Morgunblaðið - 27.07.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.07.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JULl 1974 Yfirlýsing frá Sementsverksmiðju ríkisins og steypu- stöðvunum í Reykjavík — Þingvellir Framhald af bls. 28 Þáttur Vegagerðar rfkisins hefur verið ákaflega mikilvægur, en Jón Birgir Pétursson deildar- verkfræðingur hefur staðið fyrir því, sem gert hefur verið á því sviði. Ég verð að segja það, að ég hef aldrei kynnzt öðru eins skipulagi hjá nokkurri stofnun eins og hjá Vegagerðinni, og allt samstarf við þessa aðila hefur verið frábært. Ég er að gera mér vonir um það, að þjóðhátíðargestir komi fyrr til Þingvalla en ráð var fyrir gert í upphafi, þar sem veðurútlitið er svona gott, og engar lægðir virð- ast vera I aðsigi. Nú þegar eru hér um 200 tjöld og milli 50 og 100 hjólhýsi, en hingað kemur væntanlega mikill fjöldi í kvöld og á morgun. Þetta mun hafa það i för með sér, að umferðarþung- inn á sunnudagsmorgun minnkar til mikilla muna“, sagði Indriði að lokum. Þegar Morgunblaðsmenn voru á heimleið frá Þingvöllum um sexleytið var umferðin austur farin að aukast talsvert, en starfs- menn Vegagerðarinnar unnu þá enn við rykbindingu vegarins. — 2 milljónir Framhald af bls. 9 Félög Húsavík: Johns Manville 13,789164 Fiskiðjusaml. Húsavíkur hf. 6.407940 Kaupfélag Þingeyinga 5.488673 Barði hf. Húsavík 1.857940 Félöe Ölafsfirði: Hraðfrystihús Olafsf jarðar 2.359022 Magnús Gamalíelsson hf. 1.537695 Dalvík: Kaupfélag Eyfirðinga, útibú 4.396558 Utgerðarfélag Dalvíkinga hf. Hrísey: Kaupfélag Eyfirðinga, 2.432196 útibú Svalbarðsstr. hr. 1.701442 Kaupfélag Svalbarðsstrandar 1.701442 Grýtubakkahr. Kaldbakur hf. Skútustaðahreppur: 3293752 Kísiiiðjan Presthólahreppur: Kaupf. N-Þing. 2061788 Kópaskeri Raufarhafnarhreppur: 1919025 Jökull hf. Raufarhöfn. Þórshafnarhreppur: Hraðfrystistöð 2644656 Þórshafnar hf. Kaupf. Langnesinga 4146418 Þórshöfn. 1618474 — Nýtt stríð Framhald af bls. 1 Grikkland lýsti stuðningi við þess- ar tillögur, en bætti þó við einu mikilvægu skilyrði, þ.e. að tyrknesku hersveitirnar, sem stöðugt virðast vera að bæta við sig landvinningum, flyttu sig til baka að vopnahléslínunum eins og þær voru s.l. mánudag. Sagði Georg Mavros, utanríkisráðherra, að annars sæi hann sér varla fært að taka þátt i þessum viðræðum. Utanríkisráðherra Tyrklands, Turan Gunes, vísaðu tillögunum algerlega á bug, þar eð þær settu Tyrki eina undir eftirlit Samein- uðu þjóðanna. A blaðamannafundinum I Nikósíu í dag sagði Clerides for- seti, að Tyrkir hefðu tvöfaldað landvinninga sína síðan vopna- hléð gekk í gildi á mánudaginn. „Tíminn er að renna út“, sagði forsetinn. „Það verður með mik- illi tregðu, sem ég mun koma fram fyrir þjóðina og segja henni að berjast til síðasta manns“. Hann sagði, að tyrknesku her- sveitirnar neyddu sig til að taka ákvörðun, sem hann vildi ekki taka, og myndi að verulegu leyti hafa verstar afleiðingar fyrir tyrkneskumælandi Kýpurbúa, en með þeim vildi hann aðeins lifa í bræðralagi. Framhald af bls. 3. mörgum svæðum um land allt, þar sem gera þyrfti átak í skóg- ræktarmálum, en verst væri ástandið sennilega í uppsveitum Árnessýslu og Borgarfjarðar. Þá yrði haldið áfram þeirri starf- semi, sem þegar er hafin varðandi gróðursetningu beint i mýrar og mólendi og einnig skógrækt á ber- angri. „Það blasa við verkefnin um land allt,“ sagði Hákon Bjarnason skógræktarstjóri að lokum. KLUBBSTÖÐ islenzkra radió- amatöra TF3IRA hafði f gær kl. 1630 samband við amatör-radfó- stöðina LA2I/MM, sem er um borð f Rafni, öðrum hinna tveggja teinæringa, sem eru á leið til Islands frá Noregi. Sögðu þeir að ferðin sæktist vel, allir væru hressir og kátir og hlakkaði til fyrstu landsýnar við lsland. Staðsetning bátanna var f gær um 64° norður og 07* vestur, eða um 200 mflur frá landinu, ágætis veður, nokkuð háskýjað og suð- austan byr. Sigit var f stefnu lftið I TILEFNI af blaðaskrifum umdanfarna daga, sem ekki hafa um allt verið of nákvæm, þykir nauðsynlegt að eftirfarandi komi fram: 1. Þriðjudaginn 23. júlí sl. til- kynnti framkvæmdastjóri Sementsverksmiðju ríkisins steypustöðvunum í Reykjavfk, að vegna yfirvinnubanns verka- manna á Akranesi og hættu á sementsskorti yrði að skammta sement til stöðvanna. Sú skömmt- un hefði leitt til 50% minnkunar á dagsafköstum þeirra. I fram- haldi af þessu komu forráða- menn steypustöðvanna saman og ræddu ástandið, sem var að skap- ast. Komust þeir að þeirri niður- stöðu, að skynsamlegra væri að loka stöðvunum alveg um tíma, heldur en þurfa að skammta steypu og gera þannig upp á milli viðskiptavina. Að fenginni þessari ákvörðun var haft ^samband við forstjóra Sementsverksmiðju ríkisins og hann inntur eftir því, hvort hann gæti tryggt steypustöðvunum sement til föstudagsins 26. júlí, ef á móti kæmi, að stöðvarnar lok- uðu síðan fram til 6. ágúst, þannig að Sementsverksmiðjunni gæfist þá tími til að safna birgðum. Um þetta náðist samkomuiag og „ÞAÐ er útgáfudagsstemmning hér á pósthúsinu alla daga,“ sagði Axel Sigurðsson póstfulltrúi, þegar Mbl. innti hann eftir þvf, hvernig saia þjóðhátíðarfrímerkj- anna gengi. Og af orðum Axels má ráða, að sala á þeim 11 þjóð- hátfðarfrfmerkjum, sem póst- stjórnin hefur gefið út f tilefni þjóðhátfðarinnar, gangi mjög vel. Þá hefur ekki síður verið lifleg sala á umsiögum, sem þjóð- hátfðarnefnd lét útbúa fyrir merkin. Gefnar voru út 4 gerðir umslaga, tvö umslög af minni gerðinni og tvö af stærri gerðinni, þ.e. umslög sem rúma öll merkin. Mbl. fékk þær upplýsingar hjá Magna R. Magnússyni í Frí- merkjamiðstöðinni, að stærri um- slögin væru algjörlega uppseld og voru þó gefin út 15,000 númeruð eintök af hvorri gerð. Enn er hægt að fá smærri umslögin, en einnig er farið að ganga á birgðir — íþróttir Framhald af bls. 26 firði. Þegar á átti að herða skarst Hafnarfjörður hins vegar úr leik og varð Kópavogur einn að halda boð þetta, sem var hið myndarleg- asta af þeirra hálfu. eitt sunnan við vestur og búizt við að koma upp að suðausturströnd- inni einhverntfma f dag. Bátarnir hafa staðið sig með eindæmum vel og reynst frábær sjóskip. Kváðust bátshafnir sann- færðar um að betra bátslag vært ekki til — jafnvel í 7—8 vind- stigum væri Iftil ágjöf. Skuttogarinn Snorri Sturluson, sem var f gær á miðunum suð- austur af landinu og Horna- fjarðarradfó voru f gær að reyna að hiusta eftir sendingum frá Is- landssiglurunum, en án árangurs. tilkynntu stöðvarnar þvf lokun eins og áður hefur komið fram. II. Sementsverksmiðjan hefur f samræmi við ofangreint sam- komulag afgreitt alit það sement til steypustöðvanna, sem þær hafa beðið um, til föstudagsins 26. júli. Á blaðamannafundi, sem framkvæmdastjórn Sementsverk- smiðjunnar héltu 22. júlf, var til- kynnt, að frá þeim degi og til þess tíma, er ný sementskvörn yrði tekin i notkun um miðjan ágúst, kynni að verða skortur á sementi og þá meðal annars vegna yfir- viniiubanns verkamanna. Það mál leystist að kvöldi þriðjudags 23. júlí, og var þá hindrunarlaust hægt að halda áfram sements- flutningi til Reykjavíkur. Þess vegna kom ekki til þess, að neinn skortur yrði á sementi til steypústöðva í Reykjavík f þessari viku. Enn eru til nokkrar birgðir af sementi, en Sementsverksmiðjan getur þó ekki tryggt, að nægjan- legt sement verði til handa steypustöðvunum út aila næstu viku. Sekkjað sement verður af- greitt úr skemmum í Ártúnshöfða eins og verið hefur. Breiðholt hf. B.M. Vallá hf. Steypustöðin hf. Sementsverksmiðja rikisins. þeirra. Magni sagði, að þjóð- hátíðarnefnd myndi nú í lok vikunnar gefa út umslög af stærri gerðinni, ótölusett og I öðrum litum en fyrri umslögin. Verða þau umsiög til sölu á Þingvöllum á sunnudaginn. Á Þingvöllum verður pósthús opið eins og fram hefur komið í fréttum. Þar verða umslögin seld og svo að sjálfsögðu þjóðhátíðar- frímerkin. Sérstakur þjóðhátiðar- stimpill verður notaður á Þing- völlum og má því búast við mikilli ös við pósthúsið. Axel Sigurðsson póstfulltrúi tjáði Mbl., að mikill viðbúnaður væri af hálfu pósts- ins. Umsiög og frímerki verða seld úr 25—30 kössum og aðstaða verður til stimplunar svo og fyrir fólk að líma merkin á umslög. ------■» ♦ •»•--- — Dómsmálanefiid Framhald af bls. 1 in hefði þegar nægilegar sann- anir að hans dómi til að dæma forsetann sekan, ný gögn myndu engu breyta þar um. Taldi Rodino ráðlegast, að nefnd- in lyki störfum sem fyrst og sendi tillögur sínar til fulltrúa- deildarinnar til afgreiðslu. Ef meirihluti deildarinnar samþykk- ir tillögurnar verður ríkisréttur settur yfir Nixon í öldungadeild- inni, en % atkvæða þarf til að reka hann úr embætti. Tillögurn- ar tvær eru byggðar á misnotkun forsetavalds og tilraunum hans til að hindra framgang réttvisinnar. Stjórnmálafréttaritarar f Washington eru nú flestir sam- mála um, að mikill meirihluti nefndarmanna mundi greiða atkvæði með tillögunum og einn- ig, að meirihluti sé fyrir þeim I fulltrúadeildinni. Telja menn, að mjög halli nú undan fæti fyrir Nixon. Skoðanakönnun Gallup-stofn- unarinnar, sem birt var í dag, rennir undir þetta stoðum, þvi að skv. henni hafa vinsældir forset- ans aldrei verið eins litlar og nú aðeins 24% kjósenda eru ánægðir með störf hans. 63% eru óánægð- ir og 13% óákveðnir. Þetta eru minnstu vinsældir Bandarfkjafor- seta frá 1951, er 23% lýstu ánægju sinni með störf Harry Trumans þáverandi forseta. Reykvísk heimili — Færeyjar Heimili í Reykjavík, sem geta hýst eina, tvær eða þrjár ungar færeyskar stúlkur ágústmánuð, eru vinsamlegast beðin að hafa samband við Árna Johnsen blaða- mann, formann Félagsins Island — Fær- eyjar n.k. mánudag í síma 26517 eða 10100. Færeyingarnir eru um tvítugt og munu sækja hér námskeið í íslenzku máli. Notið tækifærið og kynnist frændum okkar úr næstu byggð. Félagið ísland Færeyjar. Örn og Rafn 200 mílur frá landinu Þjóðhátíðarumslöffin uppseld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.