Morgunblaðið - 27.07.1974, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 27.07.1974, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. JULl 1974 Ofsalega spennandi og viðburða- hröð ný bandarlsk litmynd, tekin I TODD AO 35 m um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bita á, og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin. Slaughter svikur engan. Jim Brown Stella Stevens íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. TÓNABÍÓ Sími 31182. HNEFAFYLLI AF DÍNAMÍTI SERGIO LEONE'S A FiSTFUL OF DYMMiTE Unitsd Artists Ný itölsk-bandarisk kvikmynd, sem er í senn spennandi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjðra SERGIO LEONE sem gerði hinar vinsælu „doll- aramyndir" með Clint Eastwood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Coburn I aðal- hlutverkum. Tðnlistin er eftir ENNIO MORRICONE sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar". fslenzkur texti SÝND KL. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára. 5’þjóðleikhúsið ÉG VIL AUÐGA MITT LAND í kvöld kl. 20. ÞRYMSKVIÐA mánudag kl. 20. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara. ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ föstudag kl. 20. LITLA FLUGAN laugardag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. LITLA FLUGAN þriðjudag 6. ágúst kl. 20.30 i Leikhúskjallara. Siðasta sinn. JÓN ARASON míðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. Uppselt er á allar sýningar á Litlu fluguna i Leikhúskjallaranum. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1 200. IEIKHÚS Kjniinmnn V OPIÐ í KVÖLD LEIKHÚS- TRÍÓIO LEIKUR BORÐAPÖNTUN EFTIR KL. 15 00 SÍMI 19636 Skartgriparánið OMAR JEAN-PAUL SHARIFBELMONDO OYAN CANNON mk fslenzkur tezti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i lit- um og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 1 2 ára. STÓRKOSTLEGT FRÍMERKJATILBOÐ 113 mismundandi. Falleg og verðmæt m.a: 6 tegundarseríur fyrir aðeins 2 kr. danskar. Já þér lásuð rétt — 113 mismunandi frímerki og þar af eru 89 mismunandi í FULLKOMNUM SERÍUM fyrir aðeins 2 kr. danskar. Pantið okkar sérstæða úrval frá Evrópu og alls staðar úr heiminum, ÓKEYPIS, ENGIN KAUPSKULDBINDING. Veljið úr frímerkin, sem þér viljið og sendið afganginn til-baka NOTIÐ ÞETTA SÉR- STÆÐA TILBOÐ, SKRIFIÐ TIL: NORDJYSK FRIMÆRKEHANDEL, DK- 9800 HÖRRING. Sendið með 2 kr. danskar I ónotuðum frímerkjum. Stúlka óskast í sælgætissöluna. Bæjarhíó sími 50184. Lokað vegna sumarleyfa frá 29. júlí til 12. ágúst. Ágúst Ármann h/f, Sundaborg — Reykjavík — Sími 86677. ®*LEOTÉLA6l|L reykiavíkurJS íslendingaspjöll i kvöld, uppselt. Fló á skinni miðvikudag kl. 20.30. siðasta sýning. íslendingaspjöll fimmtudag kl. 20.30 íslendingaspjöll föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- infrákl. 14. Simi 16620. Sjá skemmtanir á bls. 21 Fröken Fríöa Deliuerance Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd i litum byggð á skáld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. Þessi kvikmynd hefur fauo sigur- för um allan heim, enda talin einhver „mest spennandi kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin i litum. Gerð samkvæmt sögu islandsvinarins Ted Willis lá- varðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue Alfred Marks Sýnd kl. 5. 7 og 9. «!M88fe»] íslenzkur texti LEIKUR VIÐ DAUÐANN Silfurtunglið „Sendlingar" skemmta í kvöld til kl: 2. Félagsheimilið Festi, Grindavík. Síðasta ball fyrir sumarfrí og það er hið stórkostlega br....band HAUKAR, Sem stappa stálinu í liðið eftir hið mikla áfall nú i vikunni, sem Á.T.V.R . var valdur að. En þetta stendur nú allt til bóta, því Gulli er kominn frá Eyjum og Helgi ofan úr Borgafirði með sjö væna (einn 14 punda). Pelican fóru vestur á Hnífsdal, ofsafjör þar. Stebbi gluggi er í sólbaði fyrir austan. Ungó er lokað og Hólmbert farinn upp i sveit. Halelúja. Sætaferðir frá B.S.Í. Félagsheimilið Festi, Grindavík. HJÓNABAND í MOLUM RICHARD BENJAMIN JOANNA SHIMKUS m A Lawrence Turman Production The Marriage of aYoung Stockbroker íslenzkur texti Skemmtileg amerisk gaman- mynd. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Turman Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simar: 32075 MARÍA STUART SKOTADROTTNING They used every passion in their incredible duel! A Hal Wallis Production Vancssa Glenda Redgrave•Jackson Mary, Qtieon of Scots Al NtVKRSAI. mi lAV'TtCHXIIDI.OK -l’ANAVISIO.V [CT|'8ES> Áhrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd I litum og cinemascope með Islenzkum texta er segir frá samskiptum, einkalífi og valdabaráttu Mary Skotadrottnlngu og Elizabeth I. Englandsdrottningu sem þær Vanessa Redgrave og Glenda Jackson leika af frábærri snilld. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Fíladelfía Almenn samkoma, sunnu- dagskvöld kl. 20, Eivor og Bo Jónsson. kristniboðar frá Japan tala. Svavar Guðmundsson syngur einsöng. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6A á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. K.F.U.M. Á morgun, sunnudag: Almenn samkoma að Amtmannsstiq 2B kl 8.30. Árni Sigurjónsson, talar. Allir velkomnir. K.F.U.M.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.