Morgunblaðið - 10.09.1974, Side 11
DREPA DREPA...
eftir Ernor og Dag
„Drepa drepa../’
— ljóðabók
KOMIN er út ljóðabók eftir Einar
Björnsson og Dag Sigurðarson.
Bókin, sem er myndskreytt af
höfundum, heitir „Drepa drepa
. . er 22 blaðsfður og fæst hjá
höfundum, sem gáfu hana út á
eigin kostnað. Upplag er 500 ein-
tök. Hún er offsetfjölrituð f Letri
h.f.
— Markmiðið
Framhald af bls.7
við að hafa áhrif á skipulags-
yfirvöld í þá átt, að þau skipu-
leggi hverfi, þar sem miðað er
við byggingu ódýrra húsa. Ég
vil taka það fram, að ég hef
bjargfasta trú á að hægt sé að
lækka húsnæðiskostnað mjög
verulega, ef skipulagsyfirvöld
leitast við að skipuleggja hverfi
húsa, sem eru ódýr f fram-
leiðsiu. 1 þvf sambandi er nauð-
synlegt, að hverfin verði það
stór, að hægt sé að koma við
einhverri fjöldaframleiðslu.
Það er einnig brýnt framtfðar-
verkefni BYGGUNG að vinna
að því að auka fyrirgreiðslu
hins opinberra á sviði lána-
mála. Það er alkunna að lán
Húsnæðismálastofnunar ríkis-
ins eru nú alltof lág. Þau hafa
lækkað verulega í tfð vinstri
sjórnarinnar. Þessu verður að
breyta strax. Það er eindregin
krafa alls ungs fólks, að lán tii
íbúðabygginga verði aukin
verulega, og það má aldrei
koma fyrir aftur, að íbúðarlán
séu ekki borguð út á réttum
tima.
Ég treysti því, að ungu fólki
muni takast með samtakamætti
sínum að koma á heilbrigðu
skipulagi í byggingarmálum.
Við í BYGGUNG ætlum,
sannarlega að leggja okkar lóð
á þá vogarskál.
Dalbraut
2ja herbergja ibúð á hæð í húsi
við Dalbraut. íbúðin og sameign-
in er i góðu standi. Laus fljót-
lega. Fullgerður bílskúr fylgir.
Útborgun 2,9 milljónir.
Eyrarbakki
Einbýlishús (steinhús) á 2 hæð-
um. Grunnflötur um 100 fm.
Laust strax. Gæti verið 2 ibúðir.
Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar.
Grænakinn
4ra herbergja íbúð (1 stofa og 3
svefnherbergi) á 2. hæð i nýlegu
húsi i Hafnarfirði. Tvöfalt gler.
Sér inngangur. Suðursvalir. Út-
borgun 3 milljónir.
Stóragerði
Rúmgóð 4ra herb. endaíbúð(2
stórar samliggjandi stofur og 2
svefnherbergi) á 3. hæð i sam-
býlishúsi við Stóragerði. Ibúð-
inni fylgir 1 íbúðarherbegi i kjall-
ara auk sér geymslu þar og eign-
arhluta í sameign. íbúðin er i
góðu standi með miklum skáp-
um. Sér hitaveita, Ágætt útsýni.
Bílskúrsréttur. Stutt í skóla og
verzlanir. Verð 5,6 milljónir.
Mosfellssveit
Raðhús við Byggðaholt i Mos-
fellssveit, sem er 1 stór stofa, 4
svefnherbergi, eldhús, bað,
þvotttahús ofl. Húsið selst tilbúið
undir tréverk, með gleri og úti-
hurðum og múrhúðað að utan.
Bilskúrinn afhendist frágenginn
með hurð. Skemmtilegur staður.
Hitaveita. Útborgun 5 milljónir.
Afhendist strax i framangreindu
ástandi.
Árni Stefánsson hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314.
MORGUNBLÁDÍÐ, ÞRIDTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974 \\
Fossvogur
2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð
(jarðhæð) við Gautland. íbúðin
er með harðviðarinnréttingum,
teppalögð, flísalagðir baðveggir.
Verð 3,1----3,2 millj. Útb.
2,4—2,5 millj.
2ja herbergja
Höfum i einkasölu vandaða ibúð
á 3. hæð í háhýsi við Vestur-
berg. Mjög fallegt útsýni yfir
bæinn. íbúðin er með harðviðar-
innréttingum, teppalögð. Verð
3,3----3,4 millj. Útb.
2.350—2,4 millj. sem má
greiðast á næstu 14—15 mán.
Sérstök greiðslukjör.
Hraunbær
3ja herb. sérlega vönduð ibúð á
1. hæð, um 85 ferm. Harðviðar-
innréttingar, teppalögð, flísa-
lagðir baðveggir, lóð frágengin.
Verð 4 millj. Útb. 3 millj.
Vesturberg
4ra herb. 1 06 ferm vönduð ibúð
á 2. hæð. Verð 4,7—4,8
millj. Útb. 3,2---3,5 millj.
Laus fyrir áramót.
Ljósheimar
4ra herb. ibúð á 1. hæð i háhýsi
um 1 10 ferm. Þvottahús á sömu
hæð. Verð 5 millj. Útb. 3,5
millj.
Bólstaðarhlíð
um 138 ferm endaibúð með
tvennum svölum á 4. hæð, með
harðviðarinnréttingum, teppa-
lögð. 3 svefnherb., 2 stofur.
Útb. 4,5 millj., sem má skipt-
ast.
í smíðum
Um 240 ferm fokhelt raðhús við
Brekkusel i Breiðholti II. Má hafa
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Bíl-
skúrsréttur.
I smíðum
Fokhelt raðhús við Engjasel i
Breiðholti II. 2—Vt hæð. Bilskúr
fylgir. Verð 4,6—4,7 millj.
Beðið eftir húsnæðismálaláninu.
inmtCNts
AUSTURSTf)ATI 10 A 5 HA.Þ
Slml 24850.
Hetmasiml 37272.
Eignahusið,
Lækjargata 6a.
Sími27322
Álfaskeið, Hafnarfirði.
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér-
hiti. Sérinngangur. Útborgun
1.6.
Asparfell
2ja herb. ibúð um 65 fm.
Furugerði
2ja herb. íbúð fókheld. Sameign
kláruð.
Laufvangur
2ja herb. ibúð um 70 fm á 3.
hæð.
Langholtsvegur
3ja herb. ibúð á jarðhæð um 95
fm.
Jörvabakki
3ja herb. um 85 fm á 2. hæð.
Eyjabakki
3ja herb. um 85 fm á 1. hæð.
Borgarholtsbraut
3ja herb. um 80 fm á 2. hæð.
Ljósheimar
4ra herb. um 1 10 fm á 1. hæð.
Mánastigur, Hafnarfirði
3ja—4ra herb. á jarðhæð. Sér-
hiti. Sérinngangur.
Ásbraut
4ra herb. endaibúð á 1. hæð um
97 fm.
Margt fleira er á sölu-
skrá.
Fasteignir óskast.
Heimasímar 81617 oa
85518. a
Skrifstofuhúsnæði óskast
Félagssamtök óska eftir 40—60 fm húsnæði
(gjarnan 2 herb.).
Upplýsingar veittar í síma 66255 í dag og á
morgun frá kl. 2 — 6.
Hin vönduöu skrifstofuhúsgögn frá
Kristjáni Siggeirssyni h.f. eru fram-
leidd með hagkvæmni innréttinga
á vinnustað fyrir augum.
Með fjölbreyttum möguleikum er
fyrirtækjum og arkitektum gert
kleift að mæta sérkröfum um
vinnutilhögun, þægindi og útlit.
Auknar kröfur á vinnustað gera
hlutverk skrifstofuhúsgagna mikil-
vægara en nokkru sinni áður.
Kristján Siggeirsson h.f. hefur tekið
þetta allt með í reikninginn við
framleiðslu skrifstofuhúsgagna
sinna. Hönnun þeirra býður
sérstaka möguleika í sambandi við
breytingar, viðbót eða stækkun, -
án þess að heildarsvipur húsnæð-
isins þurfi að breytast.
Munurinn er mikill: Vellíðan yðar,
starfsfólksins og viðskiptavin-
anna er látin ganga fyrir.
auknar 1
kröfur d
vinnustað
HUSGAGNAVERZLUN
KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
Laugavogi 13 Reykjavik simi 25870
Á EINUM STAÐ.
ÞU ÞARFT EKKI
AD LEITA VÍDAR.
BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR
-S® EYMUNDSSONAR
AUSTURSTRÆTI 18