Morgunblaðið - 27.02.1974, Page 4

Morgunblaðið - 27.02.1974, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1974 ^ 22*0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL tr 21190 21188 14444 • 25555 F/M IBÍLALEIGA car rental BökhaldsaðstoÓ meðtékka- færslum BÚNAÐAR- BANKINN LESIfl ------ ^acruoxulljurwa- _ __ ‘"■‘—aaearMW DRCLECII STAKSTEINAR Þórarinn hliðhollur Konfúsíusi? UM þessar mundir á Konfúsíus f vök að verjast i Kína og reyna þarlendir nú sem mest að hefta pólitíska undirróðursstarfsemi hans. Er langlundargeð vald- hafanna í Peking einstakt í þessum efnum, því að nú eru nokkur árþúsund síðan Konfúsíus hóf sína þokkaiðju þar eystra. Þykir ýmsum, sem ekki hafi verið seinna vænna, að þessi GAMLI endurskoð- unarsinni yrði tekinn föstum tökum í eitt skipti fyrir öll og komið í veg fyrir, að hann starti starfsemi sinni víðar. Þetta minnir á þá staðreynd, að Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri Tímans á íslandi hefur að undanförnu mjög haldið á loft viðhorfum Þorgeirs Ljós- vetningagoða til varnarmála og viljað, að þjóðin fylgdi stefnu hans í málinu. Það hefur löng- um verið á allra vitorði, að Þórarinn hefur verið ákaflega víðsýnn stjórnmálamaður, en þó kemst hann ekki me<S tær. # Selfoss S.l. fimmtudag var leikin 3. umferð i úrslitakeppni í ,,tví- menning“ hjá Bridgefélagi Sel- foss. Að þessum þremur um- ferðum loknum er staðan þannig: Kristmann Guðmundsson — Sigurður Sighvatsson 514 Höskuldur Sigurgeirsson — Sigurður S. Sigurðsson 471 Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 465 OddurEinarsson — Haukur Baldvinsson 455 Halldór Magnússon — Haraldur Gestsson 449 þar sem Mao hefur hælana, því að Þórarinn dvelur ekki í nema 1000 ára fortíð við stefnumótun sína meðan Mao er í óðaönn að uppræta fólskuverk Konfúsfus- ar. Eitthvað hefur og slegið út í fyrir Þórarni Þórarinssyni, því að nú er hann tekinn til við að ræða framúrstefnupólitík og lætur I Tímanum sl. sunnudag Þorgeir Ljósvetningagoða lönd og leið og er kominn fram und- ir síðustu aldamót í skrifum sínum. Tekur hann þar fyrir undirskriftasöfnunina VARIÐ LAND og rekur viðhorf ýmissa manna til hennar. Kallar hann þar til og vitnar orðrétt í þá Þórð Thoroddsen, Magnús Stephensen, Guðlaug heitinn Guðmundsson sýslumann og Hallgrfm Sveinsson biskup. Kemst ritstjórinn að þeirri niðurstöðu, að þessir menn séu allirámóti undirskriftasöfnun- inni.Ekki verður reynt að deila við þessa menn hér, en benda má á, að Þórarinn virðist taka þarna full mikið stökk frá Þor- geiri. Og hvers eiga mætir menn eins og Gissur jarl, Snorri Sturluson og lyga Mörð- Guðmundur Eiríksson — Valgerður Þórðardóttir 447 Hannes Ingvarsson — Gísli Þorleifsson 444 Símon Ingi Gunnarsson — Már Ingólfsson 432 Páli Árnason — Bjarni Sigurgeirsson 422 Þórður Sigurðsson — Guðmundur Geir Ölafsson417 Tage R. Olesen — Jónas Magnússon 414 Friðrik Larsen — Grímur Sigurðsson 373 G unnar Skúlason — Ólafur Þorvaldsson 323 Fimrr.tudaginn 28. febrúar hefst firmakepprii, sem stendur ur að gjalda? Hvers vegna leit- ar ritstjórinn ekki álits þeirra? Og hjólið snýst Samningar þeir, sem nú hafa verið undirritaðir af aðilum vinnumarkaðarins, eru vafa- laust mestu verðbólgusamning- ar, sem gerðir hafa verið. Við- urkennt er af öllum hlutaðeig- andi, að kauphækkunin, sem nú hefur verið samið um, muni óhjákvæmilega fara beint út í verðlagið. Um þetta atriði tjáðu forustumenn í atvinnulífinu sig, er Morgunblaðið ræddi við þá um samningana. Jón H. Bergs formaður Vinnu veitendasam bandins sagði, að vinnuveitendur hefðu reynt að fá breytt vfsitölu- grundvellinum, svo að hann virkaði ekki svo verðbólgu- hvetjandi, sem raun ber vitni. „Þvf miður horfir það svo — jafnvel þótt kauphækkunin hefði ekki orðið svo há sem hún varð — að vísitalan ein eykur útgjöldin mjög mikið. Nú bæt- ist þessi kauphækkun við og hefur einnig áhrif á kaup- greiðsluvísitöluna." Eðvarð Sigurðsson formaður samn- yfir í þrjú spilakvöld. Öllum er heimil þátttaka, en þetta er jafnframt einmenningskeppni félagsins. xxxxx # Keflavík Lokið er meistarakeppni Bridgefélags Keflavíkur og ná- grennis í tvímenningi. Alls tóku 22 pör þátt í keppninni, sem var með Barometerfyrir- komulagi. Framan af var keppnin afar hörð og tvísýn, en svo fór að lokum að kempurnar Lárus Karlsson og Þórir Leifs- son sigruðu með yfirburðum. inganef ndar ASl svaraði spurn- ingu um, hvort samningarnir væru verðbólguhvetjandi svo: „Ég reikna með því, að ekki verði komizt hjá þvf, að þeir fái þann dóm. Það er talið óhjákvæmilegt, að hluti þeirra fari út í verðlagið og sjálfsagt verka þeir sem slíkir.“ Guð- mundur H. Garðarsson: „Þessir samningar bera öll einkenni þess mikla verðbólguástands, sem er í þjóðfélaginu.“ Er nokkur furða, þó að menn velti nú fyrir sér til hvers var barizt — til hvers þjóðarbúið tapaði hundruðum milljóna króna vegna stöðvunar á loðnu- vertíð auk alls annars tjóns, sem verkfallið hefur haft í för með sér. Sannleikurinn er sá, að hér er um algjöran skrípa- leik að ræða. Samið er um 25% kauphækkun, sem umsvifa- laust mun hafa þau áhrif, að verðlag hækkar að sama skapi. Og undirleikur ríkisstjórnar- innar er í sömu tóntegund. Hún belgir út rfkisútgjöldin, svo dæmi um hliðstæður er ekki að finna. Og ennþá rær Ölafur for- sætisráðherra bara í gráðið, brosir og telur málin leyst. Lokastaðan varð þessi: stig. Lárus og Þórir 254 Gunnar og Birgir 175 Jóhannes og Hjálmtýr 80 Gunnar og Skúli 76 Björgvin og Ingibergur 75 Alfreð og G uðmundur 72 Gunnar og Sigurbjörn 68 Einar cg Sumarliði 68 EinarogHelgi 64 Valur og Runólfur 35 Meðalskor var 0. Keppnis- stjóri var Sigurður Steindórs- son. Næsta keppni félagsins er Meistarakeppni í sveitakeppni: — A.G.R. Róbert Arnfinns- son til Líibeck Sakir þess að Róbert Arn- finnsson leikari er á förum til Þýzkalands, eru nú aðeins eftir örfáar sýningar á þeim leikrit- Skemmtun FEF fyrir börn álaugardag FJARÖFLUNARNEFND Félags einstæðra foreldra gengst fyrir barnaskemmtun i Austurbæjarbiói 2. og 9. marz n.k. og hefjast skemmtanirnar báða laugardagana kl. 2. Allur ágóði af þessum skemmtunum rennur í húsbyggingarsjóð FEF. Meðal skemmtiatriða er dans- sýning ungra nemenda úr skóla Heiðars Ástvaldssonar, pop- hljómsveitin „Berlin“ skemmt- ir, nokkrar unglingsstúlkur sýna jazzballett, sem þær hafa samið, fimleikar eru á dagskrá, samleikur barna á selló og píanó, litill drengur les upp, þrjár skessur koma í heimsókn og barnakór, sem skipaður er nokkrum börnum félaga FEF, syngur. Ymislegt fleira verður til skemmtunar. Hver aðgöngu- miði giidir einnig sem happ- drættismiði og eru margir góiðir leikfangavinningar. um í Þjóðleikhúsinu, þar sem hann fer með burðarhlutverk. Þessi leikrit éru Klukkustreng- ir eftir Jökul Jakobsson og Dansleikur eftir Odd Björns- son, en fyrir hlutverk sín í báð- um þessum leikritum hefur Róbert sem kunnugt er hlotið afburða dóma. Klukkustrengir hafa verið sýndir f allan vetur í Þjóðleik- húsinu við mikla aðsókn, en Dansleikur var sem kunnugt er frumsýndur fyrir tæpum nánuði og var þegar vitað, að sýningar gætu ekki orðið mjög margar vegna brottfarar Róberts. Övfst er hvort og hvenær tök eru á að hefja sýn- ingar að nýju á þessum athyglisverðu islenzku leikrit- um, þar eð Róbert er ekki væntanlegur heim aftur fyrr en í sumar, en í báðum leikjunum fer hann með mjög viðamikil hlutverk eins og fyrr segir. Róbert Arnfinnsson hefur að þessu sinni verið boðið að fara með hlutverk Teyvje í Fiðlaranum á þakinu í Lúbeck, en það hlutverk hefur hann fiiú þegar hlotið mikla frægð fyrir í Þýzkalandi. Honum hafa borizt önnur tilboð frá Þýzkalandi, en hins vegar kosið að starfa hér heima fyrst og fremst. Hins vegar féllst hann á að fara með hlutverk sitt í Fiðlaranum i Lubeck, enda er leikstjóri sýn- ingarinnar þar gamall kunningi fslenzkra leikhúsgesta, Karl Vibach, sem jafnframt er leik- hússtjóri í Lúbeck. Róbert verð- ur í þriggja mánaða leyfi frá Þjóðleikhúsinu að þessu sinni. Myndin er af Róbert í hlut- verkum sínum í Dansleik og Klukkustrengjum. Síðustu sýn- ingar á þessum leikritum verða í þessari viku, þar sem Róbert fer utan n.k. sunnudag. (Frá Þjóðleikhúsinu).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.