Morgunblaðið - 19.06.1974, Page 3

Morgunblaðið - 19.06.1974, Page 3
KAFFIBRENNSLA O.JOHNSON & KAABER H.F Ingólfur Jónasson snýr kaffikælinum í Verk smiðjunni í Sætúni. Einn af kaffistrákunum hjólríðandi, Haraldur Sigurðsson, að leggja af stað með sendingu af nýbrenndu og möluðu kaffi úr verksmiðjunni í Hafnarstræti. Strákar á hjólum sáu um dreifinguna fyrstu 4 árin, þá kom þríhjólabíllinn frægi. Hér sézt brennslusalurinn í verksmiðjunni í Höfðahverfi, sem tók til starfa 1 936. Kaffibrennslan í Sætúni Gamla Kaabershúsið í Hafnarstræti 3, þar sem kaffibrennsla Kaaber var til húsa fyrstu 12 árin fram til 1936. Pökkunarvélin í Hafnarstræti 3 á frumherjaár unum. kaffibrennslunnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.