Morgunblaðið - 12.02.1974, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRUAR 1974
SÍMI 16767
Við Spitalastíg
tveggja herbergja mjög góð ein-
staklingsibúð
Við Freyjugötu
tvær íbúðir 2ja og 3ja herbergja
báðar lausar strax
Við Hverfisgötu
lítil íbúð, bakhús góð kjör.
Við Efstahjalla
2ja herbergja íbúð i byggingu
í Hraunbæ
3—4 berbergja endaíbúð 3
hæð mjög falleg
Við Furugerði
7 herbergja ibúð með góðum
bilskúr.
Við Grettisgötu
ágæt 5—7 herbergja íbúð
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767,
Kvöldsími 32799.
Wagoneer 1971
Til sölu lítið keyrður Wagoneer 1971. Power stýri
beinskiptur.
Uppl. í síma 38750.
margfaldar
markad yðar
VIÖ smíöum, plð bæsiö
Tökum að okkur að smíða ýmsa hluti undir málningu eða
bæs úr hinum vinsælu spónaplötum, svo sem rúm, hillur,
klæðaskápa, o.m.fl. Sérstaklega skemmtileg lausn á
innréttingu í barnaherbergi. Komið með hugmyndir og
við gerum tilboð.
Fljót og góð afgreiðsla. Upplýsingar á smíðastofunni,
Hringbraut41 á dagínn
og í síma 1 651 7 í hádeginu
og á kvöldin.
Fiskiskip til sölu
Stálskip: 165 lesta 1962, 135 — 1960, 92 — 1972,
88 — 1960.
Eikarskip: 140 lesta 1962, 90 — 1947, 82 — 1963,
28 — 1955.
Einnig nýlegur 20 lesta og nýlegur bátalónsbátur.
Höfum kaupendur að 200 — 400 lesta skipum.
Fiskiskip, Austurstræti 14, 3ja hæð.
Sími 22475, Heimasími 13742.
TILKYNNING TIL
LAUNASKATTGREIÐENDA
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25%
dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 4 ársfjórðung 1 973,
sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 1 5. febrúar.
Fjármálaráðuneytið
KAUPMANNASAMTÖK
ISLANDS
Snyrtlvörunámskeið
Kaupmannasamtök Islands gangast fyrir námskeiði fyrir
það fólk, sem hefur áhuga á snyrtingu og störfum í
snyrtivöruverzlunum. Á námskeiðinu verður m.a. kennd
meðferð og notkun snyrtivara. Auk þess verða helztu
tegundir snyrtivara kynntar. Námskeiðið stendur yfir frá
16. febrúar fram til mánaðamóta apríl—maí. Lágmarks-
aldur þátttakenda er 1 8 ár. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu
K í. að Marargötu 2, Reykjðvík, sími 1 9390 og 1 5841,
dagana 12., 1 3., og 1 4 febrúar.
FASTEIGN ER FRAMTÍ-Ð
22366
í Hlíðunum
3ja herb. rúmgóð íbúð um
95 fm á 1. hæð nýstand-
sett. Bílskúrsréttur.
Við Hjarðarhaga
3ja herb. falleg íbúð á 3.
hæð (efstu) Suðursvalir
Snyrtileg sameign.
Við Kárastíg
3ja—4ra herb. rúmgóð
risíbúð í þríbýlishúsi. Lítið
undir súð. Sérhiti. Góðar
svalir og gott útsýni.
Við Ásbraut,
Seltjarnarnesi
3ja—4ra herb. rúmgóð
risíbúð í þríbýlishúsi. Lítið
undir súð. Sérhiti. Góðar
svalir og gott útsýni.
Við Sörlaskjól
4ra herb. um 1 10 fm ibúð
á 1. hæð í þríbýlishúsi.
Bílskúrsréttur.
Við Ásbraut
4ra herb. um 110 fm
endaíbuð á 4. hæð í fjöl-
býlishúsi. Suðursvalir
Hagstæð lán.
Höfum kaupendur
að 2ja herb. íbúðum
víðs vegar um borg-
ina. í mörgum tilvik-
um mjög góðar út-
borganir.
ADALFASTEIGNASALAN
Austurstræti 14. 4. hæð.
Símar 22366 og 26538.
Kvöld og helgarsímar
81 762 og 82219
! EIGNAHÚSIÐ
Lækjargötu 6a
Simar: 18322
18966
5 herb. hæð
við Bergþórugötu, aðeins i
skiptum fyrir 3já herb.
ibúð í Efri-Hlíðum eða i
Háaleiti.
5 herb. íbúð
á 3. hæð við Vesturberg
um 1 20 fm. Gott útsýni.
5 herb. íbúð
við Hraunbæ um 150 fm
á 3. hæð, endaibúð.
Raðhús
um 127 fm við Unufell á
byggingarstigi, en íbúðar-
hæft.
Vantar 4ra herb.
íbúð gegn stað-
greiðslu. Fjöldi fjár-
sterkra kaupenda á
biðlista, skráið því
eignina hjá okkur.
Helmasímar 81617 85S18.
Álfheimar
rúmgóð og skemmtileg einstakl-
ingslegíbúð. Skipti á 2ja herb.
íbúð.
Stóragerði
2ja herb. íbúð á jarðhæð með
góðum skápum. Teppalögð
Stórt geymsluherb Fullbúið
vélaþvottahús.
Æsufell
falleg og ný standsett nýtízku
ibúð á 4 hæð mikil sameign.
Suðurbraut Kópavogur
3ja herb. sérhæð i tvibýlishúsi í
ágætu standi. Bílskúrsréttur,
Stór sameiginleg lóð.
Skúlagata
rúmgóð 3ja herb ibúðá 2. hæð
Suðursvalir. Skipti á minni íbúð
koma gjarnan til greina. Einbýlis-
hús í smiðum. Höfum í sölu
nokkur mjög skemmtileg ein-
býlishús bæði i Mosfellssveit og
á Álftanesi.
Kárastígur
Nýstandsett 3ja—4ra herb.
snyrtileg ibúð á 4. hæð i fjór-
býlishúsi. Ný eldhúseinnrétting
og teppi, fallegt útsýni gott verð.
Tómsarhagi
4ra—5 herb. efri hæð i þríbýlis-
húsi, tvær stórar suðursvalir. Sér
hiti Góðar innréttingar
Grænihjalli
Glæsilegt raðhús í smiðum.
Einbýlishús í smíðum
Höfum mjög skemmtilegt ein-
býlishús i smiðum á Álftanesi og
i Mosfellssvéit.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - •ST 21735 & 21955
EIGNAMÓNUSTAN
FASTEIGNA-OG SKIPASALA
LAUGAVEGI 17
SÍMI: 2 66 50
Til sölu m.a.
við Leifsgötu
2ja herb. risibúð. Litil útborg-
un.
Við Miklubraut
2ja herb. góð samþykkt
kjallaraíbúð.
3ja herb. parhús —
Garðahreppi
Mjög snotur íbúð ésamt 28
ferm. bílskúr. Fallegt hús og
snyrtileg lóð.
Við Kaplaskjólsveg
rúmgóð 3ja herb. ibúð á 1.
hæð i þríbýlishúsi. Bílskúrs
réttur.
Við Álfheima
100 ferm. 4ra herb. ibúð á
jarðhæð. Góð og mikil sam-
eign.
Parhús— rúml. tilbúið
undir tréverk
í Fellunum 127 ferm. 5 herb.
Bilskúrsréttur.
Hafnarfjörður
4ra herb. einbýlishús með
stækkunar og bilskúrsrétti.
Verzlunarhúsnæði
Vatnsklætt timburhús, ca. 90
ferm. í austurborginni.
Hentugt fyrir matvöruverzlun.
Norðurbærlnn
Til sölu ný og vel útbúin 4ra herb. íbúðásamt þvottahúsi
og búri á hæðinni, við Laufvang, Norðurbænum í Hafnar-
firði. Geymsla í kjallara. Lóð fullfrágengin og malbíkað
bilastæði íbúðin er ca. 114 ferm. Falleg og vel innrétt-
uð. Útb. kr. 3 millj. íbúðin verður til sýnis í dag og á
morgun milli kl. 5—7.
Ólafur Ragnarsson, hrl.,
Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofa
Ragnars Ólafssonar.
Til sölu
Urðarstígur
3ja herb. íbúð í góðu
standi við Urðarstíg. Hag-
kvæmtverð. Lausstrax.
Tvíbýlishús í
Kópavogi
3ja—4ra herb. íbúð á 2.
hæð í tvíbýlishúsi í Kópa-
vogi ásamt einu til tveim
herb. á jarðhæð. Til greina
kemur að selja allt húsið.
Hagkvæmt verð, góðir
greiðsluskilmálar.
Einbýlishús í
Breiðholti
Fokhelt einbýlishús í
Breiðholti tæpir 200 fm. Á
hæðinni geta verið tvær
íbúðir, 5 herb. íbúð og 2ja
herb. ibúð. í kjallara, sem
er 90 fm, er bílskúr og
2 — 3 herb.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja—3ja herb.
íbúð. Mikil útborgun.
Rýming eftir samkomu-
lagi
Höfum kaupanda
að góðri 4ra—5 herb.
íbúð í Háaleitishverfi,
Fossvogi eða Vesturbæn-
um. Þarf ekki að verða
laus fyrr en í haust.
Byggingalóð við
Súðavog
25Ö0 fm mjög góð bygg-
ingalóð við Súðavog.
Góðir greiðsluskilmálar.
Söluturn
með kvöldsöluleyfi í full-
um rekstri til sölu af sér-
stökum ástæðum.
Fjársterkir
kaupendur
Höfum á biðlista kaupend-
ur af 2ja—6 herb. íbúð-
um, sérhæðum, raðhús-
um og einbýlishúsum. i
mörgum tilvikum mjög
háar útborganir, jafnvel
staðgreiðsla.
Málflutnings &
ifasteignastofaj
Agnar fástafsson, hrl^
Austurstrætí 14
, Símar 22870 — 21750. j
Utan skrifstofutíma: j
— 41028.
8-23-30
Til sölu
Kárastíg
3ja herb. íbúð, 98 ferm. á
3. hæð.
Digranesvegur Kóp.
3ja herb. risíbúð ca. 75
ferm. auk þvottahúss á 1 .
hæð.
í Vesturborginni
3ja herb. íbúð á 2. hæð,
ásamt þrem herb. og eld-
húsi í risi, ca. 80 ferm.
hver hæð.
EIGNIR
FASTEFGNASALA
Háaleitisbraut 68 (Austurveri)
Simi 82330
Heimasími 83747