Morgunblaðið - 16.08.1974, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. AGUST 1974
31
IA mætir Hús-
víkingum nyrðra
DREGIÐ var um það f gær, hvaða
lið leika saman f undanúrlistum
bikarkeppni KSt. Skagamenn
leika við Völsung fyrir norðan og
Vaismenn við Vfking á Laugarals-
vellinum.
Hætt er við, að bæði Valsarar og
Vfkingar öfundi Akurnesinga af
mðtherjum þeirra f undanúrslit-
unum, þvf að þrátt fyrir sigurinn
gegn Eyjamönnum, hafa menn þá
trú, að lið Völsungs sé það slak-
— Afmæli
Framhald af bls. 12
— lafða frá formföstu Akureyri.
Þau hjónin hyggjast vera á ferða-
lagi á stórafmælinu, úti í guðs-
grænni náttúrunni. Manni varð
hugsað til gróskunnar, sem hefur
einkennt líf þeirra gegnum árin
þar á Akureyri f leiklistinni og í
öðrum störfum. Ágúst kveður
konu sína hafa verið sér stoð og
styrk f leiklistarbaráttunni, að án
hennar örvunar hefði hann ekki
getað notið sfn sem skyldi við
hugðarefnið.
Agúst fékkst til að sitja fyrir á
skyndimynd af honum, sem var
gerð í brúnum og hvítum pastel á
brúnan velour-pastel-pappír, sem
greinarhöf keypti á Kongelig Hof
Akureyri í júlí síðastliðnum, að-
eins til að sýna viðfangsefni
asta, sem eftir er f bikarkeppn-
inni.
Það lið, sem sigrar f leik Vals
og Vfkings, á mikla möguleika á
að komast f Evrópukeppni næsta
ár, fari svo sem almennt er búizt
við, að Skaginn vinni Völsung f
bikarnum og verði Islandsmeist-
ari. Þá skiptir ekki öllu máli,
hver verða úrslitin f bikarkeppn-
inni. !A myndi verða að afsala sér
Evrópukeppni bikarhafa, sigraði
liðið tvöfalt, þ.e.a.s. bæði deild og
bikar.
smekk. Lffið og Iistin bárust í tal.
Hann rifjaði sögur af leikferli
sínu og brá upp töfrandi
myndum úr heimi leikhússins og
reynslu hans af því gegnum árin.
Þetta var skemmtilegt kvöld inn-
an um gott fólk og oft brugðið á
glens eins og stundum bar við
fyrir norðan í gamla daga.
Svo var það alvara lífsins.
Alvara listarinnar. Hann hefur
áður látið hafa eftir sér, að hann
vildi gjarnan taka i munn sér orð
rannsóknardómarans í A útleið:
„Auðmýkt, herrar mínir, auð-
mýkt, ekki hroki, heldur auðmýkt
fyrir listinni, fyrir mannssálinni,
fyrir almættinu."
Með þessi orð fer þessi roskni
matador íslenzks leikhúss upp
næsta áfanga, upp næstu skref
eftir áttatiu að baki. Heil fylgi
honum
8. ág. 1974
stgr.
Björgvin
í forystu
Arangurinn í meistaramótinu í
golfi í Grafarholti var lakari hjá
flestum í gær en i fyrradag.
Keppni um toppinn virðist ekki
ætla að verða svo ýkjahörð að
þessu sinni, þar sem Björgvin
Þorsteinsson hafði fimm höggum
betur en Óskar Sæmundsson,
þegar síðast fréttist í gærkvöldi.
Þá áttu nokkrir kylfingar eftir að
koma inn, þeirra á meðal menn
eins og Einar Guðnason og Loftur
Ólafsson. öll nótt er ekki úti enn,
ýmislegt kann að gerast tvo siðari
keppnisdagana, en eftir fyrri
hlutann var staðan í flokkunum
sem hér segir:
Meistaraflokkur karla (tekið
skal fram, að vera kann, að þessi
röð hafi breytzt, áður en keppni
lauk f gærkvöldi)
Björgvin Þorsteinsson 148
Óskar Sæmundsson 153
Þorbjörn Kjærbo 157
Július R. Júliusson 157
Gunnar Þórðarson 160
1. flokkur karla
Kjartan L. Pálsson 167
Ársæll Sveinsson 169
Framhald á bls. 18
F jórir nýliðar í
landsliðshópnum
Landsliðsnefnd KSl tilkynnti f
gær um 16 manna landsliðshóp,
sem leikur gegn Finnum á
Laugardalsvellinum á mánu-
daginn. 1 þessum hópi eru fjórir
leikmenn, sem ekki hafa leikið i
landsliði áður, og aðeins fjórir
hafa vcrulega reynslu með lands-
liðinu. Matthias Hallgrímsson er
sá, sem leikið hefur flesta leiki
með landsliðinu, eða 25. Eftir-
taldir leikmenn eru í landsliðs-
hópnum, landsleikjafjöldi þeirra
er í svigum:
Þorsteinn Ólafsson, IBK (6)
Sigurður Haraldsson, Val (0)
Eiríkur Þorsteinsson, Víkingi (0)
Magnús Þorvaldsson, Víkingi (1)
Jón Gunnlaugsson, lA (0)
Marteinn Geirsson, Fram (15)
Jóhannes Eðvaldsson, Val (6)
Guðgeir Leifsson, Fram (17)
Asgeir Elfasson, Fram (17)
Gísli Torfason, IBK (7)
Grétar Magnússon, IBK (2)
Karl Hermannsson, IBK (3)
Matthías Hallgrimsson, IA (25)
Teitur Þórðarson, ÍA (6)
Atli Þór Héðinsson, KR (0)
Óskar Tómasson, Víkingi (1)
FH í úrslitin
FRAMARAR komu nokkuð á
óvart með leik sínum við FH í
útimótinu í fyrrakvöld og unnu
þá FH-inga meö 15 mörkum gegn
13. Eigi að síður munu FH-ingar
leika úrslitaleikinn við Hauka, og
fer hann fram í kvöld við Austur-
bæjarskólann, hefst klukkan
20.00. ÍR-ingar unnu Gróttu f
fyrrakvöld 25:20, en þó að Fram
og IR séu jöfn að stigum, verða
það Framararnir, sem leika um
þriðja sætið við Val í kvöld; sá
leikur hefst klukkan 19.00.
Þegar litið er á þetta lið eða
þennan 16 manna hóp, rekur
maður strax augun í þá miklu
endurnýjun, *em orðið hefur í
vörninni frá því i fyrra. Burðarás-
arnir Guðni Kjartansson og Einar
Gunnarsson eru báðir meiddir og
því ekki í liðinu. Sömu sögu er að
segja um Ólaf Sigurvinsson og
Ástráð Gunnarsson, og eru því
nýir menn komnir í allar stöður í
öftustu vörninni. Hverjir munu
spila þar á mánudaginn, er ekki
enn ákveðið að sögn landsliðs-
nefndar. Þó er ljóst, að
Vikingarnir Magnús og Eiríkur
verða bakverðir í liðinu, þar sem
aðeins tveir bakverðir eru í
hópnum. Enginn varamaður er
valinn sérstaklega fyrir þá, og
verður það að teljast hæþið, þar
sem báðir hafa þeir verið viðloð-
andi sjúkralistann að undan-
förnu. Björn Lárusson hefði fylli-
lega sómt sér á varamanna-
bekknum, en er greinilega ekki í
náðinnni þrátt fyrir góða leiki í
sumar. Ekkert vafamál er með
landsliðsmarkvörðinn, Þorsteinn
hlýtur að eiga það sæti.
Ekki fékkst landsliðsnefndin til
að upplýsa, hvaða leikaðferð
landsliðið ætti að leika, en fast-
lega má gera ráð fyrir því, að það
verði eitthvað afbrigði af 4-4-2
leikaðferðinni. Yrðu miðverðir þá
sennilega þeir Jón Gunnlaugsson
og Marteinn Geirsson, en tengilið-
ir Grétar, Jóhannes, Guðgeir og
Ásgeir. Yrðu „Geirarnir í Fram“
þá væntanlega sinn hvorum meg-
in og kæmu með í sóknina, sem
aftari kantmenn. Grétar og Jó-
hannes yrðu þá nokkurs konar
vinnsluhestar á miðjunni.
Þeir tveir, sem undirrituðum
finnst líklegast, að verði notaðir I
framlínunni, eru þeir Teitur
Þórðarson og Atli Þór Héðinsson.
Þetta eru þó aðeins getgátur,
liðsskipun verður tilkynnt rétt
fyrir leikinn. Það eru þó ekki
getgátur, heldur staðreynd, að
Gísli Torfason er valinn f lands-
liðshópinn, þó að hann sé nýbyrj-
aður æfingar að nýju að loknu
löngu sumarleyfi. Það er spurn-
ing, hvers þeir eiga að gjalda,
Hörður Hilmarsson og Óskar Val-
týsson, sem verið hafa í landsliðs-
hópnum og staðið sig vel með
liðum sinum í sumar.
Að sögn þeirra í landsliðsnefnd-
inni, Bjarna Felixsonar, Jens
Sumarliðasonar og Tony Knapps,
hefur landsliðshópurinn á hverj-
um tíma hitzt eins oft í sumar og
hægt hefur verið. Nú um helgina
mun landsliðshópurinn dveljast
austur á Laugarvatni í æfinga-
búðum. Fara þeir austur í kvöld
og koma aftur á mánudaginn.
— áij.
..............
HÝTT - HÝTT ■ HYTT
GLÆSILEGT ÚRVAL
AF KVEHJÖKKUM:
Terelenejakkar. Fínflauelsjakkar.
Stuttlr og síðir jakkar úr punnu
0.11. o.fl. o.fl.
mn
Bergstaöastræti 4a Sími 1435(X