Morgunblaðið - 09.03.1974, Side 6

Morgunblaðið - 09.03.1974, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974 DMSBÓK I dag er laugardagurinn 9. marz, sem er 68. dagur ársins 1974. Riddaradagur, 20. vika vetrar hefst. Stórstreymi er í Reykjavík kl. 06.59, sfðdegisflóð kl. 19.18. Sólarupprás er f Reykjavík kl. 08.09, sólarlag kl. 19.10. Sólarupprás á Akureyri kl. 07.56, sólarlag kl. 18.52. (Heimiid: Islandsaimanakið). Og ég gef þeim eilfft lff, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal að eilffu slfta þá úr hendi minni. (Jóhannesar guðspjall 10.28). ÁRNAD HEIULA I dag verða gefin saman í hjóna- bandi í Langholtskirkju af sr. Árelíusi Níelssyni Ingibjörg Hjörvar og Jón Einarsson, stýri- maður. Heimili þeirra verður á Langhoitsvegi 141. Systkinabrúðkaup í dag verða gefin saman í Bú- staðakirkju af séra Ólafi Skúla- syni Hulda Ragnarsdóttir, Tungu- vegi 64, Reykjavík, og Björn G. Guðjónsson, Lyngbrekku 15, Kópavogi. Heimili þeirra verður að Hörðalandi 12, Reykjavík. Ennfremur Björg Jónmunds- dóttir, Alftamýri 18, og Friðrik O. Ragnarsson, Tunguvegi 64. Heim- ili þeirra verður að Miklubraut 52, Reykjavík. llMVIR BORGARAR A Fæðingarheimili Reykjavík- ur fæddist: Lovfsu Jóhannsdóttur og Þórarni Ragnarssyni, Reynimel 29, Reykjavík, sonur 1. marz kl. 16.30. Hann vó 16 merkur og var 51 sm að lengd. Stefaníu Vigfúsdóttur og Þorkatli Hjörleifssyni, Maríu- bakka 22, Reykjavík, dóttir 4. marz kl. 13.07. Hún vó 14Vi mörk og var 51 sm að lengd. Sigurrós Jóhannsdóttur og Jóhanni Halldórssyni, Melabraut 49, Seltjarnarnesi, sonur 4. marz kl. 02.27. Hann vó 13'/í mörk og var 52 sm að lengd. Rannveigu Ásgeirsdóttur og Guðjóni Vilinbergssyni, Kapla- skjólsvegi 31, Reykjavík, sonur 2. marz kl. 21.40. Hann vó 12 merkur og var 49 sm að Iengd. Dórótheu Róbertsdóttur og Sverrir Jónssyni, Ljósvallag 14, Reykjavík, sonur 4. marz kl. 10.20. Hann vó 15 merkur og var 52 sm að lengd. Nönnu Norðfjörð og Magnúsi Magnússyni, Holtsgötu 25, Reykjavík, sonur 5. marz kl. 07.30. Hann vó 17 merkur og var 53 sm að lengd. Erlu Guðrúnu Hafsteinsdóitur og Garðari Jóhannssyni, Heiðar- vangi 21, Hellu, dóttir 5. marz kl. 13.10. Vikuna 8.—14. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Lyfjabúðinni Iðunni, en auk þess verður Garðsapótek opið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. I KRDSSGÁTA ~| Lárétt: 1. gorts 6. forfaðir 7. æsa 9. tónn 10. lasleikinn 12. leit 13. véla 14. ílát 15. gabba. Lóðrétt: 1. ráfi 2. samfastur 3. sérhljóðar 4. hægfara 5. guðsþjón- ustan 8. til hliðar 9. tal 11. þola 14. skammstöfun. Lausn á síðustu Krossgátu. Lárétt: 2. átt 5. or 7. SK 8. rand 10. tá 11. tuldra 13. ás 14. irpa 15. NI 16. án 17. önd. Lóðrétt: 1. sortann 3. tuddinn 4. skarann 6. rausi 7. stapa 9. NL 12. RR. Pennavinir Kórea Young Sook Kim P.O. Box 612, Central Seoul, Korea Hún er kennslukona i unglinga- skóla, og vill komast í samband við íslenzka unglinga með það fyr- ir augum, að nemendur hennar geti skrifazt á við þá. Ástral ía Brett Hausfeld 3/47 Fletcher St. Bondi 2026 N.S.W. Australia Enda þótt nú sé vorið farið að nálgast finnst okkur ekki úr vegi að birta mynd af stúlku f loðfeldi — svo stórfenglegur sem hann nú er. Fyrir nokkrum árum voru loðkápur einungis lúxusvara, en nú verða þær sffellt algengari, enda hefur verið hafin framleiðsla úr alls konar skinnum. Skinnið f þessari kápu er af rauðrefi, sem er alldýrt skinn að vfsu, en ekkert f Ifkingu við minkaskinn eða chincilla. Sá, sem hefur hannað hann er Birger Christensen í Kaupmannahöfn. 5A MÆSTBESTl FRÉTTIR Konan við mann sinn: Hvers vegna hrósarðu aldrei matnum, sem ég bý til? Maðurinn: Ef ég gerði það þá myndi ég alltaf fá sama matinn. Kvenfélag Grensássóknar held- ur fund mánudaginn 11. marz. Verður fundurinn í safnaðar- heimilinu og hefst kl. 20.30. Hvítabandskonur halda aðal- fund sinn að Hallveigarstöðum mánudaginn 11. marz kl. 20.30. Aðstoð við aldraða AÐSTOÐARFÉLAG aldraðra gef- ur upplýsingar í síma 72990 kl. 10—16, mánudag — fimmtudag, að báðum dögum meðtöldum. ást er . . . ...að kyssast í lyftunni TM R«g. U.S. Pot. Off—All righfs reserved ío 1974 by Los Angeles Times | BRIDGE Hér fer á eftir spil frá leik milli Póllands og Danmerkur f Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Norður. S. K-D H. A-K T. K-G-9-8-6-3 L. D-7-3 Vestur. S. A H. G-8-4-3-2 T. 10-4-2 L. Á-10-8-5 Austur S. G-8-6-4-2 H. D-10-9-7-6 T. A-D L. G. Suður. S. 10-9-7-5-3 H. 5 T. 10-7 L. K-9-6-4-2 Pólsku spilararnir sátu A—V við annað borðið og sagnir gengu þannig: A S 21 p P P 4 h p P P V N 2 h 3 t 41 P P D P Opnun austurs á 2 tíglum er veik opnun, sem segir frá ein- hverjum tveim litum, þó ekki tígli og laufi saman. Vestur er að sjálf- sögðu ánægður að geta boðið upp á hjartað og eftir tígul-sögn norðurs, þá getur vestur boðið upp á lauf, því nú veit hann að austur á ekki tígul heldur annað hvort hjarta eða lauf (ef til vill báða litina). Austur breytir i 4 hjörtu og sagnhafi fékk 11 sagi. Við hitt borðið sátu pólsku spilararnir N—S og sögðu 3 tígla og unnu þá sögn. w Æk Magnús Guðmundsson ásamt nemendum á námskeiðinu. Námskeið í meðferð blóma MAGNtlS Guðmundsson, eig- andi Blómahússins, Skipholti 37, hefur nú efnt til námskeiða halds og kennir þar meðferð blóma — þ.e.a.s. umhirðu og blómaskreytingar. Við komum á máli við hann nú um daginn og spurðum hann um þessi námskeið. Magnús sagðist hafa orðið þess áþreifanlega var f starfi sfnu hversu almenning skorti grundvallarþekkingu á blóm- um og meðferð þeirra, og þess vegna hefði sér dottið f hug að halda þessi námskeið. Hann sagði, að hvert námskeið stæði yfir í fimm kvöld, og væri æskilegast, að 10—15 nemendur væru í hverj- um hópi, þannig að unnt væri að leiðbeina hverjum og einum sérstaklega. Innritun fer fram í Blómahúsinu og sfminn er 83070. fcll 'T—iljcmiM G-txsaP CENCISSKRÁNINC Nr, 46 - 8. marz 1974 SkraÖ frá Eining Kl.13.00 Kaup Sala 4/3 1974 1 Bandaríkjadollar 86, 00 86, 40 8/3 - 1 Sterlingspund 199, 70 200, 80 # 4/3 - 1 Kanadadolla r 88, 50 89, 00 8/3 - 100 Danskur krónur 1366,40 1374,40 * - - 100 Norskar krónur 1510, 85 1519, 65 * - - 100 Sænskar krónur 1853,35 1864,15 * - - 100 Finnsk mörk 2226,15 2239,05 * - - 100 Franskir frankar 1773, 10 1783,40 * U 5/3 - 100 Bclg. frankar 213, 40 214, 60 8/3 - 100 Svissn. frankar 2748,20 2764, 20 * - - 100 Gvllini 3081,20 3099,10 * - - 100 V. -T?ýzk mörk 3226,00 3244,80 * - - 100 Lirur 13, 28 13, 36 * * - 100 Austurr. Sch. 438, 10 440, 60 * 5/3 - 100 Escudos 337, 70 339, 70 4/3 - 100 Pescta r 145, 80 146, 70 8/3 - 100 Yen 30, 01 30, 19 * 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 4/3 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 86, 00 86, 40 * Jireyting frá síðustu skráningu. 1) Gildir aöeins íyrir greiöslur tengdar inn- og utflutn- ingi a vérum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.