Morgunblaðið - 12.02.1974, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRUAR 1974
13
Plasttunimr
jafngóðar fyrir
grásleppuhrogn
RANNSÖKNASTOFNUN fisk-
iðnaðarins gerði á sl. vori tilráun-
ir með vélvinnslu og söltun grá-
sleppuhrogna. 1 niðurlagi skýrslu
sinnar um tilraunirnar segir
Björn Dagbjartsson:
„Þessar tilraunir eru að vísu
tæplega nægilegar til að skera
óyggjandi úr um þau atriði, sem
prófuð voru. Fleiri en ein tunna
af hverjum tilraunaflokki hefði
verið æskileg til þess að útiloka
villandi niðurstöður, sem stafa
kunna af tilviljunum eða mistök-
um. Þö virðist mega draga af
þeim nokkrar ályktanir.
Plasttunnur virðast henta alveg
eins vel og trétunnurnar til
geymslu saltaðra grásleppu-
hrogna, a.m.k. i stuttan tíma (3.
mán.). Getur þetta orðið til mikils
hagræðis og sparnaðar fyrir þá
framleiðendur, sem sjálfir vinna
kavíar úr hrognunum, þar sem
plasttunnurnar má nota ár eftir
ár og leki ápækli er útilokaður.
Söltun með 16% salti og 0,2%
benzóati virðist ekki hafa mikla
kosti fram yfir söltun með 12%
salti og sama benzóatmagni.
Notkun marningsvéla til að-
skilnaðar hrogna frá himnum
virðist möguleg án þess að það
komi fram á gæðum fullunninnar
vöru. Þö að þessar tilraunir gefi
ekki einhlitar niðurstöður í þessu
efni, þá notaði a.m.k. einn hrogna-
verkandi marningsvél til skilj-
unar á a.m.k. 300 hrognatunnum
vorið 1973. Kaupendur þeirra
hrogna hafa ekki séð neina
ástæðu til að kvarta.
Þvegin hrogn reyndust ekki
eins vel og vonast hafði verið til.
Tæknilega eru engin sérstök
vandkvæði á þessu og hristisiuna
má nota til að ná vatninu af
hrognunum, hvernig sem þvottur-
inn væri framkvæmdur. Hins veg
ar er hristisian tæplega nothæf til
að sía hrogn, sem ekki hafa verið
þvegin, vegna samloðunar hrogn-
anna. Gerlafjöldinn minnkar við
þvottinn, en mengunin, sem fram
kom í þvegnu hrognunum eftir
söltun, gerði niðurstöður tilraun-
arinnar vafasamar. Auk þess
myndast meiri pækill á hrognum
sem hafa verið þvegin og getur
það komið fram sem undirvigt við
sölu.
JttorpmMaMb
DllGLVSincnR
<áL*—224B0
Félagslíf
Q Hamar 597421 27 =r3
I.O.O.F. Rb 1 = 12321 28'/2 —
N.K.
□ EDDA 59741227 = 7
K.F.U.K. Reykjavik
Kristniboðsfundur i kvöld kl.
20 30
Gunnar Sigurjónsson segir nýjar
fréttir af kristniboðsakrinum, og
sýnir myndir. Einsöngur. Gjöfum
til kristniboðsins veitt móttaka.
Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélag íslands
heldur fund I Norræna húsinu,
þriðjudaginn 12. febr. n.k. kl.
8 30 e.h. (20 30)
Erindi flytur séra Jakob Jónsson,
dr. theol:
Samband trúar og sálarrannsókna.
Hljómlist verður á undan og eftir.
Allir velkomnir á meðan húsrými
leyfir.
Stjórnin.
Ha ndavinnukvöldin
eru á miðvikudögum kl. 8. e.h. að
Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41.
Kennd er leðurvinna og smelti.
Nánari uppl. I síma 24950 á mið-
vikudögum milli kl. 8—10 e.h.
Farfuglar.
Húsmæðrafélag
Reykjavikur.
Fundur verður I félagsheimilinu að
Baldursgötu 9, miðvikudaginn 13.
febrúar kl 8 30.
Sýnikennsla verður I blómaræktun
án moldar.
Kaffi og fleira.
Stjórnin.
vetrarútsaia
Mikil verðlækkun. Einnig ný sending af pelsum og
aðskornum pelskápum.
Kápu- og dömubúðin,
Laugavegi 46.
Þvottavél — Vinda
Vil kaupa fyrir þvottahús þvottavél (belgstærð ca 50x85
cm) og vindu, sem tekur ca 1 0 — 15 kíló. Upplýsingar í
síma 3 1 380.
Mlðslöðvarketill
notaður, ca. 1 6 ferm. til sölu á góðu verði. Símar 32500
og 32749.
Aðalfundur
Aðalfundur Bandalags íslenzkra
farfugla og Farfugladeildar Reykja-
víkur verður haldinn að Farfugla-
heimilinu, Laufásvegi 21, fimmtu-
daginn 14. febrúar og hefst kl.
8,30.
Allir félagsmenn eru hvattir til að
mæta á fundinn.
Stjórnirnar.
Kvennadeild Flugbjörgunarsveit-
arinnar.
Aðalfundur verður haldinn í
Félagsheimilinu 13. febrúar kl.
8.30 stundvíslega. Mætum allar
Stjórnin.
KvenfélaglÖ
Hrlngurinn 70 ára
ÁRSHÁTÍÐ
félagsins verður haldin að Hótel Borg föstudaginn 15.
þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 1 9.
Aðgöngumiðar seldir að Ásvallagötu 1, þriðjudag og
miðvikudag n.k. kl. 1 4—1 9 (sími 1 4080).
Félagskonur mætið vel og takið með ykkur gesti.
NÝTT NÝTT NÝTT
RBURN 3 0DDA
AFL KERTID
Sem hefur þótt ómiss-
andi í flugvélahreyfla
vegna öryggis.
Bensín sparnaður. Margföld ending Aukin orka Umboð
H.H.CIaessen h/f Skólavörðustíg 12 sími 22755
SINCLAIR vasareiknivélin,
sem gerir allt
nema kosta mikla peninga.
FJÖLHÆF:
Logarithmar
Veldisfall
Hornaföll
Rætur
Summa margfelda
Margliður
Hyberbólur
Vextir
Vaxtavextir
Ofl. ofl
Verð aðeins
kr:6-760--
með
rafhlöðum
Fyrir þá, sem vilja læra
alla möguleika vélarinnar
höfum við sérstaka sýnikennslu
kl. 4 — 5 daglega að Sætúni 8.
Verið velkomin.
HELZTU EIGINLEIKAR:
Leiðréttir siðustu tölu
Fljótandi komma
Algebru-logic gefur
möguleika á
keðju útreikningi.
4 reikniaðferðir
( + , — x, +) og konstant
á hverri þeirra.
Konstant og algebrulogic
gera mögulega flókna
útreikninga.
Sýnir 8 stafi, en gefur
útkomu allt að 1 6 stöfum.
Skýrir og bjartir stafir.
Vinnur vikum saman á
4 stk. U 1 6 rafhlöðum.
Ofl ofl.
heimilistæki sf
Sætúni 8, — sími 1 5655
......
Hún er komin