Alþýðublaðið - 12.10.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1930, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 ;xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Nýjar fyrsía flokks Virsinia cisarettur. Three 20 stk. pakkinu kostar kr. 1.25. — ISúnar til h|á British Americam Tohacoo Co, Louðon. Fást f heildsölu h|á : Tóbaksverzl. íslands h.f. Einkasalar á ísiandi cxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Stúdentafræðslan: Um galdra og særingar ; p ■ 108» fiytur Sigurðnr Skúlason magister erindi 1 dag kl 3 í Gamla Bíó. Miðar á 1 krónu fást par á staðnum. Frá bæjarsímaium. Til pess að ná símasambandi við pær opinberu skrifstofur (par með talinn Búnaðarbankinn), sem fluttar eru i hina nýju skiihtofu- byggingu rikisins, skal biðja miðstöð um ,;Arnarhváf“ en etk* númer, og svarar pá miðstöðin í Arnarhváli, sem aft r gefur sambdnd við pá skrifstofu, sem óskað er. Pessar skrifstofur eru: Áfengisverzlumn, Bifreiðaskoðun ríkisins, Búnaðarbank- inn, Fræðslurrálastjóri, Húsameistari ríkisins, Landlæknir, Lögmaður, Lögreglustjóri, Rikísféhirðir, Skipaútgerð iikisins, Tollstjóri, Trygginga- stofnamr ríkisins, Vegamálastjóri, Dyravörður. Jafnframt breytast efiirfylgjandi símanúner pannig. ein lina ein lina Þýzka konsúlatið fær 1635 i stað 2375. Haraldur Sigutðsson — 767 — — 2379. Þorgeir Jónasson — 1422 -- — 2380. Sheil, Vesturgötu — 1474 — — 2381. Hollywood og Karl Jónsson læknir — 615 2382. Jón Þorláksson, einkaskrifstofa — 2305 2383. Jónas Hvannberg — 1102— — 2384. Páli Jónsson Vonarstr. — 261 — — 2385. Rannveig Þorsieinsd. — 1567 — — 2389. Lögregluvarðstofan — 2389— — Ilz7. Reykjavík, 11. október 1930. BæjarsfiKnasft|órlnn. Launadeiian pýzka. Lnndúnum (UP). 11. okt. FB. Frá Berlín er símað: Málamiðlari hins opinbera hefir úrskurðað launalækkun í málmiðnaðinum, svo sem hér segir: Verkamanna 80/0, kvenna og unglinga undir átján ára aldri 6%. Atvinnurekendur höfðu tilkynt 15% launalækkun. Talið er, að undir fullnaðarúrslitum málmiðn- aðardeiiunnar ,sé komið hvað rlk- isstjórninni verður ágengt með fyrirætlanir sínar um allsherjar- latmalækkun f landinxi. Um da$tiB8> og UNDIRWT i LRVft N iN CÁR Stúkan DRÖFN nr. 55 heídur fund í kvöld kl. 81/3. Æ.t. STIGSTÚKUFUNDUR verður haldinn annað kvöld — mánud. 13. p. m. — kl. 81/3 í fundarsal templara í Bröttugötu. Sigfús Sigurhjartarson: Hvert stefnir? Næturlæknir er í nótt Valtýr Afbertsson, Austurstræti 7 uppi, sími 751. Alpýðufræösla stúdenta. Fyrirlestur Sigurðar meistara Skúlasonar um galdra og galdra- særingar, sem séra Sigurður Ein- arsson skrifaði um hér í blaðið í gær, vérður kl.3 í dag íGamla Bió. ölíklegt er, að par verði mörg auð sæti. Aðgöngumiðasala byrjar í Gamla Bíó kl. 1. — „Galdur“ er orð, sem um langt skeið fylti pjóðirnar með ugg’og ótta og espaði upp ofsóknir, sem vart eiga sinn lika i sögunni, án pess að geta pó kveðiið niður til fulls hina „duldu list". Hlutavelta F. U. J. í Hafnarfirði byrjar kl. 4 í riag. Ágóði af henni rennur I Alpýðu- hússsjóðinn. Jafnaðaimannafélag íslandsj heldur fund á þriðjudagskvöld- ið kemur kl. 81/2 i Kaupþings- salnum í Eimskipafélagshúsinu. Ung!r men« og stúlkur sem vilja ganga í Félag ungra jafnaðarmanna, komi i Alpýðu- húsið við Hverfisgötu i dag kl. í—3. „Fjaðrirnar fjórai' hei'tir kvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir nú. Myndin gerist á eyðimörkum og í frumskógum Afríku. Hún er mjög athyglisverð. Veðrið. I gærkveldi leit út fyrir, að í dag yrði áfram'haldandi norðan- átt, kalt, en úrkomulaust að mestu. ( Hlutavelta fríkirtjusafnaðarins verður í dag í „K. R.“-húsinu og byrjar kl. 4. Þar verður m. a. á boðstólum nýtt karlmannsreið- hjól, borðstofuklukka, gullúr, mikið af kolum og saltfiski, legu- bekkur, lamb og margí fleira verðmætt. Einar Kii'tjánssoii, einn af vinsælustu söngvurum bæjarins, heldur söngskemtun í Nýja Bíó annað kvöld kl. 71/2. Á þriðjudagskvöld fer hann utan til framhaldsnáms. Það er hér, sem pér verzlið. Fulikomnasta glervðmverzlun landsins. Nýkomnar vörur: Matar- og kaffi-stell. Þvottastell 8,75, 11,60, 12,95. Mjólkurkönnur. Kökuföt. EDINBORO Í&sí' Borðbúnaðar: . s&saSMg's; Hnífapör, ótal verð og gæði. Ávaxtahnífarjj «5^, í skrautkössum á 6,75. Ryðfríir borðhnifar á 0,80 Skurðarhnífar Alpacka-skeiðar'ogj -gafflar 0,65 Teskeiðark0,35 EDINBORO í sláturtiðinni gerið þér'/ hvergi betri kaup á pottum, leirkrukk- um [ineð loki og loklaus- um Niðursuðuglös Föt og dallar EDINBORG Alumininmvörnr: Kaffikönnur, Katlar með flötum botni Pottar 1,35 Steikarapönnur o. s, frv, EDINBORG Straujárnasett 7,95 Ferða-kistur og -töskur Skólatöskur Saumakassar Dúkkuvagnarnid komnir aftur í mörgum litum Hlatipahjól Sörgras-stólar og -borð Körfur, ótal_ tegundir EDINBORe Bollabakkar Speglar Skjalatöskur Kventöskur o. m. m. fl. EDINBORO Ódýrastar og beztar vömr. Það er hér, sem pér verzlið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.