Morgunblaðið - 10.09.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.09.1974, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974 DAG BÓK 1 dag er þriðjudagurinn 10. september, 253. dagur ársins 1974. Árdegisflðð f Reykjavfk er kl. 12.27, sfðdegisflóð kl. 0.12. Sólarupprás f Reykjavík er kl. 6.35, sólarlag kl. 20.13. Á Akureyri er sólarupprás kl. 6.16, sólarlag kl. 20.01. (Heimild: Islandsalmanakið). Sæll er sá maður, er eigi fer að ráðum ógúðlegra, eigi gengur á vegi syndaranna, og eígi situr f hópi háðgjarnra, heldur hefur yndi af lögmáli Drottins og hugleiðir lögmál hans dag og nótt. (1. sálmur Davfðs 1—2). ást er... ARIMAO HEIL.LA Attræður er f dag Jóhannes Gfsli Marfasson frá Súgandafirði, nú til heimilis að Leifsgötu 27, Reykjavík. Hann er að heiman. K RDSSGATA ----------------- ----------------------- iS--------------------------------------- Lárétt: 1. starfa 6. neitun 8. síð- astur 11. vera í vafa um 12. forfað- ir 13. klaki 15. ósamstæðir 16. for 18. linnulaus. Lóðrétt: 2. framkvæma 3. skagi 4. hafna 5. ógæfa 7. óvægins 9. skammstöfun 10. broddi 14. á litinn 16. bardagi 17. þverslá Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. stela 5. tal 7. skúr 9. KI 10. sorfinn 12. út 13. árás 14. RNP 15. raupa Lóðrétt: 1. sessur 2. etur 3. larf- ana 4. ál 6. hinzta 8. kot 11. irpa 14. RR Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.^0. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeiid Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19,—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Heilsuverndarstöðin: Rl. 15—16 ogkl. 19.—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19.—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Það er margt, sem þarf að ræða, þegar tveir drengir hittast, og það er ekki alveg sama, hvert umhverfið er, en Tjörnin hér f Reykjavík hefur Iöngum verið uppspretta andrfkis. Við ætlum ekki að leiða getum að umræðuefninu, — en kannski er það eitthvað svo veraldlegt sem ljósaútbúnaður reiðhjólanna, — hver veit? (Ljósm. R. Ax.). | SÁ IMÆSTBESTI PEIMIMAVIIMIR Á hóteli einu úti á Iandi spurði erlendur ferðamað- ur, hvenær matmálstími væri — Morgunverður frá kl. 7 til 11, hádegisverður kl. 11 til 3, síðdegiskaffi kl. 3—5 og kvöldmatur kl. 6 til 9, var svarið. — Herra minn trúr, hvenær er eiginlega ætlazt til að maður skoði sig um? Lárus Salómonsson: MÓÐURJÖRÐ I dag rís sól við austurátt og tsland tindrar bjart og hátt. Nú gengur þjóðin frjáls á fund og fagnar nýrri morgunstund. Vor þjóð á fögur söfn og sjóð, vor sögurit og Edduljóð. Þau geyma ævi lýðs og lands og iandnemanna sigurkrans. Þér, fjöllum krýnda feðrajörð, vér færum helga þakkargjörð. Vér lofum öll hvert aldar hvarf. Þér ann hvert líf og gaf sitt starf. Þú fagra, mæra móðurjörð, vér minnumst þín við dal og f jörð. Vér hefjum sjón á heiðan tind, er hvolfin spegla þína mynd. I þinni mynd vér eigum allt. Þinn arður gefur þúsundfalt. Hér stendur þjóðin virkan vörð um véin forn og helga jörð. tsland Lilja H. Kúld Reykjabóli Hrunamannahreppi Árnessýslu Hún safnar servíettum og hefur áhuga á dýrum. Vill skrifast á vió krakka á aldrinum 9—11 ára. Kristín Magnúsdóttir Keilufelli 22 Reykjavík Langar til að skrifast á við krakka á aldrinum 14—15 ára. Vestur-Indfur Richard Ragoobarasingh 24 A Grenn Street Trinidad W.I. Hann er 9 ára og hefur áhuga á tónlist, sundi, lestri góðra bóka og ljósmyndun. Hann vill skrifast á við krakka á aldrinum 9—11 ára. Guö þarfnast þinna handa! GÍRÓ 20.000 HJÁLPsMSTOHWlS ” f KIKKJL'SSAR { 1 BIFREIDAEFTIRtlT RlKISINS LIÖ/AJKOÐUN 1974 UMFERDARRAÐ SÖFIMIIM Bókasafnið 1 Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Árbæjarsagn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 ála daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Arbæjarsafn verður opið 9.—30. sept. kl. 14—16 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 1.30—4. ...að bíða þolinmóður meðan hún skoðar í búðarglugga. | BRIOC3E ] Hér fer á eftir spil frá leik milli Hollands og Sviss f Olympíumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. D-8-4 H. 9-5 T. 10-7-4-2 L. D-6-5-2 Vestur S. K-7-2 H. 7-6 T. A-K-G -9-6-5 L. 9-7 Austur S. Á-G-6-5 H. A-K-D T. 8-3 K. G-8-3 Suður S. 10-9-3 H. G-10-8-4-3-2 T. D L. A-10-4 Svissnesku spilararnir sátu A—V við annað borðið og sögðu þannig: Austur 11 3 g 6g Vestur lt 5g P Hjarta gosi var látinn út, en þar sem tíglarnir lágu illa, þá tapaðist slemman, sem virðist nokkuð góð. Ef spilin eru athuguð nánar, þá kemur I ljós, að hægt er að vinna 6 spaða, en erfitt er að ná þeirri slemmu. Ef við hugsum okkur, að útspil sé það sama, þá drepur sagnhafi heima, lætur út spaða 5, drepur í borði með kóngi, lætur út lauf, svfnar gosann og suður drepur með ási. Sama er hvað suður lætur út næst. Sagnhafi getur alltaf svfnað spaða gosanum. Þannig fær hann 5 slagi á tromp, 3 á hjarta, 3 á tígul og einn á lauf og spilið er unnið. GENGISSKRÁNING Nr. 159 - 9. sept. 1974. SkráC frá Eininff Kl. 12, 00 Kaup Sala 2/9 1974 \ tianda rikjadollar 1 18, 30 118, 70 9/9 - i Sterlingspund 273, 25 274, 45* - - 1 Kanadadollar 119, 65 120, 15* - - 100 Danskar krónur 1900, 30 1908, 30* - - 100 Norskar krónur 2120, 90 2129, 90* - - 100 Sænskar krónur 2634, 55 2645, 65* - - 100 Finnsk mörk- 3106, 95 3120, 05* - - 100 Franskir frankar 2456, 50 2466, 90* 5/9 - 100 Belg. frankar 299, 60 300, 90 - - 100 Svissn. frankar 3922, 70 3939, 30 9/9 - 100 Gyllini 4347, 40 4365, 80* - - 100 V. -Þýzk mörk 4430, 95 4449, 65* - - 100 Lírur 17, 84 17, 92* 5/9 - 100 Austurr. Sch. 625, 80 628, 50 - - 100 Escudos 455, 70 457, 60 4/9 _ 100 Pesetar 205, 15 206, 05 - , - 100 Yen 39, 08 39, 24 2/9 - ' 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 * 1 Reikningsdollar- 118,30 Vöruskiptalönd Breyting frá sföuatu skráningu. 118, 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.