Alþýðublaðið - 12.10.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1930, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðlð QcHl ét at AIpýAsflofcksM ■ euu BM ■ Fjaðrirnar fjörar. Hljóm-kvikmynd í 8 páttum. Myndin gerist á eyðimörkum og í frumskógum Afríku. Aðalhlutverk leika: Fay Wrajr. Rieh. Arlen. Clive Bpoob. Noah Beery. William Powell. BrúðKanpshvæðið, ný teikni-hljómmynd. lyndaf réttir víðs vejjar að ný talmynd. Þessar 3 myndir verða sýndar í dag prisvar. Kl. 4,30 barna- sýníng, kl. 6,45 alpýðusýning, kl. 9 venjuleg sýning. Aðgöngumiðar verða seldirfrá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Píanélamir, úr látúni og nikkeleraðar, nýkomnar. Ludvig Storr, Laugavegi 15. S I M I 595 Góð kol! Fljót afgreiðsla! KolaveFzlnn Guðna & Einars. ALÞÝÐOPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1264, tekur að sér alis ko*- ■r tæklfærlsprentuE, svo sem erftljóð, eö- gðngumlða, kvlttBBÍi, retkninga, bréf o. s. frv* og afgrelðii vinnune f’iótt og við réttu veiðt. Niðiirsuðnglðs góð og ódýr fást hjá Vald. Poulsen BYRJÍR ÁMORSUN.MÁNUDAG .... iTii.i.riiir'Triiriiif''iímr "iiiiiiiiiníiíi I VARðARHÚSINU KL 4, EL. 5*L KL. 8 08 KL. 9. KEKT YEBBBR: IVALS TANfiö, SLOW FOX, MIDWAY RYTHM, KERBSTEF. EINKATÍMAR t BANZI HEIMA. SlMI 159. ÍKlapparstíg 29. Síml 24 Ég undirriiuð tek að mér að laga mat f hósum fyrir veizlur og hvað sem er. Nánari upplýsingar hjá Kristjonu Guðbrandsdéttur, BergpðrugSta 23. Hlntavelta Fríkirkjusafnaðarlns verður haldfn í dag, sunnudaginn 12. október, í húsi K. R. HEFST KLUKKAN 4 e. h. — HLÉ FRÁ KL. 7—8. Þar verða margir ágætis munir, svo sem: Nýtt karlmannsreiðhjól. Verð 180 krónur. — Borðstofuklukka. Verð 80 krónur. Gullúr. — Legubekkur. — Lamb. Margar smálestir af kolum. Mörg hundruð kíló af saltfiski. Sykur í toppatali og ótal margt fleira. ÞETTA VERÐUR ÁREIÐANLEGA BEZTA HLUTAVELTAN Á HAUSTINU. Hljómsveit BERNBURGS spilar. Inngangur 50 au. Dráttur 50 au. Hlutaveltunefndin. Söngskóli Sig. Birkis. S ð n g skemtun heldur Einar Kristjánsson, tenór, mánudaginn 13. okt. kl. 71/2 í Nýja Bíó. Emil Thoroddsen og Þórarinn Guðmundsson aðstoða. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og hljóðfæraverzl. K. Viðar. Kosta 2,50. Skemtunin verður ekki endurtekin. mfj& m.é Atlantic. Þýzk 100 % tal- og hljóm- kvikmynd í 11 páttum. Tekin undir stjórn kvikmynda- meistarans E. A. Dupont. Aðalhlutverkin leika pýzku leikararnir: Fritz Kortner Elsa Wagner o. fl. Efni pessarar stórfenglegu kvikmyndar fjaliar um Titanic- slysið, er flestum mun i fersku minni, pótt langt sé um lið- ið. Börn fá ekki aðgang. Islenzku Golumbla plðturnar, sem voru teknar upp I sumar í ReykiavíK, eru komnar í verzl- unina. Katrin Viðar, HIJAMæraverzlnn. Lækjarnöttt 2,. Síml 1815. Burtferð er frestað til þriðjudagskvölds (kl. 10). Tekið verður á raóti vör- um til hádegis á mánu- dag. Skipatttgerð rikisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.