hvatt Evrópu til að sameinast Bandaríkj- unum og Japan í skipan orkurapnsóknarnefndar til að vinna að lausn orku- kreppunnar i heiminum. En hvatning hans, sem fram kom i ræðu er hann flutti nýlega í London, er fram borin á sama tima og meiri sundrung ríkir innan Evrópuríkjanna varðandi orkumálin en nokkurn tíma fyrr. Þrátt fyrir skuldbind- ingar Efnahagsbandalags- ins um að leggja fram sam- eiginlega stefnuskrá varð- andi orkumálin fyrir lok þessa árs, hefur ekkert hans trúlega fengið betri hljómgrunn. Orkuskortur- inn hefur gert Evrópubúum það enn Ijósara en Banda- ríkjamönnum hve háður heimurinn er orðinn einum orkugjafa, og hve erfitt er að treysta þeirri upp- sprettu. Hvað tekur við af olí- unni? Frá upphafi olíu- kreppunnar hefur þessi spurning orðið æ brýnni. Til þessa hefur ekkert svar fengizt við henni, en bersýnilegt er, að mikla áherzlu verður að leggja á rannsóknir á nýjum orku- gjöfum, sem gert gætu heiminn minna háðan olí- unni. Eftir Nigel Hawkes veginum og tjörusandi. í öllum þremur ríkjunum er unnið að því að finna nýjar leiðir til þess að vinna þessa olíu á ódýran og skjótan hátt, en við mörg vandamál er að glima. Bjartsýnustu áætlan- ir sérfræðinga reikna með að árið 1985 verði Bandarikin fær um að anna 10% eftir- spurnarinnar innanlands með olíu, sem unnin er á þennan hátt. En jafnvel þessi takmarkaði árangur krefst uppbyggingar nýs Jólainnkaup í London við gasljós. gengið enn i samkomulags- átt á því sviði svo séð verði. Hins vegar hefur sölubann Araba varpað Ijósi á mikinn ágreining i Evrópu um það hvernig leysa beri vandann. Óliklegt er, að hvatning Kissingers leiði til mikillar samstöðu, sérstaklega þar sem hvorki Frakkland né Bretland hafa mikinn áhuga á því um þessar mundir að vera bendluð um of við stefnu Bandaríkjanna varðandi deilurnar í Mið- Austurlöndum. Bæði lönd- in eru að reyna að draga úr áhrifum aðgerða Araba með einkasamningum, og Arabar hafa lýst bæði lönd- in „vinsamleg lönd", sem ekki ættu að þurfa að verða jafn illa úti og önnur lönd vegna olíubannsins. Ef Kissinger hefði valið þann kostinn að hvetja til samvinnu um að leita nýs orkugjafa, sem gæti leyst olíuna af hólmi, hefðu orð Nixon forseti hefur sízt dregið úr þveim vanda, sem að steðjar, og hefur í hyggju að verja 10.000 milljónum dollara á næstu fimm árum til að „leysa" hann. En orkusérfræðingar telja fullyrðingu hans um að Bandaríkin verði orðin öðrum óháð varðandi orku- gjafa árið 1980 lélega fyndni. Eins og aðrir, sem ekki hafa næga tækniþekk- ingu, hefur Nixon algjör- lega vanmetið bæði erfið- leikana og tímann, sem það tekur að koma á algjörri byltingu á þessu sviði. Hér fer á eftir listi yfir þær helztu orkulindir, sem til greina kemur að nýttar verði. Jarðvegsbundin olía. j Bandaríkjunum, Kan- aba og Venezuela má finna gífurlegt magn af olíu, sem bundin er i jarð- námuiðnaðar, sem jafnast á við alla námuvinnslu i Bandaríkjunum i dag. Og árangurinn kemur um heiminum aðlitlum notum, því öll olían fer á innan- landsmarkaðí Bandarikjun- um. Hugsanlegt er að nýjar vinnsluaðferðir finnist, en til þess þarf ítarlegar rann- sóknir og mikið fjármagn. Kjarnorka. Undanfarin 25 ár hefur þvi mjög verið haldið á loft, að unnt væri að framleiða rafmagn á ódýran hátt með kjarnorku. Milljörðum doll- ara hefur verið varið i þessu skyni, en það er fyrst nú að kjarnorka er orðin jafnoki eldiviðar sem orkugjafi í Bandaríkjunum. Sýnir þetta vel hve langan tima það tekur að koma á tækni- breytingum. Nú er hins vegar kominn Framhald á bls. 33 ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA Saab station árg '70 — '71 Upplýsingar í síma 99-3219 GAMALT TEPPI ÓSKAST þarf að vera minnst 5x4 m má vera stærra Uppl í s 42662 JÓLATRÉ ÍBÚÐ ÓSKAST Fá jólatré falleg. Ung kona með 1 barn óskar eftir fást í dag og á morgun. 2ja herb. íbúð helzt frá áramótum. Sáldfrítt greni og silkifura sízt mun slaka á borgun Jólatréssalan, Drápuhlið 1 Vinsamlegast hringið í s 22658 HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGRENNI TIL SOLU Nýreykt sauðahangikjöt Nauta- glæný loftpressa með öllu tilheyr- buff 495 — kr. kg Hakk 295 — andi til bilamálunar Upplýsingar í kr. kg Úrbeinað hangikjöt 495 kr síma 52546 milli kl 7 og 8, eða k9 Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12 1 sima 40403 HAFNARFJÖRDUR OG N A- JÓLAGJÖFIN, SEM GLEÐUR GRENNI Fyrsta flokks niðursoðnir ávextir, Hjá okkur fá:ð þið einstakt úrval af ódýrir Tekex, 6 pakkar á 198 kr. Rúllupylsur 275 kr. stk Dilkaham- handavinnu fyrir eldri konur Hannyrðabúðin, borgarlæri með spekki, 495 kr. kg Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12. Linnetsstíg 6, Hafnarfirði. simi 51314 VERZLIÐ í HAFNARFIRÐI Notið tímann vel GOBELIN BOÐDÚKARNIR, Úrval af handavinnu i' jólapakka sem fengust í Litlaskógi fást nú í 4 Góð þjónusta í rúmgóðri verzlun. litum að Nökkvavogi 54 Simi Næg bílastæði. Hannyrðabúðin, 34391 Linnetsstíg 6, Hafnarfirði, sími 51314 Ný sending Vetrarkápur, kuldafóðraðar kápur og úlpur, pelsar, loðhúfur og treflar. Kápur- og Dömubúðin Laugavegi 46. vOLVO-eigendur athugid! Varahlutaverzlun vor verður lokuð frá 27. desember — 7. janúar vegna vörutalningar. VELTIR h.f. KANN TÖKIN ATÆKNINNI Kraftmesta ryksugan hér á landi! Handhæg og auðveld í meðförum. Tekur það sem henni er ætlað. VERÐIÐ?? Lægra en þér haldið. PHILIPS Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.