Morgunblaðið - 09.03.1974, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1'974
cmu
TrésmíBaflokkur
óskast strax. Góð vinnuaðstaðaa.
Uppl. í símum 34619 og 25632.
Keflavík
Vana menn vantar í fiskaðgerð, enn-
fremur vantar mann í veiðarfæraút-
búnað.
Uppl. í síma 92-2020 og 2032.
Sendisveinn óskast
hluta úr degi.
Kristján G. Gíslason h.f.,
Hverfisgötu 6. Sími 20000.
Vélamann og háseta
vantar á 50 tonna netabát frá Rifi á
Snæfellsnesi. Símar 34349 og 30505.
Verkamenn
Óskum að ráða strax nokkra bygg-
ingaverkamenn nú þegar. Fæði á
staðnum. Góð vinnuaðstaða. Upplýs-
ingar í síma 10799.
Háseta
vantar á netabát í Grindavík. Góð
kjör fyrir vanan mann. Upplýsingar
í síma 92-8272.
Rennismióur
með góða starfsreynslu óskar eftir
góðu og vel launuðu starfi. Tilboð
sendist afgr. Mbl. merkt: „4888“,
fyrir miðvikudagskvöld.
Sjúkrahús Húsavíkur
Óskar að ráða læknaritara frá 1. maí
n.k. Umsóknarfrestur er til 20. marz
1974. Upplýsingar veitir fram-
kvæmdastjóri í síma 96-4-14-33.
Sjúkrahúsið í Húsavík s.f.
Sjómenn
Háseta vantar á 15 lesta netabát frá
Suðurnesjum. Upplýsingar í síma
92-3170.
Verkamenn
Óskum eftir að ráða nokkra menn á
tvískiptar vaktir í steypuskála okkar
við áliðjuverið í Straumsvík.
Starfssvið: álpökkun/lyftarastörf.
Ráðning nú þegar.
Nánari upplýsingar gefur ráðn-
ingarstjóri. Umsóknareyðublöð
liggja frammi hjá bókarverzlun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík
og bókabúð Olivers Steins, Hafnar-
firði.
Umsóknir óskast sendar eigi síðar
en 15. marz 1974 í pósthólf 244,
Hafnarfirði.
tslenzka Álfélagið h.f.
Verkafólk
Rangárvallasýslu,
sem hugsar sér að starfa við Sig-
ölduframkvæmdir n.k. sumar, snúi
sér nú þegar til skrifstofu stéttar-
félaganna í Rangárvallasýslu, Lauf-
skálum 2, Hellu, og láti skrásetja
sig, sími 99-5940.
Nánari upplýsingar gefur starfs-
maður félaganna, Sigurður Óskars-
son.
AfgreiÓslustúlka
Góð afgreiðslustúlka óskast. Ef þig
langar í líflegt starf í Osló, þá sendu
mér tilboð ásamt mynd. Skilyrði —
sölueiginleikar — málakunnátta.
Martin Meyer,
Eplehagan 6,
1349 Rykkinn,
Norge.
FramtíBarstarf
Stórt fyrirtæki óskar að ráða nú-
þegar ungan, reglusaman mann til
skrifstofustarfs. Verzlunarskóla-
eða hliðstæð menntun og nokkur
starfsreynsla æskileg. — Umsóknir
með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf leggist inn á
Morgunblaðið fyrir 14. marz, merkt
„Framtíðarmöguleikar“ 3366
Götunarstúlka
Viljum ráða núþegar stúlku til
vinnu í götunardeild á skrifstofu
félagsins. — Starfsreynsla æskileg.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Múrarar og verkamenn
óskast.
Gott verk, góður vinnustaður, mikil
vinna. Upplýsingar í síma 32623 í
dag og næstu daga.
Verzlunarstarf
Rösk og ábyggileg stúlka óskast í
matvöruverzlun (ekki kjöt).
Upplýsingar í síma 20843.
Skipstjórnarmenn.
Skipstjóra og stýrimann vantar um
næstu mánaðarmót á skuttogara
sem gerður er út frá Sauðárkróki.
Getum útvegað íbúð í nýju einbýlis-
húsi.
Allar uppl. í síma 95-5450.
og á kvöldin í síma 95-5368.
Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f.,
Sauðárkróki.
Háseta vantar
á góðan netabát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 99-3672 og eftir
klukkan 19.00 í síma 99-3744.
Sjúkrahús Húsavíkur
Óskar að ráða hjúkrunarkonur nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Hlunnindi í fæði og húsnæði. Upp-
lýsingar veitir framkvæmdastjóri á
staðnum og í síma 96-4-14-33.
Sjúkrahúsið í Húsavík s.f.
TrésmiÖir
Viljum ráða smiði vana innrétt-
ingarsmíði.
Trésmiðjan Ás h.f.,
Auðbrekku 55, Kóp.
Sími 42702.
Skipstjóri sem er landskunnur afla-
maður óskar eftir
vönum háseta
á 180 tonna netabát sem rær frá
Patreksfirði. Símar 34349 og 30505.