Morgunblaðið - 10.09.1974, Side 9
Fellsmúli
6 herb. ibúð á 4. hæð i fjórlyftu
fjölbýlishúsi sem byggt er 1 964.
fbúðin er um 145 ferm og er i
suðurenda. íbúðin er stofur, eld-
hús með 5 ára gamalli innrétt-
ingu, þvottaherbergi, búr, hjóna-
herbergi, 2 barnaherbergi, flisa-
lagt baðherbergi með lituðu
setti. Tvennar svalir. Tvöfalt
verksmiðjugler i gluggum. Teppi
á gólfum. Falleg ibúð með góðu
útsýni.
Ásvallagata
4ra herb. íbúð á jarðhæð i stein-
húsi sem er byggt 1 950 og er 2
hæðir, jarðhæð og ris. íbúðin er
3 stofur i suðurhlið hússins, eld-
hús, svefnherbergi, baðherbergi,
skáli og anddyri. Sér inngangur,
sérhiti. Ný teppi.
Fornhagi
3ja herb. íbúð á 2. hæð i 4ra
hæða fjölbýlishúsi sem byggt er
1955. íbúðin er stofa með svöl-
um i suður, stórt svefnherbergi
og barnaherbergi bæði m. skáp-
um. eldhús (verður afhent með
nýrri innréttingu) með borðkrók,
baðherbergi og forstofa með
skáp. Stærð um 90 ferm. Frysti-
hólf fylgir i kjallara, sameign og
lóð i góðri hirðu.
Hraunbær
2ja herb. ibúð á 2. hæð i þrílyftu
fjölbýlishúsi. fbúðin er suður-
stofa með svölum, nýtizku eld-
hús, svefnherbergi með skáp,
rúmgott flisalagt baðherbergi,
einnig skápur á gangi. Falleg
ibúð.
Stóragerði
4ra herb. ibúð á 4. hæð. fbúðin
er stuðurstofa með svölum, 3
svefnherbergi, eldhús með borð-
krók og baðherbergi. Lagt fyrir
þvottavél á hæðinni. Teppi á
gólfum. Góðir harðviðarskápar.
íbúðarherbergi í kjallara fylgir.
Gott útsýni.
Sólvallagata
5 herb. ibúð á 2. hæð i þribýlis-
húsi. f risi fvloia 2 herherni nn
snyrting. Sér hitalögn.
Borgarholtsbraut
Parhús með 5 herbergja ibúð. Á
hæðinni eru 2 samliggjandi stof-
ur, svefnherbergi, eldhús, for-
stofa, og gestasnyrting. f risi eru
2 herbergi og baðherbergi. í
kjallara er 1 herbergi, þvottahús
og geymsla. Stór og falleg lóð.
Verð 5.5 millj. kr.
Nýjar íbúðir bætast á
söluskrá daglega.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
|Her0tml>IaS>ib
nucivsincnR
^^-»22480
TilSölu: 1 67 07
Símar: 1 67 68
3ja herb.
efri hæð við Eiriksgötu.
3ja herb.
kjallaraibúð við Rauðalæk.
4ra herb.
105 fm ibúð á 4. hæð við Álf-
heima
2ja herb. íbúð
á 1. hæð við Álftamýri.
2ja herb. íbúð
á 2. hæð við Njálsgötu.
2ja herb. íbúð
í háhýsi við Þverbrekku Kóp.
3ja herb. ibúð
við frabakka.
5 herb. íbúð
á 1. hæð við Hvassaleiti.
Einar Sigurðsson, hrl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767
EFTIR LOKUN —43037
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974
9
26600
Álfaskeið
2ja herb. ibúð á 2. hæð í blokk.
Góð ibúð. Verð: 2.8 millj.
Eskihlíð
4ra herb. 1 00 fm ibúð á 1. hæð
! blokk. Snyrtileg íbúð og sam-
eign. verð: 4.950 þús.
Eyjabakki
4ra—5 herb. ca. 1 30 fm. íbúð á
1. hæð i blokk. Þvottaherb. i
ibúðinni. Mjög vel umgengin
ibúð. Laus fljótlega. Verð: 5.5
millj.
Garðsendi
Einbýlishús, kjallari, hæð og ris.
Samtals 7 herb. ibúð. Stór bil-
skúr. Ræktaður garður. Verð:
9.0 millj.
írabakki
3ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk.
Laus strax. Verð: 3.8 millj. Útb:
2.8 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. 1 23 fm. ibúð á 3. hæð
(efstu) i blokk innarlega við
Kleppsveg. Sér þvottaherb., sér
hiti. Verð: 5.7 millj. Útb.: 3.7
millj.
Langholtsvegur
4ra herb. 1 18 fm ibúðarhæð i
þribýlishúsi (steinhús). Stór bil-
skúr fylgir. f kjallara sama húss
er til sölu, 3ja—4ra herb. ibúð.
Verð á báðum ibúðunum 8.5
millj., seljast saman eða sin i
hvoru lagi.
Markland
2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk.
Falleg ibúð. Verð: 3.3 millj.
Mávahlíð
3ja herb. litið niðurgrafin, sam-
þykkt kjallaraíbúð i þríbýlishúsi.
Sér hiti. Sér inngangur. Snyrti-
leg ibúð. Verð: 3.7 millj. Útb.:
2.5 millj.
Skólagerði, Kóp
4ra herb. ca. 1 00 fm ibúð á efri
hæð í fjórbýlishúsi. Sér þvotta-
herb. Nýleg, falleg ibúð. Rúm-
góður bilskúr. Verð: 6.0 millj.
Utb.: 4.0 millj.
Smyrlahraun, Hfj.
3ja herb. 92 fm. ibúð á neðri
hæð i tveggja hæða blokk. Sér
hiti. Sér þvottaherb. Bilskúr.
Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj.
Tungubakki
200 fm. nýtt pallaraðhús að
mestu fullgert. Verð: 10.5 millj.
Þverbrekka
2ja herb. á 2. hæð i blokk. Ný,
næstum fullgerð íbúð. Verð: 3.3
millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli& Vaidi)
simi 26600
Sjá
einning
fasteignir
á bls. 11
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
MYNDAMÓTA
Adalstræti 6 simi 25810
SÍMIIER 24300
É^)lu og sýrý^ r 10
inbylishus
forskalað timburhús um 1 00 fm
hæð og rishæð og kjallari undir
hluta á stórri lóð við Langholts-
veg. Stór bilskúr fylgir.
Einbýlishús
um 90 fm 2 hæðir ásamt bílskúr
fyrir 2 bila i Kópavogskaupstað,
vesturbæ. Æskileg skipti á góðri
3ja—4ra herb. ibúðarhæð
ásamt bilskúr í borginni.
Við Sólvallagötu
5 herb. ibúð um 130 fm á 3
hæð ásamt 2 herbergjum og
salerni i rishæð. Svalir. Sérhita-
veita.
Nýtízku 6 herb. íbúð
á 2. hæð við Æsufell. Bílskúr
fylgir.
Nýleg 5 herb. ibúð
um 120 fm jarðhæð með sér-
þvottaherbergi ög sérlóð við
Vesturberg.
I Heimahverfi
4ra herb. ibúð um 110 fm á 1.
hæð með sérþvottaherbergi.
í Breiðholtshverfi
4ra herb. nýlegar og vandaðar
íbúðir. Söluverð frá 4Vi milljón.
Við Langholtsveg
stór 3ja herb. kjallaraibúð með
sérinngangi.
Við Kleppsveg
3ja herb. íbúð um 70 fm á 2.
hæð.
2ja herb. íbúðir
i eldri borgarhlutanum o.m.fl.
\ýja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutima
18546.
Akranes
Til sölu
einbýlishús af flestum stærðum.
Útborganir frá 800 þús. til 3V4
milljón. Og úrval af ibúðum.
Einnig er til sölu þvottahús efna-
laug og verzlun.
Upplýsingar gefur Hallgrimur
Hallgrimsson, í sima 1940.
HÚS & EIGNIR
Bergstaðsstræti
Einbýlishús úr steini og timbri
ásamt hálfústigahúsi i 3ja hæða
nýbyggingu uppsteyptri. Eignar-
lóð ca. 350 fm. Teikningar
fylgja. Byggingaréttur.
Fornhagi
3ja herb. litið niðurgrafin kjall-
araibúð. Falleg ibúð með sérinn-
gangi og sérhita. Tvöfalt gler.
Laus nú.
Goðatún
Úrvals einbýlishús, sem nýtt
160 fm á einni hæð. Tvær sam-
liggjandi stofur, 3 svefnherb.,
eldhús, baðherb., sjónvarps-
skáli, þvottahús og geymsla. Bil-
skúr.
Heiðargerði
Gott einbýlishús, sem er 1 hæð
og ris. Kjallari undir 'A hluta
hússins, sem i er þvottahús. Á
hæðinni eru 2 saml. stofur, eld-
hús, geymsla, ytri og innri for-
stofa og gestasnyrting. í risi þar
sem búið er að lyfta þaki, eru 4
svefnherb.
Rauðarárstígur
Sérstaklega vönduð 4ra herb.
ibúð, sem er hæð og ris. Á
hæðinni eru 2 stofur, eldhús og
snyrting. í risi eru 2 herb., ann-
að innréttað sem baðstofa. Bað-
herbergi. fbúðin er öll ný endur-
nýjuð. Mikill harðviður. Allt i 1.
flokks standi. Fallegt útsýni.
FASTEIGNA -
0G SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Friðrik L. Guðmundsson
sölustjóri sími 27 766.
Iðnaðarhúsnæði
1 50 fm iðnaðarhúsnæði á góð-
um stað i Kópavogi. Allar nánari
uppl á skrifstofunni.
Við Mávahlíð
4ra herb. 125 ferm. hæð m.
bilskúr. Útb. 3.5 millj.
Við Hraunbæ
4ra herb. vönduð Ibúð á 2. hæð.
Útb. 3,5 millj.
Við Jörvabakka
4ra herb. ibúð á 2. æð (enda-
ibúð). Vandaðar innréttingar.
íbúðin er laus nú þegar. Útb.
3,5 millj.
Við Álfaskeið
4ra herbergja ibúð á 1. hæð.
Góðar innréttingar. Útb. 3
mihj.
Við Vesturberg
4ra herb. 118 ferm. jarðhæð.
Teppi. Góðar innréttingar. Útb.
3—3,5 millj.
Við Kárastig
4ra herb. ibúð á 2. hæð i timbur-
húsi. Sérinng, sérhiti. Útb.
í 1 800 þús.
Við Mávahlíð
3ja herb. björt og rúmgóð kjall- !
araibúð. íbúðin er samþykkt.
Útb. 2,5 millj.
í Vesturborginni
3ja herbergja góð kj.-íbúð. Sér
inng. Sér hitalögn. íbúðin laus
næstu daga. Útb. 2,3--2,5
millj.
Rishæð
3ja herbergja portbyggð risíbúð i
Langholtshverfi. Utb.
2,3—2,5 millj.
Við Hraunbæ
2ja herb. rúmgóð og vönduð
ibúð á 3. hæð. Útb. 2,5
millj.
í í Vogunum
2ja herbergja kj. ibúð. Útb.
1500 þús. (Sér inng. Sér
hitalögn.)
Við Efstaland
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Útb.
2,2 millj.
Iðnaðarhúsnæði
140 fm iðnaðarhúsnæði á 3.
hæð við Súðavog. Tilvalir undir
Einbýlishús
Til sölu 5—6 herb. einbýlishús í
Smáibúðarhverfi. Stór bílskúr.
Ræktuð lóð.
Sérhæð
4ra herb. sérhæð i Hlíðunum.
Bílskúr.
Við Ljósheima.
4ra herb. falleg og vönduð enda-
íbúð með 3 svefnherbergjum.
Svalir. Gott útsýni.
Við Ránargötu
3ja herb. rúmbóð nýstandsett
ibúð. Bílskúr.
Við Sólvallagötu
7 herb. ibúð. Hagstætt verð.
Við Nökkvavog
2ja herb. kjallaraibúð. Sérhiti.
Sérinngangur.
Hornafjörður
Einbýlishús til sölu á Hornafirði.
5—6 herb.
Helgi Ólafsson sölu-
stjóri. Kvöldsími
21155.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Einstaklingsíbúð
Lítil einstaklingsíbúð á jarðhæð
við Hraunbæ. íbúðin öll vönduð.
Fossvogur
2ja herbergja
Nýleg jarðhæð við Dalaland.
Vandaðar innréttingar, sér hiti,
sérlóð.
3ja herbergja
Rishæð i Hlíðunum. íbúðin er ný
standsett, ný teppi fylgja. Út-
borgun má skifta á þetta og
næsta ár. íbúðin laus til afhend-
ingar nú þegar.
4ra herbergja
Rishæð við Kársnesbraut. fbúðin
i góðu standi, litið undir súð.
Gott útsýni. Stór lóð. Útborgun
má dreifast all verulega.
4ra herbergja
Nýleg ibúð á II. hæð við Vestur-
berg. Allar innréttingar mjög
vandaðar, Verð kr. 4,7—4,8
millj.
5 herbergja
Ný vönduð íbúð i Breiðholts-
hverfi. Ibúðin skiftist í stofu og 5
svefnherbergi. Vandaðar innrétt-
ingar, bilskúr fylgir. Glæsilegt
útsýni.
6 herbergja
150 ferm. ibúðarhæð við Álf-
heima. Sér inngangur, sér hiti,
ræktuð lóð, rúmgóður upphitað-
ur bilskúr fylgir.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
mRRCFRLORR
mÖGULEIKR V0RR
16-5-16
2ja herb. íbúðir
við Asparfell, útborgun 2,2
millj. við Hrauntungu, útborgun
2.5 millj. við Bergstaðastræti,
útborgun 1,4 millj. i smíðum við
Furugerði, verð 2,5 millj.
3ja herb. tbúðir
við Borgarholtsbraut, útborgun
2,6, við Kvisthaga 1 18 fm, út-
borgun 3,5 millj., við Hraunteig,
útborgun um 2,7 millj., við
Lindargötu, útborgun 1,6 millj.,
við Snorrabraut, útborgun 2,8
millj.
4ra herb. tbúðir
1 30 ferm. við Kleppsveg. Útb. 4
millj. við Álfheima, útborgun
3,5—4 millj., við Dalaland út-
borgun 3,5—4 millj. við Eyja-
bakka, útborgun 3.5 millj., við
Rauðalæk, útborgun 3,5 millj.,
við Hlíðarveg, Kóp, útborgun
3.5 millj. við Móabarð, Hrafn,
útborgun 3,5 millj. við Hellis-
götu, Hafn, útborgun 2 millj.
5 herb. ibúðir
við Bugðulæk, útborgun 4,3
millj. við Miðbraut, Sel., útborg-
un 4,5 millj., við Öldugötu út-
borgun 4,5 millj.
Raðhús
við Vallartröð, Kóp., útborgun
4—4,5 millj.
6 herb. íbúð
i Breiðholti fæst i skiptum fyrir
raðhús eða einbýlishús
Parhús
við Miðtún, útborgun 2,8 millj.
Við Laufásveg
Stórt einbýlishús á 1100 ferm.
eignarlóð.
Glæsilegt einbýlishús
i Hveragerði
Sumarbústaðalönd
Sumarbústaður
HÚS & EICNSR
| BANKASTRATI *» j j
__Símar 16516 og 28822. ij
' Kvöldsimi 71 320.