Morgunblaðið - 10.09.1974, Side 12

Morgunblaðið - 10.09.1974, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974 Kennarar — Kennarahjón 2 stöður eru lausar við Barna- og unglingaskóla Grindavíkur. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar hjá skólastjóra. Skólanefnd Grindavíkur. Skrifstofuhúsnæði í eða nálægt „Múla-hverfi" 40—50 fm. óskast á leigu. Upplýsingar í sím 86936. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Innritað verður i skólanum, Hellusundl 7, neðstu hæð, þriðjudaginn 10. september, miðvikudag 11. september og fimmtudag 12. sept- ember kl. 5—7 alla dagana. Einkakennslutimar í skólanum eru nær fullskipaðir. Nemendur sem innrituðust i vor eru beðnir að staðfesta umsóknir sinar með þvi að greiða námsgjald, annars verða aðrir nemendur teknir i þeirra stað. (forskóladeild verða innrituð 9—1 1 ára börn i hópkennslu, i nótnalestri og blokkflautuleik og flokkar 6 ára barna i undirbúningsnám. Skólastjóri. Viljum ráða nú þegar stúlku í raftækjadeild okkar. Upplýs- ingar gefur skrifstofustjóri, ekki í síma. Hekla hf. Viljum ráða Bílstjóra á sendiferðabíl, nú þegar. Upplýsingar gefur Sverrir Sigfússon, Hekla hf Laugavegi 170—172. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Laufásvegur frá 58, Ingólfs- stræti, Þingholtsstræti, Skúla- gata, Hátún. VESTURBÆR Tómasarhagi, Sólvallagata, SELTJARNARNES Nesvegur frá Vegamótum að Hæðarenda, Melabraut, Skóla- braut. ÚTHVERFI Laugarásvegur frá 1—37, Heiðargerði, Austurbrún. KÓPAVOGUR Kópavogsbraut, Hávegur, G<VRÐAHREPPUR Óska eftir blaðburðarbörnum í Efstu-Lundirnar, Fitjarnar og fleiri hvergi. Upplýsingar / síma 35408. Ernst Ekra, Jack Pride, Hjörtur Eirfksson, Valgarð Thoroddsen Jarðýta til sölu BTD 8 jarðýta árgerð 1962 til sölu. Vélin er í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 53075. Bifreiðastjóri Óskum eftir að ráða nú þegar mann til starfa við bifreiðastjórn o.fl. Prentsmiðjan Hólar hf. Bygggarði, Seltj.nesi Sími 242 7 6—2421 7. Fimleikadeild r Armanns Vetraræfingar hjá I. II. og III. flokki karla og I. kvenna hefjast mánudag 1 6. sept. Æfingar hjá stúlknaflokki 6 —10 ára hefjast 27. september. Upplýsingar í síma 13356 miðvikudaginn 12. september kl. 20 — 22. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein á skrifstofuna strax. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra, Þverholti 20. H.F. Ölgerðin Egill Skal/agrímsson. Til sölu Fjögurra herbergja jarðhæð við Ásvallagötu til sölu. Sér inngangur, sér hiti, ný teppi á stofum og innri forstofu. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Sími: 26-200. Umdæmis- þing Rotary- klúbbanna r á Islandi Dagana 28 — 29 júní s.l. var haldið formót og umdæmisþing rotaryklúbbanna á Islandi. Var mótið haldið á Akureyri í húsa- kynnum Menntaskólans, Möðru- völlum. Þinginu stjórnaði um- dæmisstjóri íslenska umdæmisins Hjörtur Eiríksson, verksmiðju- stjóri. Voru þar mættir um 160 fulltrúar og gestir. Erindi fluttu Guðmundur Sveinsson, skólastjóri er hann nefndi Heimili — skóli — þjóð- félag og Gissur Erlingsson svæðis- stjóri síma á Austurlandi, er sagði frá námsskiptum á vegum Rotarv. Ársskýrslu umdæmisins flutti umdæmisstjóri og verðandi um- dæmisstjóri Valgarð Thoroddsen, rafmagnsveitustjóri sagði frá ferð sinni á allsherjarþing Rotary í Minneapolis og umdæmisstjóra- þing I Lake Placed. Einnig fluttu erindi og kveðjur sérstakur full- trúi forseta R.I. Jack Pride og fulltrúi Rotary Norden, Ernst Ekra. A þinginu voru rædd ýms Rotary málefni en mest um æsku- lýðsmál, sem verða efst á stefnu- skrá umdæmisins á næstunni. Veittir voru 6 styrkir til ung- menna á fræðslu og kynningar- mót erlendis, auk heilsársstyrks sem Rotary Foundation veitir ár- lega. Þá var einnig ákveðið að styrkja starfsemi skáta með kaup- um á tjöldum fyrir Jambore-hátfð þeirra í Noregi 1975. Þinginu var formlega slitið laugardagskvöldið 29. júní með hófi á Hótel KEA. Þar afhenti fráfarandi umdæmisstjóri Hjört- ur Eiríksson eftirmanni sfnum Valgarð Thoroddseh Rotarykeðj- una. Á sunnudag 30. júní hlýddu þingfulltrúar messu í Akureyrar- kirkju. Fréttatilkynning. Stórbingó 7 kvöld kl. 9 Andviröi tveggja utanlandsferöa m.m. Range Rover árgerð '73 til sölu. Upplýsingar i sima 27595. Félaaslíf Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gísla- son.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.