Morgunblaðið - 28.07.1974, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULÍ 1974.
27
ÍSLENDINGUM hefur löngum
leikið mikil forvitni á uppruna sin-
um og hafa reyndar ekki verið á
eitt sáttir þar um. Vilja ýmsir telja
okkur skyldari írum og Skotum en
okkar helztu heimildir, Landnáma
og islendingabók. gefa visbend-
ingu um, en aðrir vilja leggja meg-
ináherzlu á skandinaviskan upp-
runa þjóðarinnar. Dr. Jens Páls-
son, mannfræðingur, hefur á und-
anfömum árum unniS að mann-
fræSirannsóknum viSa um land,
svo og i Danmörku, Noregi, Skot-
landi og frlandi. meSal annars
meS þaS fyrir augum aS kanna
skyldleika þessara þjóSa viS fs-
lendinga.
ViS snerum okkur þvi til dr.
Jens í þvi augnamiSi aS fræSast
um, hvaS rannsóknir hans hafa
leitt I Ijós um uppruna fslendinga.
Dr. Jens sagSi. aS þaS virtist
vera tvennt. sem stangaSist á.
Annarsvegar væru þaS niSurstöS-
ur blóSrannsókna og hins vegar
rannsókna á ýmsum ytri „Itkams-
einkennum," eins og hára- og
augnalit.
„Ef fariS er eftir niSurstöSu
blóSrannsókna". sagSi dr. Jens.
„þá gefa þær til kynna. aS viS
sáum aS yfirgnæfandi meiri hluta
komnir af frum eSa Skotum. Upp-
haflega kynni jafnvel 80—90%
fslendinga aS hafa veriS af Irsku
eSa skozku bergi brotnir. En viS.
sem þekkjum sögumar, fornleifa-
rannsóknir og fleira, vitum. aS hér
er full mikiS staShæft. En þetta
getur sannfært útlendinga. sem
IftiS vita um okkar sögu og menn-
ingu frá upphafi.
Persónulega hef ég aldrei veriS
mjög trúaSur á gildi blóSflokka-
rannsókna til aS leysa vandamál
viSvikjandi uppruna kynþátta eSa
þjóSflokka. Nú á síSustu árum
hefur lika ýmislegt komiS fram.
sem veikt hefur kenninguna um
mikinn skyldleika fslendinga og
fra vegna svipaSrar blóSflokka-
skipunar. BlóSflokkar eru t.d. ekki
eins stöSugir gagnvart umhverf-
inu og áður var hafdiB. Það er
ýmislegt sem hefur getað breytt
btóSflokkaskipun, t.d. farsóttir
eins og bólan, og svartidauði. Það
er þess vegna ekki eins mikið á
blóðflokkunum að byggja og
menn áður héldu. Llk blóðflokka-
skipan þjóða sannar ekki ákveðið
skyldleika þeirra.
Rannsóknir á ýmsum ytri
líkamseinkennum, hlutföllum
þeirra og sambandi virðast hins-
vegar samrýmast þeirri mynd,
sem sögurnar gefa um uppruna
fslendinga og fornfræðin. Sér-
staklega á þetta v'ð um athuganir
á hár- og augnalit.
Beinarannsóknir prófessors
Jóns Stephenssen sýndu að
höfuðkúphæð fslendinga er
nokkru lægri en Norðmanna, en
aftur líkari þeim fáu frá Irlandi,
sem til eru til samanburðar.
Eftir minum rannsóknum i ýms-
um landshlutum. og Danmörku og
Noregi að dæma, þá eru ungir
menn á íslandi sláandi Itkir jafn-
öldrum sinum þar. hvað háralit
snertir. En hjá þessum þjóðum
virðist rúmlega fjórði hver maður
vera Ijóshærður.
— Eru fslendingar ekki
mismunandi eftir landshlutum?
— Jú. Dalamenn skera sig
e.t.v. töluvert úr. Hjá þeim fara oft
saman Ijós augu eða kembd og
dökkt hár. sem algengt er á ír-
landi. Þeir eru lika mjög margir I
O blóðflokki, allt upp I 70%. Þetta
allt gæti bent til mikils Frsks skyld-
leika. sem samræmist þeirri mynd
sem sögurnar gefa.
Dalamenn skera sig einnig úr I
sambandi við fingraför. þar sem
þau eru mjög bogadregin. Ég stóð
fyrir fingra- og handafararann-
sóknum á frlandi,. en niður-
stöðurnar liggja ekki enn fyrir, svo
að enn er of snemmt að futtyrða
um. hvort frar og Dalamenn llkist,
hvað þessi atriði snertir. En ís-
lendingar almennt eru mjög svip-
aðir Skandinövum. hvað fingraför
snertir.
Það. sem liggur Ijóst fyrir af
rannsóknum okkar. er, að við er-
um tvimælalaust nauðallkir
Skandinövum I ýmsum greinum,
en skerum okkur fré frum og Skot-
um — Dalamenn þó minna. Þeirra
Ifkamseinkenni eru mjög lík ein-
kennum fra. Þetta styður aftur
mynd sagnanna.
Við getum auðvitað ekki fullyrt
neitt nákvæmlega um þessi mát,
fyrr en við höfum gert rannsóknir I
öllum landshlutum, en að þvf er
stefnt. Við Ijúkum rannsóknum I
Þingeyjarsýslu næsta sumar. f
Árnessýslu, þar sem fólk er all-
miklu Ijóshærðara en f Dölunum,
sérstaklega f Hreppunum og upp-
sveitum, erum við Ifka að Ijúka
rannsóknum. j Rangárvallasýslu.
þar sem töluverð frsk áhrif eiga að
vera samkvæmt sögnunum virðist
fólk heldur dekkra á hár, þó að við
höfum þaðan aðeins tiltölulega lit-
ið úrtak til samanburðar, og eins
virðast margir V-Skaftfellingar
mjög dökkhærðir.
— Hvemig er með skyldleika
við Lappa?
— Lappar hafa sennilega flutzt
Rætt við flp. Jens Pálsson, mannfræðing
hingað á landsnámstið. Hinsvegar
er erfitt að greina þá. þvf að f
Noregi var um að minnsta kosti
fjögur kyn að ræða, sem greina
þarf á milli. Þá eru Lappar og
Finnar eða Kvenir, sem er aust-
baltneskur þjóðflokkur, sem
blandast Löppum. f sögunum er
oft talað um Finna, þegar Ifklega
er átt við Lappa. Þriðja kynið er
svo kyn, sem Egill Skallagrimsson
virðist hafa verið af öðrum þræði,
dökkt og stórskorið. f Vestur-
Noregi er töluvert um slikt fólk.
Að lokum kom svo norræna
kynið til skjalanna
„Ef svo margir frar hafa flutzt
hingað, sem margir vilja vera láta.
þá væru fslendingar sennilegast
yfirgnæfandi dökkhærðir. Þá má
ekki gleyma þvf að gera t.d. ráð
fyrir að allverulegur hluti land-
námsmanna, sem komið höfðu frá
Noregi, hafi Ifka verið dökk-
hærður. Nægir t.d. að benda á Egil
Skallagrlmsson og Þormóð
Kolbrúnarskáld sem afkomendur
slfkra manna. Varla var skáldgáfa
þeirra heldur frsk.
Aðeins nálega 1/5 hluti
fslendinga getur kallast svart-
hsérður. en um fjórðungur manna i
Skandinaviu og á íslandi er af
hinu svokallaða norræna kyni eða
manngerð þeirri, sem er langhöfða
Ijóshærð og með Ijós augu. Sú
manngerð. sem sumir kalla
keltneska. eru langhöftsr með
dökkt hár og Ijós augu. Um það bil
14% af fólki í Skandinaviu og á
fslandi eru af þeirri manngerð.
Þessi manngerð er mjög algeng á
þeim svæðum, þar sem Vfkingur
settust að i Skotlandi og jrlandi.
Ef við förum eftir Landnámu og
athugum, hvaðan menn komu.
finnum við visst samband á milli
einkenna manna eins og þeir eru f
dag oa uppruna landnámsmanna.
Einkenni fólks i dag virðist þvi
falla vel inn f þá mynd. sem Land-
náma gefur.
En þetta sannar auðvitað
ekkert, en gæti gefið góða vfs-
bendingu. En fólk má ekki telja sig
sjá fra þó það sjái dökkhærðan
mannl
- Norskir
landnemar
Framhald af bls. 23
Arneiðarstöðum, en við Atla er
kennd Atlavfk.
7. Björn gullberi var frá Orkadal
i Þrándheimi. Hann nam Lundar-
reykjadal og bjó á Gullberastöð-
um. Sonur hans var Grtmkell goði
faðir Harðar.
8. Þórhaddur hinn gamli var
hofgoði á Mærinni f Þrándheimi.
Hann fór til fslands og hafði með
sér mold og súlur úr hofinu. Hann
nam Stöðvarfjörð og lagði
Hærinahelgi á allan fjörðinn.
Naumudalur.
1. Þorsteinn svörfuður. Hann
var sonur Rauðs ruggu i
Naumudal. Hann nam Svarfaðar-
dal.
2. Ketill hængur hét ágætur
maður. sonur Þorkels Namdæla-
jarls. Ketill hefndi frænda sfns
Þórolfs Kveldulfssonar og flýði
svo land. Hann nam land f Rangár-
þingi og bjó að Hofi. Sonur hans
var Hrafn, fyrsti lögsögumaður á
fslandi.
3. Ketilbjörn hét ágætur maður f
Naumudal. Hann kom út á skipi
sem hann kallaði Elliða, og af þvi
skipi draga Elliðaár nafn. Ketil-
björn nam Grfmsnes fyrir ofan
Höskuldslæk, Laugardal og
Biskupstungur upp til Stakksár.
Hann bjó að Mosfelli.
4. Hallkell bróðir hans kom út
seinna. Hann skoraði á Grfm f
Búrfelli til landa eða holmgöngu.
Þeir börðust og fell Grimur. en
Hallkell settist þar að löndum.
5. Án sonur Grfms loðinkinna úr
Hrafnistu átti Grélöðu dóttur Vest-
mars jarls á írlandi. Þau komu út
og settust að í Dufansdal. Þar
þótti Grélöðu illa ilmað úr jörðu.
Sfðan keypti Án lönd Arnar. er
hann fluttist norður. Þá bjuggu
þau á Hrafnseyri og þar þótti
Grélöðu hunangsilmur úr grasi.
Lófót
1. Ólafur tvennumbrúni fór af
Lófót til íslands og nam Skeið.
Hann bjó á Ólafsvöllum. Kona
hans hét Áshildur og við hana er
Áshildarmýri kennd.
Hálogaland
1. Sighvatur rauði hét göfugur
maður á Hálogalandi. Hann fekk
land hjá Katli hæng efst f Fljóts-
hlfð. Synir hans voru Sigmundur
faðir Marðar gfgju og Sigfús f
Hlfð. en dóttir Rannveig móðir
Gunnarsá Hlfðarenda.
2. Geirröður hét maður er kom
af Hálogalandi til fslands og nam
land á Snæfellsnesi og bjó á Geir-
röðareyri, sem nú kallast Narfeyri.
3. Finngeir Þorsteinsson öndurs
kom út með Geirröði. nam Alfta-
fjörð og bjó á Kársstöðum. Hann
var afi þeirra Þorbrandssona.
4. Úlfar kappi var félagi
Geirröðs. Hann bjó á Úlfarsfelli.
5. Þuriður sundafyllir og Völu-
Steinn son hennar komu frá
Hálogalandi og námu Bolungavfk.
6. — 7. Ulfur vfkingur og
Ólafur bekkur komu samskipa til
Islands. Olafur nam Olafsfjörð og
bjó f Kvfabekk, en Ulfur nam
Ulfsdali.
8. Þórir Þursasprengir hét mað-
ur og var fæddur á Ömd á Háloga-
landi. Hann fór til fslands og nam
Öxnadal og bjó á Vatnsá.
9. Þengill mjögsiglandi fór af
Hálogalandi til fslands og nam að
ráði Helga magra land frá Dals-
mynni til Grenivfkur og bjó f
Höfða.
10. Eyvindur Loðinsson á
Öngley á Hálogalandi kom út og
nam Flateyrardal upp til Gunn-
steina „og blótaði steinana".
11. Eysteinn hét maður, sonur
Þorsteins drangakarls. Hann braut
skip sitt við fsland og bjó siðan i
Fagradal i Mýrdal.
12. Ölver sonur Eysteins nam
land fyrir austan Grfmsá. „Þar
hafði engi maður þorað að nema
fyrir landvættum, síðan Mjörleifur
var drepinn". Ölver bjó f Hjörleifs-
höfða.
13. Grímur hinn háleygski
Þórisson, Gunnlaugssonar, Hrolfs-
sonar, Ketilssonar kjölfara, kom
út með Skallagrimi, nam land milli
Andakils og Grimsár og bjó á
Hvanneyri.
14. Hrómundur bróðir hans nam
Þverárhlíð og bjó á Karlsbrekku.
15. Skjöldulfur hét maður er
nam stræti fyrir utan Gnúp og inn
til óss og Skjöldulfsnes. Sonur
hans hét Háleygur, er bjó þar sið-
an, þaðan er Háleygjaætt komin.
Menn munu spyrja til hvers ver-
ið sé að gera skrá sem þessa.
hvort nokkurt gagn muni geta að
henni orðið.
Þvi má svara þar til, að vér
verðum aldrei offróðir um sögu
vora. En þessi útdráttur úr Land-
námu mætti vel verða til þess. að
vekja menn til umhugsunar og
athugunar á ýmsu. sem lítill
gaumur hefir verið gefinn að
þessu. Það er I sjálfu sér fróðlegt
og skemmtilegt að vita frá hvaða
fylkjum f Noregi landnámsmenn-
irnir komu, og hvaðan flestir hafa
komið. Þessi skrá sýnir, að land-
flóttinn í Noregi hefir verið mjög
mismunandi eftir héruðum. Úr
sumum héruðum koma margir, en
öðrum héruðum fáir eða engir.
Hverjar voru ástæður til þessa?
Það hefir verið bamalærdómur
hér á landi um margar aldir, að
orsök landflóttans f Noregi hafi
eingöngu verið harðstjórn og of-
rfki Haralds konungs hárfagra.
Ætti þá mismunandi mikill flótti úr
hinum ýmsu héruðum að benda til
þess. að ofrfki Haralds hafi verið
mismunandi eftir landshlutum?
Trúi þvi hver sem vill. Það er
augljóst, að eitthvert annað og
sterkara afl en harðstjórn Haralds.
hefir stjórnað flóttanum. Þetta
sannar Ifka Ari fróði þar sem hann
segir f íslendingabók:
„En þá varð för manna mikil
mjög út hingað úr Noregi tii þess
unz konungurinn Haraldur bann-
aði, af þvf að honum þótti land-
auðn nema. Þá sættust þeir á það.
að hver maður skyldi gjalda kon-
ungu fimm aura. sá er eigi væri frá
þvf skiliður og þaðan færi hing-
að".
Nú hafði fjöldi Norðmanna
flutzt áður til Vesturlanda: Hjalt-
lands, Orkneya, Suðureya og ír-
lands og dvalist þar lengur eða
skemur. Hvemig stóð á þvf, að f
þetta norska lið brast landflótti
um sama leyti og íslandsferðir
hófust úr Noregi. og allur skarinn
streymdi til islands? Þaðhlýturað
hafa verið vegna þess, að fsland
hafði eitthvert sérstakt aðdráttar-
afl, sem skyndilega lætur til sfn
taka. Þetta aðdráttarafl hefir ver-
ið, að þar var hægt að fá stórar og
góðar jarðir fyrir ekki neitt og auk
þess fjölda sauðfjár fyrir ekki
neitt. Menn gátu orðið rikir þar á
augabragði.
Lftum þá aftur á skrána og at-
hugum betur hinn mikla mun á
landflótta úr ýmsum héruðum.
Hann hlýtur að geta sagt sfna
sögu, ef vel er eftir leitað. Stafaði
hann af þvi hver IHskjör manna
voru ólik eftir héruðum? Gat ein-
hverju hafa ráðið um þetta, að
skipakostur hafi verið misjafn i
héruðunum? Svo virðist, að það
hafi ekki verið fátæklingar sem
flykktust til fslands, heldur efnað-
ir menn og höfðingjar, og hvort
munu þeir hafa búist við. að verða
enn meiri hofðingjar f nýa land-
inu? Þannig geta spurningar hrúg-
ast upp. og það hefir nokkra þýð-
ingu fyrir sögu vora, að þeim sé
unnt að svara.
En þó er merkasta atriðið enn
eftir.
Það er augljóst, að fjölda mörg
örnefni og bæanöfn hér á landi
hafa norskir landnámsmenn gefið
í öndverðu. Þeir hafa beinlfnis
flutt þau með sér frá Noregi. Með
þvi hefir þeim fundist að þeir flytti
nokkuð af sál fósturjarðarinnar
hingað og gróðursettu hana f nýa
landinu. Og fyrir þetta varð hið
framandi land ekki framandi leng-
ur, þegar fjöll þess og hálsar. ár og
vötn. dalir og nes höfðu eignast
kær nöfn frá heimabyggðinni. Eins
hafa þeir gefið bústöðum sfnum
nöfn bæa sinna I Noregi og voru
því „heima", þrátt fyrir breyting-
una. Slik nafnatryggð hefir verið
rfkur þáttur f skapgerð norrænna
manna allt fram að þessu. Þegar
fslenzkir bændur fóru á seinna
hluta fyrri aldar að nema land f
Vesturheimi. völdu þeir nýu bæ-
unum sfnum kærustu nöfnin úr
heimahögum.
Þessi rótgróni siður getur orðið
lykill að aukinni þekkingu. Ef vér
athugum örnefni og bæanöfn f
landnámi einhvers manns, sem
vér vitum hvaðan var kominn. og
berum þau saman við nöfn f ætt-
byggð hans f Noregi, kemur f Ijós
að nöfnin eru mörg hin sömu á
báðum stöðum. Þetta er vfða svo
áberandi, að um tilviljan getur
ekki verið að ræða. Slfkar
athuganir eru vel til þess fallnar
að staðfesta sannleiksgildi frá-
sagna Landnámu. Sá sem tekur
sér fyrir hendur að rannsaka
þetta. þarf að vita hvar voru ætt-
stöðvar landnámsmanna, og þá
ætti skráin hér að framan að koma
að notum.
En hér mætti halda lengra
áfram. Vér ættum lika að geta
fundið ættstöðvar þeirra land-
námsmanna, sem Landnáma segir
engin deili á. Þá verður að byrja á
þvf, að gera skrá um forn örnefni
og bæanöfn í einhverju landnámi.
Má mikið vera ef þar skýtur ekki
upp einhverju fágætu nafni, sem
kallast á við samskonar nafn í
Noregi. En sé svo ekki, þá er að
reyna að finna þann stað í Noregi,
þar sem flest nöfn eru hin sömu
og i þessu landnámi, og þá má
telja fullvíst, að þar hafi verið
heimabyggð landnámsmannsins.
Bæanöfn hafa verið mörg hin
sömu i flestum sveitum Noregs.
en þó eru altaf undantekningar og
þær skera sig úr. Grunur minn er,
að örnefni reynist bezt til þess að
leysa vandann, t.d. nöfn á ám og
tækjum. En hér skal ekki lengra
farið út i þessa sálma að sinni.