Morgunblaðið - 22.01.1974, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1974.
— GULAG
Framhald af bls. 13
a<5 þoir KH-‘!u afneitað játninfíum
sínum. (1941 fjerðist það. að T.K.
P. „skaut aftur upp á yfirborðið",
þegar vísindamaðurinn Nikolai
Ivanovieh Vavilov, sem hafði sa.'tt
pyntinpum, var ákærður fyrir að
hafa verið yfirmaður flokksins á
laun).
Ofj síðan — að vísu hæfjt og
sífjandi — kont röðin að félöf'um
stjórnarflokksins að dúsa í
fanpelsi!
Frá 1927 til 1929 var „verka-
mannaandstæðan”, þ.e. trotskýist-
ar, mál málanna. Fjöldi þeirra var
nokkur hundruð um skeið. og
fljótlefja skiptu þeir þúsundum.
Ofj í árslok 1929 hið fræfja gull-
æði.
Hverjir voru handteknir í
„fjuH' -æðinu? Allir þeir, sem ein-
hvern tíma á undanförnum 15
árum höfðu átt einka-„fyrirtæki”,
fengizt við smásölu. fenfjið laun
fjreidd fyrir handliststörf ojj
hefðu fjetað murlað saman fjulli
samkvæmt ályktunum (i.P.U. All-
ir voru handteknir. Rinfjulreiðin
komst jafnvel á slíkt stifj. að kiirl-
um ofj konum var varpað í sömu
fangaklefa oíj fóru saman á
salerni. Þeir höfðu eina alfjilda
aðferð: að ala fangana einunfjis á
saltri fæðu ofj fjefa þeim ekki
vatn. Hver. sem kastaði upp fjulli.
fékk vatn! Kinn fjullmoli fyrir eitt
vatnsfjlas! Kn það voru mistiik að
fjelast upp of auðveldlejta. Þeir
neituðu að trúa því. að þú hefðir
kastað öllu upp. Kn þú hefðir fjert
ranfjt í því að bíða of lenfji. það
hefði endað með því. að þú hefðir
sparkað í fötuna.
„Þjóðarógæfa“
Þannifj veltust öldurnar oíj
skvettust. en yfir þær allar fjekk
og fjusaðist bylfjjur mai'fjra
milljóna „uppflosnaðra kúlakka”
1929—30. Stærð hennar var
ómælanlefj ofj hún barst beinustu
leið til fanfjabúðanna ofj viðkomu-
staðanna. fanfjalestanna. inn i
landið Guhifj. Ekkert í allri söfju
Rússlands stóðst samjiifnuð við
þetta. Þetta var nauðungarland-
nám heillar þjóðar. þjóðarófjæfa.
I þessari bylfjju upprættu þeir
aðeins heil hreiður. aðeins heilar
fjölskyldur: <>fj þeir reyndu jafn-
vel i afbrýði sinni að koma í vefj
fyrir, að nokkur barnanna — 14.
10, jafnvel 6 ára fjömul — kæmust
undan. Þetta var fyrsta slíka til-
raunin. að minnsta kosti í söfju
síðari tínia. Síðan endurtók Hitler
þetta með (íyðinfjtina ofj svo
Stalín aftur með þjóðarbrotin,
sem óhlýðnuðust honunt eða hann
fjrunaði ttm jjræsku.
Þá hófst Kirov-bylfjjan frá
Lenínfjrtid. Aætlað er. að fjórð-
unjjiir íliúa Lenínfjrads hali orðið
hreinsununiim að bráð — verið
þurrkaður út — á árunum
1934—35. Látum þá. sem hafa
undir höndum nákvæmar tölur ofj
eru reiðubúnir að birta þær,
hrekja þetta mat.
Síðustu æviár Stalíns varð
bylgja Gyðinga sýnileg. Frá því
1950 voru þeir dregnir í burtu
smátt og smátt sem heims-
borgarar. Og í þessu skyni var
læknasamsa'rið búið til. Svo
virðist sem Stalín hafi ætlað að
efna til stórfelldra fjöldamorða á
Gyðingunt.
Samkvæmt sögusögnum í
Moskvu var ráðagorð Stalíns
þessi: i marzbyrjun 1953 átti að
hengja „morðingjalæknana" á
Rauða torgi. Ættjarðarvinir
mundu þjóta upp til handa og fóta
og áttu, að sjálfsögðu undir
forystu leiðbeinenda, að hefjast
handa i skyndi um ofsóknir gegn
Gyðingum. ()g þegar hér var
komið — og það segir til um skap-
gerð Stalíns eða eruð þið ekki
sammála? — átti stjörnin að sker-
ast f leikinn af veglyndi sinu og
bjarga Gyðingum frá reiði þjöðar-
innar, og það sania kvöld átti að
fjarlægja þá frá Moskvu og senda
þá til austustu héraðanna og
Síberíu. þar sem þegar var farið
að útbúa skála handa þeim.
Hins vegar varð þetta fyrsta
ráðagerðin á ævi hans, sem fór út
urn þúfur. Guð kallaði hann
burtu.
Mötsagnakennt er. að öll starf-
semi lögregludeildanna byggðist
eingöngu á einu ákvæði af 140 í
sérmálaflokki glæpalaganna. 58.
grein.
Þrettánda ntálsgrein virtist
löngu orðin úrelt og var þarfleg
leynilögreglu keisarans —
„Okhrana”.
Af sálfræðilogum ástæðum er
hægt að gruna. að hægt hefði
verið að leiða Stalin fyrir rétt
samkvæmt þessari málsgrein í 58.
grein. Því fer fjarri. að öll skjöl,
sem vöruðu slíka starfsemi, hafi
varðveitzt eftir febrúar 1917 og að
þau séu á almanna vitorði. V.F.
Dzhunkovsky fyrrverandi eftir-
litsmaður í lögregluráðuneytinu.
sem lézt á Kolyma. lýsti yfir því,
að vissir menn. sem hefðu haft
hagsmuna að gæta. hefðu haft
samvinnu um að brenna í flýti
skjölum logreglunnar á fyrstu
dögum febrúarbx ltingarinnar.
Fátt var Stalín eins hugleikið í
umræðum og að bera öllum bolsé-
víkum og ylirleitt öllum hand-
teknum byltingarmönnum það á
brýn, að þeir hefðu verið í
þjönustu Okhrana keisarans.
Var þetta eingöngu skortur
hans á umburðarlyndi og með-
fædd tortryggni? Kða var þetta
innsæi. sem studdist við þekkingu
á hliðstæðum?
— 0 0 0 —
Hvaða lögfræðingur. hvað saka-
málafrteði ngur ætlar að vitna
fyrir okkur í óyggjandi tölur um
aftökurnar 1937—38? Hvar er
þetta sérstaka skjalasafn, sem við
gætum ef til vill skyggnzt í til
þess að lesa tölurnar? Það er ekki
til. Það er ekki til og verður aldrei
til. Þess vegna dirfumst við að
endurtaka aðeins tölur byggðar á
sögusögnum, sem voru nýjar af
nálinni á sínum tíma, 1939—40.
Menn Yezhovs sögðu, að á þess-
um tveimur árum, 1937 og 1938,
hefði hálf milljón pólitískra
manna verið skotin um öll Sovét-
rikin og þar að auki 480.000
„blatnye”, ótíndir þjófar. Er það
nokkuð ótrúlegt? Þetta er jafnvel
of varlega áætlað! (Samkvæmt
öðrurn sögusögnum voru 1,7
milljönir manna skotnar til 1.
janúar 1939).
Ógerningur er að vita með
vissu, hve margir voru á eyja-
klasanum. Það er vel hugsanlegt,
að hverju sinni hafi ekki fleiri en
12 milljónir verið þar ( í stað
þeirra, sem fóru undir græna
torfu sendi „kerfið” aðra). Og
ekki meira en helmingurinn var
pólitískur.
Sex milljónir? Nú, það jafn-
gildir íbúatölu sntárikis, Sviþjóð-
ar eða Grikklands.
í næstu grein segir frá
leyndardómum Moskvu-
réttarhaldanna fyrir
heimsstyrjöldina og afdrif-
um sovézkra fanga, sem
þýzki herinn tók til fanga
og gengu síðan í lið með
nasistum til þess að berj-
ast gegn Rauða hernum í
síðari heimsstyrjöldinni.
— Hringsjá
Framhald af bls. 5
er. Þess vegna ber að venda kvæð-
inu í kross: stytta skölaár barna í
börg og bæ i.sjö mánuði, fá þeim
vist úti til stranda og uppi til dala,
meðan sumarið rikir. Að þessu
verður nánar vikið í næsta kafla.
í 43. gr. írumvarpsins eru tald-
ar námsgreinai', er kenna skal, en
ekki vikið að lágmarks stunda-
fjölda í hverri námsgrein, náms-
skráin kemur seinna, en hvernig
verður hún útfærð? Margir óttast,
að kenningar Krists verði
olnbogabörn í skólunum,
vegna þess að margir núver-
andi valdamenn eru and-
snúnir kirkju Krists, og fjöldi
kennara eru dyggir lærisveinar
þeirra átrúnaðargoða, er af-
kristna vilja þjóðina. Skýrt skal
því kveðið á um það í fræðslulög-
um, að kennsla kristinna fræða
verði aukin frá því, sem nú er, og
þar sem því verði viðkomið,
tinnist prestar kennsluna.
IX. kafli umrædds frumvarps
fjallar um fjölmennt lið sálfræð-
inga, ráðgjafa, ráð, aðstoðarmenn,
allt sett til höfuðs eiginlegri
stjórn skólanna. Þar með fvlgir
skrifstofubákn í hverju umdæmi,
sem eru jafn mörg og kjördæmi
landsins, átta alls. Enginn veit,
hvað lið þetta getur orðið fjöl-
mennt, þ. e. með öllu þjónustuliði.
Sjálfsagt kemur Parkisonslögmál-
ið þarna við sögu, sem annars
staðar hjá skrifstofuvaldinu. Til
að byrja með mun ekki fjarri lagi
að áætla lið þetta alls h. u. b.
níutíu menn, sem verða svo tvö-
falt fleiri innan tíðar. Þetta er
aukageta, á kostnað við skólahald-
ið. Ætli sumum sveitarfélögum
verði bumbult? Væri þetta um-
rædda lið nauðsyn væri ljótt að
mótmæla, því að ekkert er ofgert
til þroska þeim, sem erfa eiga
landið. En rök eru næg fyrir, að
þetta lið er óþarft, eitt af mörgum
skal nefnt: Skólastjóri hvers
skóla á að vera hámenntaður,
kennarar einnig svo og fræðslu-
stjóri. Hvers þarf meira með? Sér-
fræðing, t. d. sálfræðing, er alltaf
hægt að kalla til, ef eitthvað af-
brigðilegt kemur fram í nemenda-
hópnum. Að þessu athuguðu,
finnst mér mesta nauðsyn að fella
úr frumvarpinu allan IX. kaflann,
þ. e. gi-einai-nar 68—74 og gera
aðrar breytingar til samræmis við
það. Ymsar aðrar breytingar er
nauðsynlegt að gera á frumvarp-
inu, svo sem færa valdið frá ráðu-
neytinu að mestu heim í sveitarf e-
lögin.
Væntanlega fær menntamála-
nefnd Alþinf^s nægan tima til að
þenkja og álykta um margnefnt
frumvarp, og biðji um vizku, er
dugi til að endurskoðunin verði
til farsældar landi og lýð.
Til viðbótar þvi, er að framan
greinir, vil ég benda nefndinni á
þetta: Skyldunámsárum ætti að
fækka um tvo vetur. Fjórtán ára
unglingar eiga sjálfir að ráða
námi sinu og starfi eftir þann
tíma, auðvitað með leiðsögn for-
ráðamanna sinna og kennara. Því
skal skyldunámið vera sjö mán-
uðir hvern vetur til fjörtán ára
aldurs. Þá lýkur tíma boða og
banna, hvað þetta snertir.
í viðtali við menntamálaráð-
herra nýverið kvað hann nauð-
syn, að Alþingi samþykkti nú
grunnskölann. Þjóðinni mundi þó
farsælla, að ný fræðslulög væru
vandlega íhuguð, þó að enn þyrfti
að bíða þeirra eitt til tvö ár. í
þessu sambandi lagði ráðherrann
áherzlu á, að hann væri annars á
móti boðum og bönnum. Furðu-
legt nokkuð, þegar athugað er, að
grunnskólafrumvarpið er sam-
felld keðja boðorða, hefst t. d. á
þessum orðum: „Skylt er ríki og
sveitarfélögum að halda skóla
o.s.frv. Það yrði heldur lítið eftir
af frumvarpinu margnefnda, ef
boðorð mætti t. d. orða svo: „Ekki
skulu nein börn vera án skólafr.”
Eitt forna boðorðið hljóðar svo:
„Þú skalt ekki ljúgvitni beragegn
náunga þínum.” Merkingin
mundi ekki raskast, þó að það
hljóðaði svo: Vertu sannorður í
tali um alla menn.
Sumir nútíðarmenn eru haldnir
þeirri áráttu að reyna að þvo sig
hvíta af samneyti við boð og bönn,
þó vitandi, að enginn getur fram
hjá þeim komizt. En þessi handa-
þvottur, sérstaklega mektar-
manna, reynist störskaðlegur.
Börnin drekka þetta í sig og neita
að hlýða boðum og bönnum. Af-
leiðingarnar eru kunnar.
Síðast þetta: Þann veg má
kenna hverja námsgrein, að hún
hafi nokkur uppeldisleg áhrif á
barnið eða unglinginn, en einnig
getur verið um itroðslu eina að
ræða.
í skýringum við grunnskóla-
frumvarpið eru m. a. færð þau
rök fyrir lengingu skyldunáms
frá gildandi lögum, aðþekking og
þroski nemendanna verði því
meiri sem skólasetan verði árlega
fleiri mánuðir, og því jafnframt
andæft, að skemmra skólanám
geti gef,ið einsgóða raun, nema þá
i einstaka tilviki. Reynslan sýnir
þó allt annað. Hættan af langri
skólavist, t. d. niu mánuðum í stað
sex til sjö, felst i því, að barnið
eða unglingurinn hugsar sem svo,
lengi námstímans: „Ég þarf nú
ekki að leggja á mig fyrst um
sinn, margir mánuðir eru enn
framundan.” Það er vel þekktur
mannlegur breyzkleiki að fresta
því tíl morguns, sem i dag skal
gera. Þetta hendir of marga full-
orðna, hvað þá unglinga. Afleið-
ingin: sinnuleysi, kæruleysi,
sjálfselska. Þegar líður að prófi,
vaknar nemandinn og iðrast, ef
skylduræknin er þá ekki úr sög*
unni og sljóvgunin alger. Þetta
endurtekur sig næstu árin og
getur mengað út frá sér. Sumir
nefna þetta námsleiða, en það
nafn nær ekki yfir þann sjúkdóm,
er bent var fyrr á. Vanræksla og
kæruleysi geta orðið að vana og
fætt af sér aðrai- ódyggðir. Vai ast
ber allt, sem freistar til van-
rækslu í námi eða starfi. Það ung-
ur neinur, gamall temur.
Æviprófið er öruggara en öll
önnur. Væri öruggt, aðgrunnskói-
inn framleiddi dyggðugri þjóðfé-
lagsþegna, meiri að þekkingu og
vizku en sú undirstöðufræðsla,
sem nú er, bæri að samþykkja
marghrjáða frumvarpið án tafar.
En löng reynsla mælir í gegn, svo
sem gild rök vitna og að frantan
öll boð og bönn væru úr þvi num-
in. Það skritna er, að boð og bönn
eru eitt og hið saraa, aðeins orð-
skipunin gerir muninn. Tilvitnað
hafa birt verið. Um sérnáin,
tæknimenntun, ræðirekki hér.
„Aðgát skal höfð í nærveru
sálar.” 11/11 1973.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
Þér talið um gleðina í Drottni. Ég er trúaður, en hef aldrei
reynt þessa gleði. Er kristindómurinn ekki eitthvað meira en
y f irborðsham ing j a?
Jú, kristindómurinn er meira en „yfirborðsham-
ingja“. En gleðin er einhver æðsta tjáning kristilegs
trúarlifs, og sá, sem neitaði því, færi í bága við
Biblíuna. Biblían segir: „Ávöxtur andans er kær-
leikur, g 1 e ð i, friður, langlyndi, gæzka.“ (Galata-
bréfið 5,2).
Trúin á Krist veitir okkur kraft til þess að horfast í
augu við lífið eins og það er — og segja í blíðu og
stríðu: „Verði þinn vilji.“ Þetta færir okkur rósemi
og gleði. Það hindrar einnig, að við hýsum ósáttfúsan
anda gagnvart þeim, sem gera á hlut okkar, og slíkt
eflir gleðina í lífinu. Ef við erum „í Kristi", vitum
við, að við eigum fyrirgefningú, og það veitir mikla
gleði að vera laus við þungbæra sektartilfinningu.
Þá eigum við hina miklu von um ódauðleika og þá
öruggu vitneskju, að Drottinn hefur búið þeim stað,
er treysta honum.
Þó að við eigum þennan fögnuð, göngum við
auðvitað ekki um eins og skýjaglópar og gleymum
vandamálum þessa heims, sem við lifum i. Miklu
fremur veitir gleðin okkur jafnvægi og styrk til þess
að takst á við erfiðleika lífsins. Það er bæn mín, að
þér finnið þessa gleði.
Orel fangelsi, 200 mílur fyrir sunnan Moskvu. Þar voru aftökusveitirnar ötular