Morgunblaðið - 17.08.1974, Blaðsíða 9
- » ' I »
* » r. > *
> 3 ' > *
Yfir hafið með
HAFSKIP
SKIP VOR MUNU
LESTA ERLENDIS Á
NÆSTUNNI SEM HÉR
SEGIR:
Hamborg:
Skaftá 1 5. ágúst.*
Langá 26. ágúst.*
Skaftá 5. september.*
Langá 1 7. september.*
Antwerpen:
Skaftá 1 9. ágúst.*
Langá 30. ágúst.*
Skaftá 9. september.*
Langá 20. september.*
Kaupmannahöfn:
Hvítá 1 9. ágúst.
Hvitá 4. september.
Hvitá 1 8. september.
Gautaborg:
Hvitá 20. ágúst.
Hvitá 5. september.
Hvitá 1 9. september.
Fredrikstad:
Hvitá 2 1. ágúst.
Hvitá 6. september.
Hvitá 20. september.
Gdynia:
Selá 30. ágúst.
* Losað og lestað á Akureyri og
Húsavík.
UAFSKIP l.f.
HAfNARHUSINU REYKJAVIK
SIMNEFNI: HAFSKIR SIMI 21160
n?
<8
Jóí
*>?
$
F-l
ALLT MEÐ
0
EIMSKIF
Á næstunni ferma skip vor til
íslands sem hér segir:
Antwerpen:
Urriðafoss 1 9. ágúst.
Urriðafoss 2. september.
Felixtowe:
Uðafoss 21. ágúst.
Álafoss 27. ágúst.
Rotterdam:
Mánafoss 20. ágúst.
Dettifoss 27. ágúst.
Mánafoss 3. september.
Hamborg:
Mánafoss 22. ágúst.
Dettifoss 29. ágúst.
Mánafoss 5. september.
Norfolk:
Selfoss 1 6. ágúst.
Brúarfoss 4. september.
Goðafoss 1 8. september.
Weston Point:
Askja 1 6. ágúst.
Askja 29. ágúst.
Kaupmannahöfn:
Fjallfoss 1 9. ágúst.
Grundarfoss 20. ágúst.
(rafoss 26. ágúst.
Reykjafoss 3. september.
Helsingborg:
Grundarfoss 21. ágúst.
Tungufoss 4. september.
Gautaborg:
Reykjafoss 20. ágúst.
Irafoss 27. ágúst.
Múlafoss 2. september.
Kristiansand:
Reykjafoss 21. ágúst.
Tungufoss 5. september.
Þrándheimur:
Tungufoss 1 9. ágúst.
Gdynia:
Skógafoss 26. ágúst.
Valkom:
Lagarfoss 23. ágúst.
Skógafoss 30. ágúst.
Ventspils:
Skógafoss 28. ágúst.
» - r
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGUST 1974
9
Höfum kaupendur
að einbýlishúsum í
Reykjavík og Garða-
hreppi. Útb. 8 —10 millj.
Skólavörðustíg 3a, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Lokað um óákveðinn
tima vegna sumarleyfa.
Jón Arason hdl.
Eignahúsið,
Lækjargata 6a.
Sími27322
Opið í dag frá kl. 13-
16.
Heimasímar 81617 og
85518.
SÍMIM243001
Til kaups 17
óskast
r
l
Kópavogs-
kaupstað:
Góð 4ra herb. sérhæð með bil-
skúr eða 4ra herb. sérhæð ásamt
herb. í kjallara. Þarf að losna 1.
sept. n.k. Útb. um4,5 millj.
Höfum til sölu:
Einbýlishús, raðhús, 2ja
ibúða hús og 2ja—6
herb. ibúðir.
Iðnaðarhúsnæði
1 80—300 fm o.m.fl.
\vja fasteipasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
IDðrgmtliMib
nucLVsmcnR
jS^-«22480
Iðnaðarhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups. Æskileg stærð
1200 fm. Tilboð og upplýsingar sendist Lög-
fræðiskrifstofu Vilhjálms Árnasonar hrl.,
Iðnaðarbankahúsinu, Reykjavík.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9, þriðjudaginn 20. ágúst kl. 12
— 3.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama
dag kl. 5.
Sala varnaliðseigna.
Tilkynning
frá Coca-Cola verksmiðjunni
Verksmiðjan er flutt að Dragháls 1, Reykjavík.
Ný símanúmer afgreiðslu: 86195, 82299.
Verksmiðjan Vífiifeii HF.
HÉRAÐSMÓT
Fjölbreytt skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljómsveit Ólafs
Gauks ásamt Svölu Nielsen, Svanhildi og Jörundi Guðmundssyni.
Hljómsveitina skipa: Ólafur Gaukur, Svanhildur, Ágúst Atlason, Bene-
dikt Pálsson og Carl Möller. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn
dansleikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi.
HELLU
Laugardaginn 1 7. ágúst kl. 21.00 á
Hellu í Rangárvallasýslu. Ávörp
flytja Steinþór Gestsson alþm.,
Guðmundur H. Garðarsson, alþm.
og Friðrik Sophusson, form. S.U.S.
Sjálfstæðisflokkurinn heldur þrjú héraðsmót á eftirtöldum stöðum um
næstu helgi:
ÁRNESI
Föstudaginn 16. ágúst kl. 21.00 I
Árnesi i Árnessýslu. Ávörp flytja
Ingólfur Jónsson, alþm., Sverrir
Hermannsson, alþm. og Sigurður
Óskarsson, fulltrúi.
AKRANESI
Sunnudaginn 1 8. ágúst kl. 21.00 á
Akranesi. Ávörp flytja Jón Árnason.
alþm. og Ellert B. Schram, alþm.
MAJ-LIS HOLMERG frá Helsinqfors les
sænskar þýðingar sínar á íslenzkum Ijóðum,
ásamt eigin Ijóðum, í fundarsal Norræna
hússins í kvöld kl, 20:30.
Með henni les Baldvin Halldórsson, leikari,
Verið velkomin.
Finnlandsvinafélagið Suomi. Norræna húsið.
NORMNA Hl'JSlD POHJOLAN TALO NORDEN5 ! !US
Verkakonur
Keflavík — Njarðvík
Ferð sú sem fyrirhuguð var í Þjórsárdal þann
17. ágúst, á vegum V.K.F.K.N. verður frestað
til 24. ágúst. Þær konur sem vilja tryggja sér
far, láti vita sem fyrst í síma 2085.
Nefndin.
INNRÖMMUN
Af gefnu tilefni neyðumst vér
nú til að fylgja fast eftir 50%
fyrirframgreiðslu á allri inn-
römmun.
Ásbrú Njálsgötu, Innrömmum Árna ytri Njarðvík
Innrömmunin Edda Borg Hafnarfirði
innrömmunin Garðastræti
Rammaiðjan Óðiþnsgötu.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin
störf:
BLAÐBURÐARFÓLK
VESTURBÆR
Ránargata.
ÚTHVERFI
SELÁS OG ROFABÆR
SELTJARNARNES
MIÐBRAUT
Upplýsingar í síma 35408.
_______________I