Morgunblaðið - 10.09.1974, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.09.1974, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974 7 UMHORF Umsjón: Jón Magnússon og Siguröur Sigurjónsson Markmiðið er að reisa góðar og ódýrar íbúðir Rætt við Þorvald Mawby, formann byggingarfélags ungs fólks í Reykjavík # Að undanförnu hafa verið stofnuð byggingarfélög ungs fðiks á nokkrum stöðum. For- maður byggingarféiag ungs fðlks f Reykjavfk er Þorvaldur Mawby, en hann er jafnframt helzti forgöngumaður fyrir stofnun þessara byggingar- félaga. • Byggingarfélag ungs fðlks eða BYGGUNG eins og það er kallað er tvfmælalaust athyglis- vert framtak. Okkur á Um- horfssfðunni fannst þvf vel við hæfi að hafa viðtal við Þorvald Mawby um starfsemi Byggung. Hvernær var BYGGUNG stofnað? Það var stofnað í marz s.l. f Reykjavík og stofnfund sóttu 150 manns, og gerðust þeir allir stofnfélagar á fundinum. Hvert er markmið BYGGUNG? Tilgangur félagsins er að reisa fbúðarhúsnæði fyrir félagsmenn sfna á sem hag- kvæmastan og ódýrastan hátt og stuðla að nýjungum f bygg- ingariðnaðinum og hafa áhrif á stefnumótun opinberra aðila í byggingarmálum, jafnframt að veita upplýsinga- og ráðgjafa- þjónustu um húsnæðis- og lána- mál. Starfar BYGGUNG ein- göngu í Reykjavfk? Félagssvæði BYGGUNG er bundið við félagssvæði Heim- dallar F.U.S. f Reykjavík, þar sem félagar í BYGGUNG eru jafnframt félagar í Heimdalli. Þess ber þó að geta, að stofnað hefur verið BYGGUNG-félag í Kópavogi. Búið er að halda undirbúningsstofnfund BYGG- UNG í Garðahreppi og ráðgerð er stofnun félags í Hafnarfirði. Er BYGGUNG bundið ákveðnum stjórnmála- fiokki? Já, BYGGUNG er bundið Sjálfstæðisflokknum að þvf leyti, að félagar í BYGGUNG eru allir félagar f einhverju aðildarfélaga Sambands ungra sjálfstæóismanna og frum- kvæðið að stofnun þessara félaga kom frá mönnum, sem eru virkir í starfi Samtaka ungra sjálfstæðismanna. Hvað eru margir félagar í BYGGUNG í Reykja- vfk? Félagar f BYGGUNG í Reykjavík eru núna um 500, en þess má geta, að um 40 eru nú í BYGGUNG í Kópavogi og með degi hverjum bætast nýir félag- ar við. væntir þess að fá úthlutun lóða fljótlega. Þegar við höfum fengið úthlutað byggingarlóð munum við að sjálfsögðu hefja framkvæmdir. Þó okkur hafi ekki ennþá verið úthlutað bygg- ingarlóð, hefur stjórnin unnið að því að afla upplýsinga um byggingaraðferðir og mismun- andi gerðir húsa i því skyni að hægt verði að hef jast handa um leið og við fáum úthlutun. Þessi upplýsingaöflun hefur aðallega beinst að þvf að kanna með hvaða hætti er hægt að lækka byggingarkostnaðinn, en vert er að undirstrika það, að eitt af aðalmarkmiðum BYGGUNG er að reisa góðar, og um leið ódýr- ar íbúðir. Farið hefur fram könnun meðal félagsmanna á húsnæðisaðstæðum þeirra, f jár- magnsgetu, lánamöguleikum og hve mikla eigin vinnu félags- menn gætu lagt fram við bygg- ingu eigin húsnæðis. Þessi könnun verður höfð til hlið- sjónar, þegar ákveðið verður hverjir taka þátt í hverjum ein- stökum byggingaráfanga. Þá er fyrirhugað að opna skrifstofu fljótlega þar sem félagsmenn eiga að geta fengið ráðlegging- ar og upplýsingar um bygg- ingaraðferðir, lánamöguleika og annað, er lýtur að byggingar- málum. Eftir hvaða reglum verð- ur farið við úthlutun að öðru leyti? Lög félagsins kveða skýrt á um það, að stofnendur skuli hafa forgangsrétt fyrir þeim, er sfðar ganga í félagið, enda hafi þeir ekki byggt áður á vegum félagsins. Sfðar skulu félags- menn hafa aðgang í þeirri röð, sem þeir innritast f félagið eftir nánari reglum, sem of langt mál yrði að fara út í hér. Hver eru framtfðarverk- efni BYGGUNG? Framtíðarverkefnið er vitan- lega það að leitast við að veita öllum félagsmönnum BYGG- UNG úrlausn. Við munum halda áfram að kanna á hvern hátt er heppilegast og ódýrast að byggja. Við munum Ieitast Framhald á bls. 11. Framavæmdir við byggingu fbúðarhúsnæðis. Hvaða ályktanir er hægt að draga af þessum mikla áhuga ungs fólks á starfi BYGGUNG? Ég tel fyrst og fremst ljóst af þeim viðtölum, sem BYGGUNG hefur hlotið, að byggingar- kostnaður er orðinn allt of hár og óviðráðanlegur fyrir þorra almennings. Þá kemur einnig vel f ljós, að mjög skortir á upplýsingastarfsemi fyrir fólk, sem vili byggja sitt eigið hús- næði. 1 BYGGUNG sér fólk tækifæri til að uppfylla þann draum að eignast eigið húsnæði á viðráðanlegu verði. Hvað hefur BYGGUNG gert sfðan það var stofn- að? BYGGUNG sótti um lóð fyrir fjölbýlishús fyrir alllöngu og Nýr fram- kvæmda- stjóri S.U.S. JÖN Ormur Halldórsson stud. jur. hefur hafið störf sem fram- kvæmdastjðri Sambands ungra sjálfstæðismanna. Jðn tðk stúdentspróf frá M.R. nú í vor. Hann hefur starfað mikið að félagsmálum ungra sjálfstæðis- manna bæði á Sauðárkróki og f Reykjavfk. Jón tekur við af Sigurði Sigurjðnssyni. Brotamálum Kaupi allan brotamál, langhæsta verði. Staðg'reiðsla. NÓATÚN 27, sími 25891 Einhleyp kona óskast á gott heimili i sveit til aðstoðar húsmóður. Öll þægindi. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 9530" fyrir septemberlok. Óskum eftir 3ja—5 herb. íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 51029 eftir kl. 6. Gitarkennsla Innritun nemenda hefst 1 5. sept. Vetrarnámskeið byrja 1. október. Gitarkennslan Túngötu 5, simi 16972. Kýrtil sölu að Geldingalæk, Rangárvöllum. Keflavík Suðurnes Til sölu lítið eldra einbýlishús ásamt bílskúr í Ytri Njarðvík. Bila og Fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hafnargötu 50, simi 2925 eftir kl. 1 3. Sandgerði Til sölu gott einbýlishús, ásamt bilskúr. Mjög góðir greiðsluskil- málar. r , ,, , rasteignaslan Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420. Range Rover '72 Til sölu vel með farinn Range Rover ekinn 40.000 km. Uppl. i sima 20102 eftir kl. 6. Keflavík Suðurnes Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. ibúðir. Góðir greiðsluskilmálar. Bila og Fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hafnargötu 50, simi 2925 eftir kl. 1 3. Tvist-saumur og Gobelin vörur nýkomið. Rya- og smyrnateppi á eldra verði. HOF, ÞINGHOLTSSTRÆTI 1. Kaupið garn áður en ný hækkun dynur yfir. Mesta úrval borgarinnar er i HOFI, ÞINGHOLTSSTRÆTI 1. Hjólhýsi til sölu Cavallier 1200 T. 5 manna ár- gerð 1974. Verð kr. 310.000,00. Greiðsluskilmálar koma til greina. Upplýsingasimi 43261. Málaskóli---2-69-08i % Danska, enska, þýzka, franska, spænska, ítalska og islenska fyrir útlendinga. 0 Innritun daglega. ^ Kennsla hefst 23. september. 0 Skólinn er til húsa í Miðstræti 7. Q Miðstræti er miðsvæðis. L2-69-08----Halldórs Vió álítum aó okkar bíll sé betrí en þinn Simca 1100 SIMCA 1100 hafur náð varulegum vinsældum hér á landi, sam og I flast öllum öðrum löndum í fjórum heimsálfum. SIMCA 1100 SPECIAL ar glæsHagur 5 manna bíll f sárflokki. — SIMCA 1100 »r vandaður, traustur, spamaytinn, lipur og sárstaklega styrktur fyrir fslenzka vegi og veðurfar. — SIMCA 1100 ar traust ökutæki fyrir vegi og vegleysur. — SIMCA 1100 SPECIAL er fáanlegur 2ja e8a 4ra dyra, me8 fimmtu hurSina a8 aftan, þ.e.a.s. einskonar station-bill. TryggiS ykkur SIMCA 1100 strax ídag. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Simi 84366 nWCMJR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.