Morgunblaðið - 22.01.1974, Page 16

Morgunblaðið - 22.01.1974, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1974. Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjór Ritstjórn og afgreiðsl;.. Auglýsingar hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen Eyjólfur Konráð Jónsson Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. sími 10-100. Aðalstræti 6, simi 22-4-80. Áskriftargjald 360,00 kr. á mánuði innanlands í lausasölu 22,00 kr. eintakið. Þegar kommúnistar voru að leggja und- ir sig hvert þjóð- landið af öðru í Aust- ur-Evrópu með til- styrk Rauða hersins, var viðkvæði stjórnmálamanna í þessum löndum ætíð hið sama. Þeir sögðu eitthvað á þessa leið: Það getur verið, að þetta hafi gerzt í öðrum löndum, en það gerist ekki hér. Kommúnistar hér á landi eru ekki reiðubúnir til að ofurselja land sitt rússnesku hervaldi. Þeir starfa með okkur í ríkis- stjórnum og þeir eru lög- lega kjörnir þingmenn. Nei, það gerist ekki hér. En sagan endurtók sig í hvérju þjóðlandinu af öðru. Alls staðar sviku kommúnistar ættjörð sína. Og nú spyrja menn hér á íslandi og það ekki að ástæðulausu: Getur þetta gerzt hér? Morgunblaðið ætlar ekki að svara þeirri spurningu, heldur aðeins að benda á þau ofstækis- skrif, sem siðustu daga hafa birzt í Þjóðviljanum og upplýsa innræti þeirra manna, sem þar starfa, svo rækilega, að englnn ætti að þurfa að vera í efa. Hér legu trúaratriði. Á þessu fékkst prýðileg staðfesting með tilkynningu þeirri, sem birzt hefur í fjölmiðl- um frá nokkrum mönnum, sem standa fyrir undir- skriftasöfnun gegn upp- sögn hernámssamnings. Þar eru ýmist að verki illræmdir braskarar og „atháfnamenn" eða per- sónur-, sem nátengdar eru slíkum aðilum gegnum ættarleg eða pólitísk sambönd. Raunar er alger óþarfi að skil- greina þessar kanamellur stéttarlega; svipmótið á fésunum á myndinni, sem birtist í Morgunblaðinu á miðvikudag ætti að segja næga sögu um það, hvers konar tegund er hér á ferð. gamla og góða reglan: fífl- inu skal á foraðið etja. Það hefur ekki þótt þorandi með tilliti til framtíðar- innar að setja í þetta skít- verk aðrar persónur en þær, sem þegar eru svo ill- ræmdar fyrir brask og skúmaskotamakk, að þær hafa engu að tapa hvað álit snertir, ásamt með nokkr- um, sem lengi hafa að- allega haft það hlutverk að vera til athlægis í flokkum þeim og samtökum, sem þeir hafa verið að puða í. Einn þekktasti broddurinn mun vera Hörður Einarsson, rottulegur karakter, sem lengi hefur langað óskap- lega til að ná æðstu metorð- um í „sjálfstæðis“flokkn- ÞAÐ GERIST EKKI HER birtist í heild ein þessara greina: ,,A það hefur margsinnis verið bent að íslenzka borg- arastéttin, óþjóðleg að erfðavenju og þar á ofan margfaldur mútuþegi Bandaríkjanna, hefur í samræmi við eðli sitt og hagsmuni gert undirlægju- skap við Bandaríkin og svik við ísland að stéttar- Mannvalið í þjóðníðinga- nefnd þessari er að vísu athyglisvert af fleiri ástæð- um. Það sýnir, að hernáms- sinnar borgarastéttarinnar eru raunverulega farnir að óttast, að þeir missi úr landinu óskabarn sitt, bandaríska herinn, að mál- staðurinn sé tapaður. Þess vegna hefur við valið í nefndina verið viðhöfð um og að verða ritstjóri Vísis, en hefur verið talinn of leiðinlegur til að óhætt væri að sýna hann kjósend- um. Þarna er líka í flokki uppvakningslegur stjörnu- fræðingur, sem annars er kunnur fyrir efnahagsleg- ar ofsóknir gegn háskóla- stúdentum. Það virðast vera óhjá- kvæmileg örlög Bandaríkj- anna, að í hverju landi velj- ist aðeins til öruggs fylgis við þau örgustu úrhrök aft- urhalds og fasisma, sem í landinu er yfirhöfuð hægt aðdrífa upp. Myndin aftan á Mogganum 16. jan. er enn ein staðfesting þeirra örlaga. Líka mætti minna á rómanskamerískt orðtak, sem svo hljóðar, að í hverju landi geti Banda- ríkjamenn venjulega treyst á stuðning tveggja starfshópa: stjórnmála- manna og vændiskvenna. Hér á íslandi hefur þró- unin hins vegar orðið sú að undanförnu, að æ fleiri stjórnmálamenn hafa orðið afhuga faðmlögum við Nixon og. félaga hans, og svo er sagt, að hér hafi bandarískir hermenn æ minna gengi meðal léttúð- arkvenna. En þá er það, að fram á sjónarsviðið geysast nokkr- ir góðborgarar óðfúsir að hlaupa í skarðið og þjóna sínum erlendu herrum og gerast stjórnmálamenn og gleðikonur í senn.“ Eftir lestur þessarar greinar og annarra áþekkra, sem í kommún- istamálgagninu hafa birzt, ætti hver að vera einfær um að svara því fyrir sig, hvort kommúnistar hér á landi séu sama manngerðin og kommúnistar annars staðar, blindaðir ofstækis- menn, sem þrá það heitast, að þjóðlönd þeirra lendi undir járnhæl heims- kommúnismans. Árdís Þórðardóttir viðskiptafræðinemi: Um frumvarp til laga Nú lu'fur veriú lagl fram á Alþingi frúnivarp til laga umj Lánasjóð íslenskra nánis- manna. Krumvarp þetta er á margan hátt hið atliygiisverð- asta. tel, að það þarfnist ekki síður nákvæmrar athugun- ar við en ýmis unnur frumvöfp, sem iiigð hafa verið fyrir þingið í vet ur Hér á eftif mun ég leilast við að benda á þau atriði fruín-. varpsins, sem ég tel þurfa nán- ari athugunar við. l.M MAKKMID I.VNASJODS ISLKNSKKA ,\AMS.MANNA. I fyrstu ífrein fruinvarpsins, fyrsta tölulið, er markinið L.í.n. skilgreint svu: „Megínhlutverk L.f.n. er að veita ísfenskum námsmönnum fjárhaMsaðstuð til framhaldsnáms, sein krefst a m.K. I-Í ii ii undii'ufniiims- nánis miðað \ ió stysi,i e'ðlijeyan lima i samielldii nann ' l'ella inarkmið sjuðsins er »Kýrt ág auðskilið. I ö. grein frlnnvarps- ins er vejjið gi'nfléj’a að þessu markmiði. l>ar er kveðið svn á um, að lán úr sjúðnum skulí vera tvenns knnar, A og B láil, Aður en lenjjra vefður haidið inun éö skýra mikið nntað hug- tak varðandi L.í.n. þ.e. uinfram- fjárþiirf. Umframfjárþnrf er það fjárinagn, sem hver nem- L um riði. Stöndugir eru þeir fureldr- ai', sem eiga skuldlausa eign yfir 2 milljónir króna og/eða hafa hærri brúttótekjur en meðaltekjur kvæntra/giftra framteljanda eru og skal þá miðað við brúttntekjur á síðnijta skattaframtali. 10% af tekjum fureldra umfram meðaltals brúttótekjur ug/eða 10% af skuldlausri eign foreldra um- ánasjóð ísl. námsmanna andi þai'fnast til að brúa bilið milii tekna og námsknstnaðar. Við ákvörðún-A lána skal tekið tillil til fjárhags náinsmanns u'g mak’a Jians þie. tekna haiis/ög. eigila. A ián éiga ekki aðbrúa umfr'amfjárþiirfina að fujlu. ’l’il viðbótar A lánum geta nemend ur sótt úm B'lán, Við ákvörðun B láns „skal. auk þess að hala hliðsjöir af iniigujeikum um- sækjanda tí.i fjárhagsstuðnings frá fureldrum éða fösturfor- eldrum míðað við efnahag þeirra, nenia aðstæður geri slíká hliðsjóri öeðlilega ". Parna hafa liiSfuiidar frumvarpsins misst sjónar á þvf ineginmark- miði, sttin þeir settu sjiíðnuin í fyr-stu giein fr.untvarpsins ug vikið vár að áður. Þeir hafa einnig að minu viti seilst unj iif inn á það hlutverk. sem skatta- ng tryggingaliig- gjöfinni er ætlað, þ.e , að jafna tekjúskiptinguna í þjnðfélag- iliu. beir tekjuhærn yrð.u þá i raun látnir greiða tvisvár til L.f.n. Slikur hringlandaháttur er tii þess eins fallmn að gera lilut- ina flóknari eri þeir þurfa að vera. Með þessu inöti væri skriffinnskan aukin að miklum mún. Akvæðið um fjárhags- stuðning fureldra gæti ng orðið merktrigarlaust, þar sem aðilar, sem það vilja. geta sýnt vottorð um engan fjárhagsstuðning frá fnreidrum. Sú varð t.d. raunin í Nuregi. Lita má á nám eins ng hverja aðra fjáríestingu bæði fyrir einstaklinginn ng þjöðfélagið. Þvi má hugsa sér, að það sé skammt í að lán, fyrir aldurs- flukkinn 20—26 ára, frá Ilús- næðí smál as t uf n u n ríkisi n s hljóti ekki þeir, sem eiga fur- eldra með tekjur ng/eða eignir yfir ákveðið lágmark. UM SJALFSTÆDI N.A.MS- MANNA. I>eir, sem geta hlotið lán frá L.í.ii. eru flestir á aldrinum frá 20—26 ára. Samkvæmt um- ræddu frumvarpi er litið á þá námsmenn, sem eiga stönduga foreldra sem ósjálfstæða n- maga Hvaða foreldrar eru stöndugir samkvæmt fumvarp inu? I athugasemdum með frumvarpinu er vikið að því at- fram 2 milljónir bætast við ,tekj u r n áinsman nsi n s. Nú er ibúðaeign mjög almenn hér á landi og fáar ibúðir minna en tveggja milljóna króna virði. En foreldrar þessa ákveðna aldúrshóps (20—26 ára eru á aldrinum 40—60 ára og eru væntanlega búnir að greiða iliúðir sínar að lullu. Þes'si régla hefði því í för með sér, að reiknaðar tekjur flestra námsmanna yrðu hærri en raunverulegar vinnutekjur þeirra. Það skýtur óneitanlega skökku við, áð á því aldurs- skeiði, þegaf flestir hverfa úr foreldralnisum ng fara aðskapa sér sjálfstæða tilveru skuli eiga að neyða fjiilda jandsmanna á aldrinum 20—26 ára til að sækja fjrámagn í hús foreldra sinna til þess að geta haldið áfram námi. Ég'tel, aðslík með- ferð á einuin hópi þjóðfélags- þegnanna sé öréttlætanleg, ó- viturleg ug örökrétt. Náms- menn líta á sig sem sjálfstæða einstaklinga, en ekki börn, og hlýtur að verða að taka tillit til þeirra sem slikra. AFSTADAN TIL NA.MS. Uér á iandi hefur nrðið inikil breytíng á flestum sviðum frá striðslnkum. Meðal afleiðinga af hinum miklu efnahagslegu framförum, sem i landinu hafa orðið undanfarna áratugi, er upnun skólakerfisins. Sú fram- kvæmd var og er geysilega kostnaðarsöm. Ég tel að hún liafi þó marga kusti i för með sér, að þeir réttlæti kostnaðinn. Aður gengu menntaveginn fáir útvaldír. Háskóli íslands útskrifaði 48 nemendur árið 1950 eða um 1 á hverja 3000 landsmenn. Þá má fara að velta því fyrir sér, hvaða viðmiðun hafi ráðið valinu á þvi fólki, sem þá stundaði liáskölanám. Vuru það námsgáfur, efnahag- ur eða aðstaða fnreldra, dugn- aður eða eitthvað annað, sein valinu réð. á síðastliðnu ári útskrifuðust 199 nemendur frá Háskóla Is- lands eða um 1 á hverja 100 landsmenn. A þessum saman- burði sést vel, að hvað svu sem annars má segja um það skóla- kerfi, sem við búum við nú, stendur það mun fleirum opið en áður. Háskólanám er ekki lengur forréttindi l'árra út- valdra. þar stundar nám fjöldi fnlks, sém kemur úr inismun- andi umhverfi. Þessi breyting hefur kostað þjnðina mikil fjár- útlát. Kn ég er þess fullviss, að með þessu móti getum víð hald- tð þjöðíélagi okkar npnu og sveigjanlegu. Það markmið er að minu viti æskilegt, og ber að þakka þjóðinni þá miklú rækt, sem hún heíur lagt við þennan þátt menntunarinnar í landinu. Reykjavík í Janúar 1974 Árdís ÞórðardóIIir viðskiptafræðinemi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.